Þjóðviljinn - 09.08.1988, Blaðsíða 10
IÞROTTIR
Handbolti
Langþráöur sigur
íslendingar losa um kverkatak Svía meðþvíað sigraþá 24-20
á Spáni
Atli Hiimarsson skoraði þrjú mörk gegn Svíum á sunnudaginn en hér
sést hann skora gegn A-Þjóðverjum á dögunum.
íslendingum tókst loks eftir
áralanga bið að vinna sigur á
erkiféndum sínum á handknatt-
leikssviðinu, Svíum, í síðasta leik
liðanna á Spánarmótinu. Þótti
mörgum tími kominn til, enda lið-
in í sama riðli á ólympíuleikunum
í Seoul. Það hefði nefnilega verið
afleitt með öllu að fara til Seoul
með þá meinloku í maganum að
Svíar væru ósigrandi.
íslendingar höfðu undirtökin
mestallan leikinn og var greini-
lega mikill hugur í mönnum að
standa sig. Það var annað hvort
nú eða aldrei og því allt lagt í
sölurnar. Bæði liðin höfðu tapað
öllum sínum leikjum á mótinu og
því enn meiri ástæða til að vinna
leikinn. Nema hvað, ísland hafði
3-4 marka forystu lengst af fyrri
hálfleiks en undir lok hálfleiksins
náðu Svíar þó að minnka muninn
í eitt mark, 11-10.
íslendingar byrjuðu síðari hálf-
leikinn með tveimur mörkum en
Svíar, eða öllu heldur Björn Jils-
en, svöruðu fyrir sig. íslendingar
gáfust ekki upp og sigldu framúr
þegar líða tók á hálfleikinn. Sví-
arnir reyndu að taka styttur ís-
lendinga vel en þá skoruðu
hornamennirnir Bjarki Sigurðs-
son og Jakob Sigurðsson ásamt
línumanninum Þorgils Óttari
Mathiesen í staðinn. íslendingar
höfðu síðan 5-6 marka forystu í
lokin, 22-15 og 23-17, en Svíar
náðu að klóra í bakkann og loka-
úrslit urðu því fjögurra marka
sigur, 24-20.
Mörk íslands: Alfreð Gíslason
4 Bjarki Sigurðsson 4, Þorgils
Ottar Mathiesen 4, Atli Hilmars-
son 3, Jakob Sigurðsson 3, Geir
Sveinsson 2, Kristján Arason 2/1,
Sigurður Gunnarsson 1 og Sig-
urður Sveinsson 1.
Einar Þorvarðarson varði 15
skot og Guðmundur Hrafnkels-
son eitt víti. -þóm
Frjálsar
ggði sér sigur í síöustu greininni
16 ára sigurgöngu IR í bikarkeppninni lokið
FH-ingar sigruðu í bikar-
keppni Frjálsíþróttasambands Is-
lands um helgina og bundu þar
með enda á sigurgöngu ÍR-inga í
keppninni. Keppnin var mjög
jöfn og spennandi og réðust úrslit
ekki fyrr en í síðustu greinunum,
1000 metra boðhlaupi karla og
kvenna. Þegar upp var staðið
munaði aðeins einu stigi á FH og
HSK, 155 og 154 stig, en ÍR-ingar
höfnuðu í þriðja sæti með 144
stig.
HSK hafði forystu eftir fyrri
daginn með 88 stig, FH kom næst
með 83 stig, ÚÍA hafði 76 stig og
ÍR 75 stig. A sunnudeginum hélt
HSK áfram á sömu braut og náði
11 stiga forystu, 124 gegn 113 FH-
inga. Þá tók FH að saxa á for-
skotið og þegar boðhlaupin voru
eftir höfðu báðar sveitir hlotið
145 stig. Þá sigraði FH í 1000
metra boðhlaupi karla og lenti í
þriðja sæti í 1000 metra boð-
hlaupi kvenna. HSK sigraði hins
vegar í boðhlaupi kvenna en
hafnaði í fjórða sæti í karlah-
laupinu. Þar með voru úrslitin
ráðin, FH sem kom úr 2. deild í
fyrra, er fyrsta félagið utan ÍR til
að sigra í Bikarkeppninni í 16 ár.
Félagið hefur fengið til sín mik-
inn mannskap á árinu og er
greinilega gott starf unnið innan
þeirra raða.
Úrslit í einstökum greinum
gefur að líta hér að neðan en 6 stig
eru gefin fyrir sigur, 5 fyrir 2. sæti
og þannig koll af kolli.
Frjálsar
Úrslit
Fyrri dagur
400m grlnd kvenna:
Llngibjörglvarsdóttir.HSK..........67,2s.
2.HelenÓmarsdóttir,FH ...............68,0s.
3. Guðrún Ásgeirsdóttir, ÍR............69,0s.
4. Kristín Hákonardótttir, KR..........75,4s.
5. Iris L. Sævarsdóttir, ÚÍA.............77,7 s.
400m grlnd karla:
1. Egill Eiðsson, ÚlA.......................54,4s.
2. GuðmundurSkúlason, FH.........55,9s.
3. AgnarSteinarsson, (R................56,6s.
4. Auðunn Guðjónsson, HSK.........57,0s.
Hástökk kvenna:
1.ÞórdísGísladóttir,HSK.............1,70m.
2BjörgÖssurardóttir, FH............1,65m.
3.GuðrúnSveinsdóttir,ÚlA..........1,60m.
4.Brynd!sHólm,lR......................1,55m.
ÐAGVIST BAKNA
HLIÐAR
Leiksk. Hlíðaborg v/Eskihlíð
Óskar að ráða starfsfólk tíl uppeldisstarfa
eftir hádegi.
Athugið að börn starfsmanna (3—6 ára)
geta fengið leikskólavist.
Uppl. gefa forstöðumenn Lóa og Sesselja
í síma 20096 eða á staðnum.
100m hlaup karla:
LOddurSigurðsson, FH................10,6s.
2. Jón A. Magnússon, HSK............10,7s.
3.JóhannJóhannsson, IR.............10,7 s.
4. Egill Eiðsson, ÚÍA.......................11,4s.
100m hlaup kvenna:
1. Súsanna Helgadóttir, FH............11,8s.
2.0ddnýÁrnadóttir,lR .................12,4s.
3. ÞórdísGísladóttir, HSK...............12,5s.
4.HelgaMagnúsd6ttir,0lA............12,6s.
Spjótkast kvenna:
1.lrisGrönfeldt,UMSB..............54,34 m.
2. Birgitta Guðjónsdóttir, HSK.....41,84 m.
3. Bryndís Hólm, (R....................39,48m.
4. Guðrún Gunnarsdóttir, FH......36,18 m.
5. Valgerður Hreinsdóttir, ÚlA.....25,50 m.
Kúluvarp karla:
LPéturGuðmundsson, HSK.....18,04 m.
2. EggertBogason, FH...............15,94m.
3.GarðarVilhjálmsson, ÚlA.......14,30m.
4.ÁrniJenssen, |R.....................14,07 m.
5.JónSigurjónsson, KR.............12,60m.
Langstökk karla:
LÓIafurGuðmundsson.HSK......7,16 m.
2. UnnarVilhjálmsson, ÚlA..........6,96m.
3.JónOddsson, KR.....................6,89 m.
4. Sigurður Þorleifsson, IR............6,86 m.
5. Finnbogi Gylfason, FH..............6,46m.
3000m hindrun karla:
1. Brynjúlfur Hilmarsson, ÚlA 9.38,7 mín.
2. Jóhann Ingibergsson, FH ... .9.45,3 mín.
3. Agúst Þorsteinsson, UMSB 10.07,6mín.
4. MagnúsAsbjörnsson.HSK 10.23,8 mín.
5. Sighvatur D. Guðmundsson, |R
10.33,8 min.
400m hlaup kvenna:
I.OddnýÁrnadóttir.lR .................57,7s.
2.UnnurStefánsdóttir,HSK...........58,6s.
3.SúsannaHelgadóttir, FH............61,7s.
4.HelgaMagnúsdóttir, ÚlA............63,4s.
400m hlaup karla:
LOddurSigurðsson, FH...;............49,6s.
2.GunnarGuðmundsson, ÚlA.......50,2s.
3.FriðrikLarsen,HSK....................51,2s.
4. Agnar Steinsson, (R...................51,4 s.
5,EinarFreyrJónsson, UMSB......53,0s.
Spjótkast karla:
1.EinarVilhjálmsson,ÚlA..........75,72 m.
2. UnnarGarðarsson, HSK ........66,60m.
3. Þorgrfmur Þráinsson, FH........60,68 m.
4. Þorsteinn Þórsson, |R.............60,24m.
Kúluvarp kvenna:
1.(risGrönfeldt,UMSB..............12,34m.
2.GuðbjörgViðarsdóttir,HSK .... 11,64m.
3. LindaB. Loftsdóttir, FH.............9,42m.
4.ValgerðurHreinsdóttir, Ú(A.......9,27m.
5. Bryndís Hólm, (R......................9,10m.
1500m hlaup kvenna:
1.MarthaErnstdóttir,(R..........4.40,5mfn.
2.GuðrúnErlaGíslad., HSK ....5.01,9 mín.
3.RakelGylfadóttir,FH...........5.07,7 mín.
4. MargretBrynjólfsd., UMSB 5.21,8 mín.
5. HjördísÓlafsdóttir, Ú(A........5.37,3 mín.
Hástökk karla:
LGunnlaugurGrettisson, (R........2,05 m.
2. UnnarVilhjálmsson, Ú(A..........2,00 m.
3. Aðalsteinn Garðarsson, HSK.... 1,90m.
4. JónOddsson.KR.....................1,90 m.
5. EinarKristjánsson, FH..............1,85m.
1500m hlaup karla:
1. Brynjúlfur Hilmarsson, ÚlA 4.04,2 mín.
2. BessiJóhannesson, |R........4.04,5mín.
3.HannesHrafnkelsson, KR ...4.04,6mín.
4.SteinnJóhannsson, FH.......4.10,1 mfn.
5. SteindórGuðmundsson, HSK
4.23,1 mfn.
6,SigmarGunnarsson, UMSB 4.30,7 mín.
4x1 OOm hlaup kvonna:
LSveitHSK..................................50,7s.
2SveitFH.....................................51,0s.
3,SveitlR.....................................51,3s.
4. SveitÚlA...................................52,9s.
4x100m hlaup karla:
LSveitÚlA...................................43,9s.
2.SveitHSK..................................43,9s.
3.SveitlR.....................................44,3s.
4.SveitFH.....................................45,0s.
Sleggjukast karla:
LGuðmundurKarlsson, FH.......59,96m.
2. Jón Sigurjónsson, KR.............52,50m.
3. ErlendurValdimarsson.lR......49,34 m.
4. Vésteinn Hafsteinsson, HSK .. 47,86 m.
5.GarðarVilhjálmsson,ÚlA.......47,12m.
Seinni dagur
100m grind kvenna:
LÞórdísGísladóttir.HSK...............14,7s.
2.GuðrúnSveinsdóttir, ÚÍA............16,8s.
3. Bryndís Hólm, (R.......................16,9s.
4.AnnaM.Skúladóttir,FH..............17,1 s.
110m grind karla:
LStefánÞórStefánsson.lR..........15,0s.
2. Auðunn Guðjónsson, HSK.........15,5s.
3.UnnarVilhjálmsson, ÚÍA...........15,6s.
4. GuðmundurSkúlason.FH.........16,8s.
200m hlaup kvenna:
1. Súsanna Helgadóttir, FH............24,8s.
2.0ddnýArnadóttir,(R .................25,9s.
3. Helga Magnúsdóttir, Ú(A............26,3s.
4. ÞórdísGísladóttir, HSK...............26,5s.
Kringlukast karla:
1. Vésteinn Hafsteinsson, HSK .. 59,52 m.
2. EggertBogason.FH...............49,06 m.
3.GarðarVilhjálmsson, ÚlA.......44,15m.
4. Þorsteinn Þórsson, lR.............41,28m.
200m hlaup karla:
1. Oddur Sigurðsson, FH................21,9s.
2. Jón A. Magnússon, HSK............22.3s.
3. Egill Eiðsson, ÚlA......................22,4s.
4.JóhannJóhannsson,lR.............22,7s.
5. EinarFreyrJónsson, UMSB ......23,8s.
Þrístökk karla:
LÓIafurÞórÞórarinsson.HSK .. 14,60m.
2. FriðrikÞórÓskarsson, |R........14,41 m.
3.UnnarVilhjálmsson, ÚlA ........14,06 m.
4. Einar Kristjánsson, FH............13,27m.
800m hlaup kvenna:
1. MarthaErnstsdóttir, |R........2.20,1 mín.
2. UnnurStefánsdóttir, HSK ....2.22,3mín.
3. Helen Ómarsdóttir, FH........2.29,8 mín.
4.HjördísÓlafsdóttir,ÚlA........2.35,4mín.
800m hlaup karla:
LSteinnJóhannsson, FH.......1.57,3mín.
2. HannesHrafnkelsson, KR ...1.57,7mín.
3. Brynjúlfur Hilmarsson, Ú(A 1.57,9 mfn.
4. BessiJóhannesson, |R........1.58,1mín.
5. Friðrik Larsen, HSK.............2.00,2mín.
6. SigmarGunnarsson, UMSB 2.11,0mín.
Kringlukast kvenna:
LMargrétÓskarsdóttir.lR.........39,76 m.
2. Iris Grönfeldt, UMSB..............36,50m.
3. Guðbjörg Viðarsdóttir, HSK .... 35,20m.
4.LindaB.Lottsdóttir,FH...........32,02 m.
5.HelgaUnnarsdóttir,ÚlA .........26,76 m.
Gestur: Guðrún Ingólfsdóttir, USÚ
45,66 m.
5000m hlaup karla:
1. Frlmann Hreinsson, FH.....15.44,5 mín.
2. KristjánS.Ásgeirsson.lR 16.18,5 mín.
3. Ágúst Þorsteinsson, UMSB16.48,9 mín.
4. IngvarGarðarsson, HSK ... 17.54,0mfn.
5. Kári Hrafnkelsson, ÚlA......20.01,3 mín.
Langstökk kvenna:
1. Súsanna Helgadóttir, FH..........5,83m.
2.BirgittaGuðjónsdóttir,HSK.......5,55m.
3.BryndísH6lm,lR......................5,46m.
4. Guðrún Sveinsdóttir, GlA..........4,50m.
3000m hlaup kvenna:
1. Martha Ernstsdóttir, |R........9.55,3 mfn.
2.RakelGylfadóttir,FH.........11.03,7 mín.
3. Guðrún Erla Gísladóttir, HSK
11.16,8 mfn.
4. MargrétBrynjólfsd., UMSB 11.35,5 mfn.
5. Anna María Ingimarsd., ÚÍA
13.05,8 min.
Stangarstökk karla:
1. SigurðurT. Sigurðsson, FH ......4,70m.'
2. Kristján Gissurarson, KR..........4,50 m.
3. Þorsteinn Þórsson, |R...............4,20 m.
4. Auðunn Guðjónsson, HSK........4,00m.
5. Kári Hrafnkelsson, ÚÍA.............2,20 m.
1000m boðhlaup kvenna:
LSveitHSK...........................2.22,4mln.
2.SveitlR...............................2.24,3 mín.
3,SveitFH..............................2.25,9mfn.
4.SveitU(A............................2.36,9mín.
1000m boðhlaup karla:
LSveitFH..............................1.59,7mín.
2.SveitUlA............................2.00,0mín.
3.SveitlR...............................2.01,5 mín.
4.SveitHSK...........................2.02,1 mfn.
1.FH ...
2.ÚÍA..
3. HSK.
4.ÍR ....
5.KR...
Stig
Karlar:
..........................88stig
..........................83stig
..........................79stig
..........................74stig
..........................28stig
6. UMSB................................14 stig
Konur:
1HSK...................................75stig
2.IR ......................................70stig
3-FH.....................................67stig
4.UIA....................................44stig
5.UMSB................................23stig
6.KR.......................................3Stig
Samtals:
LSveitFH...........................155stig
2.SveitHSK........................154 stig
3.SveitÍR............................144stig
4.SveitÚ(A.........................127stig
5.SveitUMSB.......................37 stig
6.SveitKR ............................31 stig
-þóm
10 SÍÐA - ÞJÓÐVIUINN Þriðjudagur 9. ágúst 1988