Þjóðviljinn - 03.08.1988, Page 1

Þjóðviljinn - 03.08.1988, Page 1
Steingrímur og Huxtable Hvað er líkt með Steingrími Hermannssyni og dr. Cliff Hux- table fæðingarlækninum fræga sem gleður sjónvarpsáhorfendur um helgar? Gestur Guðmunds- son veltir því fyrir sér í viðhorfs- grein. Miðvikudagur 3. ágúst 1988 173. tölublað 53. árgangur Þorlákshöfn Atvinnulífið skelfur Alvarlegt ástand blasir við maður Meitilsins segir uppsagn- atvinnulífi Þorlákshafnar eftir að irnar vera til að koma í veg fyrir Meitillinn sagði upp öllu starfs- gjaldþrot. Á næstu vikum verður fólki sínu. Dæmi eru um að heilu reynt að finna lausnir á vanda fjölskyldurnar muni missa at- MeitilsinsaðsögnÓlafs. Enhann vinnuna hætti Meitillinn starf- minnir á að stjórnvöld hafi lofað semi sinni. En Meitillinn er lang- aðgerðum í febrúar og aftur í maí stærsti vinnustaðurinn í Þorláks- og lýsir eftir árangri. höfn með um 190 manns í vinnu. ---^77--——— Óiafur Jónsson stjórnarfor- Sj3 SIOU 2 Vestfirðir Tekjuskattur helmingast SkuldirEinars Guðfinnssonar hf. meiri en eignir Samkvæmt nýútkominni skatt- sem segir að velta fyrirtækjanna skrá Vestfjarðaumdæmis hefur hafi auikist að sama skapi. Hið tekjuskattur lögaðila, þ.e. fyrir- fornfræga fyrirtæki Einar Guð- tækja lækkað frá fyrra ári um finnssson hf í Bolungarvík borgar 50%. Skýringuna segir Jón Páll hins vegar engan tekju- né Halldórsson, framkvæmdastjóri eignaskatt. Þýðir það að rekstur- Norðurtangans á ísafirði vera inn er í mínus og að skuldir fyrir- versnandi afkomu fyrirtækjanna í tækisins eru meiri en eignir. fjórðungnum. Hins vegar hafa --—----------- aðstöðugjöld hækkað um 21% Sjá SÍðU 2 Og 3 Steinsnar frá Hringbraut Þriggjamannaáhöfnvélarinnarléstsamstundis. Mikill umferðarþungi er slysið henti Þrír menn fórust er kanadísk tveggja hreyfla ferjuflugvél fórst skömmu fyrir lendingu á Reykja- víkurflugvelli um kl. 17 í gær. Flugvélin stakkst á nefið á milli brautarenda og Hringbrautar og sprakk hún í loft upp þá þegar. Fullvíst er talið að þriggja manna áhöfn vélarinnar hafi látist sam- stundis. Að sögn sjónarvotta kom vélin eðlilega inn til aðflugs á aðalflug- brautina. Hún virtist þó vera fremur lágt á lofti. Er vélin átti skamman spöl ófarinn til lending- ar snérist hún skyndilega og stakkst á nefið í skurðamót Vatnsmýrinni með fyrrgreindum afleiðingum. Er atburðurinn átti sér stað var mikill umferðarþungi á Hring- brautinni og geta menn getið sér til um afleiðingar þess hefði vélin hrapað nokkrum sekúndubrot- um fyrr. Slökkvilið og sjúkrabflar komu á slysstað innan fimm mínútna frá því að vélin hrapaði og tókst þeim greiðlega að kæfa eld og reyk í vélinni. Er blaðið fór í prentun í gær- kvöldi var ekki vitað um þjóðerni mannanna þriggja, en fullvíst er talið að áhöfn vélarinnar hafi ætl- að að koma hér inn til millilend- ingar. Sjá síðu 3 Sjá síðu 7 Kanadíska flugvélin sem hrapaði í Vatnsmýrinni í gær var vart nema rjkúkandi rústir er brunaverði bar að skammri stundu eftir að slysið átti sér stað. Mynd E.ÓI. Flugslys Verslunarmannahelgin Umferðin aldrei eins mikil Ölvunarakstur setti Ijótan blett á umferðina. Fáirslösuðust. Mikið af ungufólki safnaðist saman utan skipulagðra móta Verslunarmannahelgin er liðin ekki góðri lukku að stýra. án verulegra áfalla. Þó verður að segjast eins og er að allt of margir ökumenn voru teknir ölvaðir undir stýri. íslendingar eru farnir að nota beltin og keyra á nokkurn vegin löglegum hraða á mestu umferðarhelgum en þeir fara allt of fljótt af stað eftir að hafa drukkið áfengi eins og um þessa helgi. Lögreglan tók 111 ölvaða ökumenn um helgina. Slíkt kann Að öðru leyti virðist útilegu- lífið um þessa mestu umferðar- helgi ársins hafa gengið svipað fyrir sig og áður. Mikil ölvun var á Laugarvatni, í Þórsmörk og á þjóðhátátíð í Vestmannaeyjum. Yngsta fólkið þ.e. 15-20 ára virð- ist nú sækja þjóðhátið meir en áður þekktist. Sjá síðu 10 og 11

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.