Þjóðviljinn - 03.08.1988, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 03.08.1988, Blaðsíða 15
SJONVARP Miðvikudagur 18.50 Fróttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Töfraglugginn - Endursýning 19.50 Dagskrárkynning 20.00 Fréttir og veður 20.35 Nýjasta tœkni og vísindi. Umsjón- armaður Sigurður H. Richter. 21.05 Sjúkrahúsift í Svartaskógi. (Die Schwarzwaldklinik) Annar jjáttur. Þýskur myndaflokkur í ellefu jiáttum. Höfundur Herbert Lichtenfeld. Leikstjóri Alfred Vohrer. Aðalhlutverk Klausjúrg- en Wussow, Gaby Dohm, Sascha Hehn og Karin Hardt. 21.45 Ófturlnn til afa. Myndljóð um tengsl manns og moldar, eftir Evind Erlends- son sem jafnframt er leikstjóri og sögu- maður. Leikendur Erlendur Gíslason, Saga Jónsdóttir, Ásdís Magnúsdóttir og Þórir Steingrímsson. Áður á dagskrá 9. janúar 1984. 22.40 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. kvöld sýnir Ríkissjónvarpið Óðinn til afa eftir Eyvind Erlendsson, myndljóð um tengsl manns og moldar. Verkið var áður á dagskrá sjónvarps í janúar 1984. Mynd: Ari. Miðvikudagur 16.50 # Einkennileg vísindi. Weird Sci- ence. Mynd um tvo bráðþroska ung- linga sem taka tæknina í sína þjónustu og töfra fram draumadísina sína með aostoð tölvu. Aðalhlutverk: Anthony Michael Hall, Kelly LeBrock, lan Mitchell-Smith og Bill Paxton. 18.20 # Kóngulóarmafturinn. Spiderm- an. Teiknimynd. 18.45 # Kata og Alli. Kate & Allie. Gaman- myndaflokkur um tvær fráskildar konur og einstæðar mæður i New York sem sameina heimili sín og deila með sér sorgum og gleði. 19.19 19:19 20.30 # Sterk lyf. Strong Medicine. Ný kvikmynd í tveimur þáttum verður sýnd i kvöld og næstkomandi sunnudags- kvöld, þann sjöunda ágúst. Þar segir frá Celiu og herbergisfélaga hennar Jess- icu sem eru á leið út í lifiö að loknu námi. Væntingar þeirra eru af ólíkum meiði. 23.05 # Leyndardómar og ráftgátur. Secrets and Mysteries. Árásin á Pearl Harbor er til umfjöllunar í þessum þætti en ýmislegt í sambandi við aðdraganda hennar þykir óljóst og mörgum spurn- ingum ósvarað. Kynnir er Edward Mul- hare. 23.30 # Tíska og hönnun. Fashion and Design. Marithe og Francois Girbaud. 00.00 # Rotift fræ. Bad Seed. Móðir hefur áhyggjur af dularfullri hegðun dóttur sinnar. En það er ekki fyrr en eftir dauða þriggja manna sem hún fer að nálgast svarið. Aöalhlutverk: Blair Brown, Lynn Redgrave og David Carradine. 01.35 Dagskrárlok. RÁS 1 FM, 92,4/93,5 06.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Gunnar Björnsson flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 í morgunsórift með Má Magnús- syni. Fréttayfirlit, fréttir, veðurfregnir, fréttir á ensku. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti. Til- kynningar. 09.00 Fréttir. 09.03 Litli barnatfminn. Meðal efnis er sagan „Freyja" eftir Kristinu Finnboga- dóttur frá Hítardal sem Ragnheiður Steindórsdóttir les. Umsjón: Gunnvör Braga. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 09.20 Morgunleikfimi. 09.30 Landpósturinn - Frá Austurlandi. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. (Einn- ig útvarpað um kvöldið kl. 21.00). 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Aldarbragur. Þáttur um tíðarand- ann 1920-1960. Fimmti þáttur af sex: Með brilljantín í hárinu. Umsjón: Helga Guðrún Jónasdóttir. Lesarar: Freyr Þormóðsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Edward J. Frederiksen. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 I dagsins önn. Umsjón: Álfhildur Hallgrímsdóttir og Anna Margrét Sig- urðardóttir. 13.35 „Kosslnn“, smásaga eftir Isak Ba- bef. Ingibjörg Haraldsdóttir les þýðingu sfna. 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Harmonfkuþáttur. Umsjón: Sigurð- ur Alfonsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi). 14.35 Islensklr einsöngvarar og kórar. a. Þuríður Pálsdóttir syngur þrjú lög eftir Pál Isólfsson; Guðrún Kristinsdóttir leikur á pianó. b. Jóhann Konráðsson syngur „Þrjá söngva til Svövu“ eftir Jó- hann Ó. Haraldsson við Ijóð Guðmund- ar Guðmundssonar; Guðrún Kristins- dóttir leikur á píanó. c. Kammerkórinn syngur; Rut Magnússon stjórnar. 15.00 Fréttir. 15.03 í sumarlandinu með Hafsteini Haf- liðasyni. (Endurtekinn þáttur frá laugar- degi). 16.00 Fróttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpift. Meðal efnis er framhaldssagan „Sórkennileg sveitar- dvöl" eftir Þorstein Marelsson sem höf- undur les. Umsjón: Sigurlaug Margrét Jónasdóttir. 17.00 Fróttir. 17.03 Tónlist á sfðdegi - Mozart og Beethoven. a. Klarinettukvintett í A-dúr K. 581 eftir Wolfgang Amadeus Mozarl. Thea King leikur á bassetklarinett með Gabrieli strengjakvartettinum. b. Fiðlu- ÚTVARP sónata í D-dúr op. 12 nr. 1 eftir Ludwig van Beethoven. Gidon Kremur leikur á fiðlu og Martha Argerich á píanó. 18.00 Fréttir. 18.03 Neytendatorgift. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Glugginn. Umsjón: Þorgeir Ólafs- son. 20.00 Litli barnatiminn. Umsjón: Gunnvör Braga. 20.15 Ungversk nútfmatónlist. Fimmti og lokaþáttur. Gunnsteinn Ólafsson kynnir. 21.00 Landpósturinn - Frá Austurlandi. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. 21.30 Vestan af fjörðum. Þáttur i umsjá Péturs Bjarnasonar um ferðamál og fleira. (Frá l'safirði). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Heimshorn Þáttaröð um lönd og lýði í umsjá Jóns Gunnars Grjetarssonar. Fimmti þáttur: Japan. (Einnig útvarpað daginn eftir kl. 15.03). 23.10 Djassþáttur - Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 Ó1.10 Vökulögin. 07.03 Morgunútvarpift. Dægurmála- útvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. 09.03 Viftbit. - Þröstur Emilsson (Frá Ak- ureyrl). 10.05 Miftmorgunssyrpa - Eva Ásrún Al- bertsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. Auglysingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála - Valgeir Skagfjöð. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 18.00 Sumarsveifla meö Gunnari Sal- varssyni. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Eftir mfnu höffti - Skúli Helgason. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi til morguns. Að loknum fróttumkl. 2.00veðurvinsældalisti Rás- ar 2 endurtekinn frá sunnudegi í umsjá Rósu Guðnýjar Þórsdóttir. Fréttir, sagð- ar fréttir af veðri og flugsamgöngum. Veðurfregnir. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Haraldur Gisiason og morgunbylgj- an. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Anna Björk Birgisdóttir Flóa- markaður kl. 9.30. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir 12.10 Hörftur Árnason Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 16.00 Ásgeir Tómasson I dag - i kvöld. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar 18.15 Margrét Hrafnsdóttir og tónlistin þin. 21.00 Tónlist á Bylgjukvöldi 24.00 Næturdagskrá Byigjunnar Bjarni Ólafur Guðmundsson. STJARNAN FM 102,2 07.00 Þorgeir Ástvaldsson. 08.00 Stjörnufréttir. 09.00 Gunnlaugur Helgason. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir. 12.10 Hádegisútvarp. Bjarni D. Jóns- son. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir. 16.10 Mannlegi þátturinn. 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 íslenskir tónar. 19.00 Síðkvöld á Stjörnunni. 22.00 Andrea Guðmundsdóttir. 00.00-07.00 Stjörnuvaktin. RÓTIN FM 106,8 08.00 Forskot. Fréttatengdur þáttur sem tekur á væntanlegu umræðuefni dags- ins, strax með morgunkaffinu. 09.00 Barnatfmi. Framhaldssaga. 09.30 Lifshlaup Brynjólfs Bjarnasonar. Viðtal Einars Ólafssonar rithöfundar við , Brynjólt Bjarnason fyrrv. ráöherra. 7. og síðasti þáttur. E. 10.30 Raufthetta. Umsjón: Æskulýðsfylk- ing Alþýðubandalagsins. E. 11.30 Nýi tfminn. Umsjón: Bahá'í samfé- lagið á íslandi. E. 12.00 Tónafljót. Opið að fá að annast þessa þætti. 13.00 íslendingasögur. 13.30 Dagskrá Esperantosambandsins. E. 14.00 Skráargatift. Mjög fjölbreyttur þáttur með hæfilegri blöndu af léttri tónlist og allskonar athyglisverðum og skemmti- legum talmálsinnskotum. Sniðinn fyrir þá sem hlusta á útvarp jafnhliða störfum sínum. 17.00 Poppmessa í G-dúr. Tónlistarþátt- ur í umsjá Jens Guð. E. 18.00 Elds er þörf. Umsjón Vinstrisósíal- istar. 19.00 Umrót. 19.30 Barnatfmi. Lesin framhaldssaga fyrir börn. 20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjá ung- linga. Opið til umsókna. 20.30 Samtök um jafnrétti milli lands- hluta. 21.00 Gamalt og gott. Þáttur sem einkum er ætlað að höfða til eldra fólks. 22.00 ísiendingasögur. E. 22.30 Alþýðubandalagift. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Kvöldtónar. 24.00 Dagskrárlok. DAGBOKj APÓTEK Roykjavík. Helgar- og kvöldvarsla lyfj- abúöa vikuna 29. júlí-4. ágúst er í Breiðholts Apóteki og Apóteki Austurtoæjar. Fyrrnefnda apoiekið er opið um helg- ar og annast næturvórslu alla daga 22-9 (til 10 fridaga) Siðarnefnda apó- tekið er opið a kvoldm 18-22 virka daga og a laugardogum 9-22 samh- liða hinu fyrrnefnda LÆKNAR Læknavaktfyrir Reykjavík, Selt- jarnarnes og Kópavog er i Heilsu- verndarstoð ReyKjavikur alla virka daga fra kl. 17 til 08. a laugardogum og helgidogum allan sólarhringinn Vitj- anabeiðmr, simaráðleggingar og tima- pantamr i sima 21230. Upplysingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar i simsvara 18885. Ðorgarspitalinn: Vakt virka daga kl 8-17 og fyrir þð sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans Landspital- inn:Gönqudeildinopin20 oq21 Slysadeild Borgarspítalans: opin allan sólarhringinn sími 681200. Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsu- gæslan sími 53722. Næturvakt lækna sími 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt s. 656066. upplysingar um vaktlækna s. 51100 Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamið- stöðinni s. 23222, hjá slökkviliðmu s 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445 Keflavík: Dagvakt Upplysingars 3360 Vestmannaeyjar: Neyðarvakt læknas. 1966. LÖGGAN Reykjavik simi 1 1 1 66 Kópavogur simi 4 12 00 Seltj.nes simi 1 84 55 Hafnarfj simi 5 1 1 66 Garðabær sími 5 1 1 66 Slökkvilið og sjúkrabilar: Reykjavik simi 1 1 1 00 Kópavogur simi 1 1 1 00 Selt|.nes simi 1 1 1 00 Hafnarij simi 5 1 1 00 Garðabær simi 5 1 1 00 SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspitalinn: alladaga 15-16,19-20 Borgarspita- linn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eftir samkomulagi. Fæðing- ardeild Landspítalans: 15-16. Feðrat- ími 19.30-20 30. Öldrunarlækninga- deild Landspítalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og ettir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: virka daga 16-19, helgar 14-19.30. Heilsu- verndarstöðin við Barónsstig: opin alladaga 15-16 og 18.30-19.30. Landakotsspitali: alladaga 15-16 og 19-19.30 Barnadeild Landakotsspit- ala: 16.00-17.00. St. Jósefsspítali Hafnarfirði: alla daga 15-16 og 19- 19 30 Kleppsspítalinn:alladaga 15- 16og 18.30-19. Sjúkrahúsið Akur- eyri:alladaga 15-16og 19-19 30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla daga 15-16og 19-19 30. Sjukrahús Akraness: alla daga 15.30-16 og 19- 19.30 Sjukrahúsið Húsavik: 15-16 og 19.30-20 ÝMISLEGT Hjálparstöð RKÍ, neyðarathvarf tyrir unglinga Tjarnargötu 35. Simi. 622266 opið allan sólarhringinn Sálfræðistöðin Ráðgjof i sálfræðilegum efnum Simi 687075. MS-félagið Alandi 13 Opið virka daga frá kl 10- 14. Simi 688800. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum Vesturgotu 3 Opin þriðjudaga kl 20- 22. simi 21500, simsvari Sjálfshjálp- arhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, simsvari Upplysingar um ónæmistæringu Upplysingar um ónæmistæringu (al- næmi) i sima 622280, milliliðalaust samband viðlækm. Frá samtökum um kvennaathvarf, simi 21205. Husaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða orðið fyrir nauðgun Samtökin '78 Svarað er i upplysinga- og ráðgjafar- sima Sámtakanna '78 félags lesbía og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvoldum kl 21 -23. Sim- svari á öðrum timum Siminner91- 28539 Félag eldri borgara Opið hus i Goðheimum, Sigtum 3, alla þriðjudaga, fimmtudaga og sunnu- daga kl 14 00 Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu: s. 27311. Rafmagsnveita bilanavakt s. 686230 Vinnuhópur um sifjaspellamál. Sími 21260 alla virka daga frá kl. 1 -5 GENGIÐ 2. ágúst 1988 kl. 9.15. Sala Bandarlkjadollar........ 46,310 Sterlingspund........... 79,665 Kanadadollar............ 38,303 Dönskkróna................. 6,5433 Norskkróna................. 6,8455 Sænsk króna................ 7,2280 Finnsktmark............... 10,5035 Franskurfranki.......... 7,3601 Belgískurfranki............ 1,1864 Svissn. franki............ 29,8101 Holl.gyllini.............. 21,9932 V.-þýsktnark.............. 24,8478 Itölsklira............... 0,03366 Austurr. sch............... 3,5377 Portúg. escudo............. 0,3061 Spánskur peseti......... 0,3775 Japanskt yen............ 0,34944 írsktpund............... 66,832 SDR....................... 60,3197 ECU - evr.mynt.......... 51,7746 Belgiskurfr.fin............ 1,1717 KROSSGATAN Lérétt: 1 ritfæri 4 hv,óa6 púka 7 bundiö 9 uppspretta 12 álitin 14 eðja 15 mánuð- ur 16 vömb 19 skvamp 20 oTnum21 nauman Lóftrétt: 2 spil 3 afhenda 4óvild 5 afkomanda 7 fána 8 strengt 10 kvenmanns- nafn 11 hugsjónar 13dauði 17ber18sefa Lausn á sfðustu krossgátu Lárétt: 1 stúf 4 bogi 6 lúi 7 súla 9 satt 12 engið 14 mey 15 lút 16 norpa 19 reit 20 ógna21 ralla Lóðrétt: 2 trú 3 flan 4 bisi 5 gát 7 sumars 8 leynir 10 aðlaga 11 tottar 13 ger 17 ota18pól Miðvikudagur 3. ágúst 1988 PJÓÐVILJINN - SÍÐA 15

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.