Þjóðviljinn - 09.08.1988, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 09.08.1988, Qupperneq 11
\ __________________ÍÞRÓTTIR________________ 2. deild Fylkir heldur sig við toppinn ÍBV-Fylkir.........0-2 (0-1) Fylkir heldur sigurgöngu sinni áfram og er enn átta stigum á undan næsta liði, Víði, sem er í þriðja sæti. Það virðist því fátt geta komið í veg fyrir að Árbæ- jarliðið leiki í 1. deild að ári. Gísli Hjálmtýsson skoraði fyrsta mark leiksins, og jafnframt eina mark fyrri hálfleiks, í Vestmannaeyjum á augardag. Fylkir skoraði síðan sitt annað mark þegar um 15 mínútur voru til leiksloka og var Baldur Bjamason þar að verki. Krafta- verkamaðurinn Marteinn Geirs- son virðist því ætla að koma Fylki upp í 1. deild, en menn muna hvað hann gerði fyrir Víði hér um árið. Þróttur-Selfoss......0-3 (0-1) Þróttarar síga neðar með hverjum leik en nú töpuðu þeir fyrir Selfyssingum á Laugardals- velli í gærkvöld. Staða Þróttara er ekki góð og stefnir liðið beint nið- ur í 3. deild. Staðan í leikhléi var 0-1 en Jón B. Kristjánsson skoraði mark Selfyssinga. í síðari hálfleik bætti Þórarinn Ingólfs- son marki við úr vítaspyrnu og undir lok leiksins skoraði nafni hans Guðnason þriðja markið. Sannarlega dýrmæt stig til Self- yssinga í botnbaráttunni. UBK-ÍR.............1-1 (1-0) Breiðabiik losnaði úr fallsætinu með þessu jafntefli, en á tímabili leit út fyrir sigur þeirra. Grétar Steindórsson skoraði í fyrri hálfleik og það var ekki fyrr en á 80. mínútu leiksins að „vara- maðurinn" Eggert Sverrisson jafnaði fyrir ÍR-inga. Staðan FH............ 11 10 1 0 34-8 31 Fylkir........11 7 4 0 29-17 25 Allt viðsama heygarðshomið Fjóðudeildarkeppnin er nú á lokastigi og lýkur riðlakeppni Suður- og Vesturlandsriðla um næstu helgi. Leikið er nú í vik- unni og svo aftur um helgina og vegna plássleysis látum við okkur nægja að birta úrslit og stöður. A-riðill Haukar-Skotfélag ...........1-3 (Páll Poulsen - Jens Ormslev 2, Guð- mundur Helgason) Ernir-Augnablik.............4-4 (Birgir Haraldsson, Ómar Valdimars- son, Þorvaldur Sigurðsson, Lúðvík Tómasson - Sigurður Halldórsson, Guðmundur Halldórsson, Vilmar Pét- ursson, Heiðar Breiðfjörð) Staðan Skotfélag 10 9 0 1 24-13 27 Augnablik 11 7 1 3 36-25 22 Árvakur 9 6 0 3 25-22 18 Snæfell 9 6 0 3 26-16 18 Haukar 11 2 2 7 33-33 8 Ernir 10 0 5 5 18-32 5 Ægir 10 0 2 8 13-44 2 B-riðill Hvatberar-Hveragerði........0-0 Lóttir-Ármann...................1-3 (- Konráð Árnason 2, Gústaf Adolfs- son) Fyrlrtak-Hafnir.................3-3 (Árni Árnason, Jörundur Jörundar- son, Róbert Róbertsson - Sigurður Friðjónsson 2, Bjarni Kristjánsson) Víkingur Ól.-Skallagrímur.....2-1 (Þorgrímur Leifsson, Guðlaugur Rafnsson - Jón Þórir Þórisson) Hafnir-Léttlr 5-1 Staðan 12 8 2 2 34-11 26 12 7 4 1 29-12 25 13 7 3 3 26-15 24 12 6 2 4 20-14 20 11 5 2 4 15-15 16 12 3 2 7 12-28 11 12 2 2 8 13-28 8 12 1 2 9 13-39 5 C-riðill BÍ-Höfrungur...................18-0 (Guðjón Jóhannsson 5, Stefán Tryggvason 3, örn Torfason 2, Haukur Benediktsson 2, Órnólfur Oddsson 2, Guðmundur Gíslason, Jakob Tryggvason, Pálmi Gunnars- son, Ólafur Petersen) Staðan Bl................6 6 0 0 46-3 18 Bolungarv.........5 2 1 2 14-14 7 Geislinn .........5 2 1 2 11-17 7 Höfrungur.........6 0 0 6 3-40 0 D-riðill HSÞ b-Efling....................3-0 (Róbert Agnarsson 2, Ófeigur Birkis- son) Kormákur-Vaskur...........3-2 (Albert Jónsson, Páll Leó Jónsson, Vilhjálmur Jónsson - Jóhannes Bjarnason, Sigurður Skarphéðins- son) Staðan Kormákur...........9 5 2 2 16-11 17 HSÞb..............10 4 4 2 23-15 16 Iþr. Neisti........9 3 3 3 14-13 12 Æskan..............7 3 1 3 16-15 10 UMSEb .............7 2 2 3 10-13 8 Vaskur.............8 2 2 4 10-15 8 Efling ............8 2 2 4 9-16 8 E-riðill ValurRf.-LeiknirF..........0-0 Stjaman-Fram.............7:0 Stjaman gjörsigraði botnlið Framara í Garðabænum sl. föstu- dagskvöld. Liðið sýndi góða knattspyrnu og spilaði oft skemmtilega upp kantana sem nýttust vel í þessum leik. Fram- stúlkur voru slakar og ljóst er að liðið stefnir beinustu leið í 2. deild. Mörk Stjömunnar skomðu þær Ragna Lóa Stefánsdóttir 3, Guðrún V. Ásgeirsdóttir 2 og Laufey Sigurðardóttir og Guðný Guðnadóttir 1 hvor. KR-KA...................2-3 Akureyringar gerðu góða ferð í Vesturbæinn á laugardag er þær sigruðu KR með þremur mörk- um gegn tveimur. Staðan í hálf- leik var 1-0 fyrir KR eftir jafnan fyrri hálfleik, en í þeim síðari tóku norðanmenn leikinn í sínar hendur og skomðu þrjú mörk gegn einu marki KR. KR-ingar hafa því misst flugið á toppnum og gera Valsstúlkum lífið auðveldara. Mörk KR skoruðu Jóna Krist- jánsdóttir og Helena Ólafsdóttir, en Inga Bima Hákonardóttir, Amdís Ólafsdóttir og Eydís Mar- inósdóttir skoruðu fýrir KA. KSH-Neisti D.................9-1 (Jónas Ólafsson 4, Sveinn Guðjóns- son 2, Vilberg Jónasson 2, Jón Jón- asson - Ómar Bogason) Höttur-Austri E..............2-4 (Hermann Þórisson, Jónatan Vil- hjálmsson - Sigurjón Kristjánsson 2, Bjarni Kristjánsson, Björn Jóhanns- son) Staðan AustriE...............8 5 0 3 21-16 15 LeiknirF..............8 4 3 1 11-7 15 ValurRf...............7 4 1 3 23-14 13 KSH...................8 3 2 3 20-18 11 Höttur................8 3 1 4 22-20 10 NeistiD............8 1 1 6 9-31 4 -þóm Valur-ÍA..................3-0 Valsstúlkur styrktu stöðu sína á toppi deildarinnar með sigri á Akurnesingum á laugardag. Staðan í hálfleik var 1-0 eftir glæ- simark Ingibjargar Jónsdóttur, sem skoraði með þrumuskoti utan af vinstri kanti í vinkilinn fjær. í síðari hálfleik bættu Cora Barker og Arney Magnúsdóttir við sínu markinu hvor fyrir Val, sem vann sanngjarnan sigur og er nú með sex stiga forskot á næsta lið. IBI-IBK., Staðan 0-2 Valur .. 10 9 1 0 32-3 28 KR .. 10 7 1 2 27-15 22 Stjarnan ... .. 10 6 2 2 27-10 20 ÍA .. 10 4 4 2 18-8 16 KA ..10 4 1 5 20-20 13 (BK ..10 3 2 5 14-18 11 (Bí ..10 1 1 2 6-38 4 Fram ....10 0 0 10 4-38 0 Markahæstar 10 G. Jóna Kristjánsdóttir, KR 9 Helena Ólafsdóttir, KR 8 Hjördls Úlfarsdóttir, KA 8 Bryndís Valsdóttir, Val 8 Ingibjörg Jónsdóttir, Val 7 Laufey Sigurðardóttir, Stjörnunni 7 Ragna Lóa Stefánsdóttir, Stjörn unni -kb/þóm Kvennabolti Valsstúlkur slá ekki feilpúst Meistaratitillinn ísjónmáli hjá Hlíðarendastúlkum. KA hirtiþrjú stig í Vesturbænum Hveragerði.. Ármann....... Hafnir....... VíkingurÓI. . Skallagrímur Hvatberar.... Fyrirtak .... Léttir....... Víðir ........11 (R............11 fBV...........11 Selfoss......11 Tindastóll....11 5 2 4 23-18 17 4 2 5 15-22 14 4 1 6 23-23 13 3 4 4 15-17 13 4 0 7 16-23 12 UBK......11 KS...........11 Þróttur......11 2 4 5 16-24 10 2 4 5 22-32 10 1 4 6 18-27 7 -þóm Gísli Hjálmtýsson skoraði fyrir Fylki um helgina. Vinningstölurnar 6. ágúst 1988 Heildarvinningsupphæð: 4.222.969,- 1. vinningur var kr. 2.111.812,- og skiptist hann á milli 4ra vinn- ingshafa, kr. 527.953,- á mann. 2. vinningur var kr. 633.360,- og skiptist hann á 174 vinningshafa, kr. 3.640,- á mann. 3. vinningur var kr. 1.477.797,- og skiptist á 5.619 vinningshafa, sem fá 263 krónur hver. Sölustaðirnir eru opnir frá mánudegi til laugardags og loka ekki fyrr en 15 mínútum fyrir útdrátt. Þriðjudagur 9. ágúst 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11 Milljónir á hverjum laugardegi! Upplýsingasími: 685111

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.