Þjóðviljinn - 23.07.1988, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 23.07.1988, Blaðsíða 14
í DAGf ídag er23. júlí, laugardagurífjórtándu viku sumars. Aukanætur, síöust affjórummillisólmánaöarog heyanna. 205. dagurársins. Sól kemur upp í Reykjavík kl. 4.06 en sest kl. 23.00. T ungl vaxandi á öðru kvartili. Viöburðir Dáinn Finnur Jónsson biskup 1789. Þjóöhátíðardagur Egypta- lands. Gríska herforingjastjórnin leggst af 1974. Þjóðviljinn fyrir 50 árum Enn einn hneykslanlegur próf- essoradómur. Hæstiréttur ómerkir dóm undirréttar í lyfsala- málinu vegna „form“galla. Það vantarekki viðkvæmnina, þegar yfirstéttin á í hlut. Upplestrarferð. Haraldur Björnsson fór með Súðinni í gær- kvölditil Austurlandsins. Ergert ráð fyrir að hann ferðist um Aust- firði og lesi upp, aðallega úr ís- lenskum leikritum. Fyrsti upplest- ur hans verður á Seyðisf irði sunnudaginn31 .júlí. RÁS 1 FM, 92,4/93,5 Laugardagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ólafur Jó- hannsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur" Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir á ensku kl. 7.30. Fréttir, dagskrá kl. 8.00, veðurfregnir kl. 8.15. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna. Umsjón: Gunnvör Braga. 9.20 Sígildir morguntónar. a) Praeludí- um, Allemande og Courante ór Partítu nr. 1 í B-dúr eftir Johann Sebastian Bach. b) Allegro og Alla Flornpipe úr Vatnasvítu nr. 2 í D-dúr eftir Georg Friedrich Flándel. c) „Carmen“-fantasía eftir Georges Bizet. d) „Cádiz" úr spán- skri svítu op. 47 eftir Isaac Albéniz. e) „Ljósbrot á vatni“ eftir Claude Deubssy. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Ég fer ( fríið. (Frá Akureyri). 11.00 Tilkynningar. 11.05 Vikulok. Fréttayfirlit vikunnar, hlust- endaþjónusta, viðtal dagsins og kynn- ing á dagskrá Útvarpsins um helgina. 12.00 Tilkynningar. Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.10 í sumarlandinu með Flafsteini Haf- liðasyni. 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna. Þáttur um listir og menning- armál. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Laugardagsóperan: 18.00 Sagan: „Hún ruddi brautina" Bryndís Víglundsdóttir þýddi, samdi og les (14). Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Óskin. Þáttur í umsjá Jónasar Jón- assonar. 20.00 Bamatíminn. (Endurtekið efni). 20.15 Harmonikuþáttur. 20.45 Land og landnytjar. (Frá Isafiröi). 21.25 fslenskir einsöngvarar. Eiður Ág- úst Gunnarsson syngur Ijóðaflokk op. 48 eftir Robert Schumann „Ástir skálds“ við Ijóð Heinrichs Heine I þýðingu Danl- els Á. Daníelssonar. Ólafur Vignir Al- bertsson leikur á píanó. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Stund með P.G. Woodehouse. Hjálmar Hálmarsson les söguna „Óskil- orðsbundið“ úr safninu „Áfram Jeeves“ eftir P.G. Woodehouse. Sigurður Ragn- arsson þýddi. 23.25 Danalög. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. Sigurður Einarsson kynnir sígilda tónlist. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Sunnudagur 07.45 Morgunaiídakt. Séra örn Friðriks- son prófastur á Skútustöðum flytur ritn- ingarorð og baen. 08.00 Fréttir. 08.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 08.30 Sunnudagsstund barnanna. Þátt- ur fyrir börn í tali og tónum. Umsjón: Rakel Bragadóttir. (Frá Akureyri) (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 09.00 Fréttir. 09.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. a. „Hann hefur sagt þér, maður, hvað gott sé“, kantata nr. 45 eftir Johann Sebasti- SJONVARP Laugardagur 17.00 íþróttir. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Prúðuieikararnir. (Muppet Babies). Teiknimyndaflokkur eftir Jim Henson. 19.25 Smeilir. Umsjón Ragnar Halldórs- son. 19.50 Dagskrárkynning 20.00 Fréttir og veður 20.35 Lottó 20.40 Fyrirmyndarfaðir. (Cosby Show) Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.05 Maður vikunnar 21.20 Þrekraunin (A Challenge of a Lífe- time). Bandarisk sjónvarpsmynd frá 1985. Leikstjóri Russ Mayberry. AðaF hlutverk Penny Marshall, Richard Gilli- land og Mark Spitz. Myndin fjallar um fráskilda konu sem reynir að nýta sér hæfni í íþróttum til að sigrast á persónu- legum vandamálum. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 22.55 Allt getur nú gerst. (Forty Second Street). Bandarísk Óskarsverðlauna- mynd frá 1933. Leikstjóri Lloyd Bacon. Aðalhlutverk Warner Baxter, Ruby Ke- eler, Bebe Daniels og Ginger Rogers. Sígild dans- og söngvamynd sem fjallar um erfiðleika leikstjóra við að sviðsetja söngleik á Broadway. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 00.20 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. Sunnudagur 17.50 Sunnudagshugvekja. Sr. Birgir Snæbjörnsson prófastur í Eyjafjarðar- prófastsdæmi flytur. 18.00 Töfraglugginn. Teiknimyndir fyrir börn þar sem Bella, leikin af Eddu Björgvinsdóttur, bregður á leik á milli atriða. Umsjón: Árný Jóhannsdóttir. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Knáir karlar. (The Devlin Connecti- on) Aðalhlutverk Rock Hudson og Jack Scalia. Bandarískur myndaflokkur um feðga sem hittast þegar sonurinn verður fulltíða og gerast samstarfsmenn við glæpauppljóstranir. Eitt síðasta hlutverk Hudsons. Þýðandi Gauti Kristmanns- son. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagskrá næstu viku. Kynningar- þáttur um útvarps- og sjónvarpsefni. 20.45 Cotton Club (The Real Cotton Club). Heimildamynd í léttum dúr um hinn nafntogaða skemmtistað í Harlem - New York, sem átti sitt blómaskeið á árunum 1922-1935. Þýðandi Ýrr Bert- elsdóttir. 21.35 Veldi sem var. (Lost Empires) Breskur framhaldsmyndaflokkur í sjö þáttum. Fimmti þáttur). Aðalhlutverk Colin Firth, Carmen du Sautoy, Brian Glover, Gillian Bevan, Beatie Edney og John Castle. Þýðandi Veturliði Guðna- son. 22.30 Úr Ijóðabókinni. Disneyrímur eftir Þórarinn Eldjárn. Flytjandi Bára Grfmsdóttir. Höfundur flytur inngangsorð. Umsjón Jón Egill Berg- þórsson. Þátturinn var áður á dagskrá 14. febrúar 1988. 22.45 Iþróttir. 23.05 Utvarpsfréttir í dagskrárlok. Mánudagur 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Litla prinsessan (A Little Princess). Breskur framhaldsmyndaflokkur i sex þáttum. Fimmti þáttur. 19.25 Barnabrek- Endursýndur þáttur frá 16. júlí. Sýnt frá Tommamótinu í Vestmannaeyjum. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Vistaskipti (A Different World). Bandarískur myndaflokkur með Lisu Bonet (aðalhlutverki. 21.00 fþróttir. 21.10 Hjónaleysin (Del and Alex). Kanad- ísk sjónvarpsmynd frá 1985 eftir Steven Ascher. Sögumaður og vinur hans verða hrifnir af sömu stúlkunni og neyta allra bragða til að ná ástum hennar. 21.30 Sjö dagar í maf (The Soviet Union - Seven Days in May). Heimildaþáttur CBS um Sovétríkin gerður í maí i fyrra. Lýst er mannlífi og högum fólks í risa- veldinu á tímum aukins athafnafrelsis og nýrra hugmynda. 23.10 Utvarpsfréttir f dagskrárlok. Laugardagur 09.00 # Með Körtu. Karta skemmtir og sýnir börnunum stutar myndir. 10.30 Kattanórusveiflubandið. Catta- nooga Cats. 11.10 # Hinir umbreyttu. Transformers. Teiknimynd. 11.35 # Benji. Leikinn myndaflokkur fyrir yngri kynslóðina um hundinn Benji og félaga hans sem eiga í útistöðum við ill öfl frá öðrum plánetum. 12.00 # Viðskiptaheimurinn. Wall Street Journal. Endursýndur þáttur frá síöastliðnum fimmtudegi. 12.30 Hlé 13.40 # Laugardagsfár. Tónlistarþáttur. 14.35 # Þröngsýni Woman Obsessed. Ekkja í búgarði í Kanada ræður til sín mislyndan vinnumann. Þrátt fyrir slæmt samband hans við ungan son ekkjunn- ar, biðlar vinnumaðurinn til hennar til þess að lægja illar tungur. Aðalhlutverk: Susan Hayward, Stephen Boyd og Bar- bara Nichols. 16.15 # Listamannskálinn Southbank Show. Jackson Pollock var einn af frum- kvöðlum bandarískrar nútímalistar. Hann var sveitadrengur frá Wyoming sem geröist listmálari og fluttist til New York. Verk hans þóttu framúrstefnuleg og hneyksluðu marga en nutu mikilla vinsælda meðal listaklíku borgarinnar. 17.15 # íþróttir á laugardegi. 19.19 19:19 Fréttir og fréttatengt efni ásamt veður- og íþróttafréttum. 20.15 # Ruglukollar. Marblehead Manor. Snarruglaðir, bandarískir þættir með bresku yfirbragði. Aðalhiutverk: Bob Fraser, Linda Thorson, Phil Morris, Rodney Scott Hudson og Paxton White- head. 20.45 # Hunter. Spennuþáttur. Leynilög- reglumaðurinn Hunter og samstarfs- kona hans Dee Dee MacCall á slóð hættulegra glæpamanna. Þýöandi: Ing- unn Ingólfsdóttir. 21.35 # Dómarinn. Night Court. Nætur- vaktin reynist oft erfið hjá dómaranum Harry Stone en hann leysir hin ólíkleg- ustu mál á ólíklegast máta. Aðalhlut- verk: Harry Anderson, Karen Austin og John Larooquette. 22.00 # Endurfundir Family Reunion. Eftir fimmtíu ára kennslu í Winfield af- ræður Elísabet að láta af störfum. Nemdur og íbúar bæjarins harma þessa ákvörðun hennar og sem þakklætisvott fyrir vel unnin störf færa þau henni skiln- aðargjöf. Henni til undrunar færa bæjar- Stenka Rasin. Kl. 13.30 á morgun, - sunnudag - verður á dagskrá Rásar 1 þátturinn „Stenka Rasin, þjóðsagan og sannleikurinn", Eyvindur Erlendsson samdi og flytur. Rakin er rússneska sögnin um ræningjaforingjann Stenka Rasin, en þjóðkvæðið um hann hefur verið sungið um víða veröld, hérlendis undir nafninu „Volga, Volga". Jafnframt því, sem Eyvindur rekur þessa sögu, verður lagið sungið í ýmsum útgáfum og af ólíkum söngvurum. Karlakcrinn Fóstbræður og Jón Sigurbjörnsson sungu lagið fyrir þáttinn, undir stjórn Ragnars Björnssonar, sem útsetti það. Er kvæðið sungið í nýrri þýðingu Eyvindar Erlends- sonar. -mhg an Bach á 8. sunnudegi eftir Þrenning- arhátíð. Ursula Buckel sópran, Hertha Töpper alt, Ernst Haeflinger tenór og Keith Engen bassi syngja með Bach- kórnum í Munchen og hljómsveit Bach- vikunnar í Ansbach; Karl Richter stjórn- ar. b. Fiðlukonsert í A-dúr eftir Antonio Vivaldi. Susanne Lautenbacher og Ern- esto Mampaey leika á fiölu með Kam- mersveit Emils Seilers; Wolfgang Hof- mann stjórnar. c. Forleikur í D-dúr eftir Georg Philipp Telemann. St. Martin-in- the-Fields hljómsveitin leikur; Neville Marriner stjórnar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Á slóðum Laxdælu. Umsjón: Ólafur H. Torfason. (Einnig útvarpað daginn eftir kl. 15.03). 11.00 Norræn messa í Vlborg f Dan- mörku. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.30 Stenka Rasin - þjóðsagan og sannleikurinn. Blönduð dagskrá í söng og mæltu máli. Eyvindur Erlendsson samdi dagskrána og flytur. Söngur: Karlakórinn Fóstbræður og Jón Sigur- bjömsson. 14.30 Með sunnudagskaff inu. Sfgild tón- list af léttara taginu. 15.10 Sumarspjall Soffíu Guðmundsdótt- ur. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Grímur grallari og félagar hans koma í heimsókn og láta gamminn geisa. Umsjón: Vernharður Linnet og Sigurlaug Margrét Jónasdótt- ir. 17.00 Tónleikar frá rússnesku vetrar- llstahátíðinni f Moskvu 1988. a. Bars- eg Tumanyan bassasöngvari syngur þrjár óperuaríur, ariu Leporellos úr óperunni „Don Giovanni" eftir Wolf- gang Amadeus Mozart, cavatínu Alek- os úr óperunni „Aleko” eftir Sergei Rakhmaninoff og aríu Don Basilios úr óperunni „Rakarinn i Sevilla" ettir Gio- acchino Rossini. Georgiy Kasabyan leikur á píanó. b. Fimm prelúdíur op. 32 eftir Sergei Rakhmaninoff. Lilia Zilber- stein leikur á píanó. c. Olga Romanko sópran syngur Rómönsu úr óperunni „Montecchi e Capuletti“ eftir Vincenzo Bellini, aríu „Louise“ úr samnefndri óp- eru eftir Marc Carpentier og „Andvarp- ið“ eftir Ottorino Resphighi. Anna Morgulis leikur á pfanó. 18.00 Sagan: „Hún ruddl brautina1* Bryndls Viglundsdóttir þýddi, samdi og les (15). Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Vfðsjá. Haraldur Ólafsson rabbar við hlustendur. 20.00 Sunnudagsatund bamanna. Þátt- ur fyrir börn í tali og tónum, endurtekinn frá morgni. Umsjón: Rakel Bragadóttir (Frá Akureyri). 20.30 falansk tónlist. a. „Svarað í sumar- tungl“ eftir Pál P. Pálsson við Ijóð Þor- steins Valdimarssonar. Karlakór Reykjavíkur syngur ásamt Sinfóníu- hljómsveit Islands; höfundurinn stjórn- ar. b. „Cantatam V“ eftir Jónas Tómas- son við Ijóð Þorsteins frá Hamri. Sunn- ukórinn á Isafirði syngur; höfundurinn stjórnar. c. Áminning” eftir Þorkel Sigur- bjömsson við texta úr Fyrsta Péturs- bréfi. Dómkórinn i Reykjavík syngur. Einsöngvarar: Sigrún V. Gestsdóttir, Anna S. Helgadóttir, Sigursveinn K. Magnússon og Ingólfur Helgason. Mart- einn H. Friðriksson stjórnar. d. „Þú minnist brunns....“ eftir Atla Heimi Sveinsson við Ijóð eftir Ólaf Jóhann Sig- urðsson. Sönghópurinn Hljómeyki syngur ásamt lítilli hljómsveit sem höf- undur stjórnar og leikur með á selestu. 21.10 Sigild dægurlög 21.30 Útvarpssagan: „Laxdæla saga“ Halla Kjartansdóttir les (13). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Norræn dægurlög. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Mánudagur 06.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ólafur Jó- hannsson flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 I morgunsárið með Má Magnús- syni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fróttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Til- kynningar. Sigurður Konráðsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 09.00 Fréttir. 09.03 Lltll barnatfmlnn. Meðal efnis er sagan „Salómon svarti" eftir Hjört Gfslason. Jakob S. Jónsson les (10). 09.20 Morgunleikfimi. 09.30 Ekkl er allt sem sýnist - Grösin. Þáttur um náttúruna i umsjá Bjarna Guðleifssonar. (Frá Akureyrl). 09.45 Búnaðarþáttur. Ólafur R. Dýr- mundsson ræðir við Brynjólf Jónsson um Skógræktarfélag fslands. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Öskin. Þáttur f umsjá Jónasar Jón- assonar. (Endurtekinn þáttur frá laugar- degi). 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádsgisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 14.05 Á frfvaktlnni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig út- varpað aðfaranótt föstudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Á slóðum Laxdælu. Umsjón: Ólafur H. Torfason. (Endurtekinn þáttur frá sunnudagsmorgni). 15.35 Lesið úr forustugreinum Lands- málablaða 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.20 Barnaútvarpið. Meðal efnis er framhaldssaga Barnaútvarpsins, „Sérkennileg sveitardvöl" eftir Þorstein Marelsson sem höfundur les. Enn frem- ur iþróttapistill. Umsjón: Vernharður Linnet og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Mozart og Schumann. a. Strengjakvartett í C-dúr K. 465 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Alban Berg kvartettinn leikur. b. „Kreisleriana" op. 16 eftir Robert Schu- mann. Vladimir Horowitz leikur á píanó. 18.00 Fréttir. 18.03 Fræðsluvarp. Fjallað um líftækni og erfðafræði. Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Sigurður Konráðssn flytur. 19.40 Um daginn og veginn. Johann P. Malmquist prófessor talar. 20.00 Litli barnatíminn. Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Tónllst eftlr Johann Sebastian Bach. a. Fantasía og fúga f a-moll. Al- fred Brendel leikur á planó. b. Sónata nr. 3 f E-dúr fyrir fiðlu og sembal. Monica Huggett leikur á fiðlu og Ton Koopman á sembal. c. Konsert fyrir tvö píanó og hljómsveit í C-dúr. Zoltán Kocsis og András Schiff leika á pfanó með hljóm- sveit Franz Liszt-tónlistarháskólans; Al- bert Simon stjórnar. 21.00 Landpósturlnn - Frá Norðurlandi. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. (Endur- tekinn frá fimmtudagsmorgni). 21.30 íslensk tónllst. a. Sónata fyrir fiðlu og píanó eftir Fjölni Stefánsson. Rut Ingólfsdóttir leikur á fiðlu og Glsli Magnússon á pfanó. b. „Concerto bre- ve“ eftir Herbert H. Ágústsson. Sin- fóníuhljómsveit fslands leikur; Páll P. Pálsson stjómar. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.25 Heyrt og séð f Húnaþing! og Hálsasvelt. Stefán Jónsson býr til flutn- ings og kynnir úrval úr þáttum sínum frá fyrri árum. Sjöundi og síðasti þáttur. 23.10 Kvöldstund f dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum tll morguns. RÁS 2 FM 90,1 Laugardagur 2.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. 8.10 Á nýjum degi með Erlu B. Skúla- dóttur sem leikur létt lög fyrir árrisula hlustendur, litur i blöðin og fleira. 10.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson tekur á móti gestum í morgunkaffi, leikur tón- list og kynnir dagskrá Ríkisútvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á réttri rás með Halldóri Hall- dórssyni. 15.00 Laugardagspósturinn. 17.00 Lög og létt hjal - Svavar Gests. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Út á líflð. Skúli Helgason ber kveðj- ur milli hlustenda og leikur óskalög. 2.00 Vökulögln. Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi til morguns. Sunnudagur 02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 09.03 Sunnudagsmorgunn með önnu Hinriksdóttur sem leikur létta tónlist fyrir árrisula hlustendur, litur i blöðin o.fl. 11.00 Úrval vikunnar.Úrval úr dægur- málaútvarpi vikunnar á Rás 2. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Um loftln blá. Sigurlaug M. Jónas- dóttir leggur spurningar fyrir hlustendur og leikur tónlist að hætti hússins. 15.00 109. tónliatarkrossgátan. Jón Gröndal leggur gátuna fyrir hlustendur. 16.05 Vinsældallsti Rásar 2. Tiu vinsæl- ustu lögin leikin. Umsjón: Pétur Grétars- son. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags að loknum fréttum kl. 2.00). 17.00 Tengja. Kristján Siguqónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akur- eyrl). 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 íþróttarásin. Lýst leik Islendinga og Vestur-Þjóðverja í handknattleik sem hefst í Laugardalshöll kl. 20.30. Einnig fylgst með fjórum leikum á Islandsmót- inu í knattspyrnu, leik Akraness og Völsungs, KA og Víkings, Fram og Þórs og Leifturs og Vals. Umsjón: Amar Bjömsson. i 14 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 23. Júlí 1988

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.