Þjóðviljinn - 22.07.1988, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 22.07.1988, Blaðsíða 15
18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Sindbað sæfari. Þýskur teikni- myndaflokkur. Leikraddir: Aðalsteinn Bergdal og Sigrún Waage. Þýðandi Jó- hanna Þráinsdóttir. 19.25 Poppkorn. Umsjón Steingrímur Ól- afsson. Samsetning Ásgrímur Sverris- son. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Basl er bókaútgáfa. (Executive Stress). Breskur gamanmyndaflokkur um hjón sem starfa við sama útgáfufyr- irtæki. Aðalhlutverk Penolope Keith og Geoffrey Palmer. 21.00 Pilsaþytur. (Me and Mom) Banda- rískur myndaflokkur af léttara taginu um mæðgur sem reka einkaspæjarafyrir- tæki í félagi við þriðja mann. 21.50 Mitchell. (Mitchell). Bandarísk bíó- mynd frá 1975. Leikstjóri Andrew V. McLaglen. Aðalhlutverk Joe Don Baker, Martin Balsam, John Saxon og Linda Evans. Einn harðskeyttasti lögreglu- maðurinn í Los Angeles fær dularfullt morðmál til rannsóknar og fyrr en varir er hann komið á slóð hættulegra eitur- lyfjasmyglara sem svífast einskis. Þýð- andi Reynir Harðarson. 23.25 Útvarpsfréttir f dagskrárlok. 0 STÖÐ2 16.05 # Fyrir vináttusakir. Buddy Syst- em. Rómantísk gamanmynd um ungan dreng sem reynir að koma móður sinni í öruggtog varanlegtsamband. Aðalhlut- verk: Richard Dreyfuss, Nancy Allen, Susan Sarandon og Jean Stapleton. Leikstjórn: Glenn Jordan. 17.50 # Silfurhaukarnir. Silverhawks. Teiknimynd. 18.15 # Föstudagsbitinn. Vandaður tónlistarþáttur með viðtölum við hljóm- listarfólk, kvikmyndaumfjöllun og frétt- um úr poppheiminum. 19.1919:19 Frétta- og fréttaskýringaþáttur ásamt umfjöllum um þau málefni sem ofarlega eru á baugi. SJONVARP Klukkan 21.50 sýnir Sy'ónvarp/ðspennumyndina Mitchell, en hann er sauðþrár rannsóknarlögreglumaður í Los Angeles. Mitchell stríðir í því að afhjúpa eiturlyfjahring en þungt er fyrir fæti. Þó rofar til þegar skotárás er gerð á heimili frægs lögmanns. Er Mitchell tekur að grafast fyrir um ástæður fyrir árásinni verður fátt um svör og þeim ber engan veginn saman við þær upplýsingar, sem hann hefur í höndum. Og þar með er hann kominn á sporið. Lögmaðurinn og hyski hans reyna nú að múta Mitchell. Fyrst með peningum, þá með kvenmanni og er hvorugt dugar hóta þeir honum lífláti. En Mitchell stendur af sér bæði freisting- ar og hótanir og heldur sínu striki. - mhg. 20.30 Alfred Hitchcock. Nýjar, stuttar sakamálamyndir sem gerðar eru í anda þessa meistara hrollvekjunnar. 21.00 I sumarskapi. Með veiðimönnum. Stöð 2, Stjarnan og Hótel Island standa fyrir skemmtiþætti í beinni útsendingu. Að þessu sinni verður veiðidellu gert hátt undir höfði í þættinum og gestir á Hótel fslandi verða að sjálfsögðu flestir veiðimenn. 21.55 # Simon Háskólaprófessorinn Símon er heilaþveginn af nokkrum vís- indamönnum og látinn trúa að hann sé vera úr öðrum heimi. Símon, sem hafði alla tið verið uppburðarlítill og ekki gert sér neinar vonir, misnotar sér aðstöðu sina og úthrópar bandarískt velferðar- þjóðfélag. Alan Arkin á eftirminnilegan leik í hlutverki prófessorsins i þessari grínmynd. Aðalhlutverk: Alan Arkin, Madeleine Kahn og Austin Pendleton. Leikstjóri: Marshall Brickman. 23.30 # Harðjaxlarnir. The Last Hard Men. Arisona árið 1909. Sam, fyrrver- andi vörður laganna, hefur fengið sig fullsaddan af óeirðunum í villta vestrinu og hefur lagt vopn sín á hilluna en hann á gamlan fjandmann sem er lestaræn- inginn og morðinginn Sach. Sach telur sig hafa harma að hefna því Sam drap í ógáti barnshafandi eiginkonu hans. Harðsviraður vestri fyrir þá sem leiðast lognmollumyndir. Aðalhlutverk: Charlton Heston, James Coburn og Barbara Hershey. 01.05 # Af ólíkum meiði. Tribes. Síð- hærður sandalahippi er kvaddur í her- inn. Liðþjálfa einum hlotnast sú vafa- sama ánægja að gera úr honum sann- an, bandarískan hermann, föðurlandi sínu til sóma. Myndin hlaut Emmy verð- laun fyrir besta handrit. Aðalhlutverk: Darren McGavin og Eari Holliman. 02.35 Dagskrárlok. ÚTVARP RÁS 1 FM, 92,4/93,5 Föstudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ólafur Jó- hannsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 ( morgunsárlð með Má Magnús- syni. Fréttayfirlit, fréttir, veðurfregnir, fréttir á ensku, lestur forustugreina dag- blaðanna ofl. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna. Meðal efnis er sagan „Salómon svarti" eftir Hjört Gíslason. Jakob S. Jónsson les (9). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Úr sögu slðfræðinnar - Immanuel Kant. Vilhjálmur Árnason flytur fjórða erindi sitt. (Endurtekið efni). 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Nlður aldanna. Sagt frá gömlum húsum á Norðurlandi og fleiru frá fyrri tíð. (Frá Akureyri). 11.00 Fróttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. f 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.35 Miðdegissagan: „Þvert yfir fs- land“ eftir Jean-Claude Barreau. Cat- herine Eyjólfsson þýddi ásamt Franz Gíslasyni sem les (5). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobs- dóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfara- nótt miðvikudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fróttir. 15.03 Af drekaslóðum. Úr Austfirðinga- fjórðungi. (Frá Egilsstöðum). (Endur- tekið efni). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókln. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið. Meðal efnis er framhaldssaga Barnaútvarpsins „Sórk- ennileg sveitardvöl" eftir Þorstein Mar- elsson. Pistlar og upplýsingar um hvað er á seyði um helgina. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónllst úr óperum eftlr Rosslni, Pucclnl og Verdi. a) Forleikur óper- unnar „Þjófótti skjórinn" eftir Gioacc- hino Rossini. b) „Nacqui all' affanno" eftir Rossini. c) „Un bel di vedremo" úr operunni Madame Butterfly eftir Giac- omo Puccini. d) „Coro a bocca chiusa" úr óperunni Madame Butterfly eftir Puccini. e) Nornakór og dans andanna úr óperunni eftir Macbeth eftir Giuseppe Verdi. f) „Quale d'armi... Ahl si, ben mio... Di quella pira“ úr óperunni II tro- vatore eftir Verdi. g) Forleikur að óper- unni „Rakarinn f Sevilla" eftir Gioacc- hino Rossini. 18.00 Fréttir. 18.03 Hrlngtorgið. Sigurður Helgason og Oli H. Þórðarson sjá um umferðarþátt. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Náttúruskoðun. 20.00 Bamatíminn. (Endurtekið efni). 20.15 Blásaratónlist. a) Sónata nr. 2 f As-dúr eftir Georg Friedrich Hándel. b) Hornkonsert f Es-dúr K. 447 eftir Wolf- gang Amadeus Mozart. c) Hátíðarmars eftir Richard Wagner útsettur fyrir blás- ara. 21.00 Sumarvaka: a) Útvarpsminningar. b) Hreinn Pálsson syngur tvö lög við undfrleik Columbia-hljómsveitarinnar. c) Minningar Önnu Borg. d) M.A. kvart- ettinn syngur þrjú lög. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Vfsna- og þjóðlagatónlist. 23.10 Tónllstarmaður vlkunnar - Björn Steinar Sólbergsson orgelleikari. (Endurtekið efni). 24.00 Fróttir. 00.10 Tónlist á mfðnætti. a) „f ríki náttúr- unnar" forieikur op. 91 eftir Antonin Dvorák. b) Sinfónía nr. 3 f Es-dúr op. 97 eftir Robert Schumann. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 1,10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. 7.03 Moraunútvarpið. Dægurmála- útvarp meo fréttayfirliti, fréttum, veður- fregnum, leiðurum dagblaðanna ofl. 9.03 Vlðbit - Þröstur Emilsson. (Frá Ak- ureyri). 10.05 Miðmorgunssyrpa - Eva Ásrún Al- bertsdóttir og Kristin Björg Þor- steinsdóttir. 12.00 Fróttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttlr. 12.45 Á milli mála - Valgeir Skagfjörð og Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 16.03 Dagskiá. Dægurmálaútvarp. 18.00 Sumarsveifla með Gunnari Sal- varssyni. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Snúningur. Rósa Guðný Þórsdóttir ber kveöjur milli hlustenda og leikur óskalög. 2.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi f næturútvarpi til morguns. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Haraldur Gfsiason og morgunbylgjan. 9.00 Anna Björk Birgisdóttir. Morgunt- ónlist, flóamarkaöur ofl. 12.00 Hádegisfréttir Bylgjunnar - aðal- fréttir dagsins. 12.10 Hörður Arnarson. 16.00 Ásgeir Tómasson f dag - f kvöld. Tónlist fyrir þá sem eru á leiðinni heim. 18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar. 18.30 Margrét Hrafnsdóttir og tónlistin þín. 22.00 Þorstelnn Ásgeirsson á nætur- vakt. 3.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 07.00 Þorgeir Ástvaldsson. 08.00 Stjörnufróttir. 09.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir. 12.10 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jónsson. 13.00 Gunnlaugur Helgason. 14.00 og 16.00 Stjörnufróttir. 16.10 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son. 18.00 Stjörnufróttir. 18.00 Islenskir tónar. 19.00 Stjörnutíminn 21.00 „I sumarskapi" Stjarnan, Stöð 2 og Hótel ísland. Þessi þáttur er með veiðimönnum. 22.00-03.00 Sjúddirallireivaktin nr: 1. Bjarni Haukur og Sigurður Hlöðvers fara með gamanmál og leika hressa tónlist. 03.00-09.00 Stjörnuvaktin. RÓTIN FM 106,8 8.00 Forskot. Fréttatengdur þáttur. 9.00 Barnatími. 9.30 Gamalt og gott. E. 10.30 Á mannlegu nótunum. Umsjón: Flokkur mannsins. E. 11.30 Nýi tfminn Umsjón: Bahá'í samfé- lagið á Islandi. E. 12.00 Tónafljót. 13.00 Dagskrá Esperantosambandsins. E. 14.00 Skráargatið. Blandaður þáttur með tónlist og talmáli. 17.00 Úr ritverkum Þórbergs Þórðar- sonar. Jón frá Pálmholti valdi og les. E. 18.00 Fréttapottur. Fréttaskýringar og umræðuþáttur. 19.00 Umrót. 19.30 Barnatími í umsjá barna. 20.00 Fós. Unglingaþáttur í umsjá ung- linga. 21.00 Uppáhaldslögin. Hinir og þessir leika uppáhaldslögin sín. Opiö að vera með. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Næturvakt. Dagskrárlok óákveðin. DAGBÓKj APÓTEK Reyklavfk. Helgar-og kvöldvarsla lyfj- abúða vikuna 22.-28. júíi er f Garðs Apóteki og Lyfja- búðinni Iðunni. Fyrrnef nda apótekið er opið um helg- ar og annast næturvörslu alla daga 22-9 (til 10 fridaga) Síðarnefnda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samh- liðahinutyrrnefnda. LÆKNAR Læknavakt fy rir Reykjavik, Selt- jarnarnes og Kópavog er i Heilsu- verndarstöð Reyxjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitj- anabeiðnir, simaráöleggingar og tima- pantanir í sima 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18885. Borgarspítalinn: Vakt virka daga kl. 8-17og fyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans. Landspital- inn: Gönqudeildin opin 20 og 21. slysadeild Borgarspítalans: opin allan sólarhringinn simi 681200. Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsu- gæslan sími 53722. Næturvakt lækna sími 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt s. 656066, upplýsingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamið- stöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavík: Dagvakt. Upplýsingars. 3360. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt læknas. 1966. LOGGAN Reykjavík..........simi 1 11 66 Kópavogur..........sími 4 12 00 Seltj.nes..........simi 1 84 55 Hafnarfj...........simi 5 11 66 Garðabær...........sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík..........simi 1 11 00 Kópavogur..........simi 1 11 00 Seltj.nes......... sími 1 11 00 Hafnarfj...........simi 5 11 00 Garðabær.......... sími 5 11 00 SJUKRAHUS Heimsóknartimar: Landspftalinn: alla daga 15-16,19-20. Borgarspfta- linn: virkadaga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eftir samkomulagi. Fæðing- ardefld Landspítalans: 15-16. Feðrat- imi 19.30-20.30. Öldrunarlækninga- deild Landspitalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala: virka daga 16-19, helgar 14-19.30. Heilsu- verndarstöðin við Barónsstig: opin alla daga 15-16 og 18.30-19.30. Landakotsspitali: alladaga 15-16 og 19-19.30. Barnadefld Landakotsspít- ala: 16.00-17.00 St. Jósefsspítali Haf nartirði: alla daga 15-16 og 19- 19.30. Kleppsspitalinn: alla daga 15- 16og 18.30-19. SjúkrahúsiðAkur- eyri: alla daga 15-16 og 19-19.30 Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla daga 15-16 og 19-19.30 Sjúkrahús Akraness:alladaga 15.30-16 og 19- 19 30. Sjúkrahúsið Húsavik: 15-16 og 19.30-20. YMISLEGT Hjálparstöð RKI, neyðarathvarf fyrir unglinga Tjarnargötu 35. Sími: 622266 opið allan sólarhringinn. Sálfræðistöðin Ráðgjöf i sálfræðilegumefnum. Sími 687075. MS-félagið Álandi 13. Opið virka daga frá kl. 10- 14. Sími 688800. Kvennaráðgjöf fn Hlaðvarpanum Vesturgötu 3. Opin þriðjudaga kl.20- 22, simi 21500, simsvari Sjálfshjálp- arhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, símsvari Upplýsingar um ónæmistæringu Upplýsingar um ónæmistæringu (al- næmi) i síma 622280, milliliðalaust sambandviðlækni. Frá samtökum um kvennaathvarf, simi 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökin '78 Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafar- síma Samtakanna '78 félags lesbía og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21-23. Sim- svari á öðrum tímum ,Siminner91- 28539. Félag eldri borgara Opið hús í Goðheimum, Sígtúni 3, alla þriðjudaga. fimmtudaga og sunnu- dagakl. 14.00. Bilanavakt rafmagns- og hita veitu: s. 27311. Rafmagsnveita bilanavakt s. 686230. Vinnuhópur um sifjaspellamál. Sími 21260allavirkadaga frákl. 1-5. GENGIÐ 21. júlí 1988 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar.......... 46,240 Sterlingspund............. 79,140 Kanadadollar.............. 38,664 Dönskkróna................. 6,5575 Norskkróna................. 6,8519 Sænsk króna................ 7,2647 Finnsktmark............... 10,5187 Franskurfranki............. 7,3949 Belgískurfranki............ 1,1925 Svissn. franki............ 29,9968 Holl. gyllini............. 22,1133 V.-þýskt mark............. 24,9609 (tölsklfra............... 0,03368 Austurr.sch............... 3,5501 Portúg. escudo............. 0,3065 Spánskurpeseti............. 0,3765 Japanskt yen............ 0,34643 Irsktpund................. 67,203 SDR....................... 60,2355 ECU - evr.mynt.......... 51,9460 Belgfskur fr.fin........ 1,1793 KROSSGATAN Lárétt: 1 þvöl 4 afar 6 þjóta 7 rán 9 birta 12 bjálfar 14 hopa 15 þræta 16 nauð 19 geðjist 20 kvenmannsnafn '21 hrelli Lóðrétt: 2 þvottur 3 tala4 skrafa 5 gjöfuli 7 aumingi 8 fegra 10 liðdýr 11 blökku- menn 13 spil 17 kunningja 18nakinn Lausn á sfðustu krossgátu Lárótt: 1 eðja4bifa6tár7 vísa 9 ábót 12 kráka 14 ske 15 kæn 16 kálfa 19 autt 20 örva21 auðna Lóðrétt: 2 frf 3 atar 4 brák 5 fró 7 visnar 8 skekta 10 bakara 11 tunnan 13 áll 17 átu 19 fön Föstudagur 22. júli 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 15

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.