Þjóðviljinn - 25.06.1988, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 25.06.1988, Blaðsíða 10
í DAG í dag er25.júní, laugardagurítíundu viku sumars, sjötti dagursólmán- aðar, 177. dagurársins. Sól kem- ur upp í Reykjavík kl. 2.57 en sest kl. 24.03. Viðburðir Flóabardagi 1244. Jörundur hundadagakonungur tekur völd 1809. Sjálfstæðisflokkurinn stofnaður 1929. Þjóðhátíðardag- ur Mósambik. Kóreustyrjöldin hefst 1950. Þjóðviljinn fyrir 50 árum Stórorustur við Jangtsefljótið 230 mílum fyrirneðan Haukow. Sér- réttindi útlendinga afnumin í þeim hluta Kína sem Japanir ráða yfir. - Þýsku knattspyrnumennirnir koma í dag. Þeir munu þreyta fjóra kappleiki við íslendinga. RÁS 1 FM, 92,4/93,5 Laugardagur 06.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Gylfi Jóns- son flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 „Góðan dag, góðir hiustendur". Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir á ensku kl. 7.30. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagöar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pét- ursson áfram að kynna morgunlögin fram að tilkynningalestri laust fyrir kl. 9.00. 09.00 Fréttir. 09.03 Morgunstund barnanna. Meðal efnis er sagan „Mamma á mig“ eftir Ebbu Henze. Steinunn Bjarman þýddi. Pórunn Hjartardóttir les (3). Umsjón: Gunnvör Braga. (Einnig útvarþað um kvöldið kl. 20.00). 09.20 Létt - klassísk tónlist. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Ég fer í fríið. Umsjón: Sigríður Guðnadóttir. (Frá Akureyri). 11.00 Tilkynningar. 11.05 Vikulok. Fréttayfirlit vikunnar, hlust- endaþjónusta, viðtal dagsins og kynn- ing á dagskrá Útvarþsins um helgina. Umsjón: Einar Kristjánsson. 12.00 Tilkynningar. Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.10 i sumarlandinu með Hafsteini Haf- liðasyni. (Einnig útvarþaö nk. miðviku- dag kl. 15.03). 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna. Þáttur um listir og menning- armál. Umsjón: Magnús Einarsson og Þorgeir Ólafsson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir 16.20 Óperukynning - Töfraskyttan eftir Carl Maria von Weber. Jóhannes Jónasson kynnir atriði úr verkinu. Flytj- endur: Gundula Janowitz, Edith Mathis, Peter Schreier, Theo Adam og fleiri ásamt útvarpskórnum í Leiþzig og Ríkishljómsveitinni í Dresden. Carlos Kleiber stjórnar. 18.00 Sagan: „Hún ruddi brautina" eftir Bryndfsi Víglundsdóttur. Höfundur les (6). Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Óskin. Þáttur I umsjá Jónasar Jón- assonar. (Einnig útvarpað á mánu- dagsmorgun kl. 10.30). 20.00 Morgunstund barnanna. Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekinn þátturfrá í morgun). 20.15 Harmonikuþáttur. Umsjón: Bjarni Marteinsson. (Einnig útvarpað nk. mið- vikudag kl. 14.05). 20.45 Land og landnytjar. Umsjón: Finn- bogi Hermannsson. (Frá ísafirði). (Einnig útvarpað föstudag kl. 15.03). 21.30 Danslög. 22.00 Forsetakosningar 1988 - kosn- ingavaka Rfkisútvarpsins. Kosninga- vakan hefst með útvarpsfréttum kl. 22.00 og um kl. 22.40 byrjar sameigin- leg kosningadagskrá á Rás 1 og í Sjón- varpinu. Eftir að útsendingu í Sjónvarpi lýkur verður fylgst með talningu I Út- varpinu uns endanleg úrslit liggja fyrir, fyrst á Rás 1 en eftir kl. 2.00 á sam- tengdum rásum í næturútvarpi. Veður- fregnar lesnar kl. 22.15 og 1.00. Sunnudagur 07.45 Morgunandakt. Séra Örn Friðriks- son prófastur á Skútustöðum flytur ritn- ingarorð og bæn. SJÓNVARP Laugardagur 13.00 Evrópukeppni landsliða í knatt- spyrnu. Urslitaleikur. Bein útsending frá Munchen. 15.25 íþróttir. 16.20 Töfraglugginn. Endursýning frá 19. júní. 17.10 Bangsi besta skinn. 23. þáttur. Breskur teiknimyndaflokkur um Bangsa og vini hans. 17.35 Poppkorn. Endursýndur þáttur frá 17. júní. 18.00 Að heilsa nýjum heimi. Mynd um unga indverska stúlku og fjölskyldu hennar sem búsett eru í Noregi. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Prúðuleikararnir. Teiknimynda- flokkur eftir Jim Henson. 19.25 Smellir. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Fyrirmyndarfaðir. 21.10 Óreyndir ferðalangar. Biómynd eftirhinnifrægu sögu MarkTwain, gerðí samvinnu ítalskra, franskra, þýskra, bandarískra og kanadískra sjónvarps- stöðva. Leikstjóri Luciano Salce. Aðal- hlutverk Craig Wasson, Brooke Adams, Luigi Proietti, David Ógden Stiers og Andrea Ferreol. Myndin fylgir ó- gleymanlegri frásögn Twains um Evr- ópuferð hóps ferðalanga á siðustu öld, en þeir reynast ekki jafn ferðavanir og þeir vilja vera láta. 22.40 Kosningasjónvarp. (Lengd ó- ákveðin). - Þögull sjónarvottur. Bresk sjónvarps- mynd frá 1987. Aðalhlutverk John Thaw. Daufdumbur starfsmaður Oxford háskóla „heyrir" ráðagerð manna um að selja prófverkefni til háttsettra nem- enda. Morse lögregluforingi fær málið til meðferðar þegar morð er framið I skól- anum. Eftir sýningu myndarinnar verða sagðar stuttar fréttir. Dagskrárlok óákveðin. Sunnudaqur 17.50 Sunnudagshugvekja. Sr. Birgir Snæbjörnsson prófastur í Eyjafjarðar- prófastsdæmi flytur. 18.00 Töfragiugginn. Teiknimyndir fyrir börn þar sem Bella, leikin af Eddu Björgvinsdóttur bregður á leik á milli at- riða. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Sjösveiflan. Ósýnt efni frá Mandela hljómleikunum 11. júní sl. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagskrá næstu viku. 20.45 Heimsmeistarakeppnin í dansi með frjálsri aðferð. Breskur þáttur frá keppninni sem var haldin í Lundúnum í desember á síðasta ári. Meðal þátttak- enda var Bryndís Einarsdóttir. 21.45 Veldi sem var. Breskur framhalds- myndaflokkur í sjö þáttum. 1. þáttur. Aðalhlutverk Colin Firth, Carmen du Sautoy, Brian Glover, Gillian Bevan, Beatie Edney, John Castle ásamt Laurence Olivier í gestahlutverki. Myndin gerist á árunum fyrir fyrri heimsstyrjöld og lýsir þeim frægð- arljóma sem skein yfir revíuleikhúsun- um í upphafi þessarar aldar. Fylgst er með ungum manni sem með hálfum huga hefur störf I revíuleikhúsi frænda síns. Fyrr en varir hefur þessi heillandi heimur náð á honum heljartökum og allt hans líf snýst brátt um leikhúsið. 23.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Mánudagur 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Litla prinsessan. Bresk framhalds- mynd I sex þáttum. 19.25 Bamabrek 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Vistaskipti. Bandarískur mynda- flokkur með Lísu Bonet í aðalhlutverki. 21.00 íþróttir. 21.20 Grát ástkæra fósturmold. Bresk bíómynd frá 1951. Aðalhlutverk: Sidney Poitier og Canada Lee. Myndin gerist í Suður-Afríku og fjallar á dramatískan hátt um vináttu tveggja manna af ólikum kynþætti. Handrit skrifaði Alan Paton eftir sögu sinni sem gefin var út I ís- lenskri þýðingu Andrésar Björnssonar. 22.50 Útvarpsfréttlr f dagskrárlok. Laugardagur 09.30 # Með Körtu. Karta skemmtir og sýnir börnunum stuttar myndir. Gagn og gaman, fræðsluþáttaröð. Allar myndir sem börnin sjá með Körtu eru með íslensku tali. 10.30 # Kattanórusveiflubandið. Teiknimynd. 11.10 # Henderson krakkarnir. Leikinn myndaflokkur fyrir börn og unglinga. 12.00 # Viðskiptaheimurinn, Wail Street Journal. Endursýndur þáttur frá síðastliðnum fimmtudegi. 12.30 Hlé 13.15 # Laugardagsfár. Tónlistarþáttur. 14.10 # innflytjendurnir Ellis Island. Fyrri hluti. Laust eftir aldamótin streymdu þúsundir manna inn um hlið útlendingaeftirlitsins á Ellis eyju úti fyrir Manhattan. Hér er fylgst með afdrifum nokkurra þeirra. Aðalhlutverk: Fay Dun- away og Richard Burton. Síðari hluti verður sýndur sunnudaginn 26. júní kl. 14.30. 16.15 # Listamannaskálinn Southbank Show. I þessum þætti fáum við að kynn- ast list frumbyggja Ástralíu. 17.15 # Iþróttir á laugardegi. Litið yfir íþróttir helgarinnar og úrslit dagsins kynnt. fslandsmótið, SL deildin, NBA karfan og fréttir utan úr hinum stóra heimi. Umsjón: Heimir Karlsson. 19.19 19:19 20.15 Ruglukollar. Marblehead Manor. Snarruglaðir, bandarískir þættir með bresku yfirbragði. Afleiðing ríkidæmis er stórt heimili og Stonehillhjónin eru ekki öfundsverð af þeim vanda sem því fylgir að stjórna þjónustuliði sínu. 20.45 Hunter. Spennuþáttur. 21.35 # Feðgar í klípu. So Fine. Prófess- or Fine berst fyrir fastráðningu í háskóla nokkrum þegar honum er rænt af gengi Stóra Eddie og fluttur til New York, en hinn síðar nefndi hefur tekið við fata- verksmiðju af föður Fines. Stóra Eddie finnst fyrirtækið þurfa á andlitslyftingu að halda og vonast til að prófessorinn muni bæta þar um. Eiginkona Eddies, hin ofsafengna óperusöngkona Lira, gleðst einnig yfir komu prófessors Fine því hún telur að hann muni fylla skarð eiginmannsins. Aðalhlutverk: Ryan O'Neal, Jack Warden og Mariangela Melato. 23.05 # Dómarinn. Night Court. Gaman- myndaflokkur um dómarann Harry Stone sem nálgast sakamál á óvenju- legan hátt. 23.30 # Blóðsugurnar sjö. The Legend of the Seven Golden Vampires. Árið -ÚTVARP Rás 1, sunnudag kl. 13.30 Það hefur naumast farið fram hjá þeim, sem eitthvað fylgdust með nýafstað- inni Listahátíð, að í tengslum við hana var haldin, í Listasafni íslands, sýning á verkum rússneska gyðingsins Marc Chagalls. Og á morgun (sunnudag) kl. 13.30, er á dagskrá rásar 1 þáttur, sem nefnist „Myndskáldið Marc Chagall". Verður þar rakinn ferill listamannsins allt frá fyrstu sporum hans í litlu þorpi í Hvíta Rússlandi og til þeirrar óumdeildu heimsfrægðar, sem honum hefur hlotnast. Viðar Eggertsson mun lesa kafla úr ævisögu málarans, „Líf mitt“, og lesin verða Ijóð eftir Blais Cendrars og Hjört Pálsson, þar sem þeir segja frá því hvernig list Chagalls hefur hrært við þeim. Umsjónarmaður þáttarins er Hrafn- hildur Schram. -mhg 08.00 Fréttir. 08.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 08.30 Sunnudagsstund. Þáttur fyrir börn i tali og tónum, Umsjón: Rakel Braga- dóttir. (Frá Akureyri). (Einnig úvarpað um kvöldið kl. 20.00). 09.00 Fréttir. 09.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. a. „Meö hreinum huga" kantata eftir Jo- hann Sebastian Bach. Paul Esswood, Kurt Equiluz og Max von Egmond syngja með Vínardrengjakórnum og Concentus Musicus-kammersveitinni í Vín; Nikolaus Harnoncourt stjórnar. b. Trompet-konsert í d-dúr eftir Alessand- ro Stradella. Adolf Scherbaum leikur með barokksveitinni i Hamborg. c. Flautukonsert í f-dúr eftir Johann Gott- lieb Graun. Jean-Pierre Rampal leikur með Musica Antiqua-kammersveitinni; Jacques Roussel stjórnar. d. Sinfónía í d-dúr eftir Giuseppe Tartini. Hátíðar- hljómsveitin i Luzern leikur; Rudolf Baumgartner stjórnar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.25 Á slóðum Laxdælu. Umsjón: Ólafur H. Torfason. (Einnig útvarpað daginn eftir kl. 15.03). 11.00 Messa I Langholtskirkju. Prestur: Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Tónlist. 13.30 Myndskáldið Marc Chagall. Um listmálarann Marc Chagall. Umsjón: Hrafnhildur Schram. Lesari: Viðar Egg- ertsson. 14.30 Með sunnudagskaffinu. Sigild tón- list af léttara taginu. 15.10 Sumarspjall Jónínu H. Jónsdóttur. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Tónlist á síðdegi. a. Tveir þættir úr „Fantasie - tableaux" eftir Sergei Rac- hmaninov. Vladimir Ovchinnikov og Andrei Diyev leika á píanó. b. Flautu- konsert eftir Jacques Ibert. Albert Goff- man leikur á flautu með Flíharmoníu- sveitinni í Moskvu; Dmitri Kitayenko stjórnar. c. Gloria fyrir sópran, blandað- an kór og hljómsveit eftir Francis Pu- lenc. Yelena Ustinova syngur með kór lettneska útvarpsins. Fílharmoníu- sveitin í Moskvu leikur; Dmitri Kitaeynko stjórnar. (Hljóðritanir frá rússnesku tón- listarhátíðinni síðastliðinn vetur). 18.00 Sagan: „Hún ruddi brautina" eftir Bryndísi Viglundsdóttur. Höfundur les (7). Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Skáld vikunnar - Kjartan Árna- son. Sveinn Einarsson sér um þáttinn. 20.00 Sunnudagsstund. Þáttur fyrir börn í tali og tónum. Umsjón: Rakel Braga- dóttir. (Frá Akureyri). (Endurtekinn þáttur frá morgni). 20.30 íslensk tónlist. a. Strengjakvartett op. 64 nr. 3 eftir Jón Leifs. Kvartett Tón- listarskólans í Reykjavík leikur. b. Lýrisk svíta fyrir hljómsveit eftir Pál Isólfsson. Sinfóníuhljómsveit Islands leikur; Ro- bert A. Ottósson stjórnar. 21.10 Sígild dægurlög. 21.30 Útvarpssagan: „Laxdæla saga“. Halla Kjartansdóttir les (5). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Tónmál. Umsjón: Soffía Guð- mundsdóttir. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns. Mánudagur 06.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Gylfi Jóns- son flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 I morgunsárið með Má Magnús- syni. Fréttir og fréttayfirlit, veðurfregnir, fréttir á ensku, tilkynningar. Sigurður Konráðsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 09.00 Fréttir. 09.03 Morgunstund barnanna. Meðal efnis er saga eftir Hrafnhildi Vaigarðs- dóttur. „Kóngar í riki sinu og prinsessan Petra“. Höfundur byrjar lesturinn. Um- sjón: Gunnvör Braga. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 09.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 09.30 Ekki er allt sem sýnist - Vatnið Þáttur um náttúruna í umsjá Bjarna Guðleifssonar. (Frá Akureyri) 09.45 Búnaðarþáttur. Grétar Einarsson talar um heyvinnuvélar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskin. Þáttur í umsjá Jónasar Jón- assonar. (Endurtekinn þátturfrá laugar- dagskvöldi). 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 I dagsins önn - Brúðuleikhús. Umsjón: Sverrir Guðjónsson. 13.35 Miðdegissagan: „Lyklar himna- rlkis" eftir A. J. Cronin. Gissur Ó. Er- lingsson þýddi. Finnborg Örnólfsdóttir les (29). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á frívaktinnl. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig út- varpaö aðfaranótt föstudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Á slóðum Laxdælu. Umsjón: Ólafur H. Torfason. (Endurtekinn þáttur frá sunnudagsmorgni). 15.35 Leslð úr forustugreinum lands- málablaða. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Meöal efnis er framhaldssagan „Mamma á mig“ eftir Ebbu Hentze í þýðingu Steinunnar Bjarman. Þórunn Hjartardóttir les (3). Umsjón: Kristín Helgadóttir og Sigur- laug Jónasdóttlr. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. a. „Holberg - svítan" op. 40 eftir Edvard Grieg. St. Martin-in-the-Fields hljómsveitin leikur; Neville Marriner stjórnar. b. Fiðlukons- ert í d-moll op. 47 eftir Jean Sibelius. Henryk Szeryng leikur með Sinfóníu- hljómsveit Lundúna; Gennady Rozh- destvensky stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Fræðsluvarp - Mengun. Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir. Tónlist. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tiikynningar. 19.35 Daglegt mál. Endurtekinn þátturfrá morgni sem Sigurður Konráðsson flytur. 19.40 Um daginn og veginn. Þórey Eyþórsdóttir talar. (Frá Akureyri). 20.00 Morgunstund barnanna. Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Barokktónlist. a. „Canon og Gig- ue“ fyrir þrjár fiðlur og bassafylgirödd eftir Johann Pachelbel. Simon Stand- age, Micaela Comberti og Elizabeth Wilcock leika á fiðlu, Anthony Pleeth á selló og Trevor Pinnock á harpsikord. b. Þrír „Concerti Grossi" eftir Alessandro Scarlatti. William Bennett og Leonore Smith leikur á flautur, Bernard Soustrot á trompet og Hans Elhorst á óbó. c. „Concerto Grosso" nr. 9 í c-dúr eftir Óharles Avison. Simon Standage og El- izabeth Wilcock leika á fiðlur og Ant- hony Pleeth á selló ásamt The English Concert hljómsveitinni; Trevor Pinnock stjórnar. 21.00 Staða prestsins i íslensku samfé- lagi. Þáttur f tilefni af 70 ára afmæli Prestafélags Islands. Umsjón Pálmi Matthíasson. 21.30 Islensk tónlist. a. „Vatnsdropinn" eftirÁskel Másson. Höfundur og Reynir Sigurðsson leika á slagverk. b. „G- sweet" eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Guðný Guðmundsdóttir leikur á fiðlu og Halldór Haraldsson á píanó. c. „Forspil að sálmi sem aldrei var sunginn" eftir Jón Nordal. Ragnar Björnsson leikur á orgel. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Heyrt og séð á Vesturlandi. Stefán Jónsson býr til flutnings og kynnir úrval úr þáttum sínum frá fyrri tíð. Þriðji þáttur. 23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 Laugardagur 02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 08.00 Á nýjum degi. -Erla B. Skúladóttir. 10.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson tekur á móti gestum í morgunkaffi, leikur tón- list og kynnir dagskrá Ríkisútvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á réttri rás með Halldóri Hall- dórssyni. 15.00 Laugardagspósturinn - Skúli Helgason. 17.00 Lög og létt hjal. Svavar Gests leikur innlend og erlend lög og ræðir um lista- og skemmtanallf um helgina. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Út á Iffið. Rósa Guðný Þórsdóttir ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. Fréttir af talningu atkvæða í forsetakosningunum á hálftíma fresti. 02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Auk þess tylgst meö talningu atkvæða i forseta- kosningunum. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veöurstofu kl. 4.30. Sunnudagur 02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi f næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 09.00 Sunnudagsmorgunn með Önnu Hinriksdóttur sem leikur létt lög fyrir ár- risula hlustendur, lítur í blöðin o.fl. 11.00 Úrval vikunnar. Úrval úr dægur- málaútvarpi vikunnar á Rás 2. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Um loftin blá. Sigurlaug M. Jónas- dóttir leggur spurningar fyrir hlustendur og leikur tónlist að hætti hússins. 15.00 108. tónlistarkrossgátan. Jón Gröndal leggur gátuna fyrir hlustendur. 16.05 Vinsældalisti Rásar 2 Tíu vinsæl- ustu lögin leikin. Umsjón: Skúli Helga- son. 17.00 Tengja. Margrét Blöndal tengir sam- an lög úr ýmsum áttum (Frá Akureyri). 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekkert mál. Umsjón: Bryndis Jóns- dóttir. 22.07 Af fingrum fram - Rósa Guðný Þórsdóttir. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Mánudagur 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsam- 10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 25. júní 1988

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.