Þjóðviljinn - 27.07.1988, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 27.07.1988, Blaðsíða 12
r ASKOLABÍO S1MI221411 „Crocodile“ Dundee li NOW PLAYING EVERYWHERE! Hann er kominn aftur ævintýramað- urinn stórkostlegi, sem lagði heim- inn svo eftirminnilega að fótum sér í fyrri myndinni. Nú á hann í höggi við miskunnarlausa afbrotamenn sem ræna elskunni hans (Sue). Sem áður er ekkert sem raskar ró hans og öllu er tekið með jafnaðargeði og leiftrandi kímni. Mynd fyrir alla ald- urshópa. Blaðadómar: ★ ★ ★ Daily News. ★ ★ ★ The Sun. ★ ★ ★ Movie Review. Leikstjóri: John Cornell. Aðalhlutv.: Paul Hogan, Linda Kozlowski. Sýnd kl. 6.45, 9 og 11.15. Ath. breyttan sýningartíma. 18936 Salur A Nýjasta mynd Sidney Poiter Nikita litii Jeffery' N. Grant var ósköp venju- legur 17 ára ameriskur skólastrákur er hann sofnaði að kvöldi. Að morgni var hann sonur rússneskra njósn- ara. Hörkupriller með toppleikurunum Sidney Poiter (Shoot to Kill, In the Heat of the Night) og River Phoenix (Stand by Me). Leikstjóri: Richard Benjamin. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B-SALUR: Endaskipti (Vice Versa) Marshall Seymour var „uppi" og ætl- aði á toppinn. Pað var þvi oheppilegt er hann neyddist til að upplifa annað gelgjuskeið. Það er hálf hallærislegt að vera 185 cm hár, vega 90 kíló og vera 11 ára. Það er jafnvel enn hallærislegra að vega 40 kiló, 155 sentimetrar á hæð og vera 35 ára. Judge Reinhold (Beverly Hills Cop) og hinn 11 ára gamli Fred Savage eru óborganlegir í þessari glænýju og bráðskemmtilegu gamanmynd. Þrumutónlist með Malice, Billy Idol og Starship. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. STAÐAR NEM! Öll hjól eiga að stöðvast algerlega áðuren að stöðvunarlínu er komið. IUMFERÐAR RÁÐ LEIKHUS KVIKMYNDAHUS 7 LAUGARÁS = = SÍMI 3-20-75 Salur A Frumsýning Sofið hjá Ný fjörug og skemmtileg gaman- mynd með úrvals leikurunum: Mart- in Short („Inner Space'' og „Three Amigos") og Anette O’Toole („48 Hours” og „Superman lll“). Þegar parið fer heim eftir afar vand- ræðalegan kvöldverð á þriðja stefn- umótinu ætlar David sér heldur bet- ur að ná vinkonu sinni upp í bólið en þaö er aldeilis ekki það sem hún hefur í huga. ★ ★★ Variety, ★★★L. A. Times Sýnd kl. 7, 9 og 11. Salur B FRUMSÝNIR: ^Whcn sclic k )1 s over, it’s ;ill ovcr. TlÐmSE OXIXK^K Fanturinn Ný drepfyndin gamanmynd um raunir menntaskólanema sem verð- ur það á að reita skólafantinn til reiði. Myndin er gerð af Phil Joanou og Steven Spielberg og þykir myndin skólabókardæmi um skemmtilega og nýstárlega kvikmyndagerð. Það |verður enginn svikinn af þessari hröðu og drepfyndnu mynd. Aðal- hlutv.: Casey Siemaszko, Anne Ryan, Richard Tyson. Sýnd kl. 7, 9 og 11. Bönnuö innan 12 ára. SALURC Raflost Það er rafmagnað loftið í nýjustu mynd Steven Spielberg. Það á að fara að hreinsa til fyrir nýbygingum i gömlu hverfi. Ibúarnireru ekki allirá sama máli um þessar framkvæmdir. Óvænt fá þeir hjálp frá öðrum hnetti. Bráðfjörug og skemmtileg mynd. Aðalhlutverk: Jessica Tandy og Human Cronyn sem fóru á kostum í Cocoon. Leikstýrð af: Matthew Robbins. Sýnd kl. 7, 9 og 11. FYRSTA SÝNING UTAN NOREGS Á STÓRMYNDINNI: LEIÐSÖGUMAÐURINM VjBjynSjíHr! Mjög óvenjuleg samísk kvikmynd, tekin á Finnmörk. Spennandi þjóð- saga um baráttu Sama-drengsins Aigin við blóðþýfsta grimmdarseggi. Hin ómengaða og tæra fegurð Norðurhjarans verður öllum ó- gleymanleg. Þú hefur aldrei séð slíka mynd fyrr. I einu aðalhlutverk- inu er Helgi Skulason og auk hans Mikkel Gaup, Henrik H. Buljo, Ailu Gaup, ingvald Guttorm. Leikstjóri: Niis Gaup. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Frumsýnir: Svífur að hausti LILLIAN GISH BET7E DAVIS -pio\/\Jha!c< óf/^í^usi Ijndsay /[ndnson „Tvær af skærustu stjörnum kvik- myndanna, Lillian Gish og Bette Da- vis loks saman í kvikmynd.” - Ein- stæður kvikmyndaviðburður. - Hugljúf og skemmtileg mynd, með úrvals listamönnum sem vart munu sjást saman aftur í kvikmynd. Aðalhlutverk: Bette Davis, Lillian Gish, Vincent Price, Ann Sothern. Leikstjórn: Lindsay Anderson. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Nágrannakonan Frönsk úrvalsmynd, gerð af meistara Truffaut með Gerard Dep- ardieu og Fanny Arbant. Leikstjóri Francois Truffaut. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Kæri sáli Hin sprenghlægilega grínmynd með Dan Ackoryd og Walther Matthau. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Húsið undir trjánum Frönsk/bandarísk spennumynd gerð af Rerte Clemend með Fay Dunaway og Frank Langella. Endursýnd kl. 7, 9 og 11.15. I íl I ( l ( Stallone í banastuði í tODDmvndlnni The first vras for himself. The second wos for his countr This lime it’s to sove his friend. STALLONE Rambó III Aldrei hefur kappinn Sylvster Stal- lone verið í eins miklu banastuði eins og í toppmyndinni Rambo III. Stallone sagði i Stokkhólmi á dögunum að Rambo III væri sin langstærsta og best gerða mynd til þessa. Við erum honum sam- mála. Rambó III er nú sýnd við metað- sókn viðsvegar um Evrópu. Rambó III. Toppmyndin i ár. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Richard Crenna, Marc De Jonge, Kurtwood Smith. Framleiðandi: Buzz Feitshans Leikstjóri: Peter MacDonald Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11 Bönnuð innan 16 ára. Frumsýnir súpergrínmyndina An uproaríous ghost comcdy. Thcic hasn’t bccn anylhing likc h sincc ’GHOSTBUSTERS.’" Michad Kcaton is BEETIEJUICE Thc Nimc In Liuehtcr FromThc Hcrczftcr Beetlejuice er komin til Islands sem er annað landið í röðinni til að frum- sýna þessa súpergrínmynd. Myndin var í fjórar vikur í toppsætinu í Bandaríkjunum en það hefur engin mynd ieikið það eftir henni á þessu ári. - Beetlejuice - mynd sem þú munt fíla í botn. Kevin Thomas hjá L.A. Times segir um Beetlejuice - Brjál- æðisleg gamanmynd. önnur eins hefur ekki verið sýnd síðan Ghost- busters var og hét. Aðalhlutverk: Michael Keaton, Al- ece Baldwln, Geena Davls, Jeff- ery Jones. Leikstjóri: Tim Burton. Sýnd kl. 5, 7, 9og 11. Frumsýnir toppmyndina Hættuförin SIDNEY POITIER TO.NI BERENGER SHOQT TO KILL Aðalhlutverk: Sidney Poiter, Tom Berenger, Kristie Alley, Clancy Brown. Leikstjóri: Roger Spottiswooue. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. 12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Mi&vlkudagur 27. júlí 1988 bMhöi Simi 78900 Stallone í banastuði toppmyndinni The first was for himself. The second was for his count This time it's to save his friend. Rambó III Aldrei hefur kappinn Sylvster Stal- lone verið í eins miklu banastuði eins og í toppmyndinní Rambo III. Stallone sagði f Stokkhólmi á dögunum að Rambo III væri sfn langstærsta og best gerða mynd til þessa. Við erum honum sam- mála. Rambó III er nú sýnd við metað- sókn víðsvegar um Evrópu. Rambó III. Toppmyndin i ár. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Rlchard Crenna, Marc De Jonge, Kurtwood Smith. Framleiðandi: Buzz Feitshans Leikstjóri: Peter MacDonald Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11 Bönnuð innan 16 ára. Frumsýnir súpergrínmyndina Beetlejuice er komin til Islands sem er annað landið í röðinni til að frum- sýna þessa súpergrínmynd. Myndin var i fjórar vikur í toppsætinu i Bandaríkjunum en það hefur engin mynd leikið eftir henni á þessu ári. - Beetlejuice - mynd sem þú munt fíla i botn. Kevin Thomas hjá L.A. Times segir um Beetlejuice - Brjál- æðisleg gamanmynd. Önnur eins hefur ekki verið sýnd siðan Ghost- busters var og hét. Aðalhlutverk: Michael Keaton, Al- ece Baldwin, Geena DAvis, Jeff- ery Jones. Leikstjóri: Tim Burton. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Frumsýnir toppmyndina Hættuförin Aðalhlutverk: Sidney Poiter, Tom Berenger, Kristie Alley, Clancy Brown. Leikstjóri: Roger Spottiswoode. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Nýjasta mynd Eddie Murphy Allt látið fiakka *■" Boxoffice ....Hollywood Reporter Aðalhlutverk: Eddie Murphy, Gwen McGee, Damies Wayans, Leonard Jackson. Leikstjóri: Robert Townsend. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 11. TOPPGRÍNMYNDIN Haldið til Miami Beach Sýnd kl. 5, 7 og 9. Þrír menn og barn Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.