Þjóðviljinn - 28.06.1988, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 28.06.1988, Blaðsíða 14
FLÖAMARKAÐURINN Datsun Cherry árg. 1980 til sölu. Keyrður 79 þús. km., í topp- standi, ný sumar- og vetrardekk fylgja. Uppl.s. (hs.) 83627, (vs.) 681333. Edda. Til sölu Miele tauþurrkari, Fiat Panda árg. ‘84, og 3ja vetra trippi. Uppl.s. 30659 e.kl. 18.00. Dúkkuvagn Til sölu stór og fallegur dúkkuvagn, lítur út sem nýr. Selst á hálfvirði. Sími 41219. Til sölu Janette kerra með plastskermi og svuntu. Sími 14309 eða 24149. Ódýrt VW árg. 1970, óskoðuð en gangfær. Fæst fyrir lítið sem ekkert. Frystikista ca. 200 I fæst líka fyrir lítið. Sími 10329. Húsnæði óskast Ung og reglusöm, snyrtileg og reyk- laus hjón með 2 börn 8 og 11 ára óska eftir að taka á leigu 4-5 herb. íbúð frá 1. okt. n.k. Uppl.s. 16249 á kvöldin. Trabant station árg. 1987 ekinn 9 þús. km til sölu. Verð kr. 70-80 þús. Uppl. kl. 18-20 í síma 46316. Regnhlífarkerra óska eftir notaðri regnhlífarkerru. Uppl.s. 33552 á kvöldin. 2 gamlir rafmagnsofnar frá 1940-45 fást gefins. Uppl. fyrir leikhóp. Sími 40682. Til sölu offset fjölritari með plötugerðarvél og repromaster. Selst í einu lagi eða sér. Sími 79564. Telpnareiðhjól til sölu hægt að leggja það saman. Verð 2 þús. Sími 41999. Datsun 180 árg. ‘73 statlon Skoðaður ‘87. Verð 20 þús. Til greina kæmu skipti á litsjónvarps- tæki eða hljómtækjum. Sími 45196. Óska eftir sv/hv sjónvarpstæki gefins eða ódýrt. Sími 77054. Hestaflutningar Tek að mér hesta- og heyflutninga. Fer um land allt. Uppl. í síma 91- 77054. Bilasími 002-2090. Jón Ant- onsson. 2 kettlingar fást gefins vel vandir. Sími 18919 eftir kl. 17. Ibúö óskast 5 manna fjölskylda óskar eftir 4-5 herb. íbúð á leigu. Breiðholti III. Símí 79564. Fæst gefins - til sölu sv/hv sjónvarp og skrifborð fæst gefins. A sama staö er til sölu DBS kvenhjól á kr. 5 þús., rúm á kr. 3 þús. og Candy þvottavél á kr. 8 þús. Sími 24521 eftir kl. 15. Barnaferðarúm Óska eftir að kaupa barnaferða- rúm. Á sama stað er til sölu dúkku- vagn sem nýr á kr. 2.500. Sími 12252. Kettlingar 3 vel vandir, fallegir kettlingar fást gefins. Sími 12252. Traktor og sláttuþyrla óskast má þarfnast lagfæringar. Sími 91- 666024. Til sölu Nýtt, hvítt eldhúsborð og 3 stólar frá IKEA. Sfmi 652472. Til sölu Litil Kenwood strauvél. Selst ódýrt. Uppl.s 44382. eftir kl. 19. Til sölu 27“ litsjónvarpstæki Nordmende, með fjarstýringu. Verð kr. 60 þús. Kostar nýtt kr. 88 þús. Á sama stað eru til sölu 2 stk. Austin Mini ‘78 í varahluti eða til uppgerð- ar. Sími 45196. Bráðvantar ísskáp því lægra verð, því betra, helst gef- ins. Sími 16155 vs. eða 28912 hs. Gott skrifborð með skúffum til sölu. Sími 77393. Örbylgjuofn, stór til sölu Uppl.s. 77393. Til sölu nýr Skoda Rapid 130 5 gíra (happdrættisvinningur) til sölu. Uppl.s. 91-74212 ákvöldinog um helgar. Fallegur og vel vaninn 2ja mán. kettlingur fæst gefins. Uppl.s. 686036 eftir kl. 17. Vantar 2ja-3ja herb. íbúð Erum 3 í heimili. Uppl.s. 641461. Ertu að fara til Spánar? Viltu læra spænsku eða kata- lónsku. Ég heiti Jordi og er spænsk- ur jarðfræðinemi við HÍ. Ég vil kenna einstaklingum eða hópum. Tala dálitla íslensku og ágæta ensku. Þeir sem hafa áhuga vins- amlegst hringi í síma 625308 á Nýja Garði og biðjið um Jordi á herbergi 2. Ef ég er ekki við þá skiljið eftir nafn og símanúmer. Stórt svart Maxtone trommusett til sölu. Uppl.s. 34959 e.kl. 17.30. Hver vill kettlinga af góðu kyni? Vel vanda. Sími 666024. Gefins: 2 svefnbekkir, 2 lág borð, 3 stólar, 1 stórt skrifborð og motta. Til sölu: lítill ísskápur og hringlaga borðstofu- borð, svart með krómfótum og 4 stólar í leðri og krómi. Sími 27162 og 31569. 4 sumardekk á Trabant Seljast ódýrt. Sími 18648. Sveit Snoturt býli á Norðurlandi ásamt nokkrum bústofni (kindum) fæst leigt. Heyskapartæki fylgja. Túnið áborið, rafmagn og sími. Stutt í vinnu til næsta þorps. Aðeins reglu- fólk kemur til greina. Uppl.s. 95- 4803. VW Golf Árgerð 1980 til sölu. Ekinn 135 þús. km og er í þokkalegu standi, Ijótt lakk en lítið ryð. Verð 80 þúsund staðgreitt. Uppl. í síma 24089 e.kl. 20.00. Óska eftir að taka á leigu vinnuhúsnæði eða ibúðarhúsnæði með vinnuað- stöðu. Parf helst að vera björt. Má vera í Reykjavík eða nágrenni. Upplýsingar hjá Ríkey Ingimundar myndlistarkonu í síma 29474. Til sölu 250 stk. girðingaborð, hefluð og bæsuð, 1,30 á lengd og 14 cm breið, þykkt 11/2 cm. Selst í heilu lagi eða smærri einingum. Sími 51643 í hádegi og á kvöldin. Til sölu Daihatsu Charade, árg. '80. Ekinn 14.000 á vél, skoðaður ‘88. Fæst á góðum kjörum. Upþlýsingar í síma 623136. Gerist áskrifendur að Tanzaníukaffinu frá Ideele Im- port. Áskriftarsími 621309. Gott mál í alla staði. Kaffið sem berst gegn Apartheid. Húsnæði óskast Óska eftir einstaklings- eða tveggja herbergja íbúð í Reykjavík. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 666927 e.kl. 17. Guðbjörg. Til sölu tröppur yfir girðingar. Upplýsingar á kvöldin í síma 40379. Óskum eftir 2ja herb. íbúð eða rúmgóðu herbergi í Kópa- vogi eða Reykjavík á leigu: Erum reglusöm og getum fengið með- mæli. Húshjálp kæmi til greina upp í leigu. Sími 45196. Erum tvö í heim- ili. íbúð óskast Lítil íbúð óskast til leigu. Er hreinleg og skilvís. Ásta Ólafsdóttir. Sími 93- 12280. Bráðvantar Nothæft borð sem allra fyrst fyrir lítið. Sími 35103. Brúnn flauels kerruvagn og burðarrúm til sölu. Uppl.s. 641141. Óska eftir ódýrum ísskáp og eldavél Sími 686300 milli kl. 1-5. Vaka. Gefins Nokkur bollapör fást gefins. Uppl.s. 16328. Til sölu sófaborð, hljómtækjaskápur m.m. og rúskinnsjakki. Sími 16328 eftir kl. 18. Skák Kasparov óstöðvandi Jóhann tapaði í gœr fyrir Nogueiras Garrí Kasparov heimsmeistari í skák er algerlega óstöðvandi þessa dagana á heimsbikarmót- inu í Belfort en hann hefur nú unnið þrjár skákir í röð og tekið örugga forystu. Flest bendir til þess að Anatoly Karpov geti veitt honum einhverja keppni en Eist- lendingurinn Ehlvest hefur hægt ferðina eftir að hafa tapað fyrir Karpov í 10. umferð. Jóhann Hjartarson tapaði í gær óvænt fyrir Kúbumanninum Nogueiras. Hann tefldi langt og þvingað af- brigði af franskri vörn og reyndist Kúbumaðurinn betur inni í þeirri stöðu sem upp kom og vann sannfærandi sigur. Jóhann virtist hafa náð sér vel á strik með sigri yfir Short og jafntefli gegn Kasp- arov en þetta tap gerir stöðu hans í mótinu slæma. Úrslit í helgarumferðunum og umferðinni í gær hafa orðið þessi: 9. umferð: Jóhann-Sokolov V2: V2 Spasskí-J usupov 1:0 Speelman-Nogueiras V2-V2 Timman-Ribli /2//2 Húbner-Karpv biðskák Ljubojevic-Kasparov 0:1 Andersson-Short Vi'.Vz Beljavskí-Ehlvest 0:1 10. umferð: Sokolov-Ljubojevic 1:0 Jusupov-Jóhann V2'}/2 Nogueiras-Spasskí VT.V2 Ribli-Speelman 1:0 Húbner-Timman 1:0 Kasparov-Andersson 1:0 Short-Beljavskí Vi-.Vi Karpov-Ehlvest 1:0 11. umferð: Andersson-Sokolov Ljubojevic-Jusupov Jóhann-Nogueiras 0:1 Spasskí-Ribli Vr.Vi Speelman-Húbner Vr.Vi Timman-Karpov Beljavskí-Kasparov 0:1 Ehlvest-Short '/2:'/2 Staðan á mótinu þegar tefldar hafa verið ellefu umferðir er þessi: 1. Kasparov 8V2 v. 2. Ehlvest 7Vi v. 3.-4. Spasskí og Sokolov 6V2 v. hvor. 5. Karpov 6 v. +2 biðskákir. 6. Húbner 6 v. + biðskák. 7. Ribli 6 v. 8. Short 5‘/2 v. 9-11. Speelman, Jusupov og Nogueiras 4‘/2 v. 12. Andersson 4 v. + biðskák. 13.-15. Beljavskí, Jóhann og Ljubojevic 4 v. 16. Timman 3*/2 v. + biðskák. Karp- ov stendur betur að vígi í báðum skákunum en þó telja ýmsir að jafntefli verði niðurstaðan. Sigurskák Kasparovs yfir Belj- avskí frá því í gær er athyglisverð. Kasparov sem beitir Grúnfelds- vörninni við öll tækifæri fékk upp afbrigði sem mikið mæddi á í ein- vígjunum við Karpov. Beljavskí valdi óvenjulega leikjaröð og upp kom háspennt staða: Alexander Beljavskí - Garrí Kasparov Grúnfelds-vörn 1. d4 - Rf6 2. c4 - g6 3. Rc3 - d5 4. RD - Bg7 5. Db3 - dxc4 6. Dxc4 - 0-0 7. e4 - Ra6 8. Be2 - c5 9. d5 - e6 10. Bg5 (Karpov lék ávallt 10. 0-0 en reynslan hefur sýnt að í því af- brigði má svartur vel við stöðu sína una. Beljavskí velur sjald- séða leið en Kasparov reynist vel með á nótunum.) 10. .. - exd5 11. Rxd5 - Be6 12.0-0-0 (Petta var hugmyndin og hún er allrar athygli verð þó ekki gefist hún vel í þessari skák.) 12. .. - Bxd5 13. Hxd5 - Db6 14. Bxf6 - Dxf6 15. e5 - Df5 16. Bd3 - Dc8 17. Hdl? (Mislukkaður leikur. Til greina kom 17. Hd6.) 17. .. - b5! (Kasparov er farinn af stað. Þetta er þó ekki peðsfórn því 18. Dxb5 strandar á 18. .. Rc7.) 18. Dh4 - Rb4 19. Bxg6!? (Beljavskí vill meina að frum- kvæðið sé í hans höndum. Þessi fórn stenst ekki fyllilega og því var 19. Hd6 skárra þó svartur eigi betri möguleika.) 19. .. - fxg6 20. Hd7 - De8 21. He7 (Nú er hvítur þess albúinn að tvö- falda hrókana á 7-línunni en Kasparov hefur ráð undir rifi hverju.) 21. .. - Bh6+! 22. Kbl abcdefgh 22. .. - Hd8!! (Glæsilega leikið. Vegna mátsins í borðinu er drottningin friðhelg, 23. Hxe8 Hxdl mát. Ymsir hefðu freistast til að leika 22. .. g5 en það gengur ekki: 23. Hxe8 gxh4 24. Hxa8 Hxa8 25. a3 Rc6 26. Hd6! o.s.frv.) 23. Hd6 - Dc6! (Annar hnitmiðaður leikur sem Beljavskí ræður ekki við, 24. Dxh6 De4+ o.s.frv.) HELGI ÓLAFSSON 24. a3 - Hxd6 25. exd6 - Dxd6 26. axb4 - cxb4 27. De4 - b3! Nokkuð óvænt gafst Beljavskí upp. Lausleg athugun á stöðunni leiðir þó í ljós að honum eru allar bjargir bannaðar, t.d. 28. De6+ dxe6. 29. Hxe6 Hc8! 30. Hel Hc2 o.s.frv. Auðveldur og sannfær- andi sigur Kasparovs. Anatoly Karpov gerði erki- fjanda sínum stóran greiða er hann lagði að velli Jaan Ehlvest, sem eftir níu umferðir var einn í efsta sæti. Skákin er dæmigerð fyrir Karpov. Hann fær örlítið betri stöðu út úr byrjuninni og tekst að þróa það til sigurs í at- hyglisverðu hróksendatafli: Anatoly Karpov - Jaan Ehlvest Móttekið drottningarbragð 1. d4 - d5 2. c4 - dxc4 3. e4 - c5 4. d5 - Rf6 5. Rc3 - e6 6. RO - exd5 7. e5 - Rfd7 8. Bg5 - Be7 9. Bxe7 - Dxe7 10. Rxd5 - Dd8 11. Bxc4 - Rc6 0-0 - 0-0 Hel - Rb6 Rxb6 - axb6 12 13 14 15. Dxd8 - Rxd8 31. Kg3 - Ke7 16. a3 - Rc6 17. Hadl - Bg4 18. e6 - Bxe6 19. Bxe6 - fxe6 20. Hxe6 - Hfd8 21. Hdel - Hd3 22. h3 - h6 23. Re5 - Rxe5 24. H1 xe5 - Hf8 25. Hxb6 Hdl+ 26. Kh2 - Hxf2 27. He7 - Hdd2 28. Hg6 - Hf7 29. Hxf7 - Kxf7 30. Hb6 - Hd7 32. Kf4 - Kd8 41. b3 - h5 33. Hb5 - Hc7 42. HO - hxg4 34. Ke4 Kc8 43. hxg4 - Ka5 35. Kd5 - Kb8 44. Hf7 - Hg2 36. g4 - He7 45. Hxb7 - Hxg4 37. Hxc5 - He2 46. Kc5 - Hg5+ 38. Hb5 - Kc7 47. Kc6 - Ka6 39. Hb3 - g6 48. b4 40. Hc3+ - Kb6 - Ehlvest gafst upp. Hann er í mátneti. í 12. umferð mætir Jóhann Hjartarson Zoltan Ribli og hefur hvítt. 14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN1 Þriöjudagur 28. júní 1988

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.