Þjóðviljinn - 04.08.1988, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 04.08.1988, Blaðsíða 15
SJONVARP Fimmtudagur 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Heiða. Teiknimyndaflokkur byggður á skáldsögu Jóhönnu Spyri. 19.25 íþróttasyrpa. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veftur. 20.35 Jarftkattaklapplíftift (Wildlife on One: Meerkats United). Bresk heimilda- mynd um jarököttinn, lítið rándýr af mangaætt, sem lifir í Kalaharí- eyðimörkinni. Myndin hlaut viðurkenn- ingu frá dómnefnd Jean d'Arcy verð- launanna í janúar sl. Þýðandi Ingi Karl Jóhannesson. 21.10 Glæfraspil (Gambler). Bandarískur vestri í fimm þáttum um fjárhættuspilara sem ákveður að beina lífi sínu inn á nýjar brautir en óvænt atvik tefja áform hans. Fyrstl þáttur. Aðalhlutv.: Kenny Rogers, Bruce Boxleitner og Linda Evans. 22.45 Hermaftur nr. 100 - Sveinn dúfa. Sveinn dúfa særðist í finnska stríðinu 1808-1809 og barðist slðar í striðinu gegn Napóleon og gegn Noregi. Eftir viðburðaríka ævi var hann lagður til hinstu hvílu í Sviþjóð. (Nordvision - Finnska sjónvarpið). 23.10 Útvarpsfréttir f dagskrárlok. Klukkan 22.00 í kvöld sýnir Stöð tvö myndina „Yfir þolmörkin", þar sem Anthony nokkur Quinn er sagður vera heldur betur í essinu sínu. - Magnaður glæparokkur er á faraldsfæti. Hann hefur ekki annan far- angur en eina miljón dollara, og er raunar allnokkuð. Hugmynd hans er að flýja yfir landamærin til Mexíkó og vill ólmur fá með sér fyrrver- andi kærustu sína, til viðbótar dollaramiljóninni. Ætlunin er að fá eiginmann kærustunnar fyrrverandi til að aðstoða við f lóttann og síðan á aö sjá fyrir honum. - Þokkalegt eða hitt þó heldur. -mhg. Fimmtudagur 16.40 # Litli og Halsey (Little Fauss and Big Halsey). Tveir ungir menn eiga það sameiginlegt að hafa brennandi áhuga á mótorhjólum. Myndin fjallar um vináttu og keppni þeirra í milli. 18.15 # Furftuverurnar (Die Tintenfisc- he). Lokaþáttur. 18.40 Dægradvöl (ABC's World Sports- man). Þáttaröð um frægt fólk og áhuga- mál þess. 19.19 19:19 Fréttir og fréttatengt efni. 20.30 Svaraftu strax. Spurningaleikur. Starfsfólk málningarverksmiðjunnar Hörpu hf. kemur í sjónvarpssal. 21.10 Morftgáta (Murder She Wrote). Framhaldsmyndaflokkur. 22.20 # Yfir þolmörkin (The River’s Edge). Miskunnarlaus morðingi reynir að smygla stolnu fé yfir mexfkönsku landamærin. Aðalhlutverk: Ray Milland, Anthony Quinn, Debra Paget. 23.25 # Viðskiptaheimurinn (Wall Street). Þættir úr viðskipta- og efnahag- slífinu. 23.50 # Keisari norðursins (Emperor of the North). Ekki við hæfi barna. 1.50 Dagskrérlok. ÚTVARP RÁS 1 FM, 92,4/93,5 Fimmtudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Gunnar Björnsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárift með Ingveldi Ólafs- dóttur. Fréttayfirlit, fréttir, veðurfregnir, fróttir á ensku, lesið úr forustugreinum dagblaðanna ofl. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatfminn. Meöal efnis er sagan „Freyja" eftir Kristínu Finnboga- dóttur frá Hítardal sem Ragnheiður Steindórsdóttir les. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Landpósturinn - Frá Norðurlandi. Umsjón: SigurðurTómas Björgvinsson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíft. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Anna Ing- ólfsdóttir. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurtregnir. Tilkynningar. 13.05 I dagsins önn. Umsjón: Álfhildur Hallgrímsdóttir og Anna Margrét Sig- urðardóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Jónas“ eftir Jens Björneboe. Mörður Árnason byrj- ar lestur þýðingar sinnar. 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Heitar lummur. Umsjón: Unnur Stefánsdóttir. (Frá Akureyri). 15.00 Fréttir. 15.03 Heimshorn. Þáttaröð um lönd og lýði í umsjá Jóns Gunnars Grjetars- sonar. Fimmti þáttur: Japan. (Endur- tekið efni). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókln. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Iþróttaþáttur Barnaútvarpsins f umsjá Vernharðar Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á sfftdegi - Busoni, Bartók og Bernstein. a) Divertimento op. 52 fyrir flautu og hljómsveit eftir Ferruccio Busoni. b) Divertimento fyrir strengja- sveit eftir Béla Bartók. c) Divertimento fyrir hljómsveit eftir Leonard Bernstein. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgift. Umsjón: Þorlákur Helga- son. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Sigurður Konráðsson flytur. 19.40 Aft utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 20.00 Litli barnatímlnn. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Tónllstarkvöld Ríkisútvarpsins - Listahátíð í Reykjavík 1988. Tónleikar sópransöngkonunnar Debru Vander- linde og Sinfóníuhljómsveitar Islands í Háskólabíói 19. júní sl. Stjórnandi: Gil- bert Levine. Kynnir: Bergljót Haralds- dóttir. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Ljóft frá ýmsum löndum. Úr Ijóða- þýðingum Magnúsar Ásgeirssonar. Sjöundi og lokaþáttur: „Einverunnar endimarkaleysi". Umsjón: Hjörtur Páls- son. Lesari með honum: Alda Arnar- dóttir. 23.00 Sinfónfa nr. 6 f A-dúr eftir Anton Bruckner. Ríkishljómsveitin í Dresden leikur; Eugen Jochum stjórnar. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 1.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. 7.03 Morgunútvarpift. Dægurmála- útvarp með fréttayfiriiti, fréttum, veður- fregnum, leiðurum dagblaðanna ofl. 9.03 Viftblt- Þröstur Emilsson (Frá Akur- eyri). 10.05 Mlðmorgunssyrpa - Eva Asrún Al- bertsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála - Valgeir Skagfjörð. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 18.00 Sumarsveifla meö Gunnari Sal- varssyni. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Af fingrum fram - Bryndis Jóns- dóttir. 01.10 Vökulögln. Tónlist af ýmsu tagi f næturútvarpi til morguns. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Haraldur Gfslason og Morgunbylgjan. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Anna Björk Birgisdóttir. Flóa- markaður kl. 9.30. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Hörftur Arnarson. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 16.00 Ásgeir Tómasson I dag - í kvöld. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Kvöldfréttatfmi Bylgjunnar. 18.15 Margrét Hrafnsdóttir og tónlistin þfn. 21.00 Tónlist á Bylgjukvöldi. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarni Ólafur Guðmundsson. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Tónlist, veður, færð, hagnýtar upplýsingar auk frétta og viðtala. 8.00 Stjörnufréttir. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Seinni hluti morgunvaktar. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir. 12.10 Hádegisútvarp, Bjarni D. Jóns- son. 13.00 Helgl Rúnar Óskarssonar. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir. 16.10 Mannlegi þátturinn. Tónlist, talað við fólk ofl. 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 íslenskir tónar. 19.00 Sfðkvöld á Stjörnunni. 00.00-7.00 Stjörnuvaktin. RÓTIN FM 106,8 8.00 Forskot. Fréttatengdur þáttur sem tekur á væntanlegu umræðuefni dags- ins, strax með morgunkaffinu og smyr hlustendum sfnum væna nestisbita af athyglisverðu umræðuefni til að taka upp i matsalnum, pásunni, sundlauginni eða kjörbúðinni, það sem eftir er dags- ins. 9.00 Barnatfmi. Framhaldssaga. 9.30 Alþýðubandalagið. E. 10.00 Tónlistarþáttur i umsjá Gunnars Grímssonar. E. 11.30 Mormónar. Þáttur í umsjá sam- nefnds trúarfélags. 12.00 Tónafljót. Opið að fá að annast þessa þætti. 13.00 Islendingasögur. 13.30 Samtök um jafnrétti milli lands- hluta. E. 14.00 Skráargatið. Fjölbreyttur þáttur með hæfilegri blöndu af léttri tónlist og allskonar talmálsinnskotum. 17.00 Treflar og servíettur. Tónlistarþátt- ur. E. 18.00 Kvennaútvarpift. Umsjón: Samtök um kvennaathvarf, kvennaráðgjöfin, Islensk/lesbíska, Kvennalistinn, ýera, Kvenréttindafélagið og Menningar- og friðarsamtök islenskra kvenna. 19.00 Umrót. 19.30 Bamatími. Lesin framhaldssaga fyrir börn. 20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjá ung- linga. Opið aö sækja um. 20.30 Dagskrá Esperantosambandsins. Esperantokennsla og blandað efni flutt á esperanto og islensku. 21.30 Erindi. Haraldur Jóhannsson flytur. 22.00 Islendingasögur. E. 22.30 Vift og umhverfið. Umsjón: Dag- skrárhópur um umhverfismál á Útvarpi Rót. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Kvöldtónar. 24.00 Dagskrárlok. DAGBOK APÓTEK Reykjavík. Helgar- og kvöldvarsla lyfj* abúða vikuna 29. júlí-4. ágúst er í Breiðholts Apóteki og Apóteki Austurbæjar. Fyrrnetnda apotekiö er opið um helg- ar og annast næturvörslu alla daga 22-9 (til 10fridaga). Siðarnefnda apó- tekið er opið á kvöldm 18-22 virka daga og a laugardogum 9-22 samh- liða hinu fyrrnefnda LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavik, Selt- jarnarnes og Kópavog er i Heilsu- verndarstöð ReyKjavikur alla virka daga fra kl. 17 til 08, a laugardögum og helgidógum allan sólarhringmn. Vitj- anabeiðnir, simaráðleggingar og tima- pantamr i sima 21230. Upplysingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar i simsvara 18885. Borgarspitalinn: Vakt virka daga kl 8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans. Landspital- inn: GönqudeildinoDin 20 oq 21 Slysadeild Borgarspítalans. opin allan sólarhringinn sími 681200. Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsu- gæslan sími 53722. Næturvakt lækna sími 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflot s. 656066, upplysingar um vaktlækna s. 51100 Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamið- stöðinni s 23222, hjá slökkviliðinu s 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavik: Dagvakt Upplysingars. 3360. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt læknas. 1966. LOGGAN Reykjavik sími 1 1 1 66 Kópavogur sími 4 12 00 Selt|.nes simi 1 84 55 Hafnarlj simi 5 1 1 66 Garðabær simi 5 11 66 Slökkvilið og sjukrabilar: Reykjavík simi 1 1 1 00 Kópavogur simi 1 1 1 00 Selt|.nes simi 1 1 1 00 Hafnarfj simi 5 1 1 00 Garðabær simi 5 1 1 00 SJUKRAHUS Heimsóknartímar Landspitalinn: alladaga 15-16,19-20 Borgarspita- linn: virkadaga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eflir samkomulagi. Fæfting- ardeild Landspitalans: 15-16 Feðrat- ími 19 30-20.30 Öldrunarlækninga- deild Landspítalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftirsamkomulagi. Grensasdeild Borgarspitala. virka daga 16-19. helgar 14-19.30. Heilsu- verndarstöftin við Barónsstig: opin alla daga 15-16 og 18 30-19 30 Landakotsspitali: alladaga 15-16og 19-19.30 Barnadeild Landakotsspit- ala: 16.00-17.00. St. Jósefsspitali Hafnarlirði: alladaga 15-16og 19- 19 30 Kleppsspitalinn: alladaga 15- 16og 18 30-19 Sjukrahúsift Akur- eyri: alladaga 15-16 og 19-19 30. Sjúkrahusift Vestmannaeyjum: alla daga 15-16og 19-19 30 Sjúkrahús Akranessralladaga 15.30-16 og 19- 19 30 Sjúkrahúsift Húsavik: 15-16 og 19 30-20 YNIISLEGT Hjólparstöð RKÍ, neyðarathvarl fyrir unglinga Tjarnargotu 35. Simi. 622266 opið allan sólarhringmn. Sálfræðistöðin Ráðgjöf i sálfræðilegum efnum. Simi 687075. MS-félagið Alandi 13 Opið virka daga frá kl. 10- 14. Simi 688800 Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum Vesturgötu 3 Opin þriðjudaga kl.20- 22. simi 21500, simsvari Sjálfshjólp- arhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, simsvari Upplýsingar um ónæmistæringu Upplysingar um ónæmistærmgu (al- næmi) i sima 622280, milliliðalaust sambandvið lækni. Frá samtökum um kvennaathvarf, simi 21205. Husaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar haf a verið ofbeldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökin '78 Svarað er i upplysinga- og ráðgjafar- sima Samtakanna '78 félags lesbia og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvoldum kl 21-23. Sim- svari á öðrum timum. Siminn er 91 - 28539. Félag eldri borgara Opið hus i Goðheimum, Sigtuni 3, alla þriðjudaga, fimmtudaga og sunnu- dagakl 14 00 Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu: s. 27311. Rafmagsnveita bilanavakt s. 686230. Vinnuhópur um sifjaspellamál. Simi 21260alla virkadagafrákl 1-5 GENGIÐ 3. ágúst 1988 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar 46,570 Sterlingspund 79,341 Kanadadollar 3fi fifiQ Dönsk króna 6,5338 Norsk króna 6,8390 Sænskkróna 7,2246 Finnsktmark 10Í4864 Franskurfranki 7,3483 Belgískurfranki 1,1842 Svissn.franki 29,7477 Holl.gyllini 21,9489 V.-þýskt rnark 24^7845 (tölsklira 0'03359 Austurr. sch 3,5274 Portúg. escudo 0,3051 Spánskur peseti 0,3770 Japansktyen 0,34982 (rsktpund 66,681 SDR 60,3757 ECU-evr.mynt 51,6531 Belgískurfr.fin * 1,1717 KRQSSGATAN Lárétt: 1 héla4spotta6 orka 7 þykkildi 9 band 12 pflárar 14 trylli 15 ástfólginn 16 ferma 19 fengur 20 fugl 21 hrelli Lóftrétt: 2 sefi 3 melting- arfæri 4 hnoða 5 létust 7 slóttugan 8 imyndun 10 skálmaði 11 iðnaðarmaður 13 blástur 17 stök 18 hreinn Lausn á síftustu krossgátu Lárétt: 1 stil 4 kast 6 ára 7 fast 9 lind 11 talin 14 aur 15 góa16ístru19gutl20 Ónum21 tæpan Lóðrétt: 2 tía 3 láta 4 kali 5 son 7 flaggi 8 strítt 10 kven- mannsnafn 11 draums 13 Iát17slæ18róa Fimmtudagur 4. ágúst 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 15

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.