Þjóðviljinn - 14.07.1988, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 14.07.1988, Blaðsíða 16
KILL m KILL Það má með sanni segja að hér kemur ein aðal toppmynd sumarsins enda frá risanum Touchstone sem er á toppnum i Bandaríkjunum um þessar mundir. Shoot to kill hefur verið kölluð stór- spennu- og grín- mynd sumarsins 1988, enda fara þeir félagar Sidney Poiter og Tom Berenger á kostum. Sem sagt pottþétt skemmtun. Aðalhlutverk: Sidney Poiter, Tom Berenger, Kristie Alley, Clancy Brown. Leikstjóri: Roger Spottlswoode. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Evrópufrumsýnd samtímis í Bfó- höllinni og Bfóborglnni. Nýjasta mynd Eddie Murphy Allt látið flakka SHOQT SIDNKY I'OITIER TO.M BERKNGEK DundeeH Tiger Warsaw Sýnd kl. 5, 7 og 9. Dauðadansinn { .. CANNOH Ryan O’Neal og Isabella Rossel- linl í óvenjulegri „svartri kómedíu" eftir Norman Maller. Ástarsaga með blóðugu ívafi. Myndin er gerð eftir samnefndri skáldsögu Nor- mans Mailers I leikstjórn hans. Framleiðendur eru Francis Copp- ola og Tom Luddy. Sýnd kl. 11. STAÐAR NEM! Öll hjól eiga að stöðvast algerlega áðuren að stöðvunarlínu er komið. IUMFERÐAR ’RÁÐ Bylgjan Ný þrælskemmtileg gamanmynd ívafin spennu og látum. Rick Kane er brimbrettameistari frá Arizona sem freistar gæfunnar í hættuleg- ustu Hawaii BYLGJUNUM. Það er ekki nóg að BYLGJAN geri honum erfitt fyrir heldur eru eyjaskeggjar frekar þurrir á manninn. Það breytist þó þegar Rick verður einn besti brimbrettamaðurinn á ströndinni. BYLGJAN er feikiskemmtileg mynd með ótrúlegustu brimbrettaatriðum sem fest hafa verið á filmu. Aðalhlutverk: Matt Adler (Teen Wolf), Nia Peebles, John Philbin. Leikstjóri: William Phelbes. Framleiðandi: Randal Klelser (Gre- ase og Blue Lagoon). Sýnd kl. 7, 9 og 11. SALUR C Raflost Það er rafmagnað loftið í nýjustu mynd Steven Spielberg. Það á að fara að hreinsa til fyrir nýbygingum I gömlu hverfi. Ibúarnir eru ékki allir á sama máli um þessar framkvæmdir. Óvænt fá þeir hjálp frá öðrum hnetti. Bráðfjörug og skemmtileg mynd. Aðalhlutverk: Jesslca Tandy og Human Cronyn sem fóru á kostum í Cocoon. Leikstýrð af: Matthew Robbins. Miðaverð kr. 270.- Sýnd kl. 7, 9 og 11. „Tvær af skærustu stjörnum kvik- myndanna, Lillian Gish og Bette Da- vis loks saman í kvikmynd." - Ein- stæður kvikmyndaviðburður. - Hugljúf og skemmtileg mynd, með úrvals listamönnum sem vart munu sjást saman aftur I kvikmynd. Aðalhlutverk: Bette Davis, Lillian Gish, Vincent Price, Ann Sothern. Leikstjórn: Lindsay Anderson. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Óvætturinn Hörku spennumynd. Leikstjóri myndarinnar er Arch Nicholson, en hánn gerði myndina „Razorback" og sjónvarpsseríuna vinsælu „Ret- urn to Eden". Þegar krókódíllinn Numunwari drepur þrjár manneskj- ur verður mikið óðagot í bænum, en það eru ekki allir sem vilja drepa hann. Aðalhlutverk: John Jarrat, Nlkki Coghill. Sýnd kl. 7 og 11.15. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Myrkrahöfðinginn Hún er komin nýjasta mynd hroll- vekjumeistarans John Carpenders sem frumsýnd var í London fyrir skömmu. Donald Pleasence, Lisa Blount, Vlctor Wong, Jameson Parker. Leikstjóri John Carpenter. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 Síðasta lestin Hið spennandi snilldarverk meist- arans Francois Truffaut. Spennu- saga í hinni hernumdu Paris striðs- áranna, með Catherine Deneuve og Gerard Depardieu. Leikstjóri Francois Truffaut. Endursýnd kl. 7 og 9.15. SUMARSMELLURINN f ÁR Eins konar ást Framleiðandi og handritshöfundur myndarinnar er John Hughes sem allir þekkja frá myndum eins og „Six- teen Candles”, „Breakfast Club", „Pretty In Pink“, „Weird Science" og „Ferris Bueller's Day off”. Eins kon- ar ást hefur allt sem þessar myndir buðu upp á og meira til. Sem sagt frábær skemmtun. Aðalhlutv.: Erlc Stoltz, Mary Stuart Masterson,. Craig Sheffer, Lea Thompson. Sýnd kl. 5 og 9. Hetjur himingeimsins Sýnd kl. 5. _ 16 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 14. júlí 1988 bMh6h Simi 78900 Frumsýnir grínmyndina UNfTED ARTSTS-~- • MARTIN BREGMAN . ■REALMEN" JAMESBELUSHI JOHNRfTTER” MILESGOODMAN »:XXNA AL0N20. '■■■"■ LOUIS A STROLLER .. MART1N BREGMAN ‘ ' DENNIS FELDMAN SIDNEY FOITIER TOM BERENGEK Hann er kominn aftur ævintýramað- urinn stórkostlegi, sem lagði heim- inn svo eftirminnilega að fótum sér í fyrri myndinni. Nú á hann í höggi við miskunnarlausa afbrotamenn sem ræna elskunni hans (Sue). Sem áður er ekkert sem raskar ró hans og öllu er tekið með jafnaðargeði og leiftrandi kímni. Mynd fyrir alla ald- urshópa. Blaðadómar: ★ ★ ★ Daily News. ★ ★ ★ The Sun. ★ ★ ★ Movie Review. Leikstjóri: John Cornell. Aðalhlutv.: Paul Hogan, Linda Kozlowski. Sýnd kl. 6.45, 9 og 11.15. Ath. breyttan sýningartfma. Marshall Seymourvar „uppi" og ætl- aði á toppinn. Það var þvi óheppilegt er hann neyddist til að upplifa annað gelgjuskeið. Það er hálf hallærislegt að vera 185 cm hár, vega 90 kíló og vera 11 ára. Það er jafnvel enn hallærislegra að vega 40 kíló, 155 sentimetrar á hæð og vera 35 ára. Judge Reinhold (Beverly Hills Cop) og hinn 11 ára gamli Fred Savage eru óborganlegir í þessari glænýju og bráðskemmtilegu gamanmynd. Þrumutónlist með Malice, Billy Idol og Starshlp. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B-SALUR: Aðalhlutverk: Christian Bale, John Malkovlch, Nigel Havers. Leik- stjóri: Steven Spielberg. Sýnd kl. 5 og 10. Sjónvarpsfréttir (Broadcast News) ★★★’/2 Morgunblaðið. Sýnd kl. 7.30. Vanir menn (Real Men) JAMES BELUSHI IS NICK JOHN RITTER IS BOB in Splunkuný og þrælfjörug grínmynd með tveimur af bestu grínleikurum vestan hafs í dag þeim James Bel- ushi og John Ritter. Þeir fá mjög erfitt verkefni til að glíma við sem þeir þurfa að beita ýmsum brellum og brögðum til að allt gangi upp. Skelltu þér og sjáðu hana þessa. Aðalhlutverk: James Belushi, John Ritter, Barbara Barrie, Gail Barle. Leikstjóri: Dennis Feldman. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Frumsýnir toppmyndina Hættuförin RAW Hér er hann kominn kappinn sjálfur Eddie Murphy og lætur allt flakka eins og hann er þekktur fyrir i Be- verly Hills Cop myndunum. Eddie fer hér svo sannarlega á kost- um og rífur af sér brandarana svo neistar í allar áttir. **** Boxoffice ...Hollywood Reporter Aðalhlutverk: Eddie Murphy, Gwen McGee, Damies Wayans, Leonard Jackson. Leikstjóri: Robert Townsend. Bönnuð börnum Innan 16 ára. Sýnd kl. 9 og 11. TOPPGRÍNMYNDIN iLögregtuskólinn 5: H^ldið til Miami Beach Það má með sanni segja að hér er saman komið lang vinsælasta lög- reglulið heims í dag. Myndin er sam- tfmis frumsýnd nú (júní í helstu borg- um Evrópu. Aðalhlutv.: Bubba Smith, David Graf, Michael Win- slow, Janet Jones. Framleiðandi: Paul Maslansky. Leikstjóri: Alan Myerson. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. NÝJASTA MYND WHOPPI GOLDBERG: Hættuleg fegurð (Fatal Beauty) Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum. LEIKHUS KVIKMYNDAHUS LAUGARAS= I Salur A FRUMSYNIR: school’sover, it’s all over. .M©NIBO©IINWI. FYRSTA SÝNING UTAN NOREGS Á STÓRMYNDINNI: Toppleikararnir Gregory Hines og Willem Dafoe eru aldeilis í banast- uði í þessari (rábæru spennumynd sem frumsýnd var fyrir stuttu í Bandaríkjunum. Hines (Running Scared) og Dafoe (Platoon) eru topplögreglumenn sem keppast við að halda friðinn en komast svo aldei- lis í hann krappann. Toppmynd fyrir þig og þína. Aðalhlutverir,: Gregory Hines, Will- em Dafoe, Amanda Pays, Fred Ward, Scott Glenn. Leikstjóri: Christopher Crowe. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Veldi sólarinnar Salur A Endaskipti (Vice Versa) LEIÐSÖGUMAÐURINN Fanturinn Ný drepfyndin gamanmynd um raunir menntaskólanema sem verð- ur það á að reita skólafantinn til reiði. Myndin er gerð af Phil Joanou og Steven Spielberg og þykir myndin skólabókardæmi um skemmtilega og nýstárlega kvikmyndagerð. Það 'verður enginn svikinn at þessari hröðu og drepfyndnu mynd. Aðal- hlutv.: Casey Siemaszko, Anne Ryan, Rlchard Tyson. Sýnd í A-sal kl. 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Salur B Mjög óvenjuleg samlsk kvikmynd, tekin á Finnmörk. Spennandi þjóð- saga um baráttu Sama-drengsins Aigin við blóðþyrsta grimmdarseggi. Hin ómengaða og tæra fegurð Norðurhjarans verður öllum ó- gleymanleg. Þú hefur aldrei séð slíka mynd fyrr. I einu aðalhlutverk- inu er Helgi Skúlason og auk hans Mlkkel Gaup, Henrik H. Buljo, Ailu Gaup, Ingvald Guttorm. Leikstjórl: Nils Gaup. Ðönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 11.15. Frumsýnir: Svífur að hausti ciécccðr iMTTtWM! 37, 11 Frumsýnir toppmyndina Hættuförin 13936 OTIAHK Það má með sanni segja að hér kemur ein aðal toppmynd sumarsins enda frá risanum Touchstone sem er á toppnum I Bandaríkjunum um þessar mundir. Shoot to kill hefur verið kölluð stór- spennu- og grín- mynd sumarsins 1988, enda fara þeir félagar Sidney Poiter og Tom Berenger á kostum. Sem sagt pottþétt skemmtun. Aðalhlutverk: Sidney Polter, Tom Berenger, Kristie Alley, Clancy Brown. Leikstjóri: Roger Spottiswooúe. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Evrópufrumsýnd samtfmis f Bíó- hötlinni og Bíóborglnni. Bannsvæðið

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.