Þjóðviljinn - 25.06.1988, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 25.06.1988, Blaðsíða 11
1880 ferðast prófessor Van Helsing til Kína og heldur fyrirlestur um kínversku goösögnina af blóösugunum sjö. Búddaprestur sem hlýöir á prófessorinn nær tali af honum og neyðir hann til að fara til heimabæjar síns og sanna aö hin hræðilega blóðsugugoösögn eigi sér stoðir í raunveruleikanum. Aðalhlut- verk: Peter Cushing, David Chiang og Julie Ege. 00.55 # Á villigötum. Lost in America. Grínmynd um par á framabraut sem á- kveður að breyta lífsháttum sínum og leggst í ferðalög. Aðalhlutverk: Albert Brooks, Julie Hagerty, Garry Marshall og Art Frankel. 02.30 Dagskrárlok. Sunnudagur 09.00 # Chan-fjölskyldan. Teiknimynd. 09.20 # Kærleiksbirnirnir. 09.40 # Funi. Wildfire. Teiknimynd. 10.00 #Tóti töframaður. Leikin barna- mynd. 10.25 # Drekar og dýflissur. Teikni- mynd. 10.50 # Albert feiti. Teiknimynd. 11.10 # Sigildar sögur. Hrói Höttur. Teiknimynd um útlagann Hróa Hött og félaga hans í Skírisskógi. 12.00 # Klementína. Teiknimynd. 12.30 #Á fleygiferð. Exciting World of Spped an Beauty. Þættir um fólk sem hefur yndi af vel hönnuðum og hrað- skreiðum farartækjum. 12.55 # Sunnudagssteikin. Blandaöur tónlistarþáttur með viðtölum við hljóm- listarfólk og ýmsum uppákomum. 13.45 # Menning og listir. Þrír málarar. Three Painters. Fyrsti þáttur af þrem þar sem kynnt eru verk þriggja listmálara er mörkuðu skilin milli endurreisnartíma- bilsins og nútimamálaralistar, rakin er þróun listaferils þeirra og meðferð lita og efnistök könnuð. I fyrsta þættinum verður fjallað um verk málarans Mas- accio. Þættir um málarana Vermeer og Cezanne verða sýndir síðar í sumar. Kynnir er listmálarinn og gagnrýnand- inn Sir Lawrence Gowing. 14.30 # Innflytjendurnir Ellis Island. Síðari hluti. Laust eftir aldamótin streymdu þúsundir manna inn um hlið útlendingaeftirlitsins á Ellis eyju úti fyrir Manhattan. Hér er fylgst með afdrifum nokkurra þeirra. Aðalhlutverk: Fay Dun- away og Richard Burton. 17.30 # Fjölskyldusögur. After School Special. Faðir og sonur vildu báðir vera í sporum hins, hið ótrúlega gerist; þeim tekst að skipta um hlutverk. 18.15 # Golf. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 19.19 19:19. Fréttir, íþróttir, veður og frísk- leg umfjöllun um málefni líðandi stund- ar. 20.15 Hooperman. 20.45 # Á nýjum slóðum Aaron’s Way. Myndaflokkur um bandaríska fjölskyldu af gamla skólanum sem flyst til Kaliforn- íu og hefur nýtt líf. Aðalhlutverk: Merlin Olsen, Belinda Montgomery og Kath- leen York. 21.35 # Magnaður miðvikudagur Big Wednesday. Þrir hermenn og gamlir vinir hittast við lok Víetnamstríðsins. Margt hefur breyst í þeirra lífi en minn- ingarnar um dýrlega daga á brim- brettum og sólríkar strendur Kaliforníu eiga þeir enn sameiginlegar. Aðalhlut- verk: Jan-Micahel Vincent, William Katt og Gary Busey. 23.30 Víetnam. Nýr framhaldsmynda- flokkur í 10 þáttum. 1. hluti. Aðalhlut- verk: Barry Otto, Veronica Lang, Nicho- las Eadie og Nicole Kidman. 00.20 # Saga Betty Ford. The Betty Ford Story. Það er ekki alltaf tekið út með sældinni að vera forsetafrú, það sann- ast I þessari mynd sem byggð er á ævi eiginkonu Gerald Ford fyrrverandi Bandaríkjaforseta. Aðalhlutverk: Gena Rowlands, Josef Sommer og Nan Woods. 02.10 Dagskrárlok. Mánudagur 16.30 # Samningar og rómantfk Just Tell Me What You Want. Max er margs- lunginn persónuleiki bæði í viðskipta- og einkalífi og sölumannshæfileiki hans hefurfært honum allt sem hugurinngirn- ist. En Max kemst að raun um að ham- ingjan er ekki eingöngu fólgin í auði og völdum. Aðalhlutverk: Ali MacGraw, Alan King og Myrna Loy. 18.20 Hetjur himingeimsins. He-Man. 18.45 Áfram hlátur Carry on Laughing. Breskir gamanþættir í anda gömlu, góðu „Áfram myndanna". Aöalhlutverk: Kenneth Williams, Barbara Windsor, Jim Dale, Sid James, Hattie Jacques ofl. 19.19 19:19 20.30 Dallas. 21.20 # Dýralíf i Afríku. Animals of Afr- ica. Vandaðir dýralifsþættir. 21.45 # Óttinn.The Fear. Ný, breskfram- haldsþáttaröð í 5 hlutum um nútíma- manninn Carl sem klæðist samkvæmt nýjustu tísku, ekur fínum bílum, drekkur kampavín og lifir hátt en tekjur sínar hef- ur hann af mjög svo vafasömum við- skiptum. 4. hluti. Aðalhlutverk: lain Glen, Jesse Birdsall og Susanna Hark- er. 22.35 # Heimssýn. Þáttur með frétta- tengdu efni frá alþjóðlegu sjónvarps- fréttastöðinni CNN. 23.05 # Fjalakötturinn. Kvikmynda- klúbbur Stöðvar 2. Tintromman. Die Blechtrommel. Verðlaunamynd um ungan dreng sem ofbýður illska heimsins svo að hann ákveður að hætta að vaxa. Aðalhlutverk: David Bennent, Mario Adorf, Angela Winkler og Daniel Olbrychiski. Ekki við hæfi barna. 01.25 Dagskrárlok. göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 07.03 Morgunútvarplð. Dægurmála- útvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15 09.03 Viðbit. - Þröstur Emilsson. (Frá Ak- ureyrl). 10.05 Miðmorgunssyrpa. -EvaÁsrún Al- bertsdóttir, Valgeir Skagfjörð og Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. - Eva Ásrún Alberts- dóttir, Valgeir Skagfjörð og Kristln Björg Þorsteinsdóttir. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 18.00 Sumarsvelfla með Gunnari Sal- varssyni. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 DJass f Heita pottinum f Duus húsi. Ellen Kristjánsdóttir syngur. Hljóðfæraleikarar: Eyþór Gunnarsson, Friðrik Karlsson, Jóhann Ásmundsson, Gunnlaugur Briem og Rúnar Georgs- son. Einnig verður rætt við söngkonuna og brugðið upp myndum frá ferli hennar. Umsjón: Vernharður Linnet. 22.07 Rokk og nýbylgja. - Skúli Helga- son. 00.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá fimmtudegi þátturinn „Heitar lummur" í umsjá Unnar Stefánsdóttur. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Svæðlsútvarp a Rás 2 08.08-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands BYLGJAN FM 98,9 Laugardagur 8.00 Felix Bergsson á laugardags- morgni. 12.00 Hádegisfréttir Bylgjunnar. 12.101,2&16. Hörður Arnarson og Jón Gústafsson fara á kostum, kynjum og kerjum. 16.00 íslenski listinn. Pétur Steinn leikur 40 vinsælustu lög vikunnar. 18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar. 18.15 Haraldur Gfslason og hressllegt helgarpopp. 20.00 Trekkt upp fyrir kvöldið með góðri tónlist. 22.00 Margrét Hrafnsdottir nátthrafn Bylgjunnar. 3.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Sunnudagur 9.00 Felix Bergsson á sunnudags- morgni. 12.00 Hádegisfréttir Bylgjunnar. 12.10 Sunnudagstónlist f bíltúrinn og gönguferðina. 15.00 Valdfs Gunnarsdóttir. Góð tónlist aö hætti Valdísar. 18.00 Kvöldfréttatfmi Bylgjunnar. 19.00 Þorgrímur Þráinsson byrjar kvöldið með þægilegri tónlist. 21.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson og undiraldan. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjami Ólafur Guðmundsson. Mánudagur 07.00 Haraldur Gíslason og morgun- bylgjan. Fréttir kl. 07.00, 08.00 og 09.00 09.00 Anna Björk Birgisdóttlr. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir Bylgjunnar - Aðal- fréttlr dagsins. 12.10 Hörður Arnarson. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 16.00 Ásgeir Tómasson f dag - f kvöld. 18.00 Kvöldfréttatfmi Bylgjunnar. 18.15 Margrét Hrafnsdóttir og tónlistin þfn. 21.00 Michael Jackson - f hnotskurn 1. hluti. Pétur Steinn rekur sögu Michael Jackson en Konsertklúbbur Bylgjunnar fer á tónleika 1. júlí næstkomandi. 22.00 Þórður Bogason með góða tónlist á Bylgjukvöldi. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Bjaml Ólafur Guðmundsson. STJARNAN FM 102,2 Laugardagur 9.00 Sigurður Hlöðversson. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir. 12.00 Gunnlaugur Helgason. 16.00 Stjörnufréttir. 16.00 „Mllli fjögur og sjö“. Bjarni Haukur Þórsson. 19.00 Oddur Magnús. 22.00 Næturvaktin. 3.00 Stjörnuvaktin. Sunnudagur 26. júní 9.00 Einar Magnús Magnússon. 13.00 „Á sunnudegi". 16.00 „I túnfætinum". Andrea Guð- mundsdóttir. 19.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. Helgarlok. 22.00 Arni Magnússon. 00.00 Stjörnuvaktin. Mánudagur 27. júní 7.00 Bjarni Dagur Jónsson. 8.00 Stjörnufréttir. 9.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir. 12.10 Hádegisútvarp. Bjarnl Dagur Jónsson. 13.00 Jón Axel Ólafsson. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir. 16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son. 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 íslenskir tónar. 19.00 Stjörnutiminn. 20.00 Síðkvöld á Stjörnunni. 00.00 Stjörnuvaktin. RÓTIN FM 106,8 Laugardagur 09.00 Bamatími i umsjá barna. E. 09.30 ( hreinskilni sagt. Umsjón: Pétur Guðjónsson. E. 10.00 Tónlist frá ýmsum löndum. Tékk- nesk tónlist. Umsjónarmaður Jón Helgi Þórarinsson. E. 11.00 Fréttapottur. E. 12.00 Tónafljót. 13.00 Poppmessa f G-dúr. Umsjón: Jens Guð. 14.00 Af vettvangi baráttunnar. Gömlum eða nýjum baráttumálum gerð skil. 16.00 Um Rómönsku Ameríku. Umsjón: Mið-Ameríkunefndin. Frásagnir, um- ræður, fréttir og s-amerísk tónlist. 16.30 Opið. Þáttur sem er laus til um- sókna. 17.00 I Mlðnesheiðni. Umsjón: Samtök herstöðvaandstæðinga. 18.00 Breytt viðhorf. Umsjón: Sjálfsbjörg Landssamband fatlaðra. 19.00 Umrót. 19.30 Barnatfmi í umsjá barna. 20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjá ung- linga. Opið að sækja um. 21.00 Sibyljan. Ertu nokkuð leiður á sí- bylju? 23.30 Rótardraugar. 23.13 Næturvakt. Dagskrárlok óákveðin. Sunnudagur 09.00 Barnatfmi í umsjá barna. E. 09.30 Erindi. Breska kröfuskrárhreyfingin á 19. öld. Haraldur Jóhannesson tók saman og flytur. E. 10.00 Sígildur sunnudagur. Leikin klass- ísk tónlist. 12.00 Tónafljót. Ljúfir tónar með sunnu- dagssteikinni. 13.00 Lífshiaup Brynjólfs Ðjarnasonar. Viðtal Einars Ólafssonar rithöfundar við Brynjólf Bjarnason fyrrverandi alþlngismanns. 2. þáttur af 7. 14.00 Frfdagur. Léttur blandaður þáttur. 15.30 Treflar og vettlingar. Tónlistarþátt- ur i umsjá Önnu og Þórdísar. 16.30 Mormónar. E. 17.00 Á mannlegu nótunum. Umsjón. Flokkur mannsins. 18.00 Úr ritverkum Þórbergs Þórðar- sonar. Jón frá Pálmholti velur og les. 19.00 Umrót. 19.30 Bamatfmi í umsjá barna. 20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjá ung- linga. Opið að sækja um. 21.00 Heima og heiman. Umsjón: Alþjóð- leg ungmennaskiþti. 21.30 Opið. Þáttur sem er laus til umsókna hverju sinni. 22.30 Nýi tíminn. Umsjón Bahá'í samfé- lagið á fslandi. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Næturvakt. Dagskrárlok óákveðin. Mánudagur 08.00 Forskot. Fréttatengdur þáttur sem tekur á væntanlegu umræðuefni dags- ins, strax með morgunkaffinu og smyr hlustendum sínum væna nestisbita af athyglisverðu umræðuefni. 09.00 Barnatfmi. Framhaldssagan Sæng- inni yfir minni, eftir Guðrúnu Helgadótt- ur. Hallveig Jónsdóttir les. 09.30 Elds er þörf. Umsjón: Vinstrisósíal- istar. Um allt milli himins og jarðar og það sem efst er á baugi. E. 10.30 Kvennaútvarp. E. 11.30 Heima og heiman. Umsjón: Alþjóð- leg ungmennaskipti. E. 12.00 Tónafljót. Opið aö fá að annast þessa þætti. 13.00 íslendingasögur. 13.30 Við og umhverfið. E. 14.00 Skráargatið. Mjög fjölbreyttur þáttur með hæfilegri blöndu af léttri tónlist og allskonar athyglisverðum og skemmti- legum talmálsinnskotum. Sniðinn fyrir þá sem hlusta á útvarp jafnhliða störfum sínum. 17.00 Breytt viðhorf. Umsjón: Sjálfsbjörg Landssamband fatlaðra. E. 18.00 Dagskrá Esperantosambandsins. Fréttir úr hreyfingunni hérlendis og er- lendis og þýtt efni úr erlendum þlöðum sem gefin eru út á esperanto. 19.00 Umrót. 19.30 Barnatfmi. Framhaldssaga: Sæng- inni yfir minni, eftir Guðrúnu Helgadótt- ur. Hallveig Jónsdóttir les. 20.00 Fés. Unglingaþáttur ( umsjá ung- linga. Opið að sækja um. 20.30 f hreinskilni sagt. Umsjón: Pétur Guðjónsson. 21.00 Samtökin ’78. Þáttur í umsjá sam- nefndra samtaka. 22.00 fslendingasögur. 22.30 Hálftíminn. Vinningur í spurninga- leik Útvarps Rótar. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Kvöldtónar. 24.00 Dagskrárlok. Vestfíröir - Sumarferd Sumarferð Alþýðubandalagsins á Vestfjörðum er í Flatey 2. og 3. júlí. Safnast verður til Brj ánslækjar og siglt þaðan kl. 13 á laugardag og til baka síðdegis á sunnudag. Á útleið verða nærliggjandi eyjar skoðaðar af sjó. Leiðsögumenn fylgja hópnum allan tímann og fræða um fortíð, nútíð og náttúrufar eyjabyggðanna. í Flatey verður gist í tjöldum. Kvöldvaka verður á laugardagskvöld og síðan stiginn dans. Miðað er við að þátttakendur geti komið á eigin bílum að Brjánslæk en rúta fer frá ísafirði á laugardagsmorgun. Ferð: Flatey frá Brjánslæk kr. 1800. Rúta frá ísafirði kr. 1200. í báðum tilvikum er hálft gjald fyrir börn 6-16 ára. Þátttökutilkynningar og nánari upplýsingar hjá eftirtöldum: Kristinn H. Gunnarsson Bolungarvík, s. 7437 og 7580; Bryndís Frið- geirsdóttir ísafirði, s. 4186; Ingibjörg Björnsdóttir Súðavík, s. 4957; Þóra Þórðardóttir Súgandafirði, s. 6167; Ágústa Guðmundsdóttir Flateyri, s. 7619; Magnús og Sigrún Vífílsmýrum, 7604; Sverrir Kar- velsson Þingeyri, s. 8104; Halldór Jónsson Bíldudal, s. 2212; Jóna Samsonardóttir Tálknafírði, s. 2548; Gróa Bjarnadóttir Patreksfírði, s. 1484; Guðmundur Einarsson Seltjörn, s. 2003; Giesela Halldórsdótt- ir Hríshóli, s. 47745; Jón Ólafsson Hólmavík, s. 3173. Kjördæmisráð. Sumardvöl á Laugarvatni Orlofsdvöl Alþýðubandalagsins á Laugarvatni í ár er vikuna 18.-24. júlí. Umsjónarmenn í sumar verða þær Margrét Frímannsdóttir og Sigríður Karlsdóttir. Kostnaður fyrir vikuna er sem hér segir: Fyrir 12 ára og eldri kl. 12.000,- Fyrir 6-11 ára kr. 8.000.- Fyrir börn að 6 ára aldri kr. 2.000,- Enn eru nokkur pláss laus í þessa vinsælu orlofsviku og eru allir sem áhuga hafa hvattir til að skrá sig strax á skrifstofu Alþýðu- bandalagsins að Hverfisgötu 105. Síminn er 91-17500. Alþýðubandalagið Sumarferðin ’88 Þærflytja ávörp í Borgarnesi og i Straumfirði. Stefanía Traustadóttir Jóhanna Leópoldsdóttir Enn er nauðsynlegt að brýna fyrir fólki að skrá sig í Sumarferð- ina 1988. Það er opið í síma 17500 til klukkan 7 á kvöldin. Þar er tekið við skráningum og veittar allar upplýsingar um ferðina. Hafið með ykkur skjólfatnað, gönguskó og nesti til ferðarinnar. Fargjald er aðeins kr. 1000., en 800 kr. fyrir 67 ára og eldri en 500 kr. fyrir börnin. Straumfjörður Fjöruferð fyrir börnin með Árna Waag. - ife ,r_: | -w,' Árni Waag Guðjón Friðriksson í Straumfirði mun Árni Waag skýra fjölbreytta náttúruna og fuglalífið sérstakiega fyrir ferðalöngum. Þar verður börnum einnig boðið í sérstaka fjöruferð með Árna. Guðjón Friðriksson sagnfræðingur ætlar að segja okkur frá Pour quoi pas slysinu. Aðrir viðkomustaðir: Brákarey, Borg, Akrar, söguslóðir séra Árna, Hítardalur. í rútunum verða þaulkunnugir leiðsögumenn: Halldór og Guð- brandur Brynjólfssynir, Sigurður B. Guðbrandsson og fleiri sem þekkja staðhætti sérstaklega vel. Brottför kl. 8.00 - 2. júlL- Laugardagur 25. júní 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.