Þjóðviljinn - 17.08.1988, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 17.08.1988, Qupperneq 12
13936 Salur A Von og vegsemd (Hope and Glory) Stórbrotin og ettirminnileg kvik- mynd, byggö á endurminningum leikstjórans Johns Boormans. Billy litli leit síðari heimsstyrjöldiria öðrum augum en flestir. Það var skemmtilegasti tími lífs hans. Skólinn var lokaður, á næturnar lýstu flugeldar upp himininn, hann þurfti sjaldan að sofa og enginn hafði tíma til að ala hann upp. Mynd- in var útnefnd til 5 Óskarsverðlauna þ.á m. sem besta kvikmynd ársins, fyrir besta frumsamda handritið, bestu leikstjórn og kvikmyndatöku. Áhrifamikil og vel gerð mynd í leik- stjórn Johns Boormans. Aðalhlut- verk: Sarah Miles, David Hayman, lan Bannen og Sebastian Rice- Edwards. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. 'k'k'ky/2 Mbl. kkk-k Stöð 2 B-SALUR: Endaskipti (Vice Versa) Marshall Seymour var „uppi“ og ætl- aði á toppinn. Það var þvi oheppilegt er hann neyddist til að upplifa annað gelgjuskeið. Það er hálf hallærislegt að vera 185 cm hár, vega 90 kíló og vera 11 ára. Það er jafnvel enn hallærislegra að vega 40 kíló, 155 sentimetrar á hæð og vera 35 ára. Judge Reinhold (Beverly Hills Cop) og hinn 11 ára gamli Fred Savage eru óborganlegir í þessari glænýju og bráðskemmtilegu gamanmynd. Þrumutónlist með Malice, Billy Idol og Starship. Sýnd kl. 5 og 11. Nýjasta mynd Sidney Poiter Nikita litli Jeffery N. Grant var ósköp venju- legur 17 ára amerískur skólastrákur er hann sofnaði að kvöldi. Að morgni var hann sonur rússneskra njósn- ara. Hörkuþriller meö toppleikurunum Sidney Poiter (Shoot to Kill, In the Heat of the Night) og River Phoenix (Stand by Me). Leikstjóri: Richard Benjamin. Sýnd kl. 7 og 9. SÍMI 3-20-75 Salur A Frumsýning Sá illgjarni Ný æsispennandi mynd gerð af leik- stjóra Nightmare on Elm Street. Myndin segir frá manni sem er send- ur til að komast yfir lyf sem hefur þann eiginleika að vekja menn upp frá dauðum. Aðalhlutverk: Bill Pull- mann og Cathy Tyson. Þetta er myndin sem negldi ameríska áhorf- endur í sætin sfn fyrstu 2 vikurnar sem hún var sýnd og tók inn 31 milljón dollara. Sýnd kl. 7, 9 og 11 virka daga. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 laugardaga og sunnudaga. Bönnuð innan 16 ára. *★* Variety. *★★* Hollywood R.P. Salur B S> Ný drepfyndin gamanmynd frá Uni- versal. Myndinerumtværvinkonurí leit að draumaprinsinum. Breytt við- horf og lífshættulegur sjúkdómur eru til trafala. Þrátt fyrir óseðjandi löngun verða þær að gæta að sér, en það reynist þeim oft meira en erfitt. Aðalhlutverk: Lea Thompson (Back to the future) og Victoria Jackson (Baby Boom) Leikstjóri: Ivan Kreitmann (Animal House) Sýnd kl. 7, 9 og 11 virka daga. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11 laugardaga og sunnudaga. SALURC ^When scIkxiI’s over, it’s ;ill over. TIÐÍEE cyn/K^K Fanturinn Ný drepfyndin gamanmynd um raunir menntaskólanema sem verð- ur það á að reita skólafantinn til reiði. Myndin er gerð af Phil Joanou og Steven Spielberg og þykir myndin skólabókardæmi um skemmtilega og nýstárlega kvikmyndagerð. Það verður enginn svikinn af þessari hröðu og drepfyndnu mynd. Aðal- hlutv.: Casey Siemaszko, Anne Ryan. Richard Tyson. Sýnd kl. 7, 9 og 11 virka daga. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 um helgar. Bönnuð innan 12 ára. LEIKHUS KVIKMYNDAHUS BÉJWUP Metaösóknar- myndin „Crocodile“ Dundee II Hann er kominn aftur ævintýramað- urinn stórkostlegi, sem lagöi heim- inn svo eftirminnilega að fótum sér í fyrri myndinni. Nú á hann í höggi við miskunnarlausa afbrotamenn sem ræna elskunni hans (Sue). Sem áður er ekkert sem raskar ró hans og öllu er tekið með jafnaðargeði og leiftrandi kímni. Mynd fyriralla aldur- shópa. Blaðadómar: Daily News. ”• The Sun. •*• Movie Review. 25 þúsund gestir á tveimur vikum. Umsagnir blaða: „Dundee er ein jákvæðasta og geð- þekkasta hetja hvíta tjaldsins um árabil og nær til allra aldurshópa". *** Sv. Morgunblaðið Leikstjóri: John Cornell. Aðalhlutverk: Paul Hogan, Linda Kozlowski. Sýnd kl. 6.45, 9 og 11.15. Síðustu sýningar. Minnum hvert annað á - Spennum beltin! EL§CCii]U@im Alþýðuleikhúsið, Ásmundarsal v/Freyjugötu. Höfundur: Harold Pinter. Þýðing: Ingunn Ásdísardóttir og Martin Regal. Tónlist: Lárus H. Grímsson Lýsing: Egill Ö. Árnason Leikm,/Bún.:Gerla Leikstj. IngunnÁsdisard. Leikendur: Erla B. Skúladóttir, Kjart- an Bjargmundsson og Viðar Egg- ertsson. Frums. flmmtud. 18/8 kl.20.30 2. sýn. laugard. 20/8 kl. 16.00 3. sýn. sunnud. 21/8 kl. 16.00 4. sýn. f immtud. 25/8 kl. 20.30 5. sýn. laugard. 27/8 kl. 16.00 6. sýn. sunnud. 28/8 kl. 16.00. Mlðasalan f Asmundarsal eropin tvo tíma fyrlr sýningu, sfmi þar: 14055. Miðapantanir allan sólarhringinn ísima 15185 liiyam Frumsýnir Þrumuskot „Þeir eiga ekkert sameiginlegt nema viljann til að verða fremstur" „Það þarf meira en hæfileika til að sigra". Spennandi og skemmtileg mynd um frækna knattspyrnukappa með Jim Youngs og knattspyrnusnillingi allra tíma Peló Leikstjóri Rick King. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. FYRSTA SÝNING UTAN NOREGS Á STÓRMYNDINNI: Leiðsögumaöurinn Blaðaummæli: *★** Þetta er fjögurra stjörnu stórmynd. - Tíminn. Drífið ykkur á „Leiðsögumanninn". D.V. Leikstjórnin einkennist af einlægni. MBL. Helgi Skúlason er hreint frábær. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 14 ára. Nágrannakonan Frönsk úrvalsmynd, gerð af meistara Truffaut með Gerard Dep- ardieu og Fanny Arbant. Leikstjóri Francois Truffaut. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Kæri sáli Hin sprenghlægilega grínmynd með Dan Ackroyd og Walther Mathau. Sýnd kl. 7. Hentu mömmu af lestinni Endursýnd kl. 5, 9 og 11.15. Herklæði Guðs Sýnd kl. 9 og 11.15. Hárlos? Blettaskalli? Líflaust hár? Laugavegi28 (2.h»ð) Sími 11275 Ökumenn þreytastfyrr ^ noti þeir léleg sólgleraugu. Vöndum val þeirra! ' yUMFERÐAR RÁÐ PÍCBQBCÍ FRUMSÝNIR ÚRVARLSMYND- INA Frantic Oft hefur hinn frábæri leikari Harri- son Ford borið af í kvikmyndum en aldrei eins og í þessari stórkostlegu mynd Frantic, sem leikstýrð er af hinum snjalla leikstjóra Roman Pol- anski. Sijálfur segir Harrison: Ég kunni vel við mig í Witness og Indiana Jones en Frantic er mín, besta mynd til þessa. Sjáðu úrvalsmyndina Frantic Aðalhlutverk: Harrison Ford, Betty Buckley, Emmanuelle Seigner, John Mahoney. Leikstjóri: Roman Polanski. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. Stallone í banastuði í toppmyndlnni STALLONE AldreHiefuH<appinn Sylvster Stal- lone verið í eins miklu banastuði eins og í toppmyndinni Rambo III. Stallone sagði f Stokkhólmi á dögunum að Rambo III væri sín langstærsta og best gerða mynd tll þessa. Við erum honum sam- mála. Rambó III er nú sýnd við metað- sókn viðsvegar um Evrópu. Rambó III. Toppmyndin I ár. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Rlchard Crenna, Marc De Jonge, Kurtwood Smith. Framleiðandi: Buzz Feitshans Leikstjóri: Peter MacDonald Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11 Bönnuð Innan 16 ára. Frumsýnir súpergrfnmyndina Aðalhlutverk: Michael Keaton, Al- ece Baldwln, Geena Davis, Jeff- ery Jones. Leikstjóri: Tlm Burton. Sýnd ki. 5 og 9 Hættuförin SIDNEV POITIER TOM HERENOER SHOOT TQ KILL Aðalhlutverk: Sidney Poiter, Tom Berenger, Kristie Alley, Clancy Brown. Leikstjóri: Roger Spottiswooae. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 9 og 11. 12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Mlðvikudagur 17. ágúst 1988 BÉÓHÖIi .Simi 78900 Frumsýnir úrvalsmyndina Skær Ijós stórborgarinnar Bright Lights, BigCity. Hinir frábæru leikarar Michael J. Fox og Kiefer Sutherland eru hér saman komnir í Bright Lights Big City sem fókk þrumugóðar viðtökur vestan hafs. Báðir fara þeir hér á kostum. Tónlistin í myndinni er nú þegar orð- in geysivinsæl um heim allan. Aðalhlutverk: Michael J. Fox, Kief- er Sutherland. Phoebe Cates, Di- anne Wiest. Framleiðendur: Sidney Pollack, Mark Rosenberg. Leikstjóri: James Bridges. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Stallone í banastuði toppmyndinni Aldrei hefur kappinn Syivster Stal- lone verið i eins miklu banastuði eins og I toppmyndinni Rambo III. Stallone sagði f Stokkhólmi á dögunum að Rambo III væri sfn langstærsta og best gerða mynd tll þessa. Við erum honum sam- mála. Rambó III er nú sýnd við metað- sókn viðsvegar um Evrópu. Rambó III. Toppmyndin I ár. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Richard Crenna, Marc De Jonge, Kurtwood Smith. Framleiðandi: Buzz Feitshans Leikstjóri: Peter MacDonald Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11 Bönnuð Innan 16 ára. Frumsýnir súpergrínmyndina Beetlejuice er komin til (slands sem er annað landið í röðinni til að frum- sýna þessa súpergrínmynd. Myndin var í fjórar vikur í toppsætinu I Bandaríkjunum en það hefur engin mynd leikið eftir henni á þessu ári. - Beetlejuice - mynd sem þú munt fíla í botn. Kevin Thomas hjá L.A. Times segir um Beetlejuice - Brjál-1 æðisleg gamanmynd. Önnur eins' hefur ekki verið sýnd síðan Ghost- busters var og hét. Aðalhlutverk: Michael Keaton, Al- ece Baldwin, Geena DAvis, Jeff- ery Jones. Leikstióri: Tim Burton. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hættuförin SIDNEY POITIER TOM HERENCÍER SHOOT 30 KILL Aðalhlutverk: Sidney Poiter, Tom Berenger, Kristie Alley, Clancy Brown. Leikstjóri: Roger Spottiswoode. Rönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 7, 9og 11. Nýjasta mynd Eddie Murphy Allt látið flakka **** Boxoffice ***** Hollywood Reporter Aðalhlutverk: Eddie Murphy, Gwen McGee, Damles Wayans, Leonard Jackson. Leikstjóri: Robert Townsend. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 9 og 11. Lögregluskólinn Sýnd kl. 5 og 7. Þrír menn og barn Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.