Þjóðviljinn - 30.07.1988, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 30.07.1988, Blaðsíða 15
23.20 # Dómarlnn Gamanmyndaflokkur um dómarann Harry Stone sem nálgast sakamál á óvenjulegan hátt. 23.45 # Hefndln Bíómynd 01.05 # Árásln á Pearl Harbor Mynd þessi er afrakstur samvinnu Japana og Bandarikjanna. Greint er frá aðdrag- anda loftárásarinnar á Pearl Harbor frá sjónarhornum beggja aðila. 03.25 Dagskrárlok Sunnudagur 9.00 # Draumaveröld kattarlns Valda Teiknimynd. 9.25 # Alll og Ikornarnlr Teiknimynd. 9.50 # Funl Teiknimynd 10.15 # Tótl töframaður Leikin barna- mynd. 10.45 # Drekar og dýfllssur Teikni- mynd. 11.05 # Albert felti Teiknimynd 11.30 # Fimmtán ára Leikinn mynda- flokkur um unglinga í bandariskum gagnfraeðaskóla. 12.00 # Klementfna Teiknimynd með ís- lensku tali. 12.30 # Útillf I Alaska Þáttaröð um náttúrufegurð Alaska. 12.55 # Sunnudagssteikln Blandaður tónlistarþáttur. 14.20 # Menning og listlr Einn fremsti dansflokkur Bandaríkjanna, „The Alvin Ailey Dance Theatre". 15.50 # Lffslöngun James Mason fer með hlutverk manns sem haldinn er ólaeknandi sjúkdómi og fær mikið af lyfj- umssm eiga að stilla kvalirnar. Fljótlega verður hann svo háður lyfjunum að lif hans verður að martröð. 17.25 # Fjölskyldusögur 18.15 # Golf I golfþáttum Stöðvar 2 er sýnt frá stórmótum víða um heim. 19.19 19.19 20.15 # Heimsmetabók Guinnes Ótrú- legustu met I heimi er aö finna I heims- metabók Guinnes. 20.45 # Á nýjum slóðum Framhalds- myndaflokkur. 21.35 # Eintrjánungurlnn Mynd um llf og starf lagasmiðsins og söngvarans Paul Simons. 23.10 # Vfetnam Framhaldsmyndaflokk- ur 110 hlutum. 23.55 # Óðalseigandinn Bresk mynd I hæsta gæðaflokki sem gerist I Skotlandi á átjándu öld. 02.30 Dagskrárfok Mánudagur 16.35 # Bölvun bleika pardussins. The Curse of the Pink Panther. Besti leyni- lögreglumaður Frakka, Jacques Clouseau, hefur verið týndur I heilt ár. En lögregluforingjanum Dreyfus liggur ekkert á að finna Clouseau. Með aðstoð tölvu Interpol hefur hann upp á versta lögreglumanni heims og ræður hann I verkefnið. Aðalhlutverk: David Niven, Robert Wagner, Herbert Lom og Jo- anna Lumley. 18.20 Hetjur himingeimsins. 18.45 Áfram hlátur. Carry on Laughing. Breskir gamanþættir I anda gömlu, góðu „Áfram myndanna". 19.19 19:19 20.30 Dallas. 21.20 # Dýrallf I Afrlku. Animals of Afr- ica. Peir sem kunna að horfa og hlusta eftir merkum í eyðimörkinni geta orðið margs vísari. I þættinum ferðast kvik- myndagerðarfólkið um Kalaharieyði- mörkina i fylgd með reyndum leiðsögu- manni sem fæddur er og uppalinn á þessum slóðum. 21.45 # Spegilmyndin. Le Regards Dans le Miroir. Lokaþáttur. Aðalhlut- verk: Aurore Clement, Bruno Cremer og Michel Bouquet. 22.40 # Helmssýn. Þáttur með frétta- tengdu efni frá alþjóðlegu sjónvarps- fréttastöðinni CNN. 23.10 # Fjalakötturinn Kvlkmynda- klúbbur Stöðvar 2. Þriðji maðurinn The Third Man. Meistaraverk spennumynd- anna. Rithöfundur kemst að því að gam- all vinur, sem talinn hefur verið látinn, er I raun á lífi og stundar vafasöm viðskipti. Aðalhlutverk: Joseph Cotten, Trevor Howard, Alida Valli og Orson Welles. Leikstjóri: Carol Reed. 00.55 Dagskrárlok. Þriðjudagur 16.25 # Sumarlð langa (The Long Hot Summer). Kvikmynd þessi er byggð á sögu eftir William Faulkner. Aðalhlut- verk: Paul Newman, Joanna Woo- dward, Orson Welles, Lee Remick og Angela Lansbury. 18.20 # Denni dæmalausl (Dennis the Menace). Teiknimynd. 18.45 Ótrúlegt en satt (Out of this World). Gamanmyndaflokkur um litla stúlku með óvenjulega hæfileika. 19.19 19:19 Klukkustundarlangur þáttur með fréttum og fréttaumfjöllun. 20.30 Miklabraut (Highway to Heaven). Engillinn Jonathan kemur til jarðar til þess að hjálpa þeim sem villst hafa af leið. 21.20 # (þróttir á þriðjudegi. Iþróttaþátt- ur með blönduðu efni. 22.15 # Kona I karlaveldi (She's the She- riff). Gamanmyndaflokkur um konu sem starfar bæði sem húsmóðir og lögreglu- stjóri. 22.35 Þorparar (Minder). Spennumynda- flokkur um lífvörð sem á oft erf itt með að halda sér réttu megin við lögin. 23.25 Gátan leyst (A Caribbean Mystery). Spennumynd frá 1985 byggð á skáld- sögu Agöthu Christie. Miðaldra kona kemur til Vestur-lndlu til að baða sig I sólinni og flýja vetrarhörkur Englands. Konan er Jane Marple sem er að góöu kunn fyrir að ráða dularfullar morðgátur. 1.10 Dagskrárlok. 16.05 Vinsældarllsti Rásar 2. Tiu vinsæl- ustu lögin leikin. Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekkert mál. Umsjón: Bryndís Jóns- dóttir. 22.07 Af fingrum fram Pétur Grétarsson. 01.10 Vökulögln. Mánudagur 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi I næturútvarpi. 07.0e Morgunútvarpið. Dægurmála- útvarp með fréttum kl. 8.00. Svæðis- útvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30. Veðurfregnir kl. 8.15. 09.03 Viðbit - Þröstur Emilsson. 10.05 Miðmorgun8syrpa - Eva Ásrún Al- bertsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á mllll mála - Valgeir Skagfjörð. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 18.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Um- sjón: Kristján Sigurjónsson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Rokk og nybylgja. Skúli Helgason kynnir. 01.10 Vökulögin. Þriðjudagur 1.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi I næturútvarpi. 7.30 Morgunútvarpið. Dægurmála- útvarp með fréttayfirliti, fréttum ofl. 9.03 Vlðbit - Þröstur Emilsson. (Frá Ak- ureyri). 10.05 Miðmorgunssyrpa - Eva Ásrún Al- bertsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttlr. 12.45 Á milll mála - Valgeir Skagfjörð. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 18.00 Sumarsvelfla með Gunnari Sal- varssyni. 19.00 Kvöldfréttir. 22.07 Bláu nóturnar - Pétur Grétarsson. 01.10 Vökulögln. Tónlist af ýmsu tagi I næturútvarpi til morguns. BYLGJAN FM 98,9 Laugardagur 08.00 Felix Bergsson á laugar- dagsmorgni. Fréttir kl. 08.00 og 10.00. 12.00 Hádeglsfréttlr Bylgjunnar. 12.10 1,2, & 16 km á klst. Hörður Arnar- son og Anna Þoriáks, fara á kostum kynjum og kerjum undir stýri. Fréttir kl. 14.00. 16.00 fslenski umferðarlistinn. Fréttirkl. 16.00. 18.00 Kvöldfréttatfmi Bylgjunnar. 19.00 Trekkt upp fyrlr kvöldið með góðri tónllst. 22.00 Margrét Hrafnsdóttlr, nátthrafn Bylgjunnar. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Sunnudagur 09.00 Fellx Bergsson á sunnu- dagsmorgni. Fréttir kl. 08.00 og 10.00. 12.00 Hádegisfréttir Bylgjunnar. 12.10 Sunnudagstónlist I bíltúrinn og gönguferðina. Felix Bergsson. 13.00 Umferðarútvarp vfðs vegar að, bensfnleikur Bylgjunnar I fullum gangi, sfminn f studfói er 61 11 11. 18.00 Kvöldfréttatfmi Bylgjunnar. 21.00 Þorsteinn Högnl Gunnarsson og undiraldan. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Bjaml Ólafur Guðmundsson. Mánudagur 07.00 Haraldur Gfslason og morgun- bylgjan. Fréttir kl. 07.00, 08.00 og 09.00 09.00 Anna Björk Birgisdóttir. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádeglsfréttlr Bylgjunnar - Aðal- fréttir dagsins. 12.10 Hörður Arnarson. Fréttir kl. 13, 14 og 15. 16.00 Ásgeir Tómasson spilar tónlist. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Kvöldfréttatfmi Bylgjunnar. 18.15 Margrét Hrafnsdóttir og tónlistin þfn. 21.00 Tónlist á Bylgjukvöldi. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Bjami Ólafur Guðmundsson. á næt- urvakt. STJARNAN FM 102,2 Laugardagur 09.00 Sigurður Hlöðversson. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttlr. 12.10 Gunnlaugur Helgason. 16.00 Stjörnufréttir. 16.00 „Milli fjögur og sjö“ Bjarni Haukur Þórsson. 19.00 Oddur Magnús. 22.00-03.00 Sjuddiralllreivaktin Nr: 2 03.00-09.00 Stjörnuvaktin. Sunnudagur 09.00 Elnar Magnús Magnússon. 13.00 „Á sunnudegl" Gunnlaugur Helga- son í sunnudagsskapi og fylgist með fólki á ferð og flugi. 16.00 „í túnfætlnum" Andrea Guð- mundsdóttir Sigtúni 7 leikur þýða og þægilega tónlist. 19.00 Sigurður Helgl Hlöðversson. 22.00 Árni Magnússon. 00.00-07.00 Stjörnuvaktln. Mánudagur 07.00 Þorgeir Ástvaldsson. 08.00 Stjörnufréttir. 09.00 Gunnlaugur Helgason. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir. 12.10 Hádegisútvarp. B|arni Dagur Jónsson. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 14.00 og 16.00 Stjömufréttir 16.10 Mannlegi þátturinn. Árnl Magnús- son. 18.00 Stjörnufréttlr. 18.00 fslensklr tónar. 19.00 Sfðkvöld á Stjörnunni. Bjarni Haukur Þórsson. 22.00 Oddur Magnús. 00.00-07.00 Stjörnuvaktln. Þriðjudagur 7.00 Þorgelr Ástvaldsson. Tónlist, veður, færð og hagnýtar upplýsingar og fl. 8.00 Stjörnufréttir. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Seinnihluti morgunvaktar. 10.00 og 12.00 St|ömufréttir. 12.10 Hádeglsútvarp. Bjami D. Jónsson veltir upp fréttnæmu efni innlendu jafnt sem erlendu. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 14.00 og 16.00 Stjömufréttir. 16.10 Mannlegl þátturinn. Árni Magnús- son. Tónlist, spjall, fréttir og frétta- tengdir atburðir. 18.00 Stjörnufréttlr. 18.00 fslenskir tónar. 19.00 Stjörnutfmlnn á FM 102.2 og 104. 20.00 Helgl Rúnar Óskarsson. Nýr vin- sældalisti frá Bretlandi og stjörnuslúðr- ið. 21.00 Sfðkvöld á Stjörnunni. 22.00 Oddur Magnús. 00.00-7.00 Stjörnuvaktin. RÓTIN FM 106,8 Sunnudagur 9.00 Barnatiml. 9.30 Erindi. 10.00 Sfgildur sunnudagur. 12.00 Tónafljót. 13.00 Lffshiaup Brynjólfs Bjarnasonar. 14.00 Frfdagur. 15.30 Treflar og servfettur. 16.30 Mormónar. 17.00 Á mannlegu nótunum. 17.30 Úr rltverkum Þórbergs Þórðar- sonar. 19.00 Umrót. 19.30 Bamatfml. 20.00 Fés. 21.00 Helma og helman. 21.30 Oplð. 22.30 Nýl tfmlnn. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Næturvakt. Mánudagur 8.00 Forekot. Blandaður morgunþáttur. 9.00 Barnatimi. Framhaldssaga. 9.30 Elds er þörf. Umsjón: Vinstrisósíal- istar. 10.30 Kvennaútvarp. E. 11.30 Helma og helman. Umsjón: Alþjóð- leg ungmennaskipti. E. 12.00 Tónafljót. Tónlistarþáttur I umsjón ýmissa aðila. Opið til umsókna. 13.00 fslendingasögur. 13.30 Vlð og umhverfið. E. 14.00 Skráargatið. Blandaður þáttur. 17.00 Búseti. E. 18.00 Dagskrá Esperanto-sambands- ins. 18.30 Nýl tímlnn. Bahá'íar. 19.00 Umrót. 19.30 Bamatími. Framhaldssaga. 20.00 Fé8. Unglingaþáttur. 20.30 f hrelnskilni sagt. 21.00 Opið. Þáttur laus til umsóknar. 22.00 (slendingasögur. E. 22.30 Hálftfmlnn. Vinningur í fimmtudags- getraun Skráargatsins. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Kvöldtónar. 24.00 Dagskrárlok. Þriðjudagur 8.00 Forskot. Fréttatengdur þáttur sem tekur á væntanlegu umræðuefni dags- ins, strax með morgunkaffinu og smyr hlustendum sínum væna nestisbita af athyglisverðu umræðuefni til að taka upp í matsalnum, pásunni, sundlauginni eða kjörbúðinni, það sem eftir er dags- ins. 9.00 Barnatfmi. Framhaldssaga. 9.30 Af vettvangl baráttunnar. E. 11.30 Opið. E. 12.00 Tónafljót. Opið að fá að annast þessa þætti. 13.00 íslendingasögur. 13.30 Um Rómönsku-Ameríku. Umsjón: Mið-Amerikunefndin. E. 14.00 Skráargatlð. Mjög fjölbreyttur þáttur með hæfilegri blöndu af léttri tónlist og allskonar athyglisverðum og skemmti- legum talmálsinnskotum. Sniðinn fyrir þá sem hlusta á útvarp jafnhliða störfum sínum. 17.00 Oplð. E. 18.00 Tónllst frá ýmsum löndum. 19.00 Umrót. 19.30 Bamatfmi. Lesin framhaldssaga fyrir börn. 20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjá ung- linga. Opið til umsókna. 20.30 Tónllstarþáttur f umsjá Gunnars Grfmssonar. 22.00 fslendingasögur. 22.30 Þungarokk á þriðjudegi. Umsjón: Bjarki og Hilmar. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Þungarokk. frh. 24.00 Dagskrárlok. Laugardagur 30. júlí 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 15 DAGBOK, ________/ APÓTEK Reykjavfk. Helgar- og kvöldvarsla lyfj- abúða vikuna 29. júlí-4. ágúst er í Breiðholts Apóteki og Apóteki Austurbæjar. Fyrrnefnda apótekið er opið um helg- ar og annast næturvörslu alla daga 22-9 (til 10 frídaga). Sfðarnefnda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samh- liðahinufyrrnefnda. LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavik, Selt- jarnarnes og Kópavog er i Heilsu- verndarstöð Reyxjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn, Vitj- anabeiðnir, simaráðleggingar og tíma- pantanir í sima 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar i simsvara 18885. Borgarspítalinn: Vakt virka daga kl 8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans. Landspital- inn: Gónaudeildinopin 20oa21 Slysadeild Borgarspítalans: opin allan sólarhringinn simi 681200. Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsu- gæslan simi 53722. Næturvakt Iæknasími51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt s. 656066, upplýsingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamið- stöðinni s. 23222, hjáslökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavfk: Dagvakt. Upplýsingar s. 3360. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt læknas. 1966. LÖGGAN Reykjavík simi 1 11 66 Kópavogur sími 4 12 00 Seltj.nes sími 1 84 55 Hafnarfj sími 5 11 66 Garðabær sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabflar: Reykjavík simi 1 11 00 Kópavogur sími 1 11 00 Seltj.nes sími 1 11 00 Hafnarfj sími 5 11 00 Garðabær sími 5 11 00 SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspftalinn: alladaga 15-16,19-20 Borgarspfta- linn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eftir samkomulagi. Fæðlng- ardeildLandspítalans: 15-16, Feðrat- ími 19.30-20.30 Öldrunarlækninga- deild Landspitalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarsþitala: virka daga 16-19, helgar 14-19.30 Heilsu- verndarstöðin við Barónsstíg: opin alladaga 15-16og 18.30-19 30. Landakotsspítali: alla daga 15-16 og 19-19.30. Barnadeild Landakotsspít- ala: 16.00-17.00. St. Jósefsspitali Hafnarfirði:alladaga 15-16og19- 19.30. Kleppsspitalinn: alla daga 15- 16og 18.30-19. Sjúkrahúsið Akur- eyri:alladaga 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla daga 15-16og 19-19 30. Sjúkrahús Akraness: alla daga 15.30-16 og 19- 19 30 SjúkrahúsiðHúsavík: 15-16 og 19.30-20. ÝNIISLEGT Hjálparstöð RKÍ, neyðarathvari fyrir unglinga Tjarnargötu 35. Simi: 622266 opið allan sólarhringinn. Sálfræðistöðin Ráðgjöf i sálfræðilegum efnum. Sími 687075. MS-félagið Álandi 13. Opið virka daga frá kl. 10- 14 Sími 688800 Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum Vesturgötu 3 Opin þriðjudaga kl.20- 22, sími 21500, simsvari Sjálfshjálp- arhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, símsvari. Upplýsingar um ónæmistæringu Upplýsingar um ónæmistæringu (al- næmi) I síma 622280, milliliðalaust sambandvið lækni. Frá samtökum um kvennaathvarf, simi 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða orðið fyrir nauögun Samtökin '78 Svarað er i upplýsinga- og ráðgjafar- sima Samtakanna '78 félags lesbía og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21-23. Sím- svari á öðrum tímum. Síminn er 91 - 28539. Félageldri borgara Opið hús í Goðheimum, Sigtúni 3, alla þriðjudaga. fimmtudaqa oq sunnu- dagakl. 14 00. Bilanavaktrafmagns- og hitaveitu: s.27311. Rafmagsnveita bilanavakt S. 686230. Vinnuhópur um sif jaspellamál. Simi 21260allavirkadagafrákl. 1-5. GENGIÐ 27. júlí 1988 kl. 9.15. Sala ■ Bandaríkjadollar......... 46,290 Sterlingspund............ 79,341 Kanadadollar.............. 38,289 Dönsk króna................ 6,5543 Norskkróna................ 6,8451 Sænsk króna................ 7,2509 Finnsktmark............... 10,5193 Franskurfranki............. 7,3763 Belgískurfranki............ 1,1895 Svissn.franki............. 29,9389 Holl.gyllini.............. 22,0486 V.-þýskt mark............. 24,8804 ftölsk líra.............. 0,03367 Austurr.sch................ 3,5410 Portúg. escudo............. 0,3069 Spánskurpeseti............. 0,3763 Japanskt yen............ 0,34889 (rsktpund................. 66,877 SDR....................... 60,2969 ECU-evr.mynt.............. 51,8402 Belgískurfr.fin............ 1,1739

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.