Þjóðviljinn - 09.07.1988, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 09.07.1988, Blaðsíða 16
-SPURNINGIN-1 Safnar þú frímerkjum? Oddný Pétursdóttir, nemi: Nei, en ég gerði það þegar ég var lítil. Aðalsteinn Hallgrímsson, blikksmiður: Nei, en ég gerði það þegar ég var unglingur, en nú liggur þetta allt einhversstaðar ofan í skúffu. Sigrún Ásmundsdóttir, bóksali: Nei, ég gerði það þegar ég var á aldrinum 5 til 10 ára. Bjarni Hákonarson bóksali: Hef aldrei safnað og mun aldrei gera, af því að augnlæknirinn minn ráðlagði mér ao gera það ekki. Herbert Guðmundsson tónlistarmaður: Safna ekki frímerkjum en safnaði plötum. bJÓDVIUINN Laugardagur 9. júlf 1988 154. tölublað 53. örgangur SIMI 681333 Á KVÖLDIN 681348 Á LAUGARDÖGUM 681663 Sparif é þitt rýrnar eklci ef þú f járfestir í spariskírtej ríkissjóds Það eru margar ástæður fyrir því að spariskírteini ríkissjóðs eru einn vænlegasti kostur sparifjáreig- enda í dag. Spariskírteini ríkissjóðs eru einföld og jafnframt ein öruggasta ávöxtunarleið, sem völ er á. Spariskírteinin eru verðtryggð, sem kemur í veg fyrir að sparifé þitt rýrni og bera auk þess allt að 8,5% vexti. Og ekki má gleyma að spariskírteinin eru tekju- og eignaskattsfrjáls eins og sparifé í bönkum. Spariskírteini ríkissjóðs eru því án efa rétti kosturinn fyrir þig. Verðtryggð spariskírteini til sölu núna: FLOKKUR LÁNSTÍMI ÁVÖXTUN GJALDDAGI l.fl.D 3 ár 8,5% 1. feb.’91 l.fl. A 6/10 ár 7,2% 1. feb.’94—’98 Ávöxtun ríkisvíxla er nú allt að 43,13% á ári. Nú eru forvextir á ríkisvíxlum 34,3% sem jafngildir 43,13% eftirá greiddum vöxtum miðað við 90 daga lánstíma. Ríkisvíxlar eru örugg og arðbær leið til að ávaxta skammtímafjármuni. Spariskírteini ríkissjóðs fást í Seðlabanka íslands og hjá löggiltum verðbréfasölum, sem m.a. eru við- skiptabankarnir, ýmsir sparisjóðir, pósthús um land allt og aðrir verðbréfamiðlarar. Ríkisvíxlar fást í Seðlabanka íslands. Einnig er hægt að panta þá þar, svo og spariskírteinin, í síma 91-699863, greiða með C-gíróseðli og fá víxlana og spariskírteinin síð- an send í ábyrgðarpósti. RIKTSSJOÐUR ISIANDS

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.