Þjóðviljinn - 28.07.1988, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 28.07.1988, Blaðsíða 9
FERÐABLAÐ Hljómsveitirnar Greifarnir, Ðe Lónlí Biúbojs, Kaskó , Óp Lárus- ar og HLH flokkurinn verða í Eyjum dagana 29.-31. júlí en þó eru þær ekki nema brot af öllum þeim skemmtikröftum sem koma á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum 1988. Á Þjóðhátíðina í ár hafa verið fengnir, auk fyrrnefndra, grínist- arnir Halli og Laddi, aflrauna- mennirnir Jón Páll og Úrsus, Jó- hannes Kristjánsson eftirherma frá Ingjaldssandi, Björgvin Hall- dórsson söngvari, Bergþór Páls- son söngvari, Brúðubíllinn, Björn Thoroddsen með listflug- sýningu, og einnegin verður á svæðinu danssýning, fimleika- svning, tívolí og fleira óvænt. Árni Johnsen verður kynnir að venju. Dagskráin verður með hefð- bundnum hætti. Hún hefst með messu og hátíðarræðu uppúr 14.00 föstudaginn tuttugastaog- níunda, en eftir það vindur hún LÚXUSFERÐIR til Asíu FERÐASKRIFSTOFA FÍB BORGARtONI 33 105 BVK SÍMAR «, «297 .avallt skammt undan Ferðaskrifstofa Ríkisins Skógarhlíð 6,sími 91-25855. FERÐABLAÐ Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum uppum sig alla og heldur í svipuð spor og fyrri þjóðhátíðir. Sýnt bjargsig, sungnir brekkusöngvar, flugeldasýningar, kyrjaðir söngv- ar í tjöldunum, horft á skemmtiatriði, brennur og fleira og fleira. Allt er sumsé leyfilegt og fólk lætur langanir sínar jafnvel stjórna gjörðunum þessa þrjá daga en ekki öfugt. Að þessu sinni heldur íþrótt- afélagið Þór hátíðina, en Þór og Týr skiptast á um að halda Þjóð- hátíð í Vestmannaeyjum. Þjóð- hátíðarnefndin bauð blaða- mönnum að koma til Eyja á dög- unum til að sjá hvernig undirbún- ingi hefði miðað og hvað væri sér til gamans gert þá helgi sem ís- lendingar (því Eyjamenn telja sig frekar Vestmannaeyinga en ís- lendinga, að Vestmannaeyjar séu einsog ríki í ríkinu) kenna við frí- dag verslunarmanna en Eyja- Fyrir þá sem vilja tryggja sér eltthvað reglu- lega ferskt í upphafi og lok sumarleyfisins er Norræna góður kostur. Hún er nýtískuleg far- þega- og bílferja sem siglir frá Seyðisfirði alla fimmtudaga i júni, julí og ágúst og hefur við- komu í höfnum Færeyja, Noregs, Danmerkur og Hjaltlandseyja. Að sigla i friið og taka bflinn með er kjörið tækifæri fyrir þá sem vilja njóta sumarfrísins meðal grannþjóða okkar. Þvi ekki að flýta sér hægt og njóta dvalarinn- ar um borð. Þar geta allir fundið eitthvað við sitt hæfi, s.s. veitingastaði, bari, frihöfn, kvik- myndasýningar, leiksvæði fyrir börn og m.fl. Einnig vilja margir njóta þess að sitja út á dekki og láta hressandi sjávarioftið leika um sig. Já, sigling með Norrænu er sannariega ferskur og nútímalegur ferðamáti. menn kjósa að halda uppá hátíð- lega vegna stjórnarskrárveiting- arinnar 1874. Árr.; Johnsen fylgdi okkur dyggilega og fræddi ósegjanlega um skemmtan og skringilega hluti. Fyrst var flogið með okkur fjölmiðlafénaðinn á tuttugu mín- útum yfir land og sjó útí Eyjar en þar tók við okkur rúta sem seytlaði um vegi eyjarinnar. Inní Herjólfsdal, í mat á Skansinum og fleytti okkur að því loknu niðrá bryggju þar sem Vinurinn beið okkar, tilbúinn til að líða með okkur útí Klettshelli. Eftir það sleikti rútan okkur upp á nýjaleik og slefaði okkur uppá flugvöll, hvaðan við flugum á tut- tugu mínútum yfir sjó og land í Skerjafjörðinn, aftur heim. Ágóðinn af Þjóðhátíðinni rennur beint, óskiptur, til íþrótt- afélagsins Þórs. Til uppbyggingar innan félagsins og íþróttamann- virkja þess. Nú er nýlokið bygg- ingu félagsheimilis Þórs en ágóð- inn af hátíðinni er nýttur sem rek- strarfé. Til að greiða laun þjálf- ara, viðhalds valla og nýsmíða og margs annars. Þór verður 75 ára í ár, 9. sept- ember, og því er að vænta að yfir hátíðinni verði afmælisbragur. Lagið „Ég meyjar á kvöldin kyssi“ hefur verið valið þjóðhá- tíðarlag Vestmannaeyja 1988. Ólafur M. Aðalsteinsson, kirkju- garðsvörður í Eyjum, samdi lagið en textinn ereftir Guðjón Weihe. Að undanförnu hefur tala þeirra sem koma á Þjóðhátíð í Eyjum verið mismunandi frá ári til árs, í fyrra komu um 6 þúsund manns en árið áður yfir 12 þús- und manns. En allt um það, Þórs- arar segjast geta tekið við öllum þeim sem til Eyja vilja koma á Þjóðhátíð. Flug til Eyja kostar tæplega 5 þúsund krónur báðar leiðir fyrir einstaklinginn með Flugleiðum og er einnegin boðið uppá skólaafslátt, 25%, við framvísun skólaskírteinis, og fjölskylduafs- látt. Með rútum BSf er hægt að fara miðvikudaginn 27. júlí frá Reykjavík klukkan 11.00 og 19.30 en frá Þorlákshöfn 11.00 og 20.30, fimmtudaginn 28. júlí frá Reykjavík 11.00 og 19.30 en frá Þorlákshöfn 11.00 og 20.30, föstudaginn 29. frá Reykjavík 7.30 og 16.30 en frá Þorlákshöfn 8.30 og 16.30, laugardaginn 30. frá Reykjavík 12.30 en frá Þor- lákshöfn 13.30, sunnudaginn 31. frá Reykjavík 16.30 en frá Þor- lákshöfn 17.30, mánudaginn 1. ágúst frá Reykjavík 11.00 og 19.30 enfrá Þorlákshöfn 11.00 og 20.30, þriðjudaginn 2. frá Reykjavík 11.00 og 19.30 en frá Þorlákshöfn 11.00 og 20.30. Hægt er að fá pakkamiða frá Reykjavík á 5600 krónur, en inn á Þjóðhátíð kostar 4 þúsund krónur. Greifarnir láta sig ekki vanta á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum, hvorki nú né endranær. Mynd Sig. „Étt ‘ann sjálf“. Hjördís Arnadóttir á hér i< hörkuremmu við helsti órólegan rituungann. Árni Johnsen kímir í kámpinn, standandi inní Klettshelli. Mynd Sig. NYTT1988 - FLAKKARINN Kynntu þér kjörin - ódýrari og frjálsari ferðamáti Frábærferðamöguleiki innanlands Gisting á sveitabœjum - sumarhús - hestaleiga - veiðileyfi - jöklaferðir - matsala - skotveiði - berjaleyfi - o.fl. n * . - ^ . . , Bændahöllinnl Hótel Sögu v/ Hagatorg, Feroapjonusta oæncla 107 Reykjavik, s. 623040 -19200 Útihátíðir Vík í Mýrdal Fjölskylduhátíðin Vík ’88 verður í alla staði rólegogyfirveguð. Útivist, siglingar og reiðtúrar Vík ‘88 verður fyrst og fremst fjölskylduhátíð en Ungmennafé- lagið Drangur og Björgunar- sveitin Víkverji halda hana. Gert er ráð fyrir að megin skemmtun hátíðargesta verði úti- vist, siglingar og hestamennska. Gönguleiðir um nágrenni Víkur eru fjölskrúðugar og einnig lengri leiðir upp í dali. Fjörurnar eru einnegin afar heillandi í kringum Vík. Hægt verður að sigla á smábátum um og skoða næsta ná- grenni, Reynisdranga og aðra dranga í nágrenninu og kannski Dyrhólaey ef vel til tekst. Reiðtúrar um nágrennið eru af öllum lengdum og tegundum allt eftir óskum og löngunum reið- mannanna sjálfra. Skemmtikraftar verða auk alls annars á hátíðinni og er þar að nefna hljómsveitina Kaktus en hún mun leika fyrir dansi á kvöld- fjörunni. Reynisdrangarnir standa tignir og í alla staði yfirvegaðir hvað svo sem á dynur. in. Á laugardag kemur Jón Páll Sigmarsson á svæðið og dregur rétt sísvona tæplega 6 tonna hjólabát um svæðið. Ekki er um að ræða að gestir hátíðarinnar borgi neitt inn en hinsvegar er tekið fyrir venjulegt gjald á tjaldstæðinu. Það er stutt ánæsta sölustað 101 Sjóbúðin, Grandagarði 7 Söluturninn Vestrið. Garöastræti 2 Söluturninn Sölvellir, Sólvallagötu 27 Sölutuminn-Vldeöleigan, Tryggvagötu 14 Sðlutuminn. Vesturgötu 53 Valsheimilið, Hllðarenda v/lautásveg Sölutuminn Barón, Laugavegi 86 Söluturninn, Hafnarstræti 20 Egyptinn, Skólavörðustlg 42 Sölutuminn, Leifsgötu 4 103 Happahúsið, Kringlunni 104 Kaffiterlan, (þróttamiðstöðinni I Laugardal SS Glæsibæ, Álfheimum 74 Sölutuminn Norðurbrún 2 Mikligarður v/Holtaveg Sölutuminn Vldeógæði, Kleppsvegi 150 Lukku Láki, Langholtsvegi 126 Söluturninn Sunnutorg hf„ Langholtsvegi 68 105 Sölutuminn Allrabest, Stigahllð 45 Sölutuminn Pólfs, Skipholti 50 Kútter Haraldur v/Hlemmtorg Sðlutuminn, Barmahllð 8 Matró, matvöruverslun, Hátúni 10b Söluturninn Örnólfur, Snorrabraut 48 Söluturninn Donald, Hrfsateigi 19 107 ESS0, Ægisslðu 102 Vldeóleigan, Ægisslðu 123 Söluturninn, Hagamel 67 (sbúðin hf„ Hjarðarhaga 47 KR heimilið, Sörlaskjóli 108 Sölutuminn Ofanleiti, Ofanleiti 14 Nýja Kúlan, Réttarholtsvegi 1 Myndver hf„ Háaleitisbraut 58-60 Sölutuminn Toppurirm, Slðumúla 8 SS Austurveri, Háaleitisbraut 68 Sölutuminn Grlmsbær, Efstalandi 26 Hagkaup, Skeifunni 15 Tommaborgarar, Grensásvegi 7 Framheimilið, Safamýri 28 Sölutuminn, Sogavegi 3 109 Sölutuminn, Seljabraut 54 Sölutuminn, Hólmaseli 2 Sölutuminn Sel, Leirubakka 36 ESS0, Skógarseli 10 Kaupstaður, Þönglabakka 1 Sölutuminn Amarbakka 4-6 110 Skalli, Hraunbæ 102 Verslunin Nóatún, Rofabæ 39 Fylkisheimilið, Fylkisvegi Söluturn/Matvöruverslun, Selásbraut 112 111 Söluturninn Hraunberg, Hraunbergi 4 Sölutuminn, Iðufelli 14 Söluturninn Candfs, Eddufelli 6 Sölutuminn Hólagarður, Lóuhólum 2 Söluturninn Straumnes, Vesturbergi 76 SELTJARNARNES BORGARNES SAUDARKROKUR Nesval, Melabraut 57 Nýibær, Eiðistorgi KOPAVOGUR Kvöldsalan, Þverbrekku 8 Bræðraborg, Hamraborg 20A Vterslunin Sækjör, Kársnesbraut 93 Sölutuminn Snæland, Furugrund 3 Wsrslunin Vörðufell, Þverbrekku 8 ESS0, Stórahjalla 2 Kaupgarður v/Engihjalla GARDABÆR Sælgætis- og Vldeóhöllin, Garðatorgi 1 Sölutuminn, Garðaflöt 16-18 Sðlutuminn Speslan, Iðnbúð 4 HAFNARFJORÐUR Sel sf„ Strandgötu 11 Söluturninn, Hringbraut 14 Skalli, Reykjavlkurvegi 72 Verslunin Norðurbær, Norðurbraut 39 Sölutuminn, Miðvangi 41 Söluturninn, Álfaskeiði 115 ESS0 v/Borgarbraut Verslunin Bitinn Bensln- og veitingasalan, Aðalgötu 25 Benslnstöðin, Grundargötu 38 Blllinn, Ennisbraut 1 Söluskálinn Tröð, Otnesvegi REYKHOLT STYKKISHOLMUR VARMAHLID SIGLUFJORDUR Ný-Ung, Hafnargötu 6 Verslunin Bára, Hafnargötu 6 ESS0, Heiðargeröi 5 Verslunin Aldan, Tjamargötu 6 ■BIE ESS0, Heiðartúni 1 ■BKEŒ Fitjanesti, Fitjum MOSFELLSSVEIT Verslunin Þverholt, Langatanga 1 Homið sf„ Þverholti Skaganesti, Skagabraut 45 Markið, Suðurgötu 10 Barbro, Skólabraut 37 ÐUDARDALUR Kaupfélag Hvammsfj., Vesturbraut 8 mm :i 4T.I!T.tit;ih'í1 Söluskálinn Bær ISAFJORÐUR Vitinn, Aðalstræti 20 Hamraborg hf„ Hafnarstræti 7 BOLUNGARVIK Einar Guðfinnss. hf„ Aðalstræti 21 -23 ■■EEB ESS0 söluskálinn Söluskáli ESS0, Rómarstlg 10 Rafbúð Jónasar Þórs, Aðalstræti 73 íii ■ iii\I ESSOnesti v/Strandveg Veitingahúsið Vegamót, Tjamarbraut 1 Kaupfélag Dýrfirðinga, Hafnarstræti 7 Staðarskáli Söluskáli K.S.H., v/Höfðatún Ábær, Ártorgi HMBnni HHBLLlk K.S. Varmahllð Rafbær sf„ Aðalgötu 34 AKUREYRI KEA, Hrlsalundi 5 KEA, Byggðavegi 98 Nætursalan, Strandgötu 5 Shell-nesti, Hörgárbraut ESS0 söluskálinn, Túngötu 3 Útibú Kaupfélags Eyfirðinga Sæluhúsiö, Hafnarbraut 14 ÉBÉÉÉIÉ MEmnmm Kaupfélag Stöðfirðinga HRUTAFJORDUR HOLMAVIK HVAMMSTANGI Verslun Sig. Pálmasonar, Höfðatrraut 6 Kaupfélag V-Húnvetn„ Strandgötu 1 BLONDUOS Vfdeó Skann, Ægisgötu Véitingahúsið Brekka, Brekkugötu 5 Sölutuminn, Garðarsbraut 66 K.Þ. ESS0 söluskálinn MYVATNSSVEIT ESS0 skálinn RAUFARHOFN ESS0 K-N-Þingeyinga, Aðalbraut 24 ■ESBH ESS0 K-Langnesinga, Fjarðarvegi 2 VOPNAFJORÐUR ESS0 K-Vopnfirðinga, Hafnarbyggð EGILSSTADIR Shellskálinn, Fagradalsbraut 13 ESS0 söluskálinn, Kaupvangi 5 SEYDISFJORÐUR Shellskálim sf„ Ránargötu 1 REYDARFJORDUR Verslunin Fis, Ártúni Shellskálinn, Strandgötu 13 NESKAUPSTADUR BREIDDALSVIK Hótel Bláfell Söluskálinn Skútan mmsEMsm Verslun Sig. Sigfússonar, Hafnarbraut 38 Fossnesti, Austurvegi 46 Homið, Tryggvagötu 40 BISKUPSTUNGUR Bjamabúð, Brautarhóli Verslunin Grund HVERAGERDI Eden v/Austurmörk Skálinn, Óseyrarbraut 15 EYRARBAKKI Strönd sf„ Eyrargötu 49 Kaupfélagið Þór HVOLSVOLLUR Söluskálinn Björk, Austurvegi ■—inrii'i'i'w Vlkurskálim, Austurvegi KIRKJUB/EJ ARKLA'JSTUR Skaftárskáli VESTMANNAEYJAR Tuminn, Bárustfg 1 Veitingaskálim, Friðartiðfn Söluskálim, Goðahrauni 1 Blönduskálinn, Hnjúkabyggð 34 Söluskálinn Skagaströnd Shellskálim, Hafnarbraut 19 Fjarðamesti, Skólavegi 32 Milljónir á hverjum laugardegi! Upplýsingsími: 685111

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.