Þjóðviljinn - 19.08.1988, Blaðsíða 31

Þjóðviljinn - 19.08.1988, Blaðsíða 31
KVIKMYNDIR HELGARINNAR Föstudagur 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfrértir. 19.00 Sindbað saefari. 19.25 Poppkorn. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Basl er bókaútgáfa. 21.00 Derrick. 22.00 Vítisvélar. 23.45 Dagskrárlok. Laugardagur 17.00 Iþróttir. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Litlu Prúöuleikaram- ir. 19.25 Smellir. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Lottó. 20.35 ökuþór. 21.00 Maður vikunnar. 21.15 Vél- ráð. 23.00 Mimmi málmiðnaðarmaður. 00.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sunnudagur 16.30 Iþróttir. 17.50 Sunnudagshugvekja. 18.00 Töfraglugginn. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir.19.00 Knáir karlar. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagskrá naestu viku. 20.45 Leyni- lögreglumaðurinn Nick Knatterton. 21.00 Látúnsbarkakeppnin. 22.10 Snjórinn í bikarnum. 23.10 Úr Ijóðabókinni. 23.25 Út- varpsfréttir í dagskrárlok. 0 STÓD2 Föstudagur 16.10 # Samleið. 17.50 # Silfurhaukarnir. 18.15 # Föstudagsbitinn 19.19 19.19. 20.30 Alfred Hitchcock. 21.00 I sumar- skapi með saeförum. 22.00 # Siðasti drek- inn. 23.45 # Saklaus stríðni. 01.20 # McCarthy tímabilið. 03.40 Dagskrárlok. Laugardagur 9.00 # Með Körtu. 10.30 # Penelópa puntudrós. 11.10# Hinirumbreyttu. 11.25 # Benji. 12.00 # Viðskiptaheimurinn. 12.30 Hlé. 13.15 # Laugardagsfár. 14.10 # Blóð og sandur. 16.15 # Listamanna- skálinn. 17.15 # Iþróttir á laugardegi 19.19 19.19. 20.15 Ruglukollar. 20.45 Verðir laganna. 21.35 # Skjöldur morð- ingjans. 23.10 # Dómarinn. 23.35 # Hand- an Brúðudals. 01.20 # Lengstur dagur. 04.10 Dagskrárlok. Sunnudagur 09.00 # Draumaveröld kattarins. 09.25 # Alli og íkornarnir. 09.50 # Funi. 10.15 # Ógnvaldurinn Lúsí. 10.40 # Drekar og d^lissur. 11.05 # Albert feiti. 11.30 # Sjónvarpið: Laugardagur kl. 23.00 Mimmi málmiðnaðarmaður (Mimi Metall- urgio) Uppúrstandandi leikstjóri á ferðinni að þessu sinni, Lina Wertmuller, en bíómynd kvöldsins er hennar 5. kvikmynd, gerð árið 1972. Með henni kvaddi Wertmuller sér eftir- minnilega hljóðs á alþjóðlegum kvikmynda- vettvangi, og hlaut viðurkenningu í Cannes fyrir bestu leikstjórn. Pólitík, kynferðismál og mótsagnakenndar siðvenjur mannskepnunn- ar eru hér til skoðunar, eins og í mörgum seinni verkum leikstjórans; litli maðurinn af Chaplins- gerð andspænis snúnu bákninu í aðalhlut- verki. Sjónvarpið kynnir feng sinn nokkuð dau- flega og alveg afskaplega klisjukennt: „Ungur Sikileyingur fer upp á land í leit að vinnu og betra lífi en kemst að því að ekki er allt sem sýnist." Sjónvarpið: Föstudagur kl. 22.00 , Vítisvélar (Juggernaut) Bresk mynd frá árinu 1974 undir leikstjórn Richard Lester, og hefur hann fengið margan frægan leikarann til liðs við sig að þessu sinni, s.s. Omar Sharif, Richard Harris og David Hemmings. Myndin fær loflega umsögn hjá Leonard Maltin, höfundi frægrar kvikmynda- handbókar sem stundum er vitnað til hér í blað- inu, en eins og lesendur vita er kallinn oft hið mesta meinhorn. „Formúluspennumynd sem kemur á óvart," segir félagi Maltin, og bætir við að leikstjórnin sé hið mesta afbragð, sem og frammistaða Richard Harris. Þráðurinn erann- ars ofinn úr sprengjutilræði terrorista um borð í skemmtiferðaskipi af stærri og fínni sortinni. Stöð 2: Sunnudagur kl. 21.35 Sjávarfljóð (Sea Wife) Richard Burton og Joan Collins af öllu fólki saman í bíómynd. Myndin sú arna er bresk og nokkuð komin til ára sinna, gerð árið 1957, en þarnagerist það helst að í kjölfar brottflutninga Breta frá Singapore 1942 sekkur vöruflutn- ingaskip með breska flóttamenn um borð, og komast fjögur lífs af. Einn þeirra, liðsforingi sem Burton leikur, verður ástfanginn af gettu hverri lesandi góður, en hún reynist þá vera nunna. Þau komasttil Englandsen leiðirskilur. Liðsforinginn unir þó illa við sinn hlut og hefur leit að elskunni sinni. Maltin gefur myndinni þrjár stjörnur sem þykir gott. 1—^-^11« Bs*s*v JF^ "¦" ¦ ¦ Jb^bt aF ^ wðH ¦:¦ ..¦¦¦' .'¦ p^í ,**.'* im 11 aB -¦ JM pr.v . "^ ^Gí ¦ vk . s^J - •?Sp ' ¦ ¦~VL-v!st,i $r A -r...m "» ', ^ ¦ :"5§|;.; " ¦* K * 1 81 - Fimmtán ára. 12.00 # Klementína. 12.30 # Útilíf I Alaska. 12.55 # Sunnudagssteik- in. 14.40 # John Mayall-blúsinn lifi. 15.40 # Sherlock Holmes í New York. 17.25 # Fjölskyldusogur. 18.15 # Golf. 19.19 19.19. 20.15 # Heimsmetabók Guinness. 20.45 # Á nýjum slóöum. 21.35 # Sjávar- fljóð. 22.55 # Vletnam. 23.45 # Idi Amin. 01.15 Dagskrárlok. Föstudagur 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barna- tfminn. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Hamingj- an og lífsreynslan. 10.00 Frértir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Niður aldanna. 11.00 Fróttir. 11.05 Samhljómur. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.35 Miðdegissagan. 14.00 Fréttir. 14.05 Ljúflingslög. 15.00 Fréttir. 15.03 Afdrekaslóðum. 16.00 Frétt- ir. 16.03 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpi. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Hringtorgið. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Náttúruskoðun. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Blásaratónlist. 21.00 Sumarvaka. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Vfsna- og þjóðlagatónlist. 23.10 Tónlistar- maður vikunnar. 24.00 Fréttir. 00.10 Tón- list ettir Robert Schumann. 01.00 Veður- freghir. Laugardagur 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið. 9.00 Fréttir. 9.05 Lrtli barnat- iminn. 9.20 Sfgildir morguntónar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veourfregnir. 10.25 Ég fer í friið. 11.00 Tilkynningar. 11 .05 Vikulok. 12.00 Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.10 I sumarlandinu meö Hafsteini Hafliöasyni. 144)0 Tilkynn- ingar. 14.05 Sinna. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Laugardagsóperan. 18.00 Sagan: „Vængbrotinn". 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfróttir. 19.30 Til- kynningar. 19.35 Óskin. 20.00 Barnatfm- inn. 20.15 Harmonfkuþáttur. 20.45 Land og landnytjar. 21.30 fslenskir einsöngvar- ar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Skemmtanalff. 23.10 Danslög. 24.00 Frétt- ir. 00.10 Um lágnættiö. 1.00 Veðurfregnir. Sunnudagur 7.45 Morgunandakt. 8.00 Frériir 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Sunnudagsstund oarn- anna. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist a sunnu- dagsmorgni. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Út og suður. 11.00 Messa i Neskirkju. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegis- fréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.30 Vorið í Prag og perestrojka. 14.30 Með sunnu- dagskaffinu. 15.10 Sumarspjall. 16.00 Fróttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barna- útvarpið. 17.00 Aldarminning Helga Hjörv- ar. 18.00 Sagan: „Vængbrotinn". 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Til- kynningar. 19.35 Víðsjá. 20.00 Sunnu- dagsstund barnanna. 20.30 (slensk tónlist. 21.10 Sígild dægurlög. 21.30 Útvarps- sagan: „Fuglaskottís". 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Norraenir tónar. 23.00 Frjálsar hendur. 24.00 Fréttir. RÁS2 FM 90,1 Föstudagur 01.10 Vökulögin. 7.03 Morgunútvarpið. 9.03 Viðbit. 10.05 Miðmorgunssyrpa. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. 16.03 Dagskrá. 18.03 Sumarsveifla. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. 22.07 Snúningur. 2.00 Vöku- lögin. Laugardagur 2.00 Vökulogin. 8.10 Á nýjum degi. 10.05 Nú er lag. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 A réttri rás. 15.00 Laugardagspósturinn. 17.00 Lög og létt hjal. 19.00 Kvöldfróttir. 19.30 Kvöldtónar. 22.07 Út á lífið. 2.00 Vökulðgin. Sunnudagur 2.00 Vökulögín. 9.03 Sunnudagsmorgunn. 11.00 Úrval vikunnar. 12.20 Hádegisf réttir. 12.45 Um loftin blá. 15.00 111. tónlistar- krossgátan. 16.05 Vinsældalisti Rásar 2. 17.00 Tónleikar Leonards Cohen f Laugar- dalshöll. 18.00 Tengja. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekkert mál. 21.00 Úrslit Látúns- barkakeppninnar á Hótei Isiandi. 22.10 A1 fingrum fram. 1.10 Vökulögin. STJARNAN FM 102,2 Föstudagur 7.00 Þorgeir Astvaldsson. 8.00 Stjörnu- fréttir. 9.00 Gunnlaugur Helgason. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir. 12.10 Hádegisút- varp. 13.00 Helgi Húnar Óskarsson. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir. 16.10 Mannlegi þátturinn. 18.00 Stjörnufrértir. 18.00 Is- lenskir tónar. 19.00 Stjörnutíminn. 21.00 „I sumarskapi". 22.00-03.00 Sjúddirallir- eivaktin. 03.00-09.00 Stjörnuvaktin. Laugardagur 9.00 Sigurður Hlöðversson. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir. 12.10 Gunnlaugur Helgason. 16.00 Stjörnufréttir. 16.00 Milli fjogur og sjö. 19.00 Oddur Magnús. 22.00- 03.00 Sjúddirallireivaktin. 03.00-09.00 Stjörnuvaktin. Sunnudagur 9.00 Einar Magnús Magnússon. 13.00 „Á sunnudegi" 16.00 „I túnfætinum" 19.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. 22.00 Árni Magnússon. 00.00-07.00 Stjörnuvaktin. BYLGJAN FM 98,9 Föstudagur 8.00 Páll Þorsteinnson. 10.00 Hörður Arn- arson. 12.00 Mál dagsins. 12.10 Söfnun H.S.I hefst Sfminn er 61 11 11. Lágmarks- gjald kr. 500. 18.00 Reykjavik sfðdegis. 19.00 Margrét Hrafnsdóttir og tónlistin þín. 22.00 Þorsteinn Asgeirsson á næturvakt. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Laugardagur 9.00 Felix Bergsson. 12.00 Söfnun H.S.I. Sfminn er 61 11 11.19.00 Haraldur Gísla- son. 22.00 Margrét Hrafnsdóttir. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Sunnudagur 9.00 Folix Bergsson. 12.00 Þorsteinn As- geirsson. 17.00 Halli Gfsla. 21.00 A sið- kvöldi með Bjarna Ólafi Guðmundssyni. 02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. RÓTIN FM 106,8 Föstudagur 8.00 Forskot. 9.00 Barnatími. 9.30 Gamalt og gott. 10.30 A mannlegu nótunum. 11.30 Nýi tíminn. 12.00 Tónaftjót. 13.00 Ðagskrá Esperantosambandsins. 14.00 Skráar- gatið. 17.00 Úr ritverkum Þórbergs Þórðar- sonar. 17.30 Fréttir frá Sovótrikjunum. 18.00 Fréttapottur. 19.00 Umrót. 19.30 Barnatími. 20.00 Fés. 21.00 Uppáhalds- lögin. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Nætur- vakt. Dagskrárlok óákveðin. Laugardagur 9.00 Barnatfmi. 9.30 I hreinskilni sagt. 10.00 Tónlist frá ýmsum löndum. 11.00 Fréttapottur. E. 12.00 Tónafljót. 13.00 Poppmessa. í G-dúr. 14.00 Af vettvangi baráttunnar. 16.00 Um Rómönsku Amer- (ku. 16.30 Opið. 17.00 I Miðnesheiðní. 18.00 Breytt viðhorf. 19.00 Umrót. 19.30 Barnatími. 20.00 Fés. 21.00 Síbyljan. 23.30 Rótardraugar. 23.13 Næturvakt. Dagskrárlok óákveðin. Sunnudagur 9.00 Barnatími. E. 9.30 Erindi. E. 10.00 Sigildur sunnudagur. 12.00 Tónafljót. 13.00 Réttvfsin gegn Ólafi Friðrikssyni. 2. þáttur. 14.00 Frídagur. 15.30 Treflar og serviettur. 16.30 Mormónar. E. 17.00 A mannlegu nótunum. 18.00 Úr ritverkum Þórbergs Þórðarsonar. 19.00 Umrót. 19.30 Barnatími. 20.00 Fés. 21.00 Heima og heiman. 21.30 Opið. 22.30 Nýi tíminn. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Næturvakt. Dagskrárlok óákveöin. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI RVl 101.8 RÁS2 FfVI 91.1 ALFA FM 102.9 ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM91.7 ÍDAG er 19. ágúst, föstudagur í átjándu viku sumars, tuttugasti og sjöundi dagur heyanna, 232. dagur árs- ins. Sól kemur upp í Reykjavík kl. 5.31 en sest kl. 21.29. Tungl vax- andi á fy rsta kvartili. VrÐBUROIR Þjóðhátíðardagur Af ganistan. Valdarán í Iran 1953, sjahinn kemst til valda með siuðning i CIA. APÓTEK í Reykjavík. Helgar- og kvöld- varsla lyfjabúða er í Reykjavíkur- apotekl og Borgarapótekl. Reykjavíkurapótek er opið allan sólarhringinn föstudag, laugar- dag og sunnudag, en Borgarap- ótek til 22 föstudagskvöld og laugardag 9-22. LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavík, Selt- jarnames og Kópavog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur samfleytt frá föstudagskvöldi til mánudagsmorguns. Vitjana- beiðnir, símaráð og tímapantanir í s. 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu ísímsvara: 18885. Slysadeild Borgarspítalans, opinallansólarhringinn.s. • 681200. Hafnarfjörður: Dagvakt á Heilsugæslu s. 53722, næturvakt læknas.51100. Garðabær: Heilsugæslan s. 656066, upplýsingar um vakt- læknas.51100. Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamiðstöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akur- eyrarapóteki s. 22445. Keflavík: Dagvakt, uppl. s. 3360. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt læknas. 1966. ÝMISLEGT Bilanavakt Hitaveitu Reykjavik- ur s. 27311, Bilanavakt Rafveitu Reykjavíkur s. 686230. Kvennaráðgjöfln Hlaðvarpan- um, Vesturgötu 3, s. 21500, sím- svari. Sjálfshjálparhópar þeirra sem orðið hafafyrirsifjaspellum, s. (91 -) 21500, símsvari. HJálparstöð RKI, neyðarathvarf fyrir unglinga, Tjarnargötu 35, s. (91 -) 622266, opið allan sólar- hringinn. Sálfræðlstöðln. Ráðgjöf í sálf- ræðílegum efnum, s. (91-) 687075. Samtökin '78. Símsvari ís. (91 -) 28539. Eyðni. Upplýsingar um eyðni s. (91 -) 622280, milliliðalaust sam- band við lækni. Samtök um kvennaathvarf, s. (91 -) 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða orðið fyrir nauðgun. Félag eldri borgara. Opiö hús í Goðheimum, Sigtúni 3, alla þriðju-, fimmtu- og sunnudaga f rá kl. 14.00. GENGI 18. ágúst 1988 ki. 9.15. Sala Bandarikjadollar.............. 47,020 Sterlingspund.................. 78,657 . Kanadadollar................... 38,243 Donskkróna...................; ; 6,4455 Norskkróna.................... 6,7699 Sænskkróna................... 7,2194 Finnsktmark................... 10)4559 Franskurfrartki................ 7,2826 Belgiskurfranki................ l)l760 Svissn. franki................... 29 3783 Holl. gytlini....................... 21 ,'8545 V.-þýsktmark.................. 24,6662 Itölsklfra............................ 0,03333 Austurr. sch......................... 3,5070 Portúg. escudo................ 0,3040 Spánskurpeseti............... 0,3763 Japansktyen................... 0,35162 Irsktpund........................ 66,150 SDR................................ 60,5378 ECU-evr.myn!............... 61,3952 Balgfskurfr.fin................. 11617 NÝTT HELGÁR8LAÐ - MÓBVJUINN -;«tOA 31

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.