Þjóðviljinn - 30.06.1988, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 30.06.1988, Blaðsíða 12
f&yÚKÓLABÍO U H..•”* SJM/ 22140 Ovætturinn Hörku spennumynd. Leikstjóri myndarinnarer Arch Nicholson, en hann gerði myndina „Razorback" og sjónvarpsseríuna vinsælu „Ret- urn to Eden“. Þegar krókódíllinn Numunwari drepur þrjár manneskj- ur verður mikið óðagot í bænum, en það eru ekki allir sem vilja drepa hann. Aðalhlutverk: John Jarrat, Nikki Coghill. Sýnd kl. 7, 9, og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Tiger Warsaw Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B-SALUR: Að eiiífu (FOR KEEPS) 'You're what?" MOI.I.V KIX(iWAI.I) IIWDALI. RITIXKOFF “Fer Keeps” Molly Ringwald (The Breakfast Club, Pretty in Pink) er óborganleg í hlutverki Darcy Elliott, eldklárrar og hressrar stelpu, sem skyndilega stendur frammi fyrir erfiðri ákvörðun. Randall Batinkoff leikur Stan Bo- brucz, ungan mann sem þarf að velja á milli Darcy Elliott og lang- þráðs háskólanáms. Bráðskemmti- leg og fjörug gamanmynd. Góð tón- list flutt m.a. af The Crew Cuts, Jo Stafford, Miklos Factor og Ellie Greenwich. Leikstjóri er John G. Avildsen (Rocky, The Karate Kid). Sýnd kl. 5 og 9. Illur grunur (Suspect) Hún braut grundvallarreglur starfs- greinar sinnar. Gerðist náin kvið- dómara og leitaði sannana á óæski- legum og hættulegum stöðum. Óskarsverðlaunahafinn Cher leikur aðalhlutverkið i þessum geysigóða þriller ásamt Dennis Quaid (Right Stuff, The Big Easy og Breaking Away) Leikstjóri er Peter Yates (The Dresser, Breaking Away, Bullít og The Deep). Sýnd kl. 6.55. Dauðadansinn Ryan O'Neal og Isabella Rossel- llnl í óvenjulegri „svartri kómedíu" eftir Norman Maller. Ástarsaga með blóðugu ívafi. Myndin er gerð eftir samnefndri skáldsögu Nor- mans Mailers í leikstjórn hans. Framleiðendur eru Francis Copp- ola og Tom Luddy. Sýnd kl. 11. STAÐAR NEM! Öll hjól eiga að stöðvast algerlega áðuren að stöðvunarlínu er komið. UMFERÐAR Iráð LEIKHUS KVIKMYNDAHUS 1 LAUGARAS= Salur A Án dóms og laga Snarrabrawt 37, mlmI 1 1 }U Frumsýnir toppmyndina Hættuförin Frumsýning Bylgjan Ný þrælskemmtileg gamanmynd ivafin spennu og látum. Rick Kane er brimbrettameistari frá Arizona sem freistar gæfunnar í hættuleg- ustu Hawaii BYLGJUNUM. Það er ekki nóg að BYLGJAN geri honum erfitt fyrir heldur eru eyjaskeggjar frekar þurrir á manninn. Það breytist þó þegar Rick verður einn besti brimbrettamaðurinn á ströndinni. BYLGJAN er feikiskemmtileg mynd með ótrúlegustu brimbrettaatriðum sem fest hafa verið á filmu. Aðalhlutverk: Matt Adler (Teen Wolf), Nia Peebles, John Philbin. Leikstjóri: William Phelbes. Framleiðandi: Randal Kleiser (Gre- ase og Blue Lagoon). Sýnd í A-sal kl. 7, 9 og 11 fimmtudag, föstudag og mánudag. Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11 laugar- dag og sunnudag. Salur B Raflost SUMARSMELLURINN I ÁR Eins konar ást Rokkað með Chuck Berry og fl. Ný fjörug og skemmtileg mynd um ævi og feril rokkkóngsins Chuck Berry. Ferill Chucks er rakinn á skemmti- legan hátt meðal þeirra sem koma fram eru: Little Richard Bo Diddley Roy Orbison Everly Brothers Jerry Lee Lewis og Bruce Springsteen. Leikstjóri: Taylor Hackford. (Offic- er and gentlemen, La Bamba) Sýnd í C-sal kl. 7.30 og 10 fimmtudag, föstudag og mánudag. Sýnd i C-sal kl. 5, 7.30 og 10 laugar- dag og sunnudag. Framleiðandi og handritshöfundur myndarinnar er John Hughes sem allir þekkja frá myndum eins og „Six- teen Candles", „Breakfast Club", „Pretty In Pink", „ Weird Science" og „Ferris Bueller's Day off“. Eins kon- ar ást hefur allt sem þessar myndir buðu upp á og meira til. Sem sagt frábær skemmtun. Aðalhlutv.: Eric Stoltz, Mary Stuart Masterson, Craig Sheffer, Lea Thompson. Sýnd kl. 7, 9 og 11. Hetjur himingeimsins Sýnd kl. 5. Það má með sanni segja að hér kemurein aðal toppmyndsumarsins enda frá risanum Touchstone sem er á toppnum í Bandaríkjunum um þessar mundir. Shoot to kill hefur verið kölluð stór- spennu- og grín- mynd sumarsins 1988, enda fara þeir félagar Sidney Poiter og Tom Berenger á kostum. Sem sagt pottþétt skemmtun. Aðalhlutverk: Sidney Poiter, Tom Berenger, Kristie Alley, Clancy Brown. Leikstjóri: Roger Spottiswooóe. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Evrópufrumsýnd samtímis i Bíó- höllinni og Bíóborginni. Bannsvæðið Toppleikararnir Gregory Hines og Willem Dafoe eru aldeilis f banast- uði í þessari frábæru spennumynd sem frumsýnd var fyrir stuttu í Bandaríkjunum. Hines (Running Scared) og Dafoe (Platoon) eru topplögreglumenn sem keppast við að halda friðinn en komast svo aldei- lis í hann krappann. Toppmynd fyrir þig og þína. Aðalhlutverk: Gregory Hines, Wlll- em Dafoe, Amanda Pays, Fred Ward, Scott Glenn. Leikstjóri: Christopher Crowe. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Veldi sólarinnar (Empire of the sun) Harðsoðin spennumynd um mann sem er opinberlega dauður, en þó nógu vel lifandi til að láta til sín taka... - Hann kunni alla þeirra klæki, - þeir höfðu kennt honum vel hjá CIA - Aðalhlutverk: Michael Ontkean - Joanna Kerns Leikstjóri: Richard Sararifan Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 Myrkrahöfðinginn Hún er komin nýjasta mynd hroll- vekjumeistarans John Carpenders sem frumsýnd var í London fyrir skömmu. Prins myrkursins er að vakna- hann hefur sofið í aldir. Fátt er til ráða því kraftur myrkrahöfðingjans er mikill. Hver man ekki myndiur John Carp- enders, eins og „Þokan" - „Flót- tinn frá New York“ og „Stjarnan" - Myrkrahöfðinginn er talin gasalegri enda slær hún öll aðsóknarmet í London í dag. Þér kólnar á bakinu - hann er að vakna. Donald Pleasence, Lisa Blount, Victor Wong, Jameson Parker. Leikstjóri John Carpenter. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 Lulu, - að eilífu Það er rafmagnað loftið í nýjustu mynd Steven Spielberg. Það á að fara að hreinsa til fyrir nýbygingum í gömlu hverfi. íbúarnir eru ekki allir á sama máii um þessar framkvæmdir. Óvænt fá þeir hjálp frá öðrum hnetti. Bráðfjörug og skemmtileg mynd. Aðalhlutverk: Jessica Tandy og Human Crony n sem fóru á kostum í Cocoon. Leikstýrð af: Matthew Robbins. Miðaverð kr. 270- Sýnd í B-sal kl. 7.30 og 10 fimmtudag, föstudag og mánudag. Sýnd í B-sal kl. 5,7.30 og 10 laugar- dag og sunnudag. SALURC I aðalhlutverki ein fremsta leikkona Evrópu í dag Hanna Schygulla ásamt poppstjörnunni kunnu De- borah Harry. Leikstjóri: Amos Kol- lek. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Síðasta lestin Hið spennandi snilldarverk meist- arans Francois Truffaut. Spennu- saga i hinni hernumdu París stríðs- áranna. með Catherine Deneuve og Gerard Depardieu. Leikstjóri Francois Truffaut. Endursýnd kl. 7 og 9.15. Sjónvarpsfréttir (Broadcast News) ★ ★ ★ 'h Morgunblaðið. Sýnd kl. 7.30. Empire tSÍSUN : Aðalhlutverk: Christian Baie, John ; Malkovich, Nigel Havers. Leik- j stjóri: Steven Spieiberg. Sýnd kl. 5 og 10. MéHön Frumsýnir toppmyndina Hættuförin Það má með sanni segja að hér kemur ein aðal toppmynd sumarsins enda frá risanum Touchstone sem er á toppnum í Bandaríkjunum um þessar mundir. Shoot to kill hefur verið kölluð stór- spennu- og grín- mynd sumarsins 1988, enda fara þeir félagar Sidney Poiter og Tom Berenger á kostum. Sem sagt pottþétt skemmtun. Aðalhlutverk: Sidney Poiter, Tom Berenger, Kristie Alley, Clancy Brown. Leikstjóri: Roger Spottiswoode. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Evrópufrumsýnd samtímis í Bfó- höllinni og Bíóborginni. Nýjasta mynd Eddie Murphy Allt látið flakka Hér er hann kominn kappinn sjálfur Eddie Murphy og lætur allt flakka eins og hann er þekktur fyrir í Be- verly Hills Cop myndunum. Eddie fer hér svo sannarlega á kost- um og rífur af sér brandarana svo neistar i allar áttir. **** Boxoffice ***** Hollywood Reporter Aðalhlutverk: Eddie Murphy, Gwen McGee, Damies Wayans, Leonard Jackson. Leikstjóri: Robert Townsend. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. TOPPGRÍNMYNDINA: iLögregluskólinn 5: Haldið til Miami Beach Það má með sanni segia að hér er saman komið lang vinsælasta lög- reglulið heims í dag. Myndin er sam- tímis frumsýnd nú í júní í helstu borg- um Evrópu. Aðalhlutv.: Bubba Smith, David Graf, Michael Win- siow, Janet Jones. Framleiðandi: Paul Maslansky. Leikstjóri: Alan Myerson. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Þrír menn og barn Sýnd íl. 5 og 7. Frumsýnlr grínmyndina Baby Boom Hér kemur hin splunkunýja og þræl- fjöruga grínmynd Baby Boom með úrvalsleikurunum Diane Keaton, Harold Ramis og Sam Shepard. Three men and a baty kom, sá, og sigraði. Þeirfjölmörgu sem sáu hana geta örugglega skemmt sér vel yfir þessari frábæru mynd. Aðalhlutverk: Diane Keaton, Har- old Ramis, Sham Shepard, Sam Wanamaker. Leikstjóri: Charles Shyer Sýnd kl. 9 og 11. NÝJASTA MYND WHOOPI GOLDBERG: Hættuleg fegurð (Fatal Beauty) Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum. 12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 30. júní 1988

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.