Þjóðviljinn - 11.08.1988, Page 15

Þjóðviljinn - 11.08.1988, Page 15
SJONVARP DAGBÓKi Fimmtudagur 11. ágúst 18.50 Fréttaágrip og táknmólsfréttir 19.00 Hoiða Teiknimyndaflokkur byggöur á skáldsögu Jóhönnu Spyri. Þýöandi Rannveig Tryggvadóttir. 19.25 Iþróttasyrpa Umsjónarmaður Ásdís Eva Hannesdóttir. 19.50 Dagskrárkynning 20.00 Fréttir og veður 20.35 Stangveiði I þessum þætti spreyta stangveiöimennirnir sig á Skálga af vatnakarfaætti. 21.05 Glæfraspil Bandariskur vestri í fimm þáttum um fjárhættuspilara sem ákveður aö beina lífi sínu inn á nýjar brautir en óvænt atvik tefja áform hans. Annar þáttur. 21.55 Kóngsrfki guðanna Hátt uppi í Himalajafjöllunum liggur Nepal, sjálf- stætt ríki um 140 þús. ferkílómetrar að stærð. I þessari heimildamynd segir frá hinum sórstaka þjóöflokki sem þar býr en þeirra æösti guð, Kumari aö nafni er enn barn aö aldri. Þýðandi Trausti Júl- íusson. 22.40 Ingvi Þorsteinsson - Maður vik- unnar. Endursýndur þáttur frá 23. júlí sl. 22.55 Útvarpsfréttir f dagskrárlok. STOD2 16.35 # Síðustu giftu hjónin í Ameríku Gamanmynd um hjón sem berjast við að halda hjónabandi sínu saman. 18.15 # Sagnabrunnur 18.25 # Olli og félagar Teiknimynd. 18.40 # Dægradvöl Þáttaröð um frægt fólk með spennandi áhugamál. 19.19 19.19 20.30 Svaraðu strax Áskrifendur Stöðv- ar 2 taka þátt í spurningaleik. Umsjón Bryndís Schram og Björn Karlsson. 21.10 # Morðgáta Sakamálahöfundur- inn Jessica Fletceher leysir flókin morð- mál. Klukkan 22.00 í kvöld sýnir Stöð tvo goðsöguna um Billie Jean. Hún er í raun og veru ósköp venjuleg unglingsstúlka. En umskiptin verða snögg og hastarleg þegar hún, ásamt yngri bróður sínum, er saklaus sökuð um glæp. Þau flýja og öll þjóðin fylgist með eltingaleik lögregl- unnar við stúlkuna um landið þvert og endilangt. - mhg 22.00 # Goðsagan Billie Jean Billie Jean er unglingsstúlka sem ásamt bróður sinum er sökuð um glæp sem þau frömdu ekki. 23.30 # Viðskiptaheimurinn 23.55 # I fótspor Flynns Aðalhlutverk Richard Land og Jeanny Seaqrove. 01.30 Dagskráriok RÁS 1 FM, 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir 7.03 (morgunsárið með Ingveldi Ólafs- dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttirá ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Les- ið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fróttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Sigurður Konráðsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir 9.03 Litli barnatiminn Meðal efnis er sagan „Litli Reykur" í endursögn Vil- bergs Júlíussonar. Guðjón Ingi Sigurðs- son les (4). Umsjón: Gunnvör Braga. 9.20 Morgunleikfimi Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 Landpósturinn - Frá Norðurlandi. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. 10.00 Fróttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir 10.30 Ég man þá tíð Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur Umsjón: Daniel Þor- steinsson. 11.55 Dagskrá 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 ( dagsins önn Umsjón: Álfhildur Hallgrímsdóttir og Anna Margrét Sig- urðardóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Jónas" eftir Jens Björnebo Mörður Árnason les þýðingu slna (6). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Heitar lummur Umsjón: Inga Eydal. 15.00 Fróttir 15.03 Heimshorn Þáttaröð um lönd og lýði í umsjá Jóns Gunnars Grjetars- sonar. Sjötti þáttur: Guiena Bissau. 16.00 Fróttir 16.03 Dagbókln Dagskrá 16.15 Veðurfregnir 16.20 Ævintýraferð Barnaútvarpsins austur á Hérað Rætt við börn og annað fólk og svipast um eftir orminum I Lagar- fljóti. Umsjón: Sigurlaug Margrét Jónas- dóttir og Kristján Helgason. 17.00 Fréttir 17.03 Tónlist eftir Johannes Brahms a. Akademískur hátíðarforleikur op. 80. Fílharmoníusveitin í Vín leikur; Leonard Bernstein stjórnar. b Fiðlukonsert I D- dúr op 77. Anne-Sophie Mutter leikur á fiðlu með Fílharmoníusveit Berlínar; Herbert von Karajan stjórnar. 18.00 Fréttir 18.03 Torglð Umsjón: Þorlákur Helga- son. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar 19.35 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Sigurður Konráðsson flytur. 19.40 Að utan Fróttaþáttur um erlend málefni 20.00 Litli barnatfminn Umsjón: Gunnvör Braga. ÚTVARP^ 20.15 Tónlistarkvöld Rfkisútvarpsins- Listahátíð í Reykjavík 1988.1. Tónleikar Kammersveitar undir stjórn Hákonar Leifssonar í Islensku óperunni 16. júní sl. a. „Hvörf' fyrir klarinettu og hljóm- sveit eftir Hauk Tómasson. Einleikari: Guðni Franzson. b. „Styr“ fyrir píanó og hljómsveit eftir Leif Þórarinsson. Ein- leikari: Þorsteinn Gauti Sigurðsson. c. Kammersinfónía op. 9 eftir Arnold Schönberg fyrir 15 einleikara. 2. Tón- leikar Hamrahlíðarkórsins i Islensku óperunni 7. júní sl. Kórinn flutti verk Jóns Ásgeirssonar „Tíminn og vatnið" við Ijóð Steins Steinarr. Stjórnandi: Þor- gerður Ingólfsdóttir. Kynnir Anna Ing- ólfsdóttir. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 „Malbikunarvélinu smásaga eftir Elnar Má Guðmundsson Höfundur les. 23.00 Tónlist á sfðkvöldi a. Hildegard Behrens syngur Ijóðasöngva eftir Franz Liszt. Cord Garben leikur á píanó. b. Strengjakvartett I e-moll eftir Giuseppe Verdi. „Nuovo Quartetto" leikur. 24.00 Fréttir Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 01.10 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi I næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.30 Morgunútvarpið Dægurmálaút- varp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fróttum kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fréttayf- irliti kl. 8.30. 9.03 Viðbit - Þröstur Emilsson. 10.05 Miðmorgunssyrpa - Eva Ásrún Albertsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttlr 12.45 Á milli mála - Valgeir Skagfjörð. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp 18.00 Sumarsveifla með Gunnari Sal- varssyni. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Kvöldtónar Tónlist af ýmsu tagi. 22.08 „Það logar á grýlukertunum". Um- sjónarmaður Skúli Helgason. 01.10 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá mánudegi þátturinn „Á frívaktinni" þar sem Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. Fréttir kl.2.00 og 4.00 og sagðar fróttir af veðri og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. RÓTIN FM 106,8 8.00 Forskot Fréttatengdur þáttur sem tekur á væntanlegu umræðuefni dags- ins. 9.00 Barnatími Ævintýri. E. 9.30 Opið E. 10.00 Baula Tónlistarþáttur I umsjá Gunnars L. Hjálmarssonar. E. 11.30 Mormónar Þáttur I umsjá sam- nefnds trúfélags. 12.00 Tónafljót Opið aö fá að annast þessa þætti. 13.00 íslendingasögur 13.30 Frá vímu til veruleika Umsjón Krísuvíkursamtökin. E. 14.00 Skráargatið Mjög fjölbreyttur þátt- ur meö hæfilegri blöndu af léttri tónlist og allskonar athyglisverðum og skemmtilegum talmálsinnskotum. 17.00 Treflar og serviettur Tónlistarþátt- ur í umsjá önnu og Þórdisar E. 18.00 Kvennaútvarpið 19.00 Umrót Opið til umsókna að fá þessa þætti. 19.30 Barnatimi Ævintýri E. 20.00 Fés Unglingaþáttur. 20.30 Dagskráesperantosambandsins 21.30 Erindi Haraldur Jóhannsson flytur. Rís af moldu, lífssýn Ólafs Friðriks- sonar, 1910. 22.00 fslendingasögur 22.30 Við og umhverfið Umsjón: Dag- skrárhópur um umhverfismál 23.00 Rótardraugar 23.15 Kvöldtónar 24.00 Dagskrárlok STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson Lífleg og þægileg tónlist, veður, færð og hagnýtar upplýsingar auk frétta og viðtala. 8.00 Stjörnufréttir 9.00 Gunnlaugur Helgason Seinni hluti morgunvaktar. 10.00 Stjörnufréttlr 12.10 Hádegisútvarp Bjarni D. Jónsson veltir upp fróttnæmu efni, innlendu jafnt sem erlendu. 13.00 Helgl Rúnar Óskarsson Leikið af fingrum fram. 14.00 Stjörnufréttir 16.10 Mannlegi þátturinn Ámi Magnús- son leikur tónlist og talar við fólk um málefni liðandi stundar. 18.00 Stjörnufréttir 18.00 fslenskir tónar Innlend dægurlög að hætti hússins. 19.00 Sfðkvöld á Stjömunni Gæðatón- list leikin. 00.00 Stjömuvaktin BYLGJAN FM 98.9 8.00 Páll Þorsteinsson Tónlist og spjall. Fréttir kl. 8.00 og 10.00. Úr heita pottinum kl. 9.00. 10.00 Hörður Arnarson - Morguntónlist og hádegispopp. Sími 61 11 11 - Ef þú getur sungið íslenskt lag þá átt þú möguleika á vinning. 12.00 Mál dagsins / Maður dagslns 12.10 Hörður Arnarson á hádegi. 134.00 Anna Þorláksdóttir Anna spilar tónlist við allra hæfi. 18.00 Reykjavík síðdegis - Hvað finnst þér? Hallgrímur Thorsteinsson fer yfir málefni dagsins og leitar álits hjá þér. 19.00 Margrét Hrafnsdóttir og tónlistin þín. 22.00 Á sfðkvöldi með Bjarna Ólafi Guðmundssyni. 02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar APÓTEK Reykjavík. Helgar- og kvöldvarsla lyfj- abúöa vikuna 5.-11. ágúster í Vesturbæjar Apóteki ogHáaleitisApóteki. Fyrrnef nda apotekið er opið um helg- ar og annast næturvörslu alla daga 22-9 (til 10fridaga) Siðarnefndaapó- tekið er opið a kvoldin 18-22 virka daga og a laugardogum 9-22 samh-" liða hinu fyrrnefnda LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavik, Selt- jarnarnes og Kópavog er i Heilsu- verndarstoð ReyKjavikur alla virka daga fra kl 17 til 08. á laugardögum og helgidogum allan sólarhringinn Vitj- anabeiðnir, simaráðleggingar og tima- pantamr i sima 21230. Upplysingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar i simsvara 18885. Borgarspítalinn: Vakt virka daga kl 8-17 og fyrir þa sem ekki hafa heimilis- lækm eða na ekki til hans Landspital- inn: Gonqudeildin opin 20 oq 21 Slysadeild Borgarspítalans: opin allan sólarhringinn sími 681200. Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsu- gæslan sími 53722. Næturvakt lækna sími 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflot s. 656066. upplysingar um vaktlækna s. 51100 Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamið stöðinm s 23222, hjá slokkviliðinu s. 22222, hja Akureyrarapóteki s 22445 Keflavik: Dagvakt Upplysingars. 3360 Vestmannaeyjar: Neyðarvakt læknas 1966 LÖGGAN Reykjavik sími 1 11 66 Kópavogur simi 4 12 00 Selt|.nes sími 1 84 55 Hafnarfj simi 5 11 66 Garðabær simi 5 11 66 Slokkvilið og sjúkrabilar: Reykjavík simi 1 11 00 Kópavogur simi 1 11 00 Seltj nes simi 1 11 00 Hafnarfj simi 5 1 1 00 Garöabær simi 5 11 00 SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar Landspitalinn: alladaga 15-16,19-20 Borgarspita- linn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eftir samkomulagi. Fæðing- ardeild Landspítalans: 15-16. Feðrat- imi 19.30-20.30. Öldrunarlækninga- deild Landspítalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: virka daga 16-19, helgar 14-19.30. Heilsu- verndarstöðin við Barónsstig: opin alladaga 15-16og 18.30-19.30. Landakotsspitali: alla daga 15-16 og 19-19.30. Barnadeild Landakotsspít- ala: 16.00-17 00 St. Jósefsspítali Haínarfirðcalladaga 15-16 og 19- 19 30. Kleppsspitalinn:alladaga 15- 16og 18.30-19 Sjukrahúsið Akur- eyri:alladaga 15-16og 19-19.30. Sjukrahúsið Vestmannaeyjum: alla daga 15-16og 19-19.30 Sjúkrahús Akraness: allá daga 15.30-16 og 19- 19 30. Sjukrahusið Húsavik: 15-16 og 19 30-20 ÝNIISLEGT Hjalparstoð RKI, neyðarathvarf íyrir unglinga Tjarnargotu 35. Simi: 622266 opið allan sólarhringinn Sálfræðistöðin Ráðgjof i salfræðilegum efnum Simi 687075 MS-félagið Alandi 13. Opið virka daga fra kl 10- 14. Simi 688800 Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum Vesturgótu 3 Opin þriðjudaga kl 20- 22. simi 21500, simsvari Sjálfshjálp- arhópar þeirra sem orðið hafa tyrir sifjaspellum, s. 21500, simsvari Upplysingar um ónæmistæringu Upplysingar umónæmistæringu (al- næmi) i sima 622280, milliliðalaust samband viðlækni Frá samtökum um kvennaathvarf, simi 21205. Husaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða orðið fyrir nauðgun Samtökin '78 Svarað er i upplysinga- og ráðgjafar- sima Samtakanna 78 félags lesbia og homma a Islandi á mánudags- og fimmtudagskvoldum kl. 21 -23 Sim- svari á öðrum timum Siminn er 91 - 28539 Félag eldri borgara Opið hus i Goðheimum, Sigtum 3, alla þriðiudaqa, fimmtudaqa oq sunnu- dagakl 14 00 Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu: s. 27311. Ratmagsnveita bilanavakt s. 686230 Vinnuhópur um sifjaspellamál. Simi 21260alla virkadagafrákl 1 5 GENGIÐ 9. ágúst 1988 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar........... 46,800 Sterlingspund........... 79,801 Kanadadollar............ 38,646 Dönskkróna................. 6,4663 Norskkróna................. 6,8097 Sænskkróna................. 7,2133 Finnsktmark............... 10,4745 Franskurfranki............. 7,3176 Belgískurfranki............ 1,1786 Svissn.franki............. 29,5361 Holl. gyllini............. 21,8533 V.-þýskt mark............. 24,6738 (tölsklíra............... 0,03344 Austurr. sch............... 3,5089 Portúg. escudo............. 0,3050 Spánskurpeseti............. 0,3767 Japanskt yen............ 0,35030 Irsktpund............... 66,454 SDR....................... 60,4469 ECU - evr.mynt.......... 51,4847 Belgískurfr.fin............ 1,1650 KRQSSGÁTAN Lárétt: 1 reiknings- merki 4 eimyrja 6 tæki 7 skortur 9 óskýr 12 varg- ar14lofttegund15 tálknblað16kisur19 nemi 20 gagnslaus 21 eldstæði Lóðrótt:2hlemmur3 rændi 4 matreiða 5 litu 7vera8berji11 innan- tómt13klæðnaður 17 málmur18hljóm Lausn á síðustu krossgátu Lárétt:1 búka4gúll6 rýr 7 vart 9 ósar 12 Jap- an14trú15eið16pílur 19raum20prúð21 raspa Lóðrétt: 2 úða 3 arta 4 gróa 5 lóa 7 viturt 8 rjúpur10snerra11 rið- aði 13 pól 17 ima 18 upp Fimmtudagur 11. ágúst 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 15

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.