Þjóðviljinn - 28.07.1988, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 28.07.1988, Blaðsíða 12
FERÐABLAÐ Stóra systir kvödd Það er ekki alltaf átakalaust að kveðjast. Litla daman á mynd- unum, sem Ari tók á Bíldudal, tók það mjög nærri sér þegar stóra systir lagði upp í ferðalag til ömmu í Reykjavík. Það var ekki fyrr en pabbinn var búinn að lofa nokkru, sem er leyndar- mál, að hún fékkst til að vinka stóru systur. 12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.