Þjóðviljinn - 18.08.1988, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 18.08.1988, Blaðsíða 15
SJONVARP ð STOD2 16.40 # Drengskaparheit (Word of Ho- nour). Bandarísk bíómynd frá 1981. 18.15 # Sagnabrunnur. Brimarborgar- söngvararnir. Teiknimynd. 18.25 # Olli og felagar. Teiknimynd með íslensku tali. 18.45 Bílaþáttur Stöðvar 2. 19.19 19:19. Fréttir og fréttatengt efni. 20.30 Svaraðu strax. Spurningaleikur. 21.10 Morðgáta. Framhaldsþáttur. 22.00 # Lykllnúmerlð. Call Northside 777. Sannsöguleg spennumynd frá 1955 með James Stewart, Lee J. Cobb og Helen Walker í aðalhlutverkum. 23.45 # Viðskiptaheimurinn. Nýir þættir úr viðskipta- og efnahagslífinu, fram- leiddir af Wall Street Journal. 00.10 Valentínó. Mynd frá 1977 um ævi Rudolphs Valentinós (1895-1926) í leik- stjórn Kens Russels, aðalhlutverk: Ru- dolph Nureyev, Leslie Caron, Michelle Phillips og Carol Kane. 02.15 Dagskrárlok. James Stewart þótti sýna frámunalega góð leiktilþrif í Lykilnúmerinu, eða Call Northside 777 einsog hún heitir á frummálinu, en hún verður sýnd á Stöð 2 klukkan 22.00 í kvöld. Hann leikur blaðamann sem þrákelknislega reynir að hreinsa dæmdan mann af öllum áburði. Dómar um þessa mynd eru misjafnir. Flestar kvikmyndahandbækur gefa henni þrjár og hálfa stjörnu en einnig fær hún tvær hjá öðrum. Fimmtudagur 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Heiða. Teiknimyndaflokkur byggður á skáldsögu Jóhönnu Spyri. 19.25 íþróttasyrpa. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Vfgsla Viðeyjarstofu. Sýnd er upp- taka frá athöfninni fyrr um daginn. 21.25 Hvalir í kjölfarinu. Bresk heimilda- mynd um nokkrar hvalategundir og lifn- aðarhætti þeirra. 21.50 Glæfraspil. Bandarískur vestri i fimm þáttum. Þriðji þáttur. 22.45 íþróttir. 23.05 Utvarpsfréttir f dagskrárlok. UTVARP RÁS 1 FM, 92,4/93,5 Fimmtudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Árni Bergur Sigurbjörnsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið meö Ingveldi Ólafs- dóttur. Fréttayfirlit, fréttir, veðurfregnir, fréttir á ensku, lesið úr forustugreinum dagblaðanna ofl. efni. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. Meðal efnis er sagan „Lína langsokkur í Suðurhöfum" eftir Astrid Lindgren. Jakob Ö. Péturs- son þýddi. Guðríður Lillý Guðbjörns- dóttir les (4). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Landpósturinn - Frá Norðurlandi. Umsjón: Jón Gauti Jónsson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 I dagsins önn. 13.35 Miðdegissagan: „Jónas" eftir Jens Björneboe. Mörður Árnason les þýðingu sina (11). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Heitar lummur. Umsjón: Unnur Stefánsdóttir. (Frá Akureyri). 15.00 Fréttir. 15.03 Heimshorn. Þáttaröð um lönd og lýði í umsjá Jóns Gunnars Grjetars- sonar. Sjöundi þáttur: Angóla. (Endur- tekið frá kvöldinu áður).. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi — Brahms, Beet- hoven og Schubert. a) Dúettar eftir Jo- hannes Brahms. b) Sónata í F-dúr op. 17 fyrir enskt horn og píanó eftir Ludwig van Beethoven. c) Sónata í a-moll D.537 eftir Franz Schuberl. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Sigurður Konráðsson flytur. 19.40 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Tónlistarkvöld Rikisútvarpsins. a) Frá Listahátíð 1988. Tónleikar á Kjar- valsstöðum 10. júni sl. b) Tónleikar Musica Nova í Norræna húsinu 10. jan- úar sl., fyrri hluti. (Seinni hluta tón- leikanna verður útvarpað nk. sunnudag kl. 20.30). Kynnir: Hákon Leifsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 „Hugo“, smásaga eftir Bernard MacLaverty. Erlingur E. Halldórsson les þýðingu sína. 23.20 Tónlist á síðkvöldi. a) Forleikur að óperunni „Töfraflautunni" eftir Wolf- gang Amadeus Mozart. b) Sinfónia nr. 5 eftir Jean Sibelius. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 1.10 Vökulögln. Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi. 7.03 Morgunútvarpið. Ðægurmála- útvarp með fréttayfirliti, fréttum, veður- fregnum, leiðurum dagblaðanna ofl. 9.03 Viðbit- Þröstur Emilsson. (Frá Ak- ureyri). 10.05 Miðmorgunssyrpa - Eva Ásrún Al- bertsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála - Sigurður Gröndal. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 18.03 Sumarsveifla með Gunnari Sal- varssyni. 18.30 Tekið á rás. Arnar Björnsson og Samúel örn Erlingsson lýsa leik Islend- inga og Svía í knattspyrnu á Laugar- dalsvelli. 21.00 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Af fingrum fram. Rósa Guðný Þórs- dóttir. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. RÓTIN FM 106,8 8.00 Forskot. Fréttatengdur þáttur sem tekur á væntanlegu umræðuefni dags- ins. 9.00 Barnatimi. Ævintýri. 9.30 Alþýðubandalagið. E. 10.00 Tónlistarþáttur í umsjá Gunnars Grímssonar. E. 11.30 Mormónar. Þáttur í umsjá sam- nefnds trúfélags. 12.00 Tónafljót. Opið að fá að annast þessa þætti. 13.00 íslendingasögur. 13.30 Samtök um jafnrétti milli lands- hluta. E. 14.00 Skráargatið. Fjölbreyttur þáttur með blöndu af tónlist og talmálsinn- skotum. 17.00 Treflar og servíettur. Tónlistarþátt- ur í umsjá Önnu og Þórdísar. E. 18.00 Kvennaútvarpið. Umsjón: Samtök um kvennaathvarf, kvennaráðgjöf, íslensk/lesbfska, Kvennalistinn, Vera, Kvenréttindafélagið og Menningar- og friðarsamtök íslenskra kvenna. 19.00 Umrót. Opið til umsókna. 19.30 Barnatími. Ævintýri. 20.00 Fés. Unglingaþáttur i umsjá ung- linga. Opið til umsókna. 20.30 Dagskrá Esperantosambandsins. Kennsla og efni á esperanto og íslensku flutt. 21.30 Erindi. Haraldur Jóhannsson flytur. 22.00 íslendingasögur. E. 22.30 Við og umhverfið. Umsjón: Dag- skrárhópur um umhverfismál á Útvarpi Rót. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Kvöldtónar. 24.00 Dagskrárlok. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Tónlist, veður, færð og hagnýtar upplýsingar. 8.00 Stjörnufréttir. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Seinni hluti morgunvaktar. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir. 12.10 Hádegisútvarp. Bjarni D. Jóns- son. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir. 16.10 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son. Tónlist, spjall, fréttir og frétta- tengdir atburöir. 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 íslenskir tónar. 19.00 Síðkvöld á Stjörnunni. 00.00-7.00 Stjörnuvaktin. BYLGJAN FM 98,9 8.00 Páll Þorsteinsson. Tónlist og spjall. 10.00 Hörður Arnarson. 12.00 Mál dagsins/maður dagsins. 12.10 Hörður Arnarson á hádegi. 14.00 Anna Þorláksdóttir. 18.00 Reykjavik síðdegis. Hallgrimur Thorsteinsson. 19.00 Margrét Hrafnsdóttir og tónlistin þín. 22.00 Á síðkvöldi með Bjarna Ólafi Guðmundssyni. 2.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. \J^ Hafirðu smaJíkað vín - láttu þér þá ALDREI detta í hug að keyra! ilXFER0AR 'DAGBÓK APÓTEK Reykjavík. Helgar- og kvöldvarsia lyfj-. abúðavikuna 12.-18. ágúst er í Ingólfs Apóteki og Laugarnesapóteki. Fyrrnefnda apotekið er opið um helg- ar og annast næturvorslu alla daga 22-9 (til 10fridaga) Siðarnefndaapo- tekið er opið a kvoldin 18-22 virka daga og a laugardogum 9-22 samh- liða hinu fyrrnefnda ______/ linn: virka daga 18.30-19.30. helgar 15-18, og eftir samkomulagi. Fæðing- ardeildLandspítalans: 15-16. Feðrat- imi 19 30-20 30 Öldrunarlækninga- deild Landspítalans Hátuni 10 B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala: virka daga 16-19. helgar 14-19.30 Heilsu- verndarstöðin við Barónsstig: opin alladaga 15-16og 18.30-19.30. Landakotsspitali: alladaga 15-16 og 19-19.30 Barnadeild Landakotsspít- ala: 16 00-17 00 St. Jósefsspítali Haf narfirði: alla daga 15-16 og 19- 19 30 Kleppsspitalinn: alladaga 15- 16og 18 30-19 Sjukrahusið Akur- eyri:alladaga 15-16og 19-19 30. Sjukrahusið Vestmannaeyjum: alla daga 15-16og 19-19 30 Sjukrahús Akraness: alladaga 15.30-16og 19- 19 30 Sjukrahusið Husavik: 15-16 og 19.30-20 ÝMISLEGT LÆKNAR Læknavaktfyrir Reykjavik, Selt- jarnarnes og Kópavog er i Heilsu verndarstoö ReyKjavikur alla virka daga fra kl 17 til 08. a laugardogum og helgidogum allan sólarhringmn Vitj- anabeicSnir, simaraðleggingar og tima- pantanir i sima 21230. Upplysingar um lækna og lyfjaþjonustu eru get nar i simsvara 18885. Borgarspitalinn: Vakt virka daga kl 8-17 og fyrir þa sem ekki hafa heimilis- lækni eða na ekki til hans Landspital- inn: Gonqudeildin ODtn 20 oq 21 Slysadeild Borgarspítalans: opin allan sólarhringinn sími 681200. Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsu- gæslan simi 53722. Næturvakt lækna sími 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðatlot s 656066. upplysingar um vaktlækna s. 51100 Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamið- stoðinm s. 23222, hjá slokkviliðinu s 22222, hja Akureyrarapóteki s. 22445 Keflavik: Dagvakt Upplysingar s. 3360 Vestmannaeyjar: Neyc’larvakt læknas 1966 LÖGGAN Hjalparstoð RKI, neyðarathvarl tyrir unglinga Tjarnargótu 35. Simi: 622266 opið allan sólarhnngmn Sálfræðistöðin Ráðgjöf i salfræöilegum efnum Simi 687075 MS-félagið Alandi 13 Opið virka daga fra kl 10- 14 Simi 688800 Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum Vesturgotu 3 Opm þriðjudaga kl.20- 22. simi 21500, simsvari Sjalfshjalp- arhópar þeirra sem orðið hafa íyrir siljaspellum, s. 21500. simsvari Upplysingar um ónæmistæringu Upplysingar um ónæmistæringu (al- næmi) i sima 622280, milliliðalaust sambandviðlækni Frá samtokum um kvennaathvarf, simi 21205. Husaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða orðið fyrir nauðgun Samtökin ’78 Svarað er i upplysinga- og raðgjafar- sima Samtakanna '78 felags lesbia og homma a Islandi á mánudags- og fimmtudagskvoldum kl 21-23 Sim- svari á oðrum timum. Siminner 91 - 28539 Félageldri borgara Opið hus i Goðheimum. Sigtuni 3, alla þriðjudaga, fimmtudaga og sunnu- daga kl 14 00 Bilanavakt rafmagns- og hita veitu: s. 27311. Rafmagsnveita bilanavakt s. 686230. Vinnuhópur um sifjaspellamal. Simi 21260alla virkadagafrákl 1 5 Reykjavik simi 1 1 1 66 Kópavogur simi 4 12 00 Seltj.nes simi 1 84 55 Hafnarfj simi 5 1 1 66 Garðabær simi 5 1 1 66 Slökkvilið og sjukrabilar: Reykjavik simi 1 1 1 00 Kópavogur simi 1 1 1 00 Seltj nes sími 1 1 1 00 Hafnarlj simi 5 1 1 00 Garðabær simi 5 1 1 00 SJUKRAHUS Heimsóknartimar Landspitalinn: alladaga 15-16, 19-20 Ðorgarspita- GENGIÐ 17. ágúst 1988 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar....... 46,880 Sterlingspund.......... 79,799 Kanadadollar........... 38,154 Dönskkróna.............. 6,4618 Norskkróna.............. 6,7770 Sænsk króna............. 7,2201 Finnsktmark............ 10^4760 Franskurfranki.......... 7,2931 Belgískurfranki......... 1,1788 Svissn. franki......... 29,3771 Holl. gyllini.......... 21,8810 V-þýskt mark.......... 24,7127 Itölsk líra............. 0,03334 Austurr.sch.............. 3,5133 Portúg. escudo.......... 0,3037 Spánskurpeseti.......... 0,3768 Japansktyen............. 0,35115 Irsktpund.............. 66,328 SDR.................... 60,5071 ECU-evr.mynt........... 51,4719 Belgískurfr.fin......... 1,1634 KROSSGATAN Lárótt: 1 grjótfylling 4 jörð 6 dýpi 7 lán 9 hagn- aðar 12 liking 14 óvissu 15 skaut 16 heimting 19tól 29 fýiu 21 ritfæri Lóðrétt: sáldra 3 yf ir- höfn 4 æðibuna 5 svip- uð7korntegund8 snáða 10 hryssa 11 sía 13þögula17bók18 fugl Lausn á siðustu krossgátu Lárétt: 1 háls4klók6 Óðu7þarf9skóf 12 Öldur14jag 15óra16 næpan 19 teig 20 nudd 21 niðar Lóðrétt: 2 áta 3 sófl 4 kusu5ódó7þrjóta8 rögnin 10 krónur 11 fjandi13dóp17ægi18 ana Fimmtudagur 18. ágúst 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 15

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.