Þjóðviljinn - 06.07.1988, Page 11

Þjóðviljinn - 06.07.1988, Page 11
SJONVARP Miðvikudagur 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Töfraglugginn - Endursýning. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Etrúar. Þýsk heimildamynd um Etr- úa á Italíu og menningu þeirra. 21.35 Blaðakóngurinn. Breskur fram- haldsþáttur í sex þáttum. 4. þáttur. 22.25 Allir þessir dagar. Stund með Ijóðskáldinu Matthíasi Johanness- en. Umsjón Gruðbrandur Gíslason. Þátturinn var áður á dagskrá 25. janúar 1988. 23.15 Útvarpsfréttir í dagskárlok. 0 57002 Miðvikudagur 16.45 # Prúðuleikararnir slá í gegn. Muppets take Manhattan. Prúðuleikar- arnir freista gæfunnar sem leikarar á Broadway. 18.20 # Köngulóarmaðurinn. Spiderm- an. 18.45 # Kata og Allí. Kate & Allie. Gam- anmyndaflokkur um tvær fráskildar kon- ur og einstæðar mæður. 19.19 19:19 20.30 Pylsaþytur. Legwork. Spennu- myndaflokkur um unga og fallega stúlku sem starfar sem einkaspæjari i New York. 21.20 # Mannslikaminn. Living Body. Vandaðir fræðsluþættir meö einstakri smásjármyndatöku. I þessum þætti er fylgst með breytingum sem verða í lík- ama mannsins er hann verður kyn- þroska. 21.45 # Á heimsenda. The Last Place on Earth. Framhaldsþáttaröð í 7 hlutum um ferðir landkönnuðanna Amundsen og (kvöld kl. 22.40 sýnir Stöð tvöfjórða þáttinn um „Leyndardóma og ráðgátur". í Englandi og Skotlandi úir og grúir at gömlum köstulum og er það hald margra, að þeir séu meira og minna krökkir af draugum eða svo talað sé nú sómasamlega, svipum fólks sem í þeim bjó og lifði þar lífi sínu á liðnum öldum. í þættinum verður leitast við að leiða hið sanna í Ijós. Þýðandi er Ágústa Axelsdóttir. - mhg. Scott sem báðir vildu verða fyrstir til þess að komast á Suðurpólinn. 5. hluti. 22.40 # Leyndardómar og ráðgátur. Secrets and Mysteries. Dularfullir, ótrú- legir og óskiljanlegir hlutir eru viðfangs- efni þessara þátta. Að þessu sinni verð- ur leitað að draugum I Englandi og kannað sannleiksgildi sagna um þá. 23.05 # Tiska og hönnun. Fashion and Design. Thierry Mugler. Fransmaður- inn Thierry Mugler er ákaflega frum- legur fatahönnuður enda sækir hann hugmyndir sínar í þjóðsögur um álfa og tröll. 23.35 # Ofurmennin Conan. Conan the Barbarian. Á hinum myrku miðöldum leitar hugdjarfur og fílefldur maður villi- mannaflokks þess sem myrti bæði móð- ur hans og föður. Aðalhlutverk: Arnold Schwarzenegger, James Earl Jones og Max Von Sydow. 01.40 Dagskrárlok. RÁS 1 FM, 92,4/93,5 Miðvikudagur 06.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Valdimar Hreiðarsson flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 f morgunsárið með Má Magnús- syni. Fréttayfirlit, fréttir, veðurfregnir, fréttir á ensku, lesið úr forustugreinum dagblaðanna. Tilkynningar. 09.00 Fréttir. 09.03 Morgunstund barnanna. Meðal efnis er saga eftir Hrafnhildi Valgarðs- dóttur, „Kóngar í ríki sínu og prinsessan Petra“. Höfundur les (9). Umsjón: Gunnvör Braga. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 09.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 09.30 Landpösturinn - Frá Austurlandi. Umsjón: Kristjana Bergsdóttir á Seyðis- firði. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 21.00). 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Aldarbragur. Þættir um tíðarand- ann 1920-1960. Fyrsti þáttur af sex. Uþþhaf nútímans. Umsjón: Helga Guð- rún Jónasdóttir og Bergdís Ellertsdóttir. Lesari með þeim: Freyr Þormóðsson. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Edward J. Frederiksen. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 ( dagsins önn. Umsjón: Álfhildur Hallgrímsdóttir og Anna Margrét Sig- urðardóttir. 13.35 Miðdegissagan „Lyklar himnarlk- is“ eftir A. J. Cronin. Gissur Ó. Erlings- son þýddi. Finnborg Örnólfsdóttir les (36). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Harmonikuþáttur. Umsjón: Sigurð- ur Altonsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Styttur bæjarins skoðaðar og fræðst um þær. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi a. Pianósónata nr. 9 í D-dúr K.V. 311 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Dezö Ránki leikur. b. Sex tilbrigði fyrir píanó og fiðlu I g-moll, K.V. 360 eftir W.A. Mozart. Itzhak Perlman leikur á fiðlu og Daniel Baren- boim á píanó. 18.03 Neytendatorgið. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.35 Glugginn. Umsjón: Þorgeir Ólafs- son. 20.00 Morgunstund barnanna. Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekin frá morgni). 20.15 Ungversk nútímatónlist. Þriðji þáttur af fimm. Gunnsteinn Ólafsson kynnir. ÚTVARP 21.00 Landpósturinn - Frá Austurlandl. Umsjón: Kristjana Bergsdóttir á Seyðis- firði. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 21.30 Vestan af fjörðum. Þáttur I umsjá Póturs Bjarnasonar um ferðamál og fleira. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir 22.30 Heimshorn. Þáttaröð um lönd og lýði I umsjá Jóns Gunnars Grjetars- sonar. Fyrsti þáttur: Irland. (Einnig út- varpað daginn eftir kl. 15.03). 23.10 Djasþáttur - Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpaö nk. þriðjudag kl. 14.05). 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veöurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 07.03 Morgunútvarpið. Dægurmála- útvarp meo fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. 09.03 Viðbit. - Þröstur Emilsson. (Frá Ak- ureyri). 10.05 Miðmorgunssyrpa - Eva Ásrún Al- bertsdóttir og Kristín Björg Þor- steinsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttlr. 12.45 Á milli mála. - Valgeir Skagfjörð og Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 18.00 Sumarsveifla með Gunnari Salv- arssyni. 22.07 Af fingrum fram. 23.00 Eftir mfnu höfði. 00.10 Vökudraumar Umsjón með kvöld- dagskrá heur Rósa G. Þórðardóttir. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 er vinsældalisti rásar 2 endurtekinn frá sunnudegi. 08.07-08.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands STJARNAN FM 102,2 07.00 Bjarni Dagur Jónsson. 08.00 Stjörnufréttir. 09.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir. 12.10 Hádegisútvarp. Bjami D. Jóns- son. 13.00 Jón Axel Ólafsson. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir. 16.10 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son. 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 íslenskir tónar. 19.00 Stjörnutfminn á FM 102.2 og 104. 20.00 Síðkvöld á Stjörnunni. 00.00-07.00 Stjörnuvaktin. BYLGJAN FM 98,9 07.00 Haraldur Gfslason og morgun- bylgjan. Fréttir kl. 07.00, 08.00 og 09.00. 09.00 Anna Björk Birgisdóttir. Hressilegt morgunpopp bæði gamaltog nýtt. Flóa- markaður kl. 09.30 Síminn er 61 11 11. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir Bylgjunnar- Aðal- fréttir dagsins. 12.10 Hörður Arnarson. Sumarpoppið allsráðandi. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15 00. 16.00 Ásgeir Tómasson, i dag - í kvöld. 18.00 Kvöldfréttatimi Bylgjunnar. 18.15 Margrét Hrafnsdóttir og tónlistin þin. s. 61 11 11 fyrir óskalög. 21.00 Þórður Bogason með góða tónlist á Bylgjukvöldi. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Bjarni Ólafur Guðmundsson. RÓTIN FM 106,8 08.00 Forskot. Fréttatengdur þáttur sem tekur á væntanlegu umræðuefni dags- ins, strax með morgunkaffinu og smyr hlustendum sínum væna nestisbita af athyglisverðu umræðuefni til að taka uþp I matsalnum, pásunni, sundlauginni eða í kjörbúðinni, það sem eftir er dags- ins. 09.00 Barnatimi. Framhaldssaga. 09.30 Lífshlaup Brynjólfs Bjarnasonar. Viðtal Elnars Ólafssonar rithöfundar við Brynjólf Bjarnason fyrrv. ráð- herra. 3. þáttur af 7. E. 10.30 Rauðhetta. Umsjón: Æskulýðsfylk- ing Alþýðubandalagsins. E. 11.30 Nýi tfminn. Umsjón: Bahá'í samfé- lagið á islandi. E. 12.00 Tónafljót. Opið að fá að annast þessa þætti. 13.00 íslendingasögur. 13.30 Dagskrá Esperantosambandsins. E. 14.00 Skráargatið. Mjög fjölbreyttur þáttur með hæfilegri blöndu af léttri tónlist og allskonar athyglisverðum og skemmti- legum talmálsinnskotum. Sniðinn fyrir þá sem hlusta á útvarp jafnhliða störfum sínum. 17.00 Poppmessa í G-dúr. Tónlistarþátt- ur í umsjá Jens Guð. E. 18.00 Elds er þörf. Umsjón: Vinstri sósíal- istar. Um allt milli himins og jarðar og það sem efst er á baugi hverju sinni. 19.00 Umrót 19.30 Bamatími. Lesin framhaldssaga fyrir börn. 20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjá ung- linga. Oþið til umsókna. 20.30 Samtök um jafnrétti milli lands- hluta. 21.00 Gamalt og gott. Þáttur sem einkum er aetlað að höfða til eldra fólks. 22.00 Islendingasögur. E. 22.30 Alþýðubandalagið. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Kvöldtónar 24.00 Dagskrárlok. /DAGBÓK, 7________t APÓTEK Reykjavik. Helgar- og kvöldvarsla lyfj- abúða vikuna 1 .-7. júli er I Laugarnesapóteki og Ing- ólfs Apóteki. Fyrrnefnda apótekið er opið um helg- ar og annast næturvörslu alla daga 22-9(til lOfridaga). Síðarnefndaapó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardógum 9-22 samh- liðahinufyrrnefnda. LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavík, Selt- jarnarnes og Kópavog er i Heilsu- verndarstöð Reyxjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitj- anabeiðnir, simaráðleggingar og tima- pantanir í síma 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gef nar i simsvara 18885. Borgarspítalinn: Vakt virka daga kl. 8-17 og tyrir þá sem ekki hata heimilis- lækni eða ná ekki til hans. Landspital- inn: Göngudeildinopin 20 og 21 slysadeild Borgarspítalans: opin allan sólarhringinn simi 681200. Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsu- gæslan sími 53722. Næturvakt lækna sími 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt s. 656066. upplýsingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt8-17 áLæknamið- stöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavik: Dagvakt Upplýsingars. 3360. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt læknas. 1966. LÖGGAN linn: virkadaga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eftir samkomulagi. Fæðing- ardeild Landspitalans: 15-16. Feðrat- imi 19 30-20.30 ðldrunarlækninga- deild Landspitalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala. virka daga 16-19, helgar 14-19.30. Heilsu- verndarstöðin við Barónsstig: opin alla daga 15-16 og 18.30-19.30. Landakotsspitali: alla daga 15-16 og 19-19.30 Barnadeild Landakotsspit- ala: 16.00-17.00. St. Jósefsspitali Hafnarfirði:alladaga 15-16og19- 19.30 Kleppsspitalinn: alla daga 15- 16og 18.30-19 SjúkrahúsiðAkur- eyri: alla daga 15-16 og 19-19.30. Sjukrahúsið Vestmannaeyjum: alla daga 15-16og 19-19.30 Sjúkrahús Akraness: alladaga 15.30-16og19- 19.30 Sjúkrahúsið Húsavik: 15-16 og 19 30-20 ÝMISLEGT Hjálparstöð RKÍ, neyðarathvarf fyrir unglinga Tjarnargötu 35. Simi: 622266 opið allan sólarhringinn. Sálfræðistöðin Ráðgjöf i sálfræðilegum efnum. Simi 687075. MS-félagið Álandi 13,Opiðvirkadagafrákl. 10- 14. Simi 688800. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum Vesturgötu 3. Opin þriðjudaga kl.20- 22. sími 21500, simsvari Sjálfshjálp- arhópar þeirra sem orðiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, símsvari Upplysingar um ónæmistæringu Upplýsingar um ónæmistæringu (al- næmi) i sima 622280, milliliðalaust samband við lækni. Frá samtökum um kvennaathvarf, simi 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eöa orðið fyrir nauðgun. Samtökin '78 Svarað er i upplýsinga- og ráðgjafar- síma Samtakanna '78 félags lesbia og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21-23. Sim- svari á öðrum timum. Síminn er 91 - 28539. Félag eldri borgara Opið hús i Goðheimum, Sigtúni 3, alla þriðjudaga, fimmtudaga oa sunnu- dagakl 14 00 Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu: s. 27311. Rafmagsnveita bilanavakt s. 686230. Vinnuhópur um sif jaspellamál. Sími 21260allavirkadaga frákl. 1-5. Reykjavík.............sími 1 11 66 Kópavogur.............simi 4 12 00 Seltj.nes.............sími 1 84 55 Hafnarfj..............simi 5 11 66 Garðabær..............simi 5 11 66 Slökkviliðog sjúkrabílar: Reykjavik.............simi 1 11 00 Kópavogur.............sími 1 11 00 Seitj.nes........... simi 1 11 00 Hafnarlj.............simi 5 11 00 Garðabær............ simi 5 11 00 SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar Landspítalinn: alladaga 15-16,19-20 Borgarspita- GENGIÐ 1. júlí 1988 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar.......... 45,880 Sterlingspund............. 78,193 Kanadadollar.............. 37,668 Dönsk króna................ 6,6305 Norskkróna................. 6,8941 Sænsk króna................ 7,2953 Finnsktmark............... 10,5848 Franskurfranki......... 7,4741 Belgískurfranki............ 1,2031 Svissn. franki............ 30,3740 Holl.gyllini.............. 22,3641 V.-þýskt, nark............ 25,2088 Itölsklira............... 0,03397 Austurr. sch............... 3,5823 Portúg. escudo............. 0,3086 Spánskur peseti............ 0,3775 Japansktyen............. 0,34220 Irsktpund................. 67,698 SDR....................... 60.0578 ECU-evr.mynt.............. 52,2803 Belgískurfr.fin............ 1,1943 KRQSSGÁTAN Lárétt: 1 baldin 4 langa 6bókstafur7spil9 vaða 12 drang 14 krot 15 hratt 16 tréílát 19 dæld20kroppa21 hjarir Lóðrétt:2hreinsa3 skarð 4 slétta 5 al 7 pjakkur8skart10mikl- ar11 hindrar13tré17 eldstæði 18 eiri Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 slæm 4 fálm 6 áll7fast9ógna12 tigna14ger15más16 istra 19næði 20ólmu 21 aöall Lóðrétt: 2 lóa 3 máti 4 flón5lán7feginn8 striða lOgamall 11 austur13gát17sið18 ról Miðvikudagur 6. julí 1988 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.