Þjóðviljinn - 30.07.1988, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 30.07.1988, Blaðsíða 14
SJÓNVARP í DAG ídag er 30. júlí, laugardagurí fimmtándu viku sumars, sjöundi dagur heyanna, 212. dagur árs- ins. Sól kemur upp í Reykjavík kl. 4.28 en sest kl. 22.38. T ungl minnkandi á þriðja kvartili. Þjóðviljinn fyrir 50 árum Byitingartilraun á Krít. Upp- reisnarmenn náðu opinberum byggingum á vald sitt í bili. Grikkir segja að uppreisnin hafi verið bæld niður. Vinna við rafveitu Akureyrar hefst eftir helgina. Verkinu á að vera lokið um miðjan nóvember 1939. Stjórnarherinn sækirfram fyrir sunnan Ebro-fljót. Franco sendir þangað liðsaukafrá Castellon. Mikil síld fyrir Norðurlandi. Veiðiveðurgott, en síldin stygg. Laugardagur 17.00 (þróttir. Umsjón Samúel Öm Er- lingsson. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Prúðulelkararnir. (Muppet Babies). Teiknimyndaflokkur eftir Jim Henson. Þýöandi Guöni Kolbeinsson. 19.25 Bamabrek. Seinni hluti myndar frá Tommamótinu. Umsjón Arnar Björns- son. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttlr og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Fyrlrmyndarfaðir. (Cosby Show). Þýöandi Guöni Kolbeinsson. 21.05 Maður vikunnar. 21.20 Fýkur yfir hæðir. (Wuthering Heights). Bresk bíómynd frá árinu 1970 gerö eftir hinni þekktu ástarsögu Emily Bronté. Leikstjóri Robert Fuest. Aöal- hlutverk Anna Calder-Marshall og Ti- mothy Dalton. Þessi sígilda ástarsaga fjallar um æskuvinina Heathcliff og Cat- hy sem verða ástfangin og hittast leyni- lega í afdrepi úti á heiöunúm. En ekki eru allir ánægðir meö ráðahag þeirra. Þýöandi Pálmi Jóhannesson. 23.00 Vamlr f voða. (The Forbin Project). Bandarísk bíómynd frá 1970. Leikstjóri Joseph Sargent. Aðalhlutverk Eric Bra- deden, Susan Clark, Gordon Pinsent og William Schallert. Spennumynd sem fjaljar um tölvu sem tekur völdin af stjómendum sínum og stefnir öryggi Vesturlanda í hættu. Þýðandi Þorsteinn Þórhallsson. 00.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sunnudagur 17.50 Sunnudagshugvekja. Sr. Þórhallur Höskuldsson prestur í Akureyrarsókn flytur. 18.00 Töfraglugginn. Teiknimyndir fyrir böm þar sem Bella, leikin af Eddu Björgvinsdóttur, bregöur á leik á milli atriöa. Umsjón: Árný Jóhannsdóttir. 18.50 Fréttaágrlp og táknmálsfréttir. 19.00 Knálr karlar. (The Devlin Connecti- on). Aðalhlutverk Rock Hudson og Jack Scalia. Bandarískur myndaflokkur um feðga sem gerast samstarfsmenn við glæpauppljóstranir. Eitt siðasta hlutverk Hudsons. Þýðandi Gauti Kristmanns- son. 19.50 Dagskrárkynnlng. 20.00 Fréttlr og veður. 20.30 Dagskrá næstu viku. Kynningar- þáttur um útvarps- og sjónvarpsefni. 20.45 Ugluspeglll. Fylgst verður með undirbúningi að þátttöku íslensku kvennanna sem taka þátt í norrænu kvennaráðstefnunni Nordisk Forum í Osló í ágúst nk. Umsjón: Kolbrún Hall- dórsdóttir. 21.25 Veldl sem var. (Lost Empires) Breskur framhaldsmyndaflokkur í sjö þáttum. Sjöttl þáttur. Aðalhlutverk Col- in Firth, Carmen du Sautoy, Brian Glo- ver, Gillian Bevan, Beatie Edney og John Castle. Þýðandi Veturliði Guðna- son. 22.20 Billy Joel f Lenlngrad. (Billy Joel - Livefrom Leningrad) UpptakafráThljóm- leikum sem þessi geysivinsaélli tón- listarmaður hólt í sinni fyrstu ferð til So- vétrikjanna. 23.10 Óveður I aðsigi. (Gewitter im Mai). Þýsk kvikmynd frá 1987 byggð á smá- sögu eftir Ludwig Ganghofer. Leikstjóri Xaver Schwarzenberger. Aðalhlutverk Gabriel Barylli, Claudia Messner og Michael Greiling. Myndin fjallar um unga stúlku sem tveir menn elska. Hún verður að gera upp hug sinn gagnvart jieim og ákvörðun hennar reynist afdrif- arík. Þýðandi Veturliði Guðnason. 00.40 Útvarpsfréttlr f dagskrárlok. Mánudagur 19.25 Bamabrek. Tommamótið. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir. 20.35 Djassað í Duushúsi. Jón Páll Bjarnason djassar með félögum sínum í heita pottinum. 21.10 Vistaskipti (A Different World). Myndaflokkur með Lisu Bonet. 21.25 Óskadraumar (Sweet Dreams). Bandarísk biómynd frá 1985. Aðalhlut- verk: Jessica Lange, Ed Harris og Ann Wedgeworth. Myndin gerist á sjötta ára- tugnum og fjallar um líf og söngferil sveitasöngkonunnar Patsy Cline. 23.20 Sveitaball. Svipmyndir frá dansleik f Aratungu sumarið 1986. Þar skemmtu Ragnar Bjarnason og hljómsveit, Þur- íður Sigurðardóttir, Bessi Bjarnason og Ómar Ragnarsson. 23.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Þriðjudagur 19.25 Poppkorn. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttlr og veður. 20.35 Kaupmaðurlnn á horninu. Árni í Árnabúð. 21.05 Geimferðlr (Space Flight). Annar þáttur - Á vængjum Merkúrs. Banda- rískur heimildamyndaflokkur i fjórum þáttum, þar sem rakin er saga geim- ferða. 21.05 Höfuð að veðl (Killing on the Exc- hange). Breskur spennumyndaflokkur í RÁS 1 FM, 92,4/93,5 Laugardagur 06.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ólafur Jó- hannsson flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir á ensku. Lesin dagskrá og veðurfregnir. Pétur Pétursson kynnir morgunlögin fram að tilkynningalestri laust fyrir 9.00. 09.00 Fréttir. 09.03 Litli barnatíminn. Umsjón: Gunnvör Braga. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 09.20 Sígildir morguntónar. a. „Sumar- ið“ þáttur úr Árstíðakonsertunum eftir Antonio Vivaldi. Pinchas Zukermann leikur með Fílharmoníusveitinni í (srael; Zubin Mehta stjórnar. b. Pianókonsert í A-dúr K. 414 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Alfred Brendel leikur með St. Martin-in-the-Fields hljómsveitinni; Ne- ville Marriner stjórnar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Ég fer í frfið. Umsjón: Hilda Torfa- dóttir. (Frá Akureyri). 11.00 Tilkynningar. 11.10 Vikulok. Fréttayfirlit vikunnar, hlust- endaþjónusta, viðtal dagsins og kynn- ing á dagskrá Útvarpsins um helgina. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 12.00 Tilkynningar. Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.10 (sumarlandinu með Hafsteini Haf- liðasyni. (Einnig útvarpað nk. miðviku- dag kl. 15.03). 14.00 Tilkynningar. 14.10 Sinna. Þáttur um listir og menning- armál. Umsjón: Magnús Einarsson og Þorgeir Ólafsson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Leikrit „Tveir kjölturakkar" eftir Semjon Zlotnykov. Þýöandi: Ingibjörg Haraldsdóttir. Leikstjóri: Benedikt Árna- son. Leikendur: Valgerður Dan og Þor- steinn Gunnarsson. (Einnig útvarpað nk. þriðjudagskvöld kl. 22.30). 17.10 Forleikir, dansar og fúga. a. For- leikur að „Preciosa" eftir Carl Maria von Weber. Sinfóníuhljómsveitin f (srael leikur; Mendi Rodan stjórnar. b. „Hirð- dansar" op. 161 eftir Josefl Lanner. Hljómsveit þjóðaróperunnar í Vín leikur; Frans Bauer-Theussl stjórnar. c. Sex dansar úr „Hnotubrjótnum" eftir Pjotr Tsjaikvoskí. Filharmoníusveit Berlínar leikur; Herbert von Karajan stjórnar. d. Tveir dansar eftir Aram Katsjatúrían. James Galway leikur á flautu með Kon- unglegu fílharmoníusveitinni; Myung- Whun Chung stjórnar. e. Tveir þættir úr „Fantasia para un gentilhombre" eftir Joaquin Rodrigo. Pepe Romero leikur á gítar með St. Martin-in-the-Fields hljómsveitinni; Neville Marriner stjórnar. c. Fúga úr „Bachianas Brasileiras" nr. 1 eftir Heitor Villa-Lobos. Átta sellóleikar- ar úr Konunglegu fílharmoníusveitinni leika. 18.00 Sagan: „Hún ruddi brautina" Bryndís Vicjlundsdóttir bjó til flutnings og les (16). Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttír. 19.30 Tilkynnirigar. 19.35 Óskin. Þáttur í umsjá Jónasar Jón- assonar. (Einnig útvarpað á mánu- dagsmorgun kl. 10.30) 20.00 Litli barnatfminn. Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekinn frá morgni) 20.15 Harmonfukuþáttur. Umsjón: Sig- urður Alfonsson. 20.45 Af drekaslóðum. Úr Austfirðinga- fjórðungi. Umsjón: Ingibjörg Hallgríms- dóttir og Kristín Karlsdóttir. (Frá Egils- stöðum). (Einnig útvarpað á föstudag kl. 15.03). 21.30 fslensk einsöngslög a. Róbert Arnfinnsson syngur lög eftir Gylfa Þ. Gíslason i útsetningu Jóns Sigurðs- sonar. Hljóðfæraleikarar úr Sinfóníu- hljómsveit (slands leika; Jón Sigurðs- son stjórnar. b. Guðmundur Guðjóns- son syngur lög eftir Sjgfús Halldórsson. Höfundur leikur á píanó. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Stund með P. G. Wodehouse. Hjálmar Hjálmarsson les söguna „Fredda rétt hjálparhönd" úr safninu „Áfram Jeeves'' eftir P.G. Wodehouse. Sigurður Ragnarsson þýddi. 23.10 Danslög. 24.15 Frétlir. 00.10 Um lágnættlð. Sigurður Einarsson kynnir sígilda tónlist. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Sunnudagur 07.45 Morgunandakt. Séra Örn Friðriks- son prófastur á Skútustöðum flytur ritn- ingarorð og bæn. 08.00 Fréttir. 08.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 08.30 Sunnudagsstund barnanna. Þátur fyrir börn í tali og tónum. Umsjón: Rakel Bragadóttir. (Frá Akureyri) 09.00 Fréttir. 09.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. a. „Herra, dæm þú eigi þjón þinn", kantata nr. 105 eftir Johann Sebastian Bach á 9. sunnudegi eftir Þrenningarhátíð. Agnes Gibel sópran, Helen Watts alt, lan Part- ridge tenór og Tom Krause bassi syngja með Pro Arte-kórnum og Kór svissneska útvarpsins. Suisse Rom- ande hljómsveitin leikur; Ernest Anser- met stjórnar. b. Óbókonsert f C-dúr eftir Joseph Haydn. Helmut Hucke leikur á óbó með Consortium kammersveitinni; Fritz Lehan stjórnar. c. Sinfónía i D-dúr op. 9 nr. 1 eftir Johann Christian Bach. Nýja fílharmoníusveitin leikur; Ray- mond Leppard stjórnar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.25 Á slóðum Laxdælu. Lokaþáttur. Umsjón: Ólafur H. Torfason. (Einnig út- varpað á þriðjudag kl. 15.03). 11.00 Messa f Skálholtskirkju á Skál- holtshátfð. (Hljóðrituð 24. þ.m.) Prest- ur: Séra Guðmundur Óli Ólafsson. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.30 Rithöfundurinn Friðrlk Ásmunds- son Brekkan. Dagskrá i aldarminningu hans, tekin saman af Bolla Gústavssyni f Laufási. M.a. rætt við Steindór Steindórsson frá Hlöðum. 14.30 Með sunnudagskaff inu. Sigild tón- list af léttara taginu. 15.10 Sumarspjall Harðar Torfasonar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá, 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Rússneski pfanóleikarinn Stan- Islav Bunin leikur verk eftir Fréderic Chopin. a. Þrjú Impromptu, í As- dúr op. 29, Fís-dúr op. 36 og Ges-dúr op. 51. b. Fantasie-lmpromptu í cís-moll op. 66. c. Tveir Mazúrkar, i cís-moll op. 63 nr. 3 og C-dúr op. 56 nr. 2. d. Pólónesa í As-dúr op. 53. e. Mazurka í a-moll. f. Contre- danse. g. Þrír valsar, f Es-dúr op. 18, a-moll op. 34 nr. 2 og As-dúr op. 42 (Frá rússnesku tónlistarhátíðinni sl. vetur). 18.00 Sagan: „Hún ruddi brautina" Bryndís Víglundsdóttir bjó til flutnings og les (17). Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynnlngar. 19.35 Vfðsjá. Haraldur Ólafsson rabbar við hlustendur. 20.00 Sunnudagsstund barnanna. Þátt- ur fyrir börn í tali og tónum. Umsjón: Rakel Bragadóttir. (Frá Akureyri). (Endurtekinn þáttur frá morgni). 20.30 Tónskáldatími. Leifur Þórarinsson kynnir íslenska samtímatónlist. 21.10 Sígild dægurlög. 21.30 Útvarpssagan: „Laxdæla saga“ Halla Kjartansdóttir lýkur lestrinum (15). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Norræn dægurlög 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Mánudagur 06.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Gunnar Björnsson flytur. 07.00 Fréttir. 7.03 (morgunsárið með Má Magnússyni. 09.00 Fréttir. Barn í bílbelti er öruggara! UMFERÐAR RÁÐ /— m 09.03 Lltli barnatíminn. Meöal efnis er sagan „Freyja" eftir Kristínu Finnboga- dóttur frá Hítardal. Ragnheiður Steindórsdóttir byrjar lesturinn. Um- sjón: Gunnvör Braga. 09.20 Morgunleikfimi. 09.30 Ekki er allt sem sýnist - Auð- lindln. 09.45 Búnaðarþáttur. Fjallað um ferða- þjónustu bænda. 10.00 Fréttir. Tílkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Classic Aid 11“ - Tónleikar til styrktar flóttamannahjálp Samein- uðu þjóðanna. Á tónleikunum sem haldnir voru i UNESCO-byggingunni í París 20. apríl sl. lék „Orchestra Natio- nal de France" þekkt verk eftir ýmsa höfunda. Stjórnandi var Lorin Maazel en að auki kemur fram fjöldi heims- þekktra listamanna. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.051 dagsins önn - A frídegi verslun- armanna. Umsjón: Sigríður Pétursdótt- ir. 13.35 Miðdegissagan: „Þvert yfir (s- land“ eftir Jean-Claude Barreau. Cat- herine Eyjólfsson þýddi ásamt Franz Gislasyni sem les (11). 14.00 Á frfvaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.00 Óskin. Þáttur í umsjá Jónasar Jón- assonar. (Endurtekinn frá laugardegi). 15.30 Embættistaka forseta Islands. Út- varpaö frá guðsþjónustu í Dómkirkjunni og athöfn í Alþingishúsinu. Kynnir: Atli Rúnar Halldórsson. 17.00 Fréttir. 17.03 „Kaustinen" - þjóðlagahátfðin f Flnnlandi 1987. Hljóðritun frá hátfðinni sem haldin var í 20. skipti í fyrra þar sem fram komu margir af helstu lista- mönnum Finnlands á sviði þjóðlaga. „Datina“-þjóðlagahljómsveitin frá Botosani í Rúmeníu flytur nokkur rúm- ensk þjóðlög. 18.00 Á heimleið. Sigurður Helgason slæst f för með vegfarendum. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Sigurður Konráðsson flytur. 19.40 Um daginn og veginn. Baldur Haf- steinsson lögfræðingur talar. 20.00 Litli barnatfminn. Umsjón: Gunnvör Braga. 20.15 Barokktónlist. a. Sónata í e-moll nr. 6 eftir Jean-Marie Leclair. Barthold Ku- ijken leikur á flautu, Wieland Kuijken á víólu de gamba og Robert Kohnen á sembal. b. Concerto grosso nr. 1 í B-dúr Oþ. 3 eftir Georg Friedrich Hándel. The English Concort kammersveitin leikur; Trevor Pinnock stjórnar. c. Konsert í G- dúr nr 4 fyrir blokkflautu og hljómsveit eftir Antonio Vivaldi. Michala Petri leikur á sópranblokkflautu með St. Martin-in- the Fields hljómsveitinni; lona Brown stjórnar. d. Konsert i a-moll fyrir fjögur pfanó og hljómsveit eftir Johann Se- bastian Bach. Michel Beroff, Jean- Philippe Collard, Bruno Rigutto og Ga- briel Tacchino leika með Parisar- hljómsveitinni; Jean-Pierre Wallez stjórnar. 21.00 Landpósturinn - Frá Norðurlandi. Umsjón: Jón Gauti Jónsson. 21.30 fslensk tónlist. a. „Ristur" eftir Jón Nordal. Sigurður I. Snorrason leikur á klarinettu og Anna Guðný Guðmunds- dóttir á píanó. b. Óbókonsert eftir Leif Þórarinsson. Kristján Þ. Stephensen leikur á með Sinfóniuhljómsveit (slands; Páll P. Pálsson stjórnar. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Búðar f lotti... Þáttur að kvöldi frí- dags verslunarmanna f umsjá Ragn- heiðar Gyðu Jónsdóttur. 23.10 Kvöldstund i dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Þriðjudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Gunnar Björnsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 ( morgunsárið með Má Magnús- syni. Fréttayfirlit, fréttir, veðurfregnir, fréttir á ensku, tilkynningar ofl. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. Meðal efnis er sagan „Freyja" eftir Kristinu Finnboga- dóttur frá Hítardal sem Ragnheiður Steindórsdóttir les. * 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 Landpósturinn - Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tfð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Har- aldsdóttir. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 ( dagsins önn. Umsjón: Álfhildur Hallgrímsdóttir og Anna Margrét Sig- urðardóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Þvert yflr (s- sex þáttum. Fjórði þáttur. Deildarstjóri í virtum banka i London er myrtur. 22.55 Og það varð Ijós (Fra mörket till lyset). (þessari mynd er fjallað um Else Marie Jakobsen textillistamann í Nor- egi. Hún er þekktust fyrir altaristöflur sem hún hefur ofið. Þýðandi: Borgþór Kærnested. 23.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Laugardagur 9.00 # Með Körtu Karta skemmtir og sýnir börnunum stuttar myndir. 10.30 # Penelópa puntudrós Teikni- mynd. 10.55 # Hlnir umbreyttu Teiknimynd. 11.25 # Benji Leikin myndaflokkur fyrir yngri kynslóðina. 12.00 # Viðskiptaheimurinn Endur- sýndur þáttur frá síðastliðnum fimmtudegi. 12.30 Hlé 13.40 # Laugardagsfár Tónlistarþáttur. 14.35 # Kraftaverkið; saga Helen Kell- er Þetta er saga blindu og heyrnarlausu stúlkunnar Helen Keller og kennara hennar Annie Sullivan. 16.15 # Llstamannaskálinn 17.15 # (þróttir á laugardegi 19.19 19.19 20.15 Ruglukollar Snarruglaðir banda- rískir þættir með bresku yfirbragði. 20.46 Hunter Spennuþáttur 21.35 # Brjóstsvlði Brjóstsviði er byggð á samnefndri metsölu-og sjálfsævi- ÚTVARP land“ eftir Jean-Claude Barreau. Franz Gíslason lýkur lestri sögunnar sem hann þýddi ásamt Catherine Eyjólfsson. 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Djassþáttur - Jón Múli Árnason. 15.00 Fréttir. 15.03 Á slóðum Laxdæiu Umsjón: Ólafur H. Torfason. (Endurtekið efni). 15.35 Lesið úr forustugreinun: lands- málablaða. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Britten, Kodály og Villa-Lobos. a) Ensk þjóðlagasvíta eftir Benjamin Britten. b) Marossék- dansar eftir Zoltán Kodály. c) „Bachian- as Brasileiras" nr. 2 eftir Heitor Villa- Lobos. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Úr sögu siðf ræðinnar - Hegel. Vil- hjálmur Arnason flytur sjötta og lokaer- indi sitt. 20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekið frá morgni). 20.15 Kirkjutónllst. Marie-Claire Alain leikur orgelverk eftir César Franck. 21.00 Landpósturinn - Frá Vestfjörð- um. (Endurtekið frá morgni). 21.30 „Teitur verður frægur" smásaga eftlr Erlend Jónsson. Höfundur les. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Leikrit: „Tveir kjölturakkar“ eftir Semjon Zlotnykov. (Endurtekið frá laugardegi). 23.10 Tónlist á sfðkvöldi. „Pulcinella" ballett fyrir raddir og litla hljómsveit eftir Igor Stravinsky. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 Laugardagur 02.00 Vökulögin. 08.10 Á nýjum degi með Erlu B. Skúla- dóttur sem leikur létt lög fyrir árrisula, lítur í blöðin og fleira. 10.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson tekur á móti gestum i morgunkaffi, leikur tón- list og kynnir dagskrá Ríkisútvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á réttrl rás með Halldóri Hall- dórssyni. 15.00 Laugardagspósturinn. Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. 17.00 Lög og létt hjal Svavar Gests. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Út á lífið. Pétur Grétarsson ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Sunnudagur 02.00 Vökulögin. 09.00 Sunnudagsmorgunn með önnu Hinriksdóttur. 11.00 Úrval vikunnar. Úrval úrdægurmál- aútvarpi vikunnar á Rás 2. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Um loftin blá. Sigurlaug M. Jónas- dóttir leggur spurningar fyrir hlustendur og leikur tónlist að hætti hússins. 15.00 Gullár í Gufunni. Guðmundur Ingi Kristjánsson rifjar upp gullár bítla- tímans. Lokaþáttur. 14 SfÐA - ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 30. júl( 1988

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.