Þjóðviljinn - 09.08.1988, Qupperneq 15

Þjóðviljinn - 09.08.1988, Qupperneq 15
1 jO TT SJONVARP Einar Vilhjálmsson Sjónvarp kl. 21.35 í kvöld sýnir Sjónvarpið þátt, sein nefnist Góð íþrótt gulli betri. Umsjónarmaður þáttarins er Sigrún Stefánsdóttir. Rifjar hún upp þátttöku íslendinga í Ólympíuleikunum, en þar komu þeir fyrst fram árið 1908 eða fyrir 80 árum. Og nú standa fyrir dyrum Ólympíuleikar í Seoul þar sem íslendingar munu maetast með fríðu föruneyti og binda þar ekki hvað síst vonir sínar við Einar Vilhjálms- son, spjótkastara. Þess verður og minnst, að 40 ár eru nú liðin síðan konur fóru að blanda sér í Ólympíuleikana. Sigrún mun ræða við íþróttafólk, sem þátt tekur í leikunum nú, þátttakendur í fyrri leikum og forvígismenn íþróttahreyfingarinnar á Islandi. - mhg 21.35 Góó fþrótt gulli betrl. Rifjuö er upp 80 ára saga Islendinga á Ólympiuleik- unum. 22.10 Höfuð að veði (Killing on the Exc- hange. Breskur spennumyndaflokkur I sex þáttum. Fimmti þáttur. Margir eru grunaðir um morö á deildarstjóra i virt- um banka. 22.15 # Kona I karlaveldi (She's the’ Sheriff). Gamnmyndaflokkur um hús- móöur sem gerist lögreglustjóri. 22.35 # Þorparar (Minder) Spennu- myndaflokkur um lífvörö sem á erfitt með aö halda sér réttu megin viö lögin. 22.35 # Upp á Iff og dauða Sannsöguleg mynd um eltingaleik kanadisku riddaral- ögreglunnar viö flóttamanninn Johnson árið 1931. Aðalhlutverk: Charles Bron- son, Le« Marvin, Angie Dickinson. 1.10 Dagskrárlok. Þriðjudagur 9. ágúst Fróttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Vllli spœta og vinlr hans Banda- rískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Ragnar Ólafsson. 19.25 Poppkorn - Endursýndur þáttur frá 5. ágúst. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Geimferðir (Space Flight) - Þriöji þáttur - Eitt litiö skref - Bandarískur heimildamyndaflokkur I fjórum þáttum. Þýðandi Jón Ó. Edwald. 21.35 Góð fþrótt gulli betri f þessum þætti er rifjuö upp 80 ára saga fslend- inga á Ólympiuleikunum, en Islendingar tóku fyrst þátt I þessum leikum áriö 1908. Þá er þess einnig minnst aö 40 ár eru liðin frá fyrstu þátttöku kvenna. Rætt er viö fþróttakempur sem fara til leikanna nú, þátttakendur fyrri leika og forsvarsmenn íþróttahreyfingarinnar á Islandi. Umsjón Sigrún Stefánsdóttir. 22.10 Höfuð að veði (Killing on the Exc- hange) Breskur spennumyndaflokkur I sex þáttum. Fimmti þáttur. Leikstjóri Graham Evens. Aðalhlutverk Tim Woo- dward, John Duttine og Gavan O'Herli- hy. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. 23.00 Útvarpsfréttlr I dagskrárlok. 19.25 Poppkorn Endursýndur þáttur. 19.50 Dagskrárkynning. 19.19 19.19 Fréttir og frétatengt efni. 20.00 Fróttir og veður. 20.25 Geimferðlr (Space Flight. Þriöji þáttur. Eitt lítiö skref. Bandarískur heim- ildamyndaflokkur I fjórum þáttum um geimferðir. 20.30 Miklabraut (Highway to Heaven). Engillinn dJonathan kemur til jaröar til þess að láta gott af sér leiða. Aöalhlut- verk Michael Landon. 21.20 # íþróttir á þrlðjudegi. (þróttaþátt- ur með blönduðu efni. Umsjónarmaður Heimir Karlsson. RÁS 1 FM, 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, Séra Þorvaldur Karl Helgason flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 f morgunsárið með Má Magnús- syni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Les- ið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Lesið úr for- ustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatiminn Meðal efnis er sagan „Litli Reykur" í endursögn Vil- bergs Júliussonar. Guðjón Ingi Sigurðs- son les (2). Umsjón: Gunnvör Braga. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 Landpósturinn Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 21.00). 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tið Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhijómur Umsjón: Bergljot Har- aldsdóttir. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 (dagsins önn Umsjón: Sigríður Pét- ursdóttir. 13.35 Mlðdegl8sagan „Jónas“ eftlr Jens Björneboe Mörður Árnason les þýðingu sfna (4). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Djassþáttur - Jón Múli Árnason. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudags- kvöldi). 15.00 Fréttir. 15.03 Úti I heimi Erna Indriðadóttir ræðir við Jónas Hallgrímsson sem dvalið hef- ur í Japan. (Frá Akureyri). (Áður útvarp- að í febrúar sl.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Ævintýraferð Barnaútvarpsins austur á Hérað Fyrsti dagur fyrir austan. Rætt við börn og annao fólk og svipast um eftir orminum i Lagarfljóti. Umsjón: Sigurlaug Margrét Jónasdóttir og Kristfn Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónllst á síðdegi - Hándel, Mozart og Haydn. a. Sónata í A-dúr fyrir fiðlu og fylgiraddir eftir Georg Fredrich Hándel. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið Umsjón: Einar Kristjánsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Hamlngjan Fyrsti þáttur af nfu sem eiga rætur að rekja til ráðstefnu fé- —j ÚTVARPr lagsmálastjóra á liðnu vori. Asdís Skúla- dóttir og Sigurður Karlsson lesa upp úr ritgerðum unglinga um hamingjuna og hugleiðingar Þuríðar Guðmundsdóttur um hmingjuna og skáldskapinn. 20.00 Lftli barnatfminn Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Kirkjutónlist a. Messa 21.00 Landpósturinn - Frá Vestfjörðum. 21.30 „Knut Hamsun að lelðarlokum" eftir Thorkild Hansen. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgúndagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Gestaspjall - Dagstund I „Metró". Ragnheiður Gyða Jónsdóttir bregður upp mynd af mannllfinu I neðaniarðar- lestarstöðvum Parísarborgar. 23.20 Sex „Moments Musicaux" D. 780 op. 94 eftlr Franz Schubert Daniel Barenboim ieikur á píanó. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 01.10 Vökuiögin Tónlist af ýmsu tagi ( næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið Dægurmála- útvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. 9.03 Viðblt- Þröstur Emilsson. (Frá Ak- ureyri) 10.05 Miðmorgunssyrpa - Eva Ásrún Al- bertsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála - Valgeir Skagfjörð. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. 18.00 Sumarsveifia með Gunnari Sal- varssyni. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 Kvöldtónar Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Bláu nóturnar- Pétur Grétarsson. 01.10 Vökulögln Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá föstudegi þátturinn „Ljúflingslög í umsjá Svanhildar Jakobsdóttur. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands BYLGJAN FM 98,9 8.00 Páll Þorsteinsson Tónlist og spjall. 10.00 Hörður Arnarson. 12.00 12.00 Mál dagsins. Málefni sem skipta þig máli. Simi fréttastofunnar er 25393. 12.10 Hörður Arnarson á hádegi. 14.00 Anna Þorkelsdótir setur svip sinn á síðdegið. Hún spilar tónlist við allra hæfi. 18.00 Reykjavik sfðdegis - Hvað Finnst þér. Hallgrímur Thorsteinsson . Síminn er611111. 19.00 Margrét Hrafnsdóttir og tónlistln þin. 22.00 Á síðkvöldi með Bjarna Ólafi Gunnarssyni. 02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Tónlist og fréttir. 8.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910) 9.00 Gunnlaugur Helgason. 10.00 og 12.00 Stjömufréttir. 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni D. Jóns- son. 13.00 Helgl Rúnar Óskarsson. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir. 16.10 Mannlegi þátturinnÁrni Magnús- son. 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 fslensklr tónar. 19.00 Stjörnutíminn á FM 102.2 og 103. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 21.00 Siðkvöld á Stjörnunni. 22.00 Oddur Magnús. 00-07.00 Stjömuvaktln. RÓTIN FM 106,8 8.00 Forskot. Fréttatengdur þáttur sem tekur á væntanlegu umræðuefni dags- ins, strax með morgunkaffinu og smyr hlustendum sínum væna nestisbita af ' athyglisveröu umræðuefni til að taka upp f matsalnum, pásunni, sundlauginni eða kjörbúðinni, það sem eftir er dags- ins. 9.00 Barnatfmi. Ævintýri. 9.30 Af vettvangl baráttunnar. E. 11.30 Optð. E. 12.00 Tónafl|ót. Opið að fá að annast þessa þætti. 13.00 fslendingasögur. 13.30 Um Rómönsku Ameríku. Umsjón Mið-Ameríkunefndin. E. 14.00 Skráargatlð. Mjög fjölbreyttur þáttur með hæfilegri blöndu af léttri tónlist og allskonar athyglisverðum og skemmti- legum talmálsinnskotum. Sniðinn fyrir þá sem hlusta á útvarp jafnhliða störfum sfnum. 17.00 Samtökln ’78. E. 18.00 Tónllst frá ýmsum löndum. Um- sjónarmaður Jón Helgi Þórarinsson. 19.00 Umrót. Opið til umsókna. 19.30 Bamatfmi. Ævintýri. E. 20.00 FÓ8. Unglingaþáttur í umsjá ung- linga. Opið til umsókna. 20.30 Baula Tónlistarþáttur í umsjá Gunnars L. Hjálmarssonar. 22.00 fslendingasögur. 22.30 Þungarokk á þriðjudegi Umsjón: Hilmar og Bjarki. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Myndarokk, frh. 24.00 Dagskrárlok. DAGBOKi AÞÓTEK Reykjavík. Helgar- og kvöldvarsla lyfj- abúöa vikuna 5.-11. ágúst er í Vesturbæjar Apóteki og Háaleitis Apóteki. Fyrrnefnda apotekiö er opiö um helg- ar og annast næturvörslu alla daga 22-9 (til 10 fridaga). Siðarnefnda apó- tekiö er opiö á kvöldin 18-22 virka daga og a laugardögum 9-22 samh- liða hinu tyrrneínda LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavik, Selt- jarnarnes og Kópavog er i Heilsu- verndarstöö ReyKjavikur alla virka daga frá kl 17 til 08. á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitj- anabeiðnir. simaráöleggingar og tima- pantamr i sima 21230. Upplysingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar i simsvara 18885. Borgarspitalinn: Vakt virka daga kl 8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eöa ná ekki til hans Landspital- inn: Gönqudeildin opin 20 oq 21 Slysadeild Borgarspítalans: opin allan sólarhringinn sími 681200. Hafnarfjöröur ' ngvakt, Heilsu- gæslan sími 5«. ii2. Næturvakt lækna sími 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt s. 656066. upplýsingar um vaktlækna s. 51100 Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamið- stoðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445 Keflavik: Dagvakt. Upplysingar s. 3360 Vestmannaeyjar: Neyöarvakt læknas 1966 LÖGGAN linn: virka daga 18 30-19.30. helgar 15-18,ogeftirsamkomulagi. Fæðing- ardeild Landspitalans: 15-16 Feðrat- imi 19.30-20 30 Öldrunarlækninga- deild Landspilalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 ogeftirsamkomulagi Grensásdeild Borgarspitala: virka daga 16-19. helgar 14-19.30. Heilsu- verndarstöðin við Barónsstig: opin alladaga 15-16og 18.30-19 30. Landakotsspitali: alla daga 15-16 og 19-19.30 Barnadeild Landakofsspit- ala: 16 00-17 00. St. Jósefsspitali Hafnarfirði:alladaga 15-16 og 19- 19.30 Kleppsspitalinn: alladaga 15- 16og 18 30-19 SjúkrahúsiðAkur- eyri: alladaga 15-16 og 19-19 30 Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla daga 15-16og 19-19 30 Sjúkrahús Akraness: alla daga 15.30-16 og 19- 19.30 Sjukrahúsið Húsavik: 15-16 og 19.30-20 ÝMISLEGT Hjálparstöð RKÍ, neyðarathvart lyrir unglinga T|arnargölu 35. Simi: 622266 opið allan sólarhringinn Sálfræðistöðin Ráðgjöf í sálfræðilegum efnum. Simi 687075 MS-félagið Alandi 13.0piövirkadagafrákl. 10- 14. Sími 688800 Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum Vesfurgölu 3. Opin þriðjudaga kl 20- 22. simi 21500, simsvari Sjálfshjálp- arhöpar þeirra sem orðið hala fyrir sif|aspellum, s. 21500, simsvari Upplýsingarum ónæmistæringu Upplysingar um ónæmistæringu (al- næmi) i sima 622280. milliliðalaust sambandviðlækni. Frá samtökum um kvennaathvarf, simi 21205. Husaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hala verið ofbeldi eða orðið fyrir nauögun Samtökin '78 Svarað er i upplysmga- og ráð gialar- sima Samfakanna '78 félags lesbia og homma á Islandi á mánudags- og fimmludagskvóldum kl 21-23 Sim- svariáöðrumtimum. Siminner91- 28539 Félag eldri borgara Opið hus i Goðheimum, Sigluni 3, alla þriðjudaga, fimmtudaga og sunnu- dagakl 14 00 Bilanavakl rafmagns- og hitaveitu: s. 27311. Rafmagsnveita bilanavakt s. 686230 Vinnuhópur um sifjaspellamál. Simi 21260allavirkadagafrákl 1-5 Reykjavik simi 1 11 66 Kópavogur simi 4 12 00 84 55 Hafnart] simi 5 11 66 Garðabær sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: neyKjaviK simi i 11 00 Kópavogur sími 1 11 00 Seltj.nes simi 1 11 00 Hafnartj simi 5 11 00 Garðabær sími 5 11 00 SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar Landspitalinn: alla daga 15-16,19-20 Borgarspita- GENGIÐ 8. ágúst 1988 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar.......... 46,880 Sterlingspund............. 79,365 Kanadadollar.............. 38,776 Dönsk króna................ 6,4819 Norskkróna................. 6,8224 Sænsk króna................ 7,2223 Finnsktmark............... 10,4713 Franskurfranki.......... 7,3181 Belgískurfranki............ 1,1795 Svissn. franki............ 29,5307 Holl. gyllini............. 21,8652 V.-þýsklmark.............. 24,6912 Itölsklíra............... 0,03347 Austurr. sch............ 3,5125 Portúg. escudo............. 0,3047 Spánskurpeseti............. 0,3758 Japansktyen............. 0,35024 Irsktpund................. 66,469 SDR....................... 60,4522 ECU-evr.mynt.............. 51,4860 Belgískurfr.fin............ 1,1650 KROSSGATAN Lárétt: 1 svín4 meginhluti6ferð7 mæla9höfuð 12 lykt 14smáfiskur15liti16 naut 19 vond 20vökvar 21 flát Lóðrétt:2stilla3 hnuplaði 4 afl 5 þjáning 7heppnast8nýt10 grét 11 gramri 13 vegg- ur17leiða18viljugur Lausn á sfðustu krossgátu Lárétt: 1 öfug4orfs6 eir7sýki9mein12 aldan14rif15dfr16 Iétti19plat20ósar21 rangt Lóðrétt: 2 flý 3 geil 4 orma5fái7skrapa8 kaflar10endist11 Norðri 13 dót 17 éta 18 tóg Þriðjudagur 9. ágúst 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 15

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.