Þjóðviljinn - 28.06.1988, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 28.06.1988, Blaðsíða 15
Úrslit forsetakosninganna Vigdís fékk 94,59% Reykjavík Á kjörskrá 69.124, greidd atkvæði 49.456, kjörsókn 71,55%. Auðir seðlar 964 (2,0%), ógildir 167 (0,3%). Sigrún 2.675- 5,54% Vigdís 45.650 - 94,46% Reykjanes Á kjörskrá 40.740, greidd atkvæði 29.446, kjörsókn 72,28%. Auðir seðlar 511 (1,7%), ógildir 95 (0,3%). Sigrún 1.594- 5,53% Vigdís 27.246 - 94,47% Vesturland Á kjörskrá 10.102, greidd atkvæði 7.526, kjörsókn 74,50%. Auðir seðlar 140 (1,9%), ógildir 21 (0,3%). Sigrún 395 - 5,36% Vigdís 6.970-94,64% Vestfirðir Á kjörskrá 6.772, greidd atkvæði 4.960, kjörsókn 73,24%. Auðir seðlar 70 (1,4%), ógildir 24 (0,5%). Sigrún 262- 5,38% Vigdís 4.604 - 94,62% Norðurland vestra Á kjörskrá 7.268, greidd atkvæði 5.199, kjörsókn 71,53%. Auðir seðlar 49 (0,9%), ógildir 10 (0,2%). Sigrún 316- 6,15% Vigdís 4.824 - 93,85% Norðurland eystra Á kjörskrá 18.069, greidd atkvæði 13.161, kjörsókn 72,84%. Auðir seðlar 155 (1,2%), ógildir 38 (0,3%). Sigrún 569 - 4,39% Vigdís 12.399 - 95,61 % Austurland Á kjörskrá 9.064, greidd atkvæði 6.633, kjörsókn 73,18%. Auðir seðlar 54 (0,8%), ógildir 13 (0,2%). Sigrún 369- 5,62% Vigdís 6.197 - 94,38% Suðurland Á kjörskrá 13.612, greidd atkvæði 10.154, kjörsókn 74,60%. Auðir seðlar 180 (1,8%), ógildir 40 (0,4%). Sigrún 532 - 5,35% Vigdís 9.402 - 94,65% Landið allt Á kjörskrá 174.751, greidd atkvæði 126.535, kjörsókn 72,41%. Auðir seðlar 2123 (1,68%), ógildir 408 (0,32%). Sigrún 6.712-5,41% Vigdís 117.292 - 94,59% (Prósentur aftanvið auða og ógilda seðla eru reiknaðar af öllum greiddum atkvæðum, en hlutfallstölur frambjóðenda af samanlögðum atkvæðastyrk þeirra, og auðum og ógildum seðlum sleppt. Þetta var af einhverjum ástæðum haft öðruvísi I kosningaútsendingu ríkisútvarpsins, en hlýtur að teljast eðlilegur hlutfallsreikningur í kosningum.) Á Bessastöðum á laugardagskvöldið. Vigdís og stuðningsmenn fylgjast með fyrstu tölum í sjónvarpi. Myndir: Ari. Forsetakosningar Glæsilegasta kjöríð Vigdís Finnbogadóttir vannforsetakosningarnar á laugardaginn glæsilegar en nokkur forseti áður í fyrsta þjóðkjöri forseta 1952 fékk Ásgeir Ásgeirsson 48,3%, Bjarni Jónsson 45,5%, Gísli Sveinsson 6,2%. í forsetakosn- Mjög lítill munur er á úrslitum forsetakosninganna í kjördæm- unum átta, og sveiflur milli kjördæmanna varla merkjan- legur. Kjörsókn varð hlutfallslega mest á Suðurlandi (74,6%) og Vesturlandi (74,53%) en minnst á Norðurlandi vestra (71,53%) og í Reykjavík (71,53%). Sigrún fær minnst fylgi á Norð- urlandi eystra (4,39) og Suður- Kjörsókn hefur aldrei verið minni í forsetakosningum en nú á laugardag, og mun ekki hafa ver- ið minni í almennum kosningum í rúma hálfa öld. Nú kusu 126.535 af 174.751 á kjörskrá, eða Auðir og ógildir Ekki óvenjulegt Auðir seðlar og ógildir voru nú samtals 2531, eða 2,0% greiddra atkvæða. Þetta er hátt hlutfall þegar miðað er við síðustu for- setakosningar en ekkert óvenju- legt ef litið er víðar yfir. í forseta- kosningunum 1980 voru auðir og ógildir seðlar 504, eða 0,4%. 1 forsetakosningunum 1968 voru auðir og ógildir 905, eða 0,9%, en í kosningunum 1952 var mun meira hlutfall auðra og ógildra seðla en nú, - voru þá 2222 eða 3,2% greiddra atkvæða. í þing- kosningunum í apríl í fyrra voru auðir og ógildir 1696 eða 1,1%, í kosningunum ‘83 3341 eða2,5%. ingunum 1968 fékk Kristján Eld- járn 65,6%, Gunnar Thoroddsen 34,4% og í forsetakosningunum 1980 fékk Vigdís 33,8%, Guð- landi (5,35%), en mest á Norður- landi vestra (6,15%) og Austur- landi (5,62%). Athyglisvert er að Sigrún fær mest fylgi í því kjör- dæmi þar sem kjörsókn er minnst. Auðir seðlar voru flestir í Reykjavík (2%), fæstir á Austur- landi (0,8%), ógildir flestir á Vestfjörðum (0,5%), fæstir á Austurlandi (0,2%). 72,41%. í forsetakosningunum 1980 kusu 129.385 af 143.078, eða 90,43%, í kosningunum 1968 var hlutfallið enn hærra, 103.907 af 113.719, eða 91,37%, en í kosningunum var hlutfallið mun lægra, og minna en þá var algengt í þingkosningum. Pá kusu 70.444 af um 86.880, eða 81,1%. í þing- kosningum og sveitarstjórnar- kosningum hefur þátttaka lengi verið á bilinu 87-92 prósent. laugur Þorvaldsson 32,3%, Al- bert Guðmundsson 19,8% og Pétur Thorsteinsson 14,1%. Fyrsti forseti landsins Sveinn Björnsson var upphaflega kosinn á alþingi 1944, fékk þá 30 at- kvæði, Jón Sigurðsson 5,15 seðl- ar auðir. í Ölduselsskóla í Breiðholti, einn af 126,535 kjósendum greiðir at- kvæði. \fj Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, fyrir hönd Hitaveitu Reykjavíkur, óskar eftir tilboöum í stál- rör og tilheyrandi tengi fyrir Nesjavallavirkjun. Út- boösgögn eru afhent á skrifstofu vorri að Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboöin verða opnuð á sama staö miðvikudaginn 20. júlí kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800 Kjördæmin Lítill munur Kjörsókn í slakasta lagi ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 15 Þriðjudagur 28. júní 1988

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.