Þjóðviljinn - 12.08.1988, Blaðsíða 31

Þjóðviljinn - 12.08.1988, Blaðsíða 31
KVIKMYNDIR HELGARINNAR Föstudagur 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Sindbað sæfari. Þýskur teikni- myndaflokkur með íslensku tali. 19.25 Poppkorn. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Frétttr og veður. 20.35 Basl er bókaútgáfa. Breskur gam- anmyndaflokkur. 21.05 Derrick. Þýskur sakamálamynda- flokkur. _ ' , 22.05 Vlð fœribandlð (Blue Collar). Bandarfsk bíómynd frá 1978. Leikstjóri Paul Schraeder. Aðalhlutverk Richard Pryor, Harvey Keitel og Yaphet Kotto. Þrír starfsmenn í bflaverksmiðiu sætta sig ekki við kjör sín og þar sem stéttarfé- lagið gerir ekkert f þeirra málum grfpa þeir til eigin ráða. Þýðandi Reynir Harð- arson. 23.40 Útvarpsfréttlr í dagskrárlok. Laugardagur 17.50 Iþróttir. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfróttir. 19.00 Prúðuleikararnir. Teiknimynda- flokkur. 19.25 Barnabrek. 19.50 Dagskrarkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lpttó. 20.40 Ökuþór, Nýr, breskur gaman- myndaflokkur. 21.10 Maður vikunnar. 21.25 Andrew Lloyd Webber. Heimilda- mynd um einn þekktasta og vinsælasta söngleikjahöfund okkar tíma, höfund „Jesus Christ Superstar", „Evitu", „Cats", „The Phantom of The Opera" o.fl. Fylgst er með tónskáldinu að störf- um ogsýnd atriði úrverkum hans. Þýð- andi Oskar Ingimarsson. 22.55 Lánið er vait (Plenty). Bandarísk bfómynd frá 1985 gerð eftir skáldsögu David Hare. Leikstjóri Fred Schepisi. Aðalhlutverk Meryl Streep, Charles Dance, Sam Neill, Sting, Tracy Ullman og Sir John Gielgud. Myndin fjallar um unga konu sem var virk í frönsku ands- pyrnuhreyfingunni í seinni heimsstyrj- öldinni og stormasamt líf hennar upp frá þvf. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 00.55 Útvarpsfréttlr í dagskrárlok. Sunnudagur 17.50 Sunnudagshugvekja. 18.00 Töfrssi-sgínr.. Tsíknirnyndir. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Knáir karlar. Bandarískur mynda- flokkur. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagskrá næstu viku. 20.45 Ugluspegill. 21.30 Snjórinn i bikarnum (La neve nel bicchiere). Italskur myndaflokkur f fjór- um þáttum. Fyrsti þáttur. Aðalhlutverk Massimo Ghini, Anna Teresa Rossini, Marne Maitland og Anna Leilo. Lýst er Ifli og starfi smábænda f Pó-dalnum frá aldamótum og tram f tíma styrjaldar og fasisma. Þýðandi Steinar V. Árnason. 22.35 Haydn: Sellókonsert nr. 2. Stjórn- andi og einleikari Mstislav Rostropo- vich. Hljómsveit: Academy of St. Martin- in the Fields. 23.00 Úr Ijóðabókinni. Jesús Kristur og eg oltir Vilhiálm frá Skáholti. Flytjandi Erlingur Gislason. Birgir Sigurðsson flytur inngangsorð. Umsjón Jón Egill Bergþórsson. Áður á dagskrá 6. mars 1988. 23.10 Útvarpsfréttlr I dagskrárlok. Sjónvarpið: Föstudagur kl. 22:05 Við færibandlð (Blue Coilar) Þetta er fyrsta kvikmyndin (1978) sem hinn margverðlaunaði kvikmyndahandritshöfund- ur Paul Schrader leikstýrði. Hann er þekktast- ur er fyrir China Town. Hún fjallar um þrjá félaga sem vinna í bílaverksmiðju. Þeir komast að því að það eru ekki aðeins stjórnendur fyrir- tækisins sem eru að arðræna þá heldur er þeirra eigið verkalýðsfélag að sauma að þeim líka. Raunsæ og dramatísk nútímasaga. Félagana í bílaverskmiðjunni leika þau Richard Pryor, Harvey Keitel og Yaphet Kotto. Handbók Maltins gefur myndinni þrjár og hálfa stjörnu. Stöð 2: Laugardagur kl:00:30 Bestur árangur (Personal Best) Þessi kvikmynd var frumsýnd 1982 en tökur hófust tveimur árum áður og fóru mikið til fram á Hayward-íþróttaleikvanginum í Eug- ene. Hún fjallar um líf tveggja íþróttastúlkna í fjögur ár eða á milli tveggja Olympíuleika. Pær verða vinkonur, elskendur og að lokum keppi- nautar fyrir Ólympíuleikana 1980. Togstreitan á milli þeirra einkennir sambandið en þegar upp er staðið tengist minningin um myndina fyrst og fremst ástarsambandi stúlknanna. Með hlutverk þeirra fara Mariel Hemmingway og Patrice Donnelly. Robert Towne, einn þekktasti handritshöfundur kvikmyndaheims- ins, leikstýrir hér sinni fyrstu mynd. Hún fær þrjár og hálfa stjörnu í Handbók Martins. Sjónvarplð: Laugardagur kl. 22:55 Lánið er vait (Plenty) Þetta er nýleg kvikmynd (1985) gerð eftir leikriti Davids Hare um bresku konuna sem (eins og Bretland sjálft) upplifir sínar bestu stundir í síðari heimsstyrjöldinni við að vinna fyrir neðanjarðarhreyfinguna - og finnur aldrei fullnægju í lífinu eftir það. Meryl Streep fer hér með aðalhlutverkið eins og henni er einni lagið og John Gielgud fer á kostum sem gamall diplómat. Aðrir leikarar eru m.a. tón- listarmaðurinn Sting, Tracey Ullman og Char- les Dance. Fred Schepisi leikstjöri hefur gert hér ágætis kvikmynd fyrir breiðtjald sem því miður nýtur sín ekki eins vel á skjánum. Hand- bók Martins gefur myndinní tvær og hálfa stjörnu. 6 (í STOD2 Föstudagur 12. ágúst 16.10 # Hinn ótrúlegi Nemo kapteinn Ævintýramynd sem byggir a sögu eftir Jules Verne um ferðir uppfinninga- mannsins, Nemo kaptoins á kafbáti sín- um Nátilusi. 17.50 # Silfurhaukarnir Teiknimynd. 18.15 # Föstudagsbltinn Tónlistarþátt- ur. 19.19 19.19 20.30 # Alfred Hitchcock Stuttar sak- amálamyndir. 21.00 # í sumarskapi með hesta- mönnum Stöð 2, Stjarnan og Hótel is- land standa fyrir skemmtiþætti I beinni útsendingu. 22.00 # Ástir Murphys Bíómynd. Aðal- hlutverk: Sally Field og James Garner. 01.10 # Stjarna Mynd um ævi og ástir söngstjörnunnar Gertrude Lawrenxe. Aðalhlutverk Julie Andrews. 04.00 Dagskrárlok. Laugardagur 13. ágúst 9.00 # Með Körtu 10.30 # Penelópa puntudrós Tekni- mynd 11.00 # Hinlr umbreyttu Teiknimynd. 11.25 # Benji Leikinn myndaflokkur. 12.00 # Vlðsklptahelmurlnn 12.30 Hlé 13.50 # Laugardagsfar Tónlistarþáttur. 14.45 # Barnalán Nítjánáragamall piltur fær leyfi til þess aö ættleiða börn." 16.20 # Listamannaskalinn Fjallað verður um menningu f Nicaragua og þá sérstaklega hinn mikla bók- menntaáhuga sem þar ríkir. 17.15 # Iþróttlr á laugardegi 19.19 19.19 20.15 Ruglukollar Grínþáttur. 20.45 Verðlr laganna Spennuþættir um llf og störf á lögreglustöð f Bandarfkjun- úm. 21.35 # Bestur árangur Bíómynd. 23.40 # Dómarinn Gamanmyndaflokk- ur. 00.05 # Merki Zorro Bfómynd. Aðalhlut- verk: Tyrone Power og Basil Rathbone. 01.35 # Kardinólinn Bfómynd Aðalhlut- verk Christopher Reeve, Genevieve Gujold og Femando Rey. 03.30 Dagskrárlok. Sunnudagur 14. ágúst 9.00 # Draumaveröld kattarins Teikni- mynd. 0.25 # Alli og íkomarnir Teiknimynd. 9.50 # Funi Teiknimynd. 10.15 # Ógnvaldurinn Lúsf Leikin barnamynd. 10.40 #Drekar og dýflissur Teikni- mynd. 11.05 # Albert feiti Teiknimynd. 11.30 # Fimmtán ára 12.00 # Klementina TsHcnlmvnrt 12.30 # Útilfl { Alaska Þáttaröð um náttúrufegurð Alaska. 12.55 # Sunnudagsstelkin Blandaður tonlistarþáttur. 13.35 # Ópera mánaðarins Ópera f þrem þáttum eftir Alan Berg flutt af Vín- aróperunni. 15.35 # Að vera eða vera ekki Endur- gerð kvikmynd (rá árinu 1942 þar sem grin er gert að valdatíma Hitlers. 17.20 # FJölskyldusögur 18.15 #Golf f golfþáttunum er sýnt frá stórmótum vfða um heim. 19.19 19.19 2.15 # Helmsmotabók Gulnnes Ótrú- legustu met í heimi er að finna í heims- metabók Guinnes. 20.45 # Á nýjum slóðum Framhalds- myndaflokkur. 21.35 #Fanný 23.45 # Vietnam Framhaldsmynda- flokkur. 8. hluti. 00.30 # Eyðimerkurhernaður Sann- soguleg stríösmynd sem segir frá orr- ustu Þjóðverja og Bandamanna sem háð var f Norður-Afríku og þátttöku Rommels í samsæri gegn Hitler. 02.00 Dagskrárlok. FM, 92,4/93,5 Föstudagur 12. ágúst 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barna- tfminn. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Ham- ingja. 10.00 Fróttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Lffið við höfnina. 11.00 Fréttir. 11.05 Samhljómur. 11.55 Dagskrá. 12.00 Frétta- yfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veður- fregnir. 13.35 Miðdegissagan. 14.00 Frétt- ir. 14.05 Ljútlingslög. 15.00 Fréttir. 15.03 Land og landnytjar. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Ævintýraferð Barnaútvarpsins austur á Hérað. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á sfð- degi. 18.00 Fréttir. 18.03 Hringtorgið. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Náttúruskoðun. 20.00 Lltli barnatlminn. 20.15 Blásaratón- list. 21.00 Sumarvaka. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Vlsna- og þjóð- lagatónlist. 23.10 Tónlistarmaður vikunn- ar. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónlist eftir Ludwig van Beethoven. 01.00 Veðurfregnir. Laugardagur 23. ágúst 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góð- an dag, góðir hlustendur". 9.00 Fréttir. 9.05 Litli bamatíminn. 9.20 Slgildir morg- untónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Ég fer í fríið. 11.00 Tilkynn- ingar. 11.05 Vikulok. 12.00 Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.101 sumarlandinu. 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna. 16.00 Fréttir. 16.15 Veður- fregnir. 16.30 Leikrit: „Alla leið til Ástralíu" eftir Úlf Hjörvar. 17.00 Tónleikar f Krists- kirkju 13. júnf sl. 18.05 Sagan „Vængbrot- inn" eftir Paul-Leer Salvesen. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Til- kynningar. 19.35 Óskin. 20.00 Litli barna- tlminn. 20.15 Harmonikuþáttur. 21.30 Is- lenskir einsöngvarar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Stund með P. G. Wo- dehouse. 23.05 Danslög. 24.00 Frettir. 00.10 Um lágnættið. 01.00 Veðurfregnir. Sunnudagur 14. ágúst 7.45 Morgunandakt. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Sunnudagsstund barn- anna. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnu- dagsmorgni. 10.00 Fréttir. 10.25 Ut og suður. 11.00 Messa f Háteigskirkju. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 13.20 Svik og svartklæddur maður. 14.00 Með Magn- úsi Ásgeirssyni á vit sænskra vísnasmiða. 14.30 Með sunnudagskaffinu. 15.10 Sumarspjall. 16.00 Fréttir. 16.20 Barn- aútvarpið. 17.00 Frá tónleikum Kokkola- kvartettsins 17. aríl i vor. 18.00 Sagan „Vængbrotinn" eftir Paul-Leer Salvesen. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Víðsjá. 20.00 Sunnudagsstund bamanna. 20.30 Tónskáldatími. 21.10 Slgild dægurlog. 21.30 „Knut Hamsun að leiðarlokum". 22.00 Fréttir. 22.15 Veður- fregnir. 22.20 Norrænir tónar. 23.00 Frjáls- ar hendur. 24.00 Fréttir. RÓTIN FM 106,8 Föstudagur 12. ágúst 8.00 Forskot. 9.00 Bamatlmi. 9.30 Gamalt og gott. 10.30 Á mannlegu nótunum. 11.30 Nýi tlminn. 12.00 Tónafljót. 13.00 Dagskrá esperantosambandsins. 14.00 Skráargat- ið. 17.00 Úr ritverkúm Þórbergs Þórðar- sonar. 18.00 Fréttapottur. 19.00 Umrót. 19.30 Barnatfmi. 20.00 Fés. 21.00 Uppá- haldslögin. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Næturvakt. Laugardagur 13. ágúst 9.00 Barnatími. 9.30 f hreinskilni sagt. 10.00 Tónlist frá ýmsum löndum. 11.00 Fréttapottur. 12.00 Tónafljót. 13.00 Popp- messa í G-dúr. 14.00 Af vettvangi barátt- unnar. 16.00 Um Rómönsku Ameríku. 16.30 Dýpið. 17.00 Rauðhetta. 18.00 Opið. 19.00 Umrót. 19.30 Barnatími. 20.00 Fés. 21.00 Síbyljan. 23.30 Rótardraugar. 23.15 Næturvakt. Sunnudagur 14. ágúst 9.00 Barnatími. 9.30 Erindi. 10.00 Sigildur sunnudagur. 12.00 Tónafljót. 13.00 Rétt- vfsin gegn Ólafi Friðrikssyni. 13.30 Frfdag- ur. 15.30 Treflar og servfettur. 16.30 Mormónar. 17.00 Á mannlegu nótunum. 18.00 Úr ritverkum Þórbergs Þórðarsonar. 19.00 Umrót. 19.30 Barnatimi. 20.00 Fés. 21.00 Heima og heiman. 21.30 Opið. 22.30 Nýi tíminn. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Næturvakt. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM. 101.8 RAS2 FM. 91.1 ALFA FM. 102.9 BYLGJAN FM. 98.9 STJARNAN FM. 102.2 og 104 ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM. 91.7 ÍDAG er 5. ágúst, föstudagur í sex- tándu viku sumars, þrettándi dag- ur heyanna, 218. dagur ársins. Sól kemur upp í Reykjavík kl. 4.47 ensestkl.22.18.Tungl minnkandi á fjórða kvartili. APÓTEK í Reykjavík. Helgar- og kvöld- varsla lyfjabúða er í Ingólfsapó- teki og Laugarnesapóteki. Ingól- fsapótek er opið allan sólarhring- inn föstudag, laugardag og sunn- udag, en Laugarnesapótek til 22 föstudagskvöld og laugardag 9- 22. LÆKNAR Læknavakt fy rir Reykjavík, Sel- tjamarnes og Kópavog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur samf leytt f rá föstudagskvöldi til mánudagsmorguns. Vitjana- beiðnir, símaráð og tímapantanir í s. 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu ísímsvara: 18885. Slysadeild Borgarspítalans, opin allan sólarhringinn, s. 681200. Hafnarfjörður: Dagvakt á Heilsugæslu s. 53722, næturvakt læknas.51100. Garðabær: Heilsugæslan s. 656066, upplýsingar um vakt- læknas.51100. Akureyrl: Dagvakt 8-17 á Læknamiðstöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akur- eyrarapóteki s. 22445. Keflavík: Dagvakt, uppl. s. 3360. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt læknas. 1966. ÝMISLEGT Bilanavakt Hitaveitu Reykjavík- ur s. 27311. Bilanayakt Rafyeitu Reykjavíkur s. 686230. Kvennaráðgjöf in Hlaðvarpan- um, Vesturgötu 3, s. 21500, sím- svari. Sjálfshjálparhóparþeirra sem orðið hafa fyrir slfjaspell- um, s. (91 -) 21500, símsvari. Hjálparstöð RKÍ, neyðarathvarf fyrir unglinga, Tjamargötu 35, s. (91 -) 622266, opið allan sólar- hringinn. Sálf ræðistöðln. Ráðgjöf í sálf- ræðilegum efnum, s. (91-) 687075. Samtökin '78. Slmsvari í s. (91-) 28539. Eyðnl. Upplýsingar um eyðni s. (91 -) 622280, milliliðalaust sam- bandviðlækni. Samtök um kvennaathvarf, s. (91 -) 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða orðið fyrir nauðgun. Félag eldri borgara. Opið hús í Goðheimum, Sigtúni 3, alla þriðju-, fimmtu- og sunnudagafrá kl. 14.00. GENGI 10. ágúst 1988 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar.............. 47,230 Sterlingspund.................. 79,627 Kanadadollar................... 38,820 Dönskkróna.................... 6,4429 Norskkróna..................... 6,7796 Sænskkróna................... 7,2074 Finnsktmark................... 10,4376 Franskurfranki................ 7,2799 Belgískurfranki................ 1,1733 Svissn. franki................... 29,3536 Holl.gyllini....................... 21,7600 V.-þýsktmark.................. 24,5663 Itölsklfra............................ 0,03329 Austurr.sch..................... 3,4932 Portúg. escudo............. 0,3036 Spánskurpeseti............... 0,3752 Japanskt yen................... 0,35018 (rsktpund........................ 66,131 SDR................................ 60,5271 ECU-evr.mynt............... 51,2705 Belgískurfr.tin................. 1,1594 NÝTT HELGARBLAÐ - VjÓÐVIUINN - SÍÐA 31

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.