Þjóðviljinn - 18.08.1988, Page 1

Þjóðviljinn - 18.08.1988, Page 1
Fimmtudagur 18. ágúst 1988 184. tölublað 53. árgangur Kleppsspítalinn Hörð gamaldags stjómun Ingólfur S veinsson geðlœknir: Vondframkoma við starfsfólkogákaflegaeyðileggjandi. Komiðfram viðfólkið eins ogasna. Heilbriðgiskerfið notað sem hagstjórnarkerfi - Við höfum mikið hliðrað til í ur Sveinsson geðlæknir á Klepps- Eins og skýrt var frá í Þjóðvilj- stök áhersla á að aðstoða ungt að bíða verða krónískir oe koma þessu gj aldþrotaástandi spítal- spítala um þá ákvörðun stjóm- anum í gær verður deildin ekki fólk sem á við þunglyndi og oftar Það eerir spítalann að verri ans, en síðan er gengið á lagið og enda spítalans að loka deild 11 á opnuð aftur eftir mánaðarsum- önnur geðræn vandamál að stríða spítaía segir Ingólfur komið fram við okkur eins og spítalanum sem er sérstök endur- arfrí sem venja er að taka á og reyna að rjúfa vítahring _ 6 B _ asna. Þetta er dæmi um harða og hæfingardeild fyrir ungt fólk sem hverju sumri. endurkomusjúklinga. o gamaldags stjómun, segir Ingólf- á við geðræn vandamál að stríða. Ádeild 11 hefur verið lögð sér- - Þessir sjúklingar verða núna oJ3 SIOU. 2 j jrtmm Útflutningskvótinn Rýrir tekjur sjómanna FramkvœmdastjóriSjómannasambands- ins: Offramboði kennt um verðfall á mörkuðum. Síðurtalað um gœðifisksins Mikil óáængja er meðal sjó- manna vegna útflutningskvótans sem takmarkar útflutning á þorski og ýsu á markað á Bret- land og á Þýskaland. Kvótinn hefur skert all vemlega tekjur sjómanna og er ekki á bætandi í ljósi þess hversu litlar hækkanir hafa orðið á almennu fiskverði á þessu ári. Framkvæmdastjóri Sjómann- asambandsins segir að aðeins hafi verið horft á tonnafjöldann þegar verðfall hefur orðið á ferskfisk- mörkuðunum en síður verið at- hugað hversu mikinn þátt í því eigi fiskur sem sé orðinn lélegt hráefni þegar hann er fluttur út. Sjá síðu 3 Viðey Opnunar- hátíð í dag Kirkja og Stofa tekin í notkun á ný eftir mikl- ar breytingar. Reykja- vík 202ja ára Viðeyjarkirkja og Viðeyjar- stofa verða teknar á ný í notkun í dag á 202ja ára afmæli Reykja- víkur. Á undanförnum misserum hafa iðnaðarmenn unnið við við- gerðir á húsunum og árangurinn má sjá í dag þegar boðið er til sérstakrar opnunarhátíðar í eynni. Biskup íslands hr. Pétur Sig- urgeirsson opnar hátíðina með messu í kirkjunni og vígir jafn- framt nýtt pípuorgel ásamt því sem hann mun blessa þær við- gerðir sem unnar hafa verið á kirkjunni og Viðeyjarstofu. Sjá síðu 8 og 9 Það er létt yfir þessum borgar- drengjum sem hafa sett upp jóla- sveinahúfurnar um miðjan ágúst. Ekki eru jólin á næstu grösum, en borgarbúar halda hátíð í dag og fagna 202 ára afmæli borgarinn- ar, m.a. með því að vígja og taka í notkun glæsilega endurbætta Viðeyjarstofu og Viðeyjarkirkju. Sjá síðu 13 Pakistan Zia allur Fórst íflugslysi ígœr ásamt bandaríska sendi- herranum,fimm hers- höfðingjum og 25 mönnum öðrum Mohammad Zia-ul-Haq, hers- höfðingi og forseti Pakistans, fórst í gær er herflutningaflugvél með hann og 31 mann annan fórst skömmu eftir flugtak. Sjónar- vottar sögðu að vélin hefði sprungið í loft upp og brakið hrapað til jarðar. Ekki er annað vitað en að um slys hafi verið að ræða þótt kringumstæður séu grunsamlegar. Zia hafði farið með völd um ellefu ára skeið í Pakistan án þess að hafa nokkum tíma umboð til þess frá þjóðinni. Óvissa ríkir nú um framvindu mála í Pakistan.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.