Þjóðviljinn - 14.07.1988, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 14.07.1988, Blaðsíða 12
Njóttu ferðarinnar! Aktu eins og þú vilt að aðrir aki Góða ferð! |) UMFERÐAR RÁÐ Auglýsið í Þjóðviljanum STÆRÐ VERÐ m/söluskatti 155 SR12 2015- 145 SR13 2220- 155 SR 13 2265- 165 SR13 2385.- 175 SR14 2775- 185 SR14 3040- 165 SR 15 2840.- 175/70 SR13 2845- 185/70 SR13 2830- 185/70 SR14 3010- 195/70 SR 14 3325- 205/70 SR14 3600- 185/70 SR 14 4200- 195/60 SR 14 4515- 205/65 SR 15 4840- '&emwimwms m A Réttarháls 2 s. 84008 & 84009 • Skipholt 35 s. 31055 BILAR Ferðir Ný Vegahandbók Komin er út ný og endur- skoðuð útgáfa af Vegahandbók- inni frá Erni og Orlygi, en síðasta útgáfa frá ’81 hefur verið ófáan- leg nokkra hríð. í frétt frá útgefanda segir að bókin endurspegli allar þær miklu breytingar sem orðið hafa á vegakerfinu á síðustu árum og kom það jafnt fram í textanum og vegakortunum. Bókin byggir á vegnúmera- kerfi Vegagerðarinnar. Á hverri síðu er tekin fyrir ákveðinn veg- arhluti. Á öðrum helming síð- unnar er uppdráttur af viðkom- andi vegi og nánasta umhverfi, en á hinum helming síðunnar er saga og sérkenni staðanna rakin í stuttum og hnitmiðuðum texta. Höfundur texta er Steindór Steindórsson frá Hlöðum, en að- alritstjóri er Örlygur Hálfdanar- son, og með honum unnu Jakob Hálfdanarson tæknifræðingur og Narfi Þorsteinsson tæknifræðing- ur. Alaskabílavörur Danskar bílavörur á marioðinn Hafinn er innflutningur á Al- aska bílavörum hingað til lands. Vörur þessar sem framleiddar eru í Danmörku eru vel þekktar í Evrópu vegna þess að þærr menga umhverfi sitt minna en titt er um hliðstæðar efnavörur. í Alska línunni er efni til nánast hvaða verkefnis sem bíleigandi þarf að leysa. Sem dæmi má nefna lakkhreinsiefni, bílasjam- pó, gljáa sem þolir m.a. sápu- þvott. Einnig er að finna í Alaska vörunum hreinsiefni fyrir áklæði, efni sem frískar uppá leðurlíki og gerir það sem nýtt, efni til að hreinsa upp og verja plaststuð- ara. PR-búðin sem flytur inn AI- skavörurnar hefur látið setja ís- lenskar leiðbeiningar á umbúð- irnar. Almennar bifreiðaviðgerðir Réttingar Ljósastillingar Sjálfskiptiviðgerðir BÍLVIRKI sf. Fjölnisgötu 6, Akureyri, sími: 96-23213.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.