Þjóðviljinn - 09.07.1988, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 09.07.1988, Blaðsíða 11
Laugardagur 9.00 # Með Körtu Karta skemmtir og sýnir börnunum stuttar myndir. 10.30 # Kattanórusveiflubandið Teiknimynd. 11.10 # Henderson krakkarnir 12.00 # Viðskiptaheimurinn Wall Street Journal 12.30 Hlé 13.30 # Laugardagsfár Tónlistarþáttur. 14.35 # Á gelgjuskeiði Myndin segir frá nokkrum unglingum á sjötta áratugnum þegarmiklarbreytingarvoru íaösigi. Þá kom Elvis Presley fram á sjónarsviöið, tískan breyttist og tíöarandinn meö. 16.10 # Listamálaskálinn Söngkonan og lagasmiðurinn Suzanne Vega er lík- lega best þekkt hérlendis fyrir lag sitt „Luka“. Siöari hluti þáttarins er tileink- aður listagagnrýnandanum Frank Rich sem starfar við „The New York Times". Rich er valdamikill maður i listaheimin- um því að með einni setningu getur hann komið þvi til leiðar að sýningar sem hafa verið uppfærðar með mikilli fyrirhöfn og ærnum tilkosnaði eru sam- stundist stöðvaðar. 19.19 19.19 20.15 # Ruglukollar Snarruglaöir, bandarískir þættir með bresku yfir- bragði. 20.45 # Hunter Spennuþáttur. 21.35 # Hooper 23.15 # Dómarinn Gamanmyndaflokkur um dómarann Harry Stone sem vinnur á næturvöktum f bandarískri stórborg og nálgast sakamál á óvenjulegan máta. 23.40 # Psycho III Psycho, mynd Alfreds Hitchcoks, sem frumsýnd var árið 1960 er sannarlega einhver magnaðasta og eftirminnilegasta hrollvekja sem gerð hefur verið. Aðalhlutverk Anthony Perk- ins, Diana Scarwood, Jeff Fahey og Ro- berta Maxwell. 01.50 # Englaryk Ungur piltur ánetjast fíknilyfjum og þrátt fyrir ítrekaðar tilraun- ir gengur honum erfiðlega að losa sig úr viðjum fíkninnar. Aðalhlutverk: Jean Stapleton, Arthur Hill og John Putch. 02.50 Dagskrárlok Sunnudagur 9.00 Draumaveröld kattarins Valda Teiknimynd. 9.25 # Alli og íkornarnir Teiknimynd. 9.50 # Funi Teiknimynd. 10.15 #Tóti töframaður Leikin barna- mynd. 10.45 # Drekar og dýflissur Teikni- mynd. 11.05 # Sígildar sögur Námur Saló- mons konungs 12.00 # Klementína Teiknimynd. 12.30 # Útilíf í Alaska Heillandi en næsta litt könnuð náttúrufegurð Alaska er viöfangsefni þessarar þáttaraðar. 12.55 # Sunnudagssteikin Blandaður tónlistarþáttur. 13.35 # Ópera mánaðarins II Trovatore Ópera í fjórum þáttum eftir Giuseppe Verdi í flutningi Vínaróperunnar. Flytj- endur: Placido Domingo, Piero Capp- uccilli, Raina Kabaiwanska. Stjórnandi Herbert Von Karajan. 16.35 # Að vera kynhverfur I þessum klukkustundar langa þætti fjalla nokkrir hommar og lesbíur á opinskáan hátt um gelgjuskeiðið og áfallið sem kynhverft fólk verður fyrir þegar þaö uppgötvar og viðurkennir samkynhneigðina. 17.25 # Fjölskyldusögur Unglings- skúlka á bágt með aö skilja ástaróra vinkvenna sinna þar til nýr enskukenn- ari tekur við kennslu í bekknum. 18.15 # Golf Sýnt frá sjærstu mótum á bestu golfvöllum heims. 19.19 19.19 20.15 # Heimsmetabók Guinnes 20.45 # Á nýjum slóðum Myndaflokkur um bandaríska fjölskyldu af gamla skólanum sem flyst til Kaliforníu og hef- ur nýtt líf. 21.35 # Svo spáði Nostradamus The Man Who Saw Tomorrow 23.00 # Víetnam Framhaldsmyndaflokk- ur í 10 þáttum sem byggður er á sann- sögulegum heimildum. 23.45 # Silverado Nýr, magnaður vestri eftir Lawrence Kasdan. Mánudagur 16.50 # Lif í tuskunum Gamanmynd um rólyndan tónlistarmann og stúlku sem á einstaklega auðvelt með að koma fólki i klandur. 18.20 Hetjur hlmingeimsins Teikni- mynd. 18.45 Áfram hlátur Breskir gamanþættir i anda gömlu góðu „Áfram myndanna". 19.19 19.19 20.30 Dallas Framhaldsþættir 21.20 # Dýralíf i Afríku 21.45 # Spegilmyndin Le Regard Dans le Miroir 22.40 # Heimssýn Þáttur með fréttat- engdu efni frá alþjóðasjónvarpsfrétta- stöðinni CNN. 23.10 # Fjalakötturinn Sjálsvörn Touch of Zen. Kínversk mynd sem gerist á Ming tímabilinu í Kína (1367-1943) og segir frá ungum pilti og sambandi hans við stúlku sem vegna pólitískra ofsókna hefur tileinkað sér tækni bardagalistar. Mynd þessi er gerð af einum fremsta leikstjóra Kina og hlaut hún sérstaka viðurkenningu dómnefndar i Cannes árið 1975. 02.10 Dagskrárlok 19.30 Kvöldtónar. 22.07 Út á Iffið. Pétur Grétarsson ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi. Sunnudagur 02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi, fréttir og veðurfregnir. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Önnu Hinriksdóttur sem leikur létta tónlist. 11.00 Úrval vikunnar úr dægurmálaút- varpi vikunnar á Rás 2. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Um loftin blá. Sigurlaug M. Jónas- dóttir leggur spurningar fyrir hlustendur og leikur tónlist að hætti hússins. 15.00 109. tónlistarkrossgátan. Jón Gröndal leggur gátuna fyrir hlustendur. 16.05 Vinsældalisti Rásar 2. Tíu vinsæ- lustu lögin leikin. Umsjón Rósa Guðný Þórsdóttir. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekkert mál. Umsjón Bryndís Jóns- dóttir. 22.07. Af fingrum fram. Pétur Grétars- son. 01.00 Vökulögin. Mánudagur 01.10 Vökulögin. Tónlsit af ýmsu tagi. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmál- aútvarp með fréttayfirliti og fréttum. 9.03 Viðbit. Þröstur Emilsson. 10.05 Miðmorgunssyrpa. Eva Ásrún Al- bertsdóttir og Kristín Björg Þor- steinsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Valgeir Skagfjörð og Kristin Björg Þorsteinsdóttir. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 18.00 Sumarsveifla með Gunnari Sal- varssyni. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 íþróttarásin. Islandsmótinu í knatt- spyrnu lýst. Akranes-Fram, Víkingur- Keflavik og Þór-KR. Umsjón Jón Óskar Sólnes. 22.07 Rokk og nýbylgja. 00.10 Vökudraumar. Umsjón með kvöld- dagskrá hefur Skúli Helgason. 01.00 Vökulögln. Tónlist af ýmsu tagi. STJARNAN FM 102,2 Laugardagur 9.00 Sigurður Hlöðversson. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir. 12.10 Gunnlaugur Helgason. 16.00 „Milli fjögur og sjö“. Bjarni Haukur Þórsson. 19.00 Oddur Magnús. 22.00 Næturvaktln. Helgi Rúnar Óskars- son og Sigurður Hlöðversson. 3.00 Stjörnuvaktin. Sunnudagur 9.00 Einar Magnús Magnússon. 13.00 „Á sunnudegi". Dagskrárgerðar- menn í sunnudagsskapi. 16.00 „I túnfætinum". Andrea Guð- mundsdóttir stjórnar. 19.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. 22.00 Árni Magnússon. 00.00 Stjörnuvaktin. Mánudagur 7.00 Bjarni Dagur Jónsson. 8.00 Stjörnufréttir. 9.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir. 12.10 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jóns- son. 13.00 Jón Axei Ólafsson. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir. 16.10 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son. 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 islenskir tónar. 19.00 Síðkvöld á stjörnunni. 00.00 Stjörnuvaktin. BYLGJAN FM 98,9 Laugardagur 8.00 Felix Bergsson á laugar- dagsmorgni. 12.00 Hádegisfréttir Bylgjunnar. 12.10 1, 2 & 16. Hörður Arnarson og Anna Þorláks fara á kostum, kynjum og kerjum. 16.00 Islenski listinn. Pétur Steinn leikur 40 vinsælustu lög landsins. 18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar. 18.15 Haraldur Gíslason og hressilegt helgarpopp. 20.00 Trekkt upp fyrir kvöldið með góðri tónlist. 22.00 Margrét Hrafnsdóttir nátthrafn Bylgjunnar. 3.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Sunnudagur 9.00 Felix Bergsson á sunnu- dagsmorgni. 12.00 Hádegisfréttir Bylgjunnar. 12.10 Sunnudagstónlist í biitúrinn og gönguferðina. Ólafur Már spilar þægi- lega tónlist. 15.00 Valdis Gunnarsdóttir. 18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar. 19.00 Sunnudagskvöldið byrjar með þægilegri tónlist. 21.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson og undiraldan. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. - Bjarni Ólafur Guðmundsson. Mánudagur 7.00 Haraldur Gíslason og morgun- bylgjan. 9.00 Anna Björk Birgisdóttir. Flóa- markaður kl. 9.30. 12.00 Hádegisfréttir Byigjunnar. 12.10 Hörður Arnarson. Sumarpopp. 16.00 ÁsgeirTómasson, idag-í kvöld. 18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar. 18.15 Margrót Hrafnsdóttir og tónlistin þin. 21.00 Þórður Bogason með góða tónlist á Bylgjukvöldi. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. - Bjami Ólafur Guðmundsson. RÓTIN FM 106,8 Laugardagur 9.00 Barnatimi. E. 9.30 í hreinskilni sagt. Umsjón Pétur Guðjónsson. E. 10.OOTónlist frá ýmsum löndum. Tékkn- esk tónlist. 11.00 Fréttapottur. E. 12.00 Tónafljót. 13.00 Poppmessa f G-dúr. Umsón Jens Guð. 14.00 Af vettvangi baráttunnar. Gömlum eða nýjum baráttumálum gerð skil. 16.00 Um Rómönsku Ameríku. Umsjón Mið-amerikunefndin. 16.30 Oplð. Þáttur sem er laus til um- sókna. 17.00 f Miðnesheiðni. Umsjón Samtök herstöðvaandstæðinga. 18.00 Vinstrisósíallstar. 19.00 Bamatími i sumsjá barna. 20.00 FÉS. Unglingaþáttur í umsjá ung- linga. 21.00 Síbyljan. Ertu nokkuð leiður á sí- bylju? 23.30 Rótardraugar. 23.13 Næturvakt. Dagskrárlok óákveðin. Sunnudagur 9.00 Barnatimi. E. 9.30 Erindi. E. 10.00 Sígildur sunnudagur. Leikin klass- ísk tónlist. Umsjón Jón Rúnar Sveins- son. 12.00 Tónafljót. 13.00 Lifshlaup Brynjólfs Bjarnasonar. Viðtal Einars Ólafssonar rithöfundar við Brynjólf Bjarnason fyrrverandi alþingis- mann. 4. þáttur af 7. 14.00 Frídagur. Léttur blandaður þáttur. 15.30 Treflar og servíettur. Tónlistarþátt- ur í umsjá Önnu og Þórdísar. 16.30 Mormónar. E. 17.00 Á mannlegu nótunum. Umsjón Flokkur mannsins. 18.00 úr ritverkum Þórbergs Þórðar- sonar. Jón frá Pálmholti velur og les. 19.00 Umbrot. 19.30 Barnatíml í umsjá barna. 20.00 FÉS. Unglingaþáttur í umsjá ung- linga. 21.00 Heima og heiman. Umsjón Alþjóð- leg ungmennaskipti. 21.30 Opið. Þáttur sem er laus til umsókna hverju sinni. 22.30 Nýi tíminn. Umsjón Bahá'i samfé- lagið á íslandi. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Næturvakt. Dagskrá óákveðin. Mánudagur 08.00 Forskot. Fréttatengdur þáttur sem tekur á væntanlegu umræðuefni dags- ins, strax með morgunkaffinu og smyr hlustendum sínum væna nestisbita af athyglisverðu umræðuefni tl að taka upp í matsalnum, pásunni, sundlauginni eða kjörbúðinni, það sem eftir er dags- ins. 09.00 Barnatfmi. Framhaldssaga. 09.30 Elds er þörf. Umsjón: Vinstrisósíal- istar. Um allt milli himins og jarðar og það sem efst er á baugi. E. 10.30 Kvennaútvarp. E. 11.30 Heima og heiman. Umsjón: Alþjóð- leg ungmennaskipti. E. 12.00 Tónafljót. 13.00 Islendingasögur. 13.30 Við og umhverfið. E. 14.00 Skráargatið. Mjög fjölbreyttur þáttur með hæfilegri blöndu af léttri tónlist og allskonar athyglisverðum og skemmti- legum talmálsinniskotum. Sniðinn fyrir þá sem hlusta á útvarp jafnhliða störf um sínum. 17.00 Vinstrisósíalistar. E. 18.00 Dagskrá Esperantosambandsins. Fréttir úr hreyfingunni hérlendis og er- lendis og þýtt efni úr erlendum blöðum sem gefin eru út á esperanto. 18.30 Nýi tfminn. Umsjón: Bahá'í samfé- lagið á íslandi. 19.00 Umrót. 19.30 Bamatfmi. Framhaldssaga. 20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjá ung- linga. Opið til umsókna að fá að annast þætti. 20.30 I hreinskilni sag. Umsjón: Pétur Guöjónsson. 21.00 Samtökin '78. Þáttur i umsjá ung- linga. Opið til umsókna að fá aö annast þætti. 20.30 I hreinskilni sagt. Umsjón: Pétur Guðjónsson. 21.00 Samtökin '78. Þáttur i umsjá sam- nefndra samtaka. 22.30 Hálftiminn. Vinningur í spurninga- leik Útvarps Rótar. 23.00 Rótardraugar. Lesin draugasaga, þjóðsaga eða spennusaga fyrir háttinn. Umsjón: Draugadeild Rótar. 23.15 Kvöldtónar. 24.00 Dagskráriok. Laugardagur 9. júlí 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11 DAGBOKi _______/ APÓTEK Reykjavík. Helgar- og kvöldvarsla lyfj- abúðavikuna 8.-14. júlí er í Borgar Apóteki og Reykjavíkur Apóteki. Fyrrnefnda apótekið eropið um helg- ar og annast næturvörslu alla daga 22-9 (til 10 fridaga) Siðarnefnda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samh- liðahinufyrrnefnda. LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavik, Selt- jarnarnes og Kópavog er i Heilsu- verndarstöð ReyKjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn Vitj- anabeiðnir. símaráðleggingar og tima- pantanir í sima 21230. Upplýsingar um lækna og lyf jaþjónustu eru gef nar í símsvara 18885. Borgarspítalinn: Vakt virka daga kl. 8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans Landspital- inn: Göngudeildin opin 20 oa 21 Slysadefld Borgarspitalans: opin allan sólarhringinn sími 681200. Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsu- gæslan sími 53722. Næturvakt lækna sími51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt s. 656066, upplýsingar um vaktlækna s. 51100 Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamið- stöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavik: Dagvakt Upplýsingars. 3360. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt læknas. 1966. LOGGAN Hafnarfj.. Garðabær. .sími 1 11 66 .sími 4 12 00 .simi 1 84 55 .sími 5 11 66 .sími ílar: 5 11 66 .simi 1 11 00 .sími 1 11 00 sími 1 11 00 .simi 5 11 00 sími 5 11 00 Heimsóknartimar: Landspitalinn: alladaga 15-16,19-20 Borgarspita- linn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eftir samkomulagi. Fæðing- ardeild Landspitalans: 15-16. Feðrat imi 19 30-20.30. Öldrunarlækninga- deild Landspítalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: virka daga 16-19 helgar 14-19.30. Heilsu- verndarstöðin við Barónsstig: opin alla daga 15-16 og 18.30-19.30. Landakotsspitali: alla daga 15-16 og 19-19.30. Barnadeild Landakotsspit- ala: 16.00-17.00. St. Jósefsspitali Hafnarfirði.alladaga 15-16og 19- 19.30. Kleppsspitalinn: alla daga 15- 16og 18.30-19. Sjúkrahúsið Akur- eyrhalladaga 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla daga 15-16og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: alladaga 15.30-16 og 19- 19.30 SjúkrahúsiðHúsavík: 15-16 og 19.30-20. YMISLEGT Hjálparstöð RKÍ, neyðarathvarf fyrir unglinga Tjarnargötu 35. Sími: 622266 opið allan sólarhringinn. Sálfræðistöðin Ráðgjöf í sálfræðilegum efnum. Simi 687075. MS-félagið Álandi 13. Opið virka daga frá kl. 10- 14. Sími 688800. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum Vesturgötu 3 Opin þriðjudaga kl.20- 22, simi21500, simsvari Sjálfshjálp- arhópar þeirra sem orðið haf a fyrir sifjaspellum, s. 21500, simsvari. Upplýsingarum ónæmistæringu Upplýsingar um ónæmistæringu (al- næmi) í sima 622280, milliliðalaust samband við lækni. Frá samtökum um kvennaathvarf, sími21205. Húsaskjól og aðstoð tyrir konur sem beittar hafa verið of beldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökin '78 Svarað er i upplýsinga- og ráðgjafar- síma Samtakanna '78 félags lesbia og hommaálslandiá mánudags- og fimmtudagskvöldum kl 21-23. Sim- svari á öðrum timum. Síminn er 91 - 28539. Félageldri borgara Opið hús i Goðheimum, Sigtúni 3, alla þriðjudaga, limmtudaga og sunnu- dagakl 14 00 Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu: s. 27311. Rafmagsnveita bilanavakt s. 686230 Vinnuhópur um sit jaspellamál. Simi 21260allavirkadagafrákl. 1-5. GENGIÐ 7. júlí 1988 kl. 9.15. Bandaríkjadollar Sterlingspund Kanadadollar Sala 45,740 78,497 37,943 Dönsk króna 6^6299 Norsk króna 6,9026 Sænsk króna 7,2951 Finnsktmark 10Í5489 Franskurfranki 7,4732 Belgískurfranki 1,2023 Svissn.franki 30 2914 Holl. gyllini 22Í3443 V.-þýsktmark 25,1734 (tölsklíra 0,03392 Austurr. sch 3,5769 Portúg. escudo 0,3075 Spánskur peseti 0,3793 Japanskt yen 0,34638 (rskt pund 67,556 SDR 60,1422 ECU-evr.mynt 52,2877 Belgískurfr.fin 1,1932 KROSSGATAN Lárétt: 1 hár4stafn6 blekking7hvetji9 fbúrður12grætur14 Óhljóð15svelg16 vænan 19 örg 20 mæla 21 röðin Lóðrétt: 2 guö 3 stjak- ar4sindra5huggun7 hrókur 8 hlýir 10 hviða 11 sellan 13skap17 trylltu 18káma Lausn á sfðustu krossgátu Lárétt: 1 glys4 skæð6 Iát7bagi9ókum12 atall14gin15úrg16 dokar 19 lauk 20 mana 21 ritin Lóðrétt: 2 lóa 3 slit 4 stól 5 æru 7 bagall 8 gandurioklúran 11 myglar13akk17oki18 ‘ami

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.