Þjóðviljinn - 09.08.1988, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 09.08.1988, Blaðsíða 10
IÞROTTIR Handbolti Langþráður sigur íslendingar losa um kverkatak Svía meðþvíað sigraþá 24-20 á Spáni Atli Hilmarsson skoraði þrjú mörk gegn Svíum á sunnudaginn en hér sést hann skora gegn A-Þjóðverjum á dögunum. íslendingum tókst loks eftir áralanga bið að vinna sigur á erkiféndum sínum á handknatt- leikssviðinu, Svíum, í síðasta leik liðanna á Spánarmótinu. Þótti mörgum tími kominn til, enda lið- in í sama riðli á ólympíuleikunum í Seoul. Það hefði nefnilega verið afleitt með öllu að fara til Seoul með þá meinloku í maganum að Svíar væru ósigrandi. íslendingar höfðu undirtökin mestallan leikinn og var greini- lega mikill hugur í mönnum að standa sig. Það var annað hvort nú eða aldrei og því allt lagt í sölurnar. Bæði liðin höfðu tapað öllum sínum leikjum á mótinu og því enn meiri ástæða til að vinna leikinn. Nema hvað, ísland hafði 3-4 marka forystu lengst af fyrri hálfleiks en undir lok hálfleiksins náðu Svíar þó að minnka muninn í eitt mark, 11-10. íslendingar byrjuðu síðari hálf- leikinn með tveimur mörkum en Svíar, eða öllu heldur Björn Jils- en, svöruðu fyrir sig. íslendingar gáfust ekki upp og sigldu framúr þegar líða tók á hálfleikinn. Sví- arnir reyndu að taka styttur ís- lendinga vel en þá skoruðu hornamennirnir Bjarki Sigurðs- son og Jakob Sigurðsson ásamt línumanninum Þorgils Óttari Mathiesen í staðinn. fslendingar höfðu síðan 5-6 marka forystu í lokin, 22-15 og 23-17, en Svíar náðu að klóra í bakkann og loka- úrslit urðu því fjögurra marka sigur, 24-20. Mörk íslands: Alfreð Gíslason 4, Bjarki Sigurðsson 4, Þorgils Óttar Mathiesen 4, Atli Hilmars- son 3, Jakob Sigurðsson 3, Geir Sveinsson 2, Kristján Arason 2/1, Sigurður Gunnarsson 1 og Sig- urður Sveinsson 1. Einar Þorvarðarson varði 15 skot og Guðmundur Hrafnkels- son eitt víti. -þóm Frjálsar FH tryggði sér sigur í síðustu greininni lóára sigurgöngu IR íbikarkeppninni lokið FH-ingar sigruðu í bikar- keppni Frjálsíþróttasambands Is- lands um helgina og bundu þar með enda á sigurgöngu ÍR-inga í keppninni. Keppnin var mjög jöfn og spennandi og réðust úrslit ekki fyrr en í síðustu greinunum, 1000 metra boðhlaupi karla og kvenna. Þegar upp var staðið munaði aðeins einu stigi á FH og HSK, 155 og 154 stig, en ÍR-ingar höfnuðu í þriðja sæti með 144 stig. HSK hafði forystu eftir fyrri daginn með 88 stig, FH kom næst með 83 stig, Úí A hafði 76 stig og ÍR 75 stig. A sunnudeginum hélt HSK áfram á sömu braut og náði 11 stigaforystu, 124gegn 113 FH- inga. Þá tók FH að saxa á for- skotið og þegar boðhlaupin voru eftir höfðu báðar sveitir hlotið 145 stig. Þá sigraði FH í 1000 metra boðhlaupi karla og lenti í þriðja sæti í 1000 metra boð- hlaupi kvenna. HSK sigraði hins vegar í boðhlaupi kvenna en hafnaði í fjórða sæti í karlah- laupinu. Þar með voru úrslitin ráðin, FH sem kom úr 2. deild í fyrra, er fyrsta félagið utan ÍR til að sigra í Bikarkeppninni í 16 ár. Félagið hefur fengið til sín mik- inn mannskap á árinu og er greiniiega gott starf unnið innan þeirra raða. Úrslit í einstökum greinum gefur að líta hér að neðan en 6 stig eru gefin fyrir sigur, 5 fyrir 2. sæti og þannig koll af kolli. Frjálsar Úrslit Fyrri dagur 400m grlnd kvenna: 1. Ingibjöra (varsdóttir, HSK..67,2 s. 2. HelenÓmarsdóttir, FH ......68,Os. 3. GuörúnÁsgeirsdóttir, ÍR.....69,Os. 4. Kristín Hákonardótttir, KR.75,4 s. 5. (ris L. Saevarsdóttir, Ú(A.77,7 s. 400m grlnd karla: 1. Egill Eiðsson, ÚlA...........54,4s. 2. GuðmundurSkúlason, FH......55,9 s. 3. Agnar Steinarsson, (R......56,6 s. 4. Auöunn Guöjónsson, HSK......57,Os. Hástökk kvenna: 1. Þórdís Gísladóttir, HSK......1,70 m. 2. Björg össurardóttir, FH .....1,65 m. 3. Guörún Sveinsdóttir, ÚlA.....1,60 m. 4. Bryndís Hólm, (R.............1,55m. DAGVIST BARIVA HLIÐAR Leiksk. Hlíðaborg v/Eskihlíð Óskar að ráða starfsfólk til uppeldisstarfa eftir hádegi. Athugið að börn starfsmanna (3—6 ára) geta fengið leikskólavist. Uppl. gefa forstödumenn Lóa og Sesselja í síma 20096 eða á staðnum. 100m hlaup karla: 1. Oddur Sigurðsson, FH.......10,6 s. 2. Jón A. Magnússon, HSK......10,7 s. 3. Jóhann Jóhannsson, (R......10,7s. 4. Egill Eiösson, ÚÍA.........11,4s. 100m hlaup kvenna: 1. Súsanna Helgadóttir, FH.....11,8 s. 2,OddnýÁrnadóttir, |R ...........12,4s. 3. Þórdís Gisladóttir, HSK.....12,5s. 4. Helga Magnúsdóttir, ÚfA.....12,6s. Spjótkast kvenna: 1. fris Grönfeldt, UMSB........54,34 m. 2. Birgitta Guöjónsdóttir, HSK 41,84 m. 3. Bryndís Hólm, |R............39,48 m. 4. GuðrúnGunnarsdóttir, FH.....36,18 m. 5. Valgeröur Hreinsdóttir, ÚlA.25,50 m. Kúluvarp karla: 1. PéturGuömundsson, HSK.....18,04m. 2. Eggert Bogason, FH.......15,94m. 3. GaröarVilhjálmsson, ÚlA...14,30m. 4. Árni Jenssen, |R..........14,07 m. 5. Jón Sigurjónsson, KR.....12,60m. Langstökk karla: 1. Ólafur Guðmundsson, HSK...7,16m. 2. Unnar Vilhjálmsson, ÚlA...6,96 m. 3. Jón Oddsson, KR...........6,89 m. 4.SigurðurÞorleifsson, |R.....6,86 m. 5. Finnbogi Gylfason, FH.....6,46 m. 3000m hlndrun karla: 1. Brynjúlfur Hilmarsson, ÚlA 9.38,7 mín. 2. Jóhann Ingibergsson, FH .... 9.45,3 mín. 3. Ágúst Þorsteinsson, ÚMSB 10.07,6 mín. 4. Magnús Asbjörnsson, HSK 10.23,8 mín. 5. SighvaturD. Guömundsson, |R 10.33,8 min. 400m hlaup kvenna: 1. Oddný Árnadóttir, (R .......57,7 s. 2. Unnur Stefánsdóttir, HSK...58,6s. 3.SúsannaHelgadóttir,FH.........61,7s, 4. Helga Magnúsdóttir, ÚlA....63,4 s. 400m hlaup karla: I.OddurSigurösson, FH..........49,6s. 2. GunnarGuðmundsson, ÚlA......50,2s. 3. Friðrik Larsen, HSK.........51,2s. 4. AgnarSteinsson, IR .........51,4s. 5. EinarFreyrJónsson, UMSB ...53,Os. Spjótkast karla: 1. Einar Vilhjálmsson, ÚlA....75,72 m. 2. Unnar Garðarsson, HSK .....66,60 m. 3. ÞorgrímurÞráinsson, FH.....60,68 m. 4. Þorsteinn Þórsson, |R......60,24 m. Kuluvarp kvenna: 1. Iris Grönfeldt, UMSB ........12,34m. 2. GuðbjörgViðarsdóttir, HSK .... 11,64m. 3. Linda B. Loftsdóttir, FH ......9,42 m. 4. Valgerður Hreinsdóttir, ÚlA....9,27 m. 5. Bryndfs Hólm, |R...............9,10 m. 1500m hlaup kvenna: 1. Martha Ernstdóttir, |R.....4.40,5 mín. 2. GuðrúnErlaGíslad„ HSK ....5.01,9min. 3. Rakel Gylfadóttir, FH......5.07,7mín. 4. Margrét Brynjólfsd., UMSB 5.21,8mín. 5. Hjördis Ólafsdóttir, ÚlA....5.37,3 min. Hástökk karia: 1. Gunnlaugur Grettisson, lR....2,05 m. 2. Unnar Vilhjálmsson, ÚlA .....2,00 m. 3. Aðalsteinn Garðarsson, HSK.... 1,90 m. 4. Jón Oddsson, KR..............1,90 m. 5. Einar Kristjánsson, FH.......1,85 m. 1500m hlaup karla: 1. Brynjúlfur Hilmarsson, ÚlA 4.04,2 mín. 2. Bessi Jóhannesson, lR.....4.04,5 mín. 3. Hannes Hrafnkelsson, KR ...4.04,6mín. 4.SteinnJóhannsson,FH.........4.10,1 mín. 5. SteindórGuðmundsson, HSK 4.23,1 mín. 6. SigmarGunnarsson, UMSB 4.30,7 min. 4x1 OOm hlaup kvenna: I.SveitHSK..........................50,7s. 2. Sveit FH........................51,0s. 3. SveitlR........................51,3 s. 4. SveitÚlA ..................52,9 s. 4x1 OOm hlaup karla: I.SveitÚlA ....................43,9s. 2. Sveit HSK......................43,9 s. 3. SveitlR.........................44,3s. 4.SveitFH...........................45,Os. Sleggjukast karla: 1. Guðmundur Karlsson, FH........59,96 m. 2. JónSigurjónsson, KR...........52,50 m. 3. ErlendurValdimarsson, |R......49,34 m. 4. Vésteinn Hafsteinsson, HSK .. 47,86 m. 5. GarðarVilhjálmsson,ÚlA....47,12m. Seinni dagur 100m grind kvenna: 1. Þórdís Gísladóttir, HSK.......14,7s. 2. Guðrún Sveinsdóttir, ÚlA......16,8 s. 3. BryndisHólm, (R...............16,9s. 4. AnnaM. Skúladóttir, FH........17,1 s. 110m grind karla: 1. Stefán Þór Stefánsson, |R..15,0 s. 2. Auðunn Guðjónsson, HSK......15,5s. 3. Unnar Vilhjálmsson, ÚÍA.....15,6s. 4. Guðmundur Skúlason, FH......16,8s. 200m hlaup kvenna: 1. Súsanna Helgadóttir, FH........24,8s. 2. ÖddnýÁrnadóttir, |R .........25,9s. 3. Helga Magnúsdóttir, ÚlA.......26,3s. 4. Þórdís Gísladóttir, HSK.......26,5s. Kringlukast karla: 1. Vésteinn Hafsteinsson, HSK .. 59,52 m. 2. EggertBogason, FH..........49,06 m. 3. GarðarVilhjálmsson, ÚlA....44,15m. 4. Þorsteinn Þórsson, |R......41,28 m. 200m hlaup karla: 1. Oddur Sigurðsson, FH........21,9s. 2. JónA. Magnússon, HSK........22.3 s. 3. Egill Eiðsson, ÚlA..........22,4 s. 4. Jóhann Jóhannsson, |R.......22,7 s. 5. EinarFreyrJónsson, UMSB ....23,8 s. Þrístökk karla: 1. ÓlafurÞórÞórarinsson, HSK .. 14,60m. 2. Friðrik ÞórÓskarsson, ÍR...14,41 m. 3. UnnarVilhjálmsson, ÚlA ....14,06m. 4. Einar Kristjánsson, FH.....13,27 m. 800m hlaup kvenna: 1. Martha Ernstsdóttir, |R .2.20,1 mín. 2. Unnur Stefánsdóttir, HSK ....2.22,3mín. 3. Helen Ómarsdóttir, FH.....2.29,8min. 4. Hjördís Ólafsdóttir, ÚlA..2.35,4mín. 800m hlaup karla: I.SteinnJóhannsson, FH.......1.57,3 min. 2. HannesHrafnkelsson, KR ... 1.57,7mín. 3. Brynjúlfur Hilmarsson, ÚlA 1.57,9 mín. 4. Bessi Jóhannesson, |R....1.58,1 mín. 5. Friðrik Larsen, HSK.......2.00,2mín. 6. SigmarGunnarsson, UMSB 2.11,0mín. Kringlukast kvenna: 1. Margrét Óskarsdóttir, |R...39,76 m. 2. IrisGrönfeldt, UMSB........36,50 m. 3. Guðbjörg Viðarsdóttir, HSK .... 35,20m. 4. Linda B. Loftsdóttir, FH...32,02 m. 5. Helga Unnarsdóttir, ÚlA ...... 26,76 m. Gestur: Guðrún Ingólfsdóttir, USÚ 45,66 m. 5000m hlaup karla: 1. Frímann Hreinsson, FH...15.44,5 min. 2. KristjánS.Ásgeirsson, |R 16.18,5 mín. 3. Ágúst Þorsteinsson, UMSB16.48,9 mín. 4. Ingvar Garðarsson, HSK ... 17.54,0 min. 5. Kári Hrafnkelsson, ÚlA..20.01,3 mín. Langstökk kvenna: 1. Súsanna Helgadóttir, FH....5,83 m. 2. Birgitta Guðjónsdóttir, HSK.5,55 m. 3. Bryndís Hólm, |R...........5,46 m. 4. Guðrún Sveinsdóttir, ÚÍA...4,50 m. 3000m hlaup kvenna: 1. Martha Ernstsdóttir, fR .9.55,3mín. 2. Rakel Gylfadóttir, FH....11.03,7 mín. 3. Guðrún Erla Gísladóttir, HSK 11.16,8 mín. 4. Margrét Brynjólfsd., UMSB 11.35,5 mín. 5. Anna María Ingimarsd., ÚlA 13.05,8 min. Stangarstökk karla: 1. SigurðurT. Sigurðsson, FH .4,70m.' 2. Kristján Gissurarson, KR.4,50 m. 3. Þorsteinn Þórsson, |R....4,20 m. 4. Auðunn Guöjónsson, HSK...4,00 m. 5. Kári Hrafnkelsson, ÚIA...2,20 m. 1000m boðhlaup kvenna: I.Sveit HSK................2.22,4mín. 2. SveitlR...............2.24,3mín. 3. Sveit FH..............2.25,9 mín. 4.SveitU(A ..................2.36,9mín. 1000m boðhlaup karla: 1. Sveit FH................1.59,7mín. 2.SveitUlA.................2.00,Omín. 3. Sveit IR.................2.01,5 mín. 4. Sveit HSK................2.02,1 mín. Stig Karlar: 1 • FH.......................88 stig 2UÍA...........................83 stig 3- HSK.....................79stig 4. ÍR ...................74 stig 5- KR...................28 stig 6. UMSB...................14 stig Konur: 1HSK.........................75 stig 2- (R .....................70stig 3FH............................67 stig 4UÍA.......................44Stig 5. UMSB...................23 stig 6- KR.........................3 stig Samtals: 1. Sveit FH............155 stig 2. SveitHSK..............154 stig 3. Sveit(R...............144stig 4.SveitÚ(A..............127 stig 5. SveitUMSB..................37 stig 6. SveitKR ...............31 stig - þóm 10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þrlðjudagur 9. ágúst 1988

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.