Þjóðviljinn - 15.07.1988, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 15.07.1988, Blaðsíða 13
UM HELGINA MYNDLISTIN sunnudaginnkl. 17:00, veröur fluttur hluti af tónleikadagskrá helgarinnar. Kaffiveitingar í Lýð- háskólanum, áætlunarferðirfrá Umferðarmiðstöðinni á sunnu- daginnkl. 13:00, og tilbakafrá Skálholti kl. 17:45 samadag. HITT OG ÞETTA Árbæjarsafn, ný sýning um Reykjavík og rafmagnið er í Mið- húsi (áður Lindargata 43a). Auk þess er uppi sýning um forn- leifauppgröftinn í Viðey sumarið 1987, og „gömlu“ sýningarnar eru að sjálfsögðu á sínum stað. Saf nið er opið alla daga nema mánudagakl. 10:00-18:00. Leið- sögnumsafniðerkl. 14:00ávirk- um dögum, og kl. 11:00 og 14:30 um helgar. Veitingar í Dillonshúsi kl. 11:00-17:30, létturhádegis- verðurframreiddurkl. 12:00- 14:00. Kl. 15:00-17:00 ásunnu- daginn leikur Páll Eyjólfsson gít- arleikari tónlist f rá ýmsum löndum, ÍDillonshúsi. Lækjartungl, breski skemmti- krafturinn og dansarinn Savvas er kominn til landsins og heldur sýníngar í Lækjartungli og Bíókj- allaranum dagana 15. til 24. júlí. AuksýriingarSawas, Robotic Dance 007, býður Lækjartungl uppásýninguna Drag Show, með Guysn Dolls frá Svíþjóð. Ferðafélag íslands, dagsferðir um helgina: Á morgun kl. 8:00, gengið á Heklu, frá Skjólkvíum. Gangan tekur um 8 klst. fram og til baka. Verð 1.200 kr. Sunnudagur kl. 8:00, Þórsmörk, -verð 1.200 kr. Kl. 13:00, Brynju- dalsvogur- Búðasandur- Maríu- höfn, léttgönguferð, verð 800 kr. Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin. Farmiðarvið bíl. Helgarferðir 15. — 17. júlí: 1. Landmannalaugar- Eldgjá, gist í sæluhúsi F.i. í Laugum, ekið í Eldgjá og skipulagðar gönguferð- ir. 2. Þórsmörk, gist í Skagfjörðsskála/ Langadal, léttar gönguferðirum Mörkina. 3. Þórs- mörk - T eigstungur, gist í tjöldum í Stóraenda og farnar gönguferðir þaðan. 4. Hveravellir, gist í sælu- húsi F.f. Skoðunarferðirum ná- grennið. Brottför í helgarferðirnar er kl. 20:00, farmiðasala og upp- lýsingar á skrifstofu Ferðafélags- ins, Oldugötu 3. Hana nú, Kópavogi, lagt upp í laugardagsgönguna frá Digra- nesvegi 12, kl. 10:00 ífyrramálið. Verið með í bæjarröltinu í skemmtilegumfélagsskap, sam- vora, súrefni, hreyfing og nýlagað molakaffi. Utivist, dagsferðir um helgina: Á morgunl;l.8:00, Eyjafjöll — Skóg- afoss. Ekið austur að Skógum, safnið, Kvernárgil og Seljalands- foss skoðað, sund í Seljavalla- laug o.fl. Verð 1.300 kr. frítt fyrir börn í fylgd með fullorðnum. Sunnudagurkl. 8:00, Þórsmörk- Goðaland, stansað3-4klstí Mörkinni. Verð 1.200 kr. Kl. 13:00, Þríhnúkar, gengið frá Blá- fjöllum að Þríhnúkum. Meðal annars skoðað 120 m djúpt Þrí- hnúkagímaldið, gengið að Krist- jánsdalahorni við nýja Bláfjalla- veginn. Verð 900 kr. frítt fyrir börn í fylgd með fullorðnum. Brottför frá BSl, bensínsölu. Helgarferðir 15. — 17. júlí: 1. Þórs- mörk, góð gistiaðstaða í skálum Útivistar í Básum. Gönguferðir við allra hæfi, meöal annars í Teigstungur. 2. Lakagígar, gist við Blágil. Kynnist þessari stór- kostlegu gígaröð og ummerkjum Skaftárelda. Ekið heim með við- komu í Eldgjáog Landmanna- laugum.3.Skógar- Fimmvörðuháls - Básar, gangan tekur um 8 klst., brottför laugar- dag. Upplýsingarogfarmiðará skrifstofunni Grófinni 1, símar 14606 og 23732. Breski dansarinn og skemmtikrafturinn Sawas mun skemmta gestum Lækjartungls næstu vikurnar. opin á sama tíma og sýningarsal- irnir. Mokka, Davíð Þorsteinsson sýnir Ijósmyndirteknar af gestum og starfsfólki Mokka á undanförnum árum. Norræna húsið, seinni Listahá- tíðarsýning Norræna hússins, sýning á verkum sænsku lista- konunnar Lenu Cronqvist í sýn- ingarsölum í kjallara hússins. Sýningin hef ur verið f ramlengd til 17. júlí, og er opin daglega kl. 14:00-19:00. Anddyri: Islenskir steinar, sýning á íslenskum steinum í eigu félaga í Félagi áhugamanna um steina- fræði. Sýndir eru ýmsir steinar úr íslenskri náttúru, margir mjög sérkennilegirog fágætir. Sýning- in stendur til 22. ágúst og er opin á sunnudögum kl. 12:00-19:00, en alla aðra daga kl. 9:00-19:00. Nýhöfn, Hafnarstræti 18, sumar- sýning á verkum ýmissa lista- manna. Verkin eru öll til sölu og afhendingarstrax. Sýningin stendurfram íseptember, Ný- höfn er opin alla virka daga kl. 12:00-18:00, en lokuð um helgar. Nýlistasafnið v/ Vatnsstíg, þýski myndhöggvarinn Peter Mönning opnar sýningu í kvöld kl. 20:00. Sýningin stendur til 31. júlí, og er opinvirkadagakl. 16:00-20:00, og kl. 14:00-20:00 umhelgar. Tryggvagata18,ídagkl. 18:00 opnarTryggvi GunnarHanssen málverka- og hugmyndasýningu aðTryggvagötu 18, Reykjavík. Við opnun sýningarinnar flytur hljóðfæraverkstofan Ómanú tón- listargjörning. Horni lyftog hun- angsmjöðurdrukkinn, kl. 19:00 kynnir T ryggvi Gunnar hugmynd- ir varöandi jarðarkaup undir Jökli. Sýningin er opin daglega kl. 18:00-22:00. Viðey, skáli Hafsteins Guð- mundssonar, myndlistarsýning Rósu Ingólfsdóttur. Á sýningunni er hægt að hlusta á Ævar Kjart- ansson lesa ágrip af sögu Við- eyjar í gegnum aldirnar af segul- bandi. Sýningin stendur til 17. júlí ogeropin virkadaga kl. 11:30- 16:30, og kl. 13:00-18:00 um helgar. Aðgangur er ókeypis, út í Viðey má komast með báti Við- eyjarferðafráSundahöfn. Þjóðminjasafnið, Bogasalur, sýning á verkum W.G. Colling- woods (1854-1932). Sýningin er opin alla daga nema mánudaga kl. 11:00-16:00, ogstendurtil loka september. Þrastarlundur, Stefnumótun, sýning Þórhalls Filippussonará 15 olíumálverkum, vatnslita- og pastelmyndum, stendurtil 26. júlí. Veitingaskálinn eropinn til kl 23:00 alladaga. LEIKL1STIN Ferðaleikhúsið, Tjarnarbíói, sýningar á Light Nights eru fjögur kvöldíviku, kl. 21:00, fimmtudaga til sunnudaga. TÓNLISTIN Skálholtskirkja, sumartónleikar um helgina: Manuela Wieslerog Einar G. Sveinbjörnsson leika á flautu og fiðlu. Á morgun kl. 15:00 flytur Manuela verk fyrir einleiks- flautu, eftir Slettholm, Backog Holmboe.Ámorgunkl. 17:00og á sunnudaginn kí. 15:00, flytur Einar tvö verk fyrir einleiksfiðlu, Partítu í h-moll eftir Bach og Ball- ade op. 27 eftir Ysaye, og síðan leika þau Manuela og Einar verk fyrir flautu og fiðlu eftir Birtwistle. Við messu í Skálholtskirkju á Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er lokað um óákveðinn tíma vegnaviðgerða. Blindrabókasafn íslands, Hamrahlíð 17, sýning á snertilist eftirörn Þorsteinsson. Sýningin stendurtil 1. ágúst, bókasafnið er opið alla virka daga kl. 10:00- 16:00. Bókasafn Kópavogs, Bjarni Sigurbjörnsson sýnirtíu olíumál- verk í listastofu safnsins. Sýning- in stendur til 31. júlí. Listastofan er opin á sama tíma og bókasafn- ið, kl. 9:00-21:00, mánudaga til föstudaga. Eden, Hveragerði, Ríkey Ingi- mundardóttir sýnir málverk og postulín. Frakkastígur 8, Auður Aðal- steinsdóttirog Sigríður Júlía Bjarnadóttirsýnaolíu og akrýl- myndir dagana 9. til 17. júlí. Sýn- ingineropin virkadagakl. 17:00- 22:00, og kl. 14:00-22:00 um helgar. Gallerí Borg, Pósthússtræti 9, sýning á verkum sem galleríið hefurtil sölu eftirgömlu íslensku meistarana. Skipt verður um verk reglulega á sýningunni sem standa mun I sumar. Gallerí Borg eropiðvirkadagakl. 10:00- 18:00, og kl. 14:00-18:00 um helgar. Grafíkgalleríið, Austurstræti 10, kynning ágrafíkmyndum Daða Guðbjörnssonar og keramikverk- um Borghildar Óskarsdóttur. Auk þess er til sölu úrval grafíkmynda eftir fjölda listamanna. Galleríið eropiðvirkadagakl. 10:00- 18:00. Gallerí Gangskör, verk Gang- skörunga eru til sýnis og sölu í galleríinu sem eropið kl. 12:00- 18:00 þriðjudaga til föstudaga. Gallerí Svartá hvítu, Laufásvegi 17(fyrirofan Listasafnið), sýning á verkum kóreska listamannsins Bong Kyu Im. Sýningin stendurtil 24. júlí, galleríið er opið alla daga nemamánudagakl. 14:00-18:00. Hafnargallerí, Hafnarstræti 4, Gulli og Fríða opna sýningu á skúlptúrídag kl. 16:00. Sýningin stendurtil 22. júlí, galleríið er opið á opnunartíma verslana. Kjarvalsstaðir, austursalur: Á morgunkl. 14:00verðuropnuð sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals, þará meðal mörgum verkum sem ekki hafa komið fyrir almenningssjónirfyrr. Sýningin stendurtil21. ágúst. Vestursalur: Sænski listamaður- inn Claes Hake opnar sýningu á höggmyndum og veggmyndum unnum úr steini, gipsi og bronsi, á morgun kl. 14:00. Sýningin stendur til 31. júlí, Kjarvalsstaðir eru opnir daglega kl. 14:00- 22:00. Listasafn AS(, Grensásvegi 16. Fjórar kynslóðir, sjálfstætt fram- lag Listasafnsins til Listahátíðar 1988 og sumarsýning saf nsins. Á sýningunni eru um 60 málverk eftiráfjórðatug listamanna, og spanna þau tímabilið frá fy rsta áratugi þessarar aldar fram á síð- ustu ár. Sýningin stendur til 17. júlí, og er opin alla virka daga kl. 16:00-20:00, ogkl. 14:00-20:00 um helgar. Listasafn Einars Jónssonar, er opið alla daga nema mánudaga kl. 13:30-16:00. Höggmynda- garðurinn er opinn daglega kl. 11:00-17:00. Listasafn íslands, Sýning á verkum Marc Chagalls og sýn- ingin Norræn konkretlist 1907- 1960 eru opnar alla daga kl. 11:00-17:00. Sýningin Norræn konkretlist stendur til 31. júlí, og sýningin á verkum Chagalls til 14. ágúst. Kaffistofa Listasafnsins er Föstudagur 15. júlí 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 13

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.