Þjóðviljinn - 29.07.1988, Blaðsíða 31

Þjóðviljinn - 29.07.1988, Blaðsíða 31
 KVIKMYNDIR HELGARINNAR Föstudagur 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Sindbað sæfari. Þýskur teikni- myndaflokkur. 19.25 Poppkorn. Umsjón Steingrímur Ólafsson. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Basl er bókaútgáfa (Executive Stress). Breskur gamanmyndaflokkur um hjón sem starfa við sama útgáfufyr- irtæki. Aðalhlutverk: Penelope Keith og Geoffrey Palmer. 21.00 Pilsaþytur. (Me and Mom). Banda- rískur myndaflokkur af léttara taginu um mæðgur sem reka einkaspæjarafyrir- tæki í félagi við þriðja mann. Aðalhlut- verk: Lisa Eilbacher og Holland Taylor. 21.50 Maðkur í mysunni. (Bitter Harvest). Bandarlsk bíómynd frá 1981. Leikstjóri Roger Young. Aðalhlutverk Ron How- ard, Tarah Nutter, Art Carney og Ric- hard Dyshart. Sönn saga um ungan kú- abónda sem reynir með öllum ráðum að grafast fyrir um upptök sýkingar sem dregur kálfa hans til dauða. Þegar allt bendir til að fólk sé I hættu statt leitar hann aðstoðar hjá stjórnvöldum. Þýð- andi Gauti Kristmannsson. 23.20 Útvarpsfréttir f dagskrárlok. Laugardagur 17.00 (þróttir. Umsjón Samúel Örn Er- lingsson. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Prúðuleikararnir. (Muppet Babies). Teiknimyndaflokkur eftir Jim Henson. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.25 Barnabrek. Seinni hluti myndar frá Tommamótinu. Umsjón Arnar Björns- son. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Fyrirmyndarfaðlr. (Cosby Show). Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.05 Maður vikunnar. 21.20 Fýkur yfir hæðir. (Wuthering Heights). Bresk bíómynd frá árinu 1970 gerð eftir hinni þekktu ástarsögu Emily Bronté. Leikstjóri Robert Fuest. Aðal- hlutverk Anna Calder-Marshall og Ti- mothy Dalton. Þessi sígilda ástarsaga fjallar um æskuvinina Heathcliff og Cat- hy sem verða ástfangin og hittast leyni- lega I afdrepi úti á heiðun'um. En ekki eru allir ánægðir með ráðahag þeirra. Þýðandi Pálmi Jóhannesson. 23.00 Varnir f voða. (The Forbin Project). Bandarísk bíómynd frá 1970. Leikstjóri Joseph Sargent. Aðalhlutverk Eric Bra- deden, Susan Clark, Gordon Pinsent og William Schallert. Spennumynd sem fjallar um tölvu sem tekur völdin af stjórnendum sínum og stefnir öryggi Vesturlanda í hættu. Þýðandi Þorsteinn Þórhallsson. 00.40 Útvarpsfréttir f dagskrárlok. Sunnudagur 17.50Sunnudagshugvekja. Sr. Þórhallur Höskuldsson prestur í Akureyrarsókn flytur. 18.00 Töfraglugginn. Teiknimyndir fyrir börn þar sem Bella, leikin af Eddu Björgvinsdóttur, bregður á leik á milli atriða. Umsjón: Árný Jóhannsdóttir. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. Stöð 2: Laugardagur kl.21.35 Brjóstsviði (Heartburn) Þetta er mynd frá árinu 1986 og í aðalhlut- verkum eru Maryl Streep, Jack Nicholsson, Jeff Daniels og Maureen Stapleton. Leikstjórn er í höndum Mike Nichols. Hér er á ferðinni mynd um ungt og ástfangið par sem giftist, fjárfestir og eignast börn. Venjulegt og slétt samband er það ekki enda ekki við því að búast af Jack Nicholsson leiki venjulegan heimilisföður. Myndin er byggð á sjálfsævi- sögu Noru Ephron sem var metsölubók í eina tíð. Hún fær þrjár stjörnur í handbókum. Sjónvarpið: Sunnudagur kl.23.10 Óveður í aðsigi (Gewitter im Mai) Þetta er glæný þýsk mynd eða frá 1987 og er eftir Ludwig Ganghofer. Aðalhlutverkin eru hér í höndum Gabriel Barylli, Claudíu Messner og Michael Greiling. Leikstjóri er Xaver Schwarz- enberger. Hún fjallar um unga stúlku, sem tveir menn elska, lengst uppi í Efri-Bavarfufjöllum skömmu eftir aldamótin síðustu. Hún verður að gera upp hug sinn gangvart þeim og sú ákvörðun reynist afdrifarík. Stjörnugjöfina skulum við láta ykkur eftir. 19.00 Knálr karlar. (The Devlin Connecti- on). Aðalhlutverk Rock Hudson og Jack Scalia. Bandariskur myndaflokkur um feðga sem gerast samstarfsmenn við glæpauppljóstranir. Eitt síðasta hlutverk Hudsons. Þýðandi Gauti Kristmanns- son. 19.50 Dagskrárkynnlng. 20.00 Fréttlr og veður. 20.30 Dagskrá næstu viku. Kynningar- þáttur um útvarps- og sjónvarpsefni. 20.45 Ugluspeglll. Fylgst verður með undirbúningi að þátttöku Islensku kvennanna sem taka þátt í norrænu kvennaráðstefnunni Nordlsk Forum í Osló i ágúst nk. Umsjón: Kolbrún Hall- dórsdóttir. 21.25 Veldi sem var. (Lost Empires) Breskur framhaldsmyndaflokkur í sjö þáttum. Sjötti þáttur. Aðalhlutverk Col- in Firth, Carmen du Sautoy, Brian Glo- ver, Gillian Bevan, Beatie Edney og John Castle. Þýðandi Veturliði Guðna- son. 22.20 Bllly Joel I Leningrad. (Billy Joel - Live from Leningrad) Upptaka frá hljóm- leikum sem þessi geysivinsælli tón- listarmaður hélt í sinni fyrstu ferð til So- vétríkjanna. 23.10 Óveður I aðsigi. (Gewitter im Mai). Þýsk kvikmynd frá 1987 byggð á smá- sögu eftir Ludwig Ganghofer. Leikstjóri Xaver Schwarzenberger. Aðalhlutverk Gabriel Barylli, Claudia Messner og Michael Greiling. Myndin fjallar um unga stúlku sem tveir menn elska. Hún verður að gera upp hug sinn gagnvart þeim og ákvörðun hennar reynist afdril- arík. Þýðandi Veturliði Guðnason. 00.40 Útvarpsfréttir f dagskrárlok. e a STÖÐ2 Föstudagur 16.30 # Kynórar á Jónsmessunótt Grlnmynd sem gerist um aldamótin. Að- alhlutverk Woody Alen, Mia Farrov, Jose Ferrer og Mary Stenburgen. 17.50 # Silfurhaukarnir Teiknimynd. 18.15 # Föstudagsbitinn Vandaður tónlistarþáttur með viðtölum við hljóm- listarfólk, kvikmyndaumfjöllun og frétt- um úr poppheiminum. 19.19 19.19 20.30 Alfred Hitchcock Nýjar, stuttar sakamálamyndir sem gerðar eru I anda þessa meistara hrollvekjunnar. 21.00 # í sumarskapi Stöð 2, Stjarnan og Hótel Island standa fyrir skemmtiþætti í beinni útsendingu. Þátt- urinn er tileinkaður yfirstandandi þjóð- hátíð í Vestmannaeyjum og verður að miklum hluta sendur út frá Herjólfsdal. Kynnar: Jörundur Guðmundsson og Saga Jónsdóttir. 21.55 # Á refilstigum Fyrrverandi tukt- húslimur í frelsisleit heldur til Los Ange- les eftir að hafa afplánað sex ára dóm vegna vopnaðs ráns. Aðalhlutverk Dustin Hoffman og Harry Dean Stanton. 23.45 # Falinn eldur Einkaspæjari er fenginn til að rekja slóð sonar frægs listamanns. Æsispennandi sakamála- mynd. 01.15 # Úr vlti til Texas Sigildur vestri. Þegar ungur kúreki verður manni að bana sendir faðir hins látna menn til höfuðs honum. 02.55 Dagskrárlok Laugardagur 9.00 # Með Körtu Karta skemmtir og sýnir börnunum stuttar myndir. 10.30 # Penelópa puntudrós Teikni- mynd. 10.55 # Hlnir umbreyttu Teiknimynd. 11.25 # Benji Leikin myndaflokkur fyrir yngri kynslóðina. 12.00 # Viðskiptaheimurinn Endur- sýndur þáttur frá síðastliðnum fimmtudegi. 12.30 Hlé 13.40 # Laugardagsfár Tónlistarþáttur. 14.35 # Kraftaverkið; saga Helen Kell- er Þetta er saga blindu og heyrnarlausu stúlkunnar Helen Keller og kennara hennar Annie Sullivan. 16.15 # Listamannaskalinn Bandaríski rithöfundurinn Paul Bowles hefur verið búsettur í Marokkó síðastliðin fjörutíu ár og sækir efnivið bóka sinna að miklu leyti í umhverfið. Hér er brugðið upp mynd af þessu umhverfi, allt frá iðandi borgarlífinu í Tangier til hinnar þöglu eyðimerkur Sahara og rithöfundurinn ræðir um verk sín, Cecil Beaton, W. H. Auden, Truman Capote, Alan Ginsberg, Tennessee Williams o.fl. 17.15 # fþróttir á laugardegi 19.19 19.19 20.15 Ruglukollar Snarruglaðir banda- rískir þættir með bresku yfirbragði. 20.46 Hunter Spennuþáttur 21.35 # Brjóstsvlðl Brjóstsviði er þyggð á samnefndri metsölu-og sjálfsævi- sögubók Noru Ephron. Meryl Streep og Jack Nicholson fara með aðalhlutverk- in. 23.20 # Dómarinn Gamanmyndaflokkur um dómarann Harry Stone sem nálgast sakamál á óvenjulegan hátt. 23.45 # Hefndin Biómynd 01.05 # Árásin á Pearl Harbor Mynd þessi er afrakstur samvinnu Japana og Bandaríkjanna. Greint er frá aðdrag- anda loftárásarinnar á Pearl Harbor frá sjónarhornum beggja aðila. 03.25 Dagskrárlok Sunnudagur 9.00 # Draumaveröid kattarins Valda Teiknimynd. 9.25 # Alli og fkornarnir Teiknimynd. 9.50 # Funi Teiknimynd 10.15 #Tóti töframaður Leikin barna- mynd. 10.45 # Drekar og dýfllssur Teikni- mynd. 11.05 # Albert feiti Teiknimynd 11.30 # Flmmtán ára Leikinn mynda- flokkur um unglinga í bandariskum gagnfræðaskóla. 12.00 # Klementína Teiknimynd með ís- lensku tali. 12.30 # Útilíf I Alaska Þáttaröð um náttúrufegurð Alaska. 12.55 # Sunnudagssteikin Blandaður tónlistarþáttur. 14.20 # Menning og listir Einn fremsti dansflokkur Bandaríkjanna, „The Alvin Ailey Dance Theatre". 15.50 # Lffslöngun James Mason fer með hlutverk manns sem haldinn er ólæknandi sjúkdómi og fær mikið af lyfj- um sem eiga að stilla kvalirnar. Fljótlega verður hann svo háður lyfjunum að líf hans verður að martröð. 17.25 # Fjölskyldusögur 18.15 # Golf I golfþáttum Stöðvar 2 er sýnt frá stórmótum víða um heim. 19.19 19.19 20.15 # Heimsmetabók Guinnes Ótrú- legustu met í heimi er að finna í heims- metabók Guinnes. 20.45 # Á nýjum slóðum Framhalds- myndaflokkur. 21.35 # Eintrjánungurlnn Mynd um líf og starf lagasmiðsins og söngvarans Paul Simons. 23.10 # Vfetnam Framhaldsmyndaflokk- ur í 10 hlutum. 23.55 # Óðalseigandinn Bresk mynd f hæsta gæðaflokki sem gerist f Skotlandi á átjándu öld. 02.30 Dagskrárlok RÁS 1 FM, 92,4/93,5 FÖSTUDAGUR 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barna- tíminn. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Úr sögu siðfræðinnar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 Lífið við höfnina. 11.00 Frétt- ir. 11.05 Samhljómur. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Veganestið. 13.10 Færeysk tónlist. 13.35 Miðdegis- sagan. 14.00 Fréttir. 14.05 Ljúflingslög 15.00 Fréttir. 15.03 Land og landnytjar. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á sfðdegi. 18.00 Frétt- ir. 18.03 Hringtorgið. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Náttúruskoðun. 20.00 Litli barnatim- inn. 20.15 Blásaratónleikar. 21.00 Sumar- vaka. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Vísna- og þjóðlagatónlist. 23.10 Tónlistarmaður vikunnar. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónlist á miðnætti. 01.00 Veður- fregnir. LAUGARDAGUR 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góð- an dag, góðir hlustendur". 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. 9.20 Sigildir morg- untónar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Ég fer I fríið. 11.00 Tilkynningar. 11.10 Vikulok. 12.00 Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.10 I sumarlandinu. 14.00 Tilkynningar. 14.10 Sinna. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Leikrit: „Tveir kjölturakkar". 17.10 Forieikir, dansar og fúga. 18.00 Sagan: „Hún ruddi brautina" 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Óskin. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Harmoníkuþáttur. 20.45 Af drekaslóðum. 21.30 Islensk einsöngslög. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Stund með P. G. Wodehouse. 23.10 Danslög. 24.15 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. 01.00 Veðurfregnir. SUNNUDAGUR 7.45 Morgunandakt. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Sunnudagsstund barn- anna. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnu- dagmorgni. 10.00 Fréttir. 10.25 Á slóðum Laxdælu. 11.00 Messa í Skálholtskirkju á Skálhoitshátíð. 12.10 Dagskrá. 12.20 Há- degisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.30 Rit- höfundurinn FriðrikÁsmundsson Brekkan. 14.30 Með sunnudagskaffinu. 15.10 Sumarspjall. 16.00 Fréttir. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Rússneski píanóleikarinn Stanislav Bunin leikur. 18.00 Sagan: „Hún ruddi brautina" 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Víðsjá. 20.00 Sunnudagsstund barnanna. 20.30 Sigild dægurlög. 21.30 Útvarpssagan: „Laxdæla saga“. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Norræn dægurlög. 23.00 Frjálsar hendur. 24.00 Fréttir. RÓTIN FM 106,8 FÖSTUDAGUR 8.00 Forskot. 9.00 Barnatimi. 9.30 Gamalt oggott. 10.30 Ámannlegu nótunum. 11.30 Nýi tíminn. 12.00 Tónafljót. 13.00 Dagskrá Esperantosambandsins. 14.00 Skráargat- ið. 17.00 Úr ritverkum Þórbergs Þórðar- sonar. 18.00 Fréttapottur. 19.00 Umrót. 19.30 Barnatími. 20.00 Fés. 21.00 Uppá- haldslögin. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Næturvakt. Dagskrá óákveðin. 21.00 Heima og heiman. 21.30 Opið. 22.30 Nýi tíminn. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Næturvakt. AÐRAR STÖÐVAR HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM. 101.8 LAUGARDAGUR 9.00 Barnatími. 9.30 I hreinskilni sagt. 10.00 Tónlist frá ýmsum löndum. 11.00 Fréttapottur. 12.00 Tónafljót. 13.00 Popp- messa í G-dúr. 14.00 Af vettvangi barátt- unnar. 16.00 Um Rómönsku Ameríku. 16.30 Dýpið. 17.00 Rauðhetta. 18.00 Bú- seti. 19.00 (þróttahornið. 19.30 Barnatími. 20.00 Fés. 21.00 Síbyljan. 23.30 Rótar- draugar. 23.13 Næturvakt. RÁS 2 FM. 91.1 ALFA FM. 102.9 BYLGJAN FM. 98.9 SUNNUDAGUR 9.00 Barnatfmi. 9.30 Erindi. 10.00 Sígildur sunnudagur. 12.00 Tónafljót. 13.00 Lífs- hlaup Brynjólfs Bjarnasonar. 14.00 Frídag- ur. 15.30 Treflar og servíettur. 16.30 Mormónar. 17.00 Á mannlegu nótunum. 17.00 Úr ritverkum Þórbergs Þórðarsonar. 19.00 Umrót. 19.30 Barnatími. 20.00 Fés. STJARNAN FM. 102.2 og 104 ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM. 91.7 er 29. júlí, föstudagur í fimmtándu viku sumars, sjötti dagur hey- anna, 211. dagur ársins. Sól kemur upp í Reykjavík kl. 4.25 en sest kl. 22.41. Fullttungl. VIÐBURÐIR Fæddur Sturla Þóröarson 1214. Olafsmessa hin fyrri. Þjóðhátíð- ardagur Færeyja. APÓTEK Reykjavfk. Helgar- og kvöldvarsla lyfj- abúðavikuna 29. júlf-4. ágúst er í Breiðholts Apóteki og Apóteki Austurbæjar. Fyrrnef nda apótekið er opið um helg- ar og annast næturvörslu alla daga 22-9 (til tOfridaga). Síðarnefndaapó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samh- liða hinu fyrrnefnda. L4EKNAR Læknavakt fyrtr Reykjavík, Selt- jarnarnes og Kópavog ert Heilsu- verndarstöð Reyxjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08. á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitj- anabeiðnir, símaráðleggingar og tima- pantanir í sima 21230. Upplysingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í simsvara 18885. Borgarspitalinn: Vakt virka daga kl 8-17 ogfyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans. Landspital- inn: Göngudeildin ooin 20 og 21 Slysadeild Borgarspitalans: opin allan sólarhringinn sími 681200. Hafnarljörður: Dagvakt, Heilsu- gæslan sími 53722. Næturvakt lækna sími 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt s. 656066, upplýsingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamið- stöðinni s. 23222. hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavík: Dagvakt. Upplýsingars 3360. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt læknas. 1966. ÝMISLEGT Hjólparstöð RKÍ, neyðarathvarf fyrir unglinga Tjarnargötu 35. Sími: 622266 opið allan sólarhringinn. Sálfræðistöðin Ráðgjöf í sálfræðilegum efnum. Sími 687075. MS-félagið Alandi 13. Opið virka daga frá kl. 10- 14. Sími 688800 Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum Vesturgötu 3 Opin þriðjudaga kl 20- 22, sími 21500, símsvari Sjálfshjálp- arhópar þeirra sem orðið haf a fyrir sifjaspellum. s. 21500, simsvari. Upplýsingar um ónæmistæringu Upplýsingarum ónæmistæringu (al- næmi) i sima 622280, milliliðalaust sambandviðlækni. Frá samtökum um kvennaathvarf, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar haf a verið of beldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökin '78 Svarað er i upplýsinga- og ráðgjafar- sima Samtakanna 78 félags lesbía og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldumkl. 21-23. Sim- svariáöðrumtímum. Síminner91- 28539. Félageldri borgara Opið hús i Goðheimum, Sigtúni 3, alla þriðjudaga, fimmtudaga og sunnu- dagakl. 14.00. Bilanavakt rafmagns- og hltaveitu: s. 27311. Rafmagsnveita bilanavakt s. 686230 Vinnuhópur um sif jaspellamál. Sími 21260allavirkadagafrákl 1-5. GENGI 28. júlí 1988 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar........ 46,100 Sterlingspund............. 79,822 Kanadadollar.............. 38,178 Dönskkróna................. 6,5646 Norskkróna................. 6,8596 Sænsk króna................ 7,2541 Finnsktmark............... 10,5179 Franskurfranki............. 7,3775 Belgískurfranki............ 1,1894 Svissn.franki............. 29,8769 Holl.gyllini.............. 22,0495 V.-þýskt mark........... 24,8819 Itölskllra............... 0,03367 Austurr. sch............... 3,5427 Portúg. escudo............. 0,3062 Spánskur peseti............ 0,3766 Japansktyen............. 0,34858 (rsktpund................. 66,833 SDR....................... 60,2453 ECU-evr.mynt.............. 51,8072 Belgiskurfr.fin............ 1,1760 NÝTT HELGARBLAÐ - þJÖÐVILJINN - SlÐA 31

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.