Þjóðviljinn - 20.08.1988, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 20.08.1988, Blaðsíða 14
I DAGJ Idag er 20. ágúst, laugardagur í átj- ándu viku sumars, tuttugasti og áttundi dagur heyanna, 233. dagur ársins. Sól kemur upp í Reykjavík kl. 5.34 en sest kl. 21.26. T ungl hálft og vaxandi. Þjóðviljinn fyrir 50 árum Takmarkið: Meirihluti íbæjar- stjórn. Listi sameiningarmann- anna á Norðfirði fullskipaður. Málstaður „Skjaldborgarinnar" ermeðöllu vonlaus. Franco ætlar að auka her sinn stórlega á næstunni. Hann ætlar sjálfur að stjórna sókninni á Norður-Spáni. T ékkar ganga til móts við kröf- urSudeta. Laugardagur 17.00 Iþróttlr. 18.50 Fréttaágrlp og táknmálsfréttir. 19.00 Lltlu Prúðuleikararnlr. Teikni- myndallokkur. 19.25 Smelllr. 19.50 Dagskrárkynnlng. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Lottó. 20.35 ökuþór. Gamanmyndaflokkur. 21.00 Maður vikunnar. 21.15 Vélráð. Bresk njósnamynd frá 1967. Leikstjóri Ken Russel. Aðalhlutverk Michael Caine og Karl Malden. Leyni- þjónustumaðurinn Harry Palmer er sendur til Rnnlands í erindagjörðum sem virðast sakleysisleg í fyrstu en tyrr en varir á hann í höggi við vitskertan auðkýfing sem hyggst útrýma kommún- isma í heiminum. Þýðandi Stefán Jök- ulsson. 23.00 Mimmi málmiðnaðarmaður. ftölsk bíómynd frá 1972. Leikstjóri Lina Wertmuller. Aðalhlutverk Giancarlo Gi- anini, Mariangela Melato og Agostina Belli. Ungur Sikileyingur fer upp á land í leit að vinnu og betra lífi en kemst að því að ekki er allt sem sýnist. Þýðandi Steinar V. Árnason. 00.45 Útvarpsfréttlr f dagskrárlok. Sunnudagur 16.30 fþróttir. 17.50 Sunnudagshugvekja. 18.00 Töfraglugglnn. Teiknimyndir. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Knáir karlar. Bandarískur mynda- flokkur. SJÓNVARP, 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttlr og veður. 20.30 Dagskrá nœstu vlku. 20.45 Leynilögreglumaðurinn Nlck Knatterton. 21.00 Látúnsbarkakeppnin. Bein út- sending frá Hótel Islandi. 22.10 Snjórlnn I bikarnum. ftalskur myndaflokkur. Annar þáttur. 23.10 Úr IJóðabóklnnl. Róbert Arnfinns- son flytur Ijóðið Tlndátarnlr eftir Stein Steinarr. Ingi Bogi Bogason fjallar um höfundinn. Aður á dagskrá 13. mars 1988. 23.25 Útvarpsfréttir f dagskrárlok. Mánudagur 18.50 Fréttaágrlp og táknmálsfréttlr. 19.00 Lff I nýju IJÓ8Í (3). Franskur teikni- myndaflokkur um mannslíkamann, eftir Albert Barillé. 19.25 Eglll flnnur pabba. 5 ára strákur ákveður að heimsækja pabba sinn í vinnuna. 19.50 Dagskrárkynnlng. 20.00 Fréttlr og veður. 20.35 Staupasteinn. Bandarískur gaman- myndaflokkur. 21.00 fþróttir. 21.15 Lfku llkt. (Measure for Measure). Gamanleikur eftir William Shakespear Leikstjóri Desmond Davis. Aðalhlut- verk Kenneth Colley, Tim Piggott- Smith, Christopher Strauli og Kate Nel- ligan. Leikritið gerist í Vín um miðja sex- tándu öld og segir frá Vinsentsio her- toga sem klæðist dulargervi til að sjá hvernig borginni er stjórnað í „fjarveru" hans. 23.45 Útvarpsfréttlr I dagskrárlok. Sjónvarpið laugardagur klukkan 21.15. Myndin Vélráð (Billion Dollar Brain), sem er njósnamynd frá árinu 1967, segir frá leyniþjónustumanninum Harry Palmer sem er sendur í erindagjörðum til Finnlands. Verkefnið virðist I fyrstu einkar sakleysis- legt en fyrr en varir á hann í höggi við vitskertan auðkýfing sem hyggst útrýma kommúnisma í heiminum. Með aðalhlutverk fara Michael Ca- ine og Karl Malden, en leikstjóri er Ken Russel. Kvikmyndahandbækur gefa myndinni tvær til þrjár stjörnur. (t 0. ’ STOD 2 Laugardagur .09.00 # Með Körtu. Barnaefni. 10.30 # Penelópa puntudrós. Teikni- mynd. 11.10 # Hinlr umbreyttu. Teiknimynd. 11.25 # Benjl. Leikinn myndaflokkur fyrir yngri kynslóðina. 12.00 # Viðskiptaheimurinn. Wall Street Journal. Endurtekinn þáttur frá síð- astliðnum fimmtudegi. 12.30 Hlé. 13.15 # Laugardagsfár. Tónlistarþáttur. 14.10 # Blóð og sandur. Blood and Sand. Ástríðuþrungið samband myndarlegs nautabana og fagurrar hefðarkonu hefur örlagaríkar afleiðing- ar. Aðalhlutverk: Tyrone Power, Rita Hayworth og Anthony Quinn. 16.15 # Listamannaskállnn. The South Bank Show. Þáttur um breska gítar- leikarann Eric Clapton. 17.15 # íþróttir á laugardegi. Bein út- sending. Litið verður yfir [þróttir helgar- innar og úrslit dagsins kynnt ásamt frétt- um af Islandsmótinu - SL-deildin, Gil- lette sportpakkanum, tröllatrukkunum og fréttum utan úr hinum stóra heimi. Umsjón: Heimir Karlsson. 19.19 19:19 20.15 Ruglukollar. Bandarískir þættir með bresku yfirbragði. FÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fulltrúi í öldrunarþjónustu Laust er 50% starf fulltrúa hjá ellimáladeild Fé- lagsmálastofnunar. Starfið felst í almennri ráðgjöf og upplýsingastarfi við Reykvíkinga, 67 ára og eldri, ásamt ýmis- konar meðferðar- og fjárhagsmálum og þátttöku í uppbyggingu öldrunarþjónustu í Reykjavík. Félagsráðgjafa- eða önnur sambærileg menntun nauðsynleg. Laun skv. kjarasamningum Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar. Staðan er laust nú þegar. Umsóknarfrestur er til 9. september. Umsóknir sendist til Starfsmannahalds Reykja- víkurborgar, Pósthússtræti 9, á eyðublöðum sem þar fást. Nánari upplýsingar veita Þórir S. Guðbergsson og Sigríður Hjörleifsdóttir í síma 25500. L^Húsnæðisstofnun ríkisins TÆKNIDEILD Simi 696900 Utboö Stjóm verkamannabústaða Neshrepps utan Ennis óskar eftir tilboðum í byggingu tveggja íbúða í einnar hæðar parhúsi byggðu úr steinsteypu. Verk nr. U. 05.01 úr teikningasafni tæknideildar Húsnæðisstofnunar ríkisins. Brúttóflatarmál húss 195 m2. Brúttórúmmál húss .673 m3. Húsið verður byggt við götuna Háarif nr. 73 á Rifi í Neshreppi utan Ennis og skal skila fullfrágengnu, sbr. útboðsgögn. Afhending útboðsgagna er á skrifstofu Nes- hrepps og hjá tæknideild Húsnæðisstofnunar ríkisins, frá þriðjudeginum 23. ágúst 1988 gegn kr. 10.000.- skilatryggingu. Tilboðum skal skilað á sömu staði eigi síðar en þriðjudaginn 6. september 1988 kl. 11.00 og verða þau opnuð að viðstöddum bjóðendum. F.h. Stjórnar verkamannabústaða Neshrepps utan Ennis, tæknideild Húsnæðisstofnunar ríkisins ^Húsnæðisstofnun ríkisins UTVARP RAS 1 FM, 92,4/93,5 Laugardagur 6.45 Veðurlregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góöan dag, góölr hlustendur". Pétur Pétursson sér um þáttinn. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Lltll barnatiminn. 9.20 Sígildlr morguntónar. a) Improm- ptu í B-dúr nr. 3 eftir Franz Schubert. b) Píanókvintett í Es-dúr op. 44 eftir Robert Schumann. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Ég for f fríið. (Frá Akureyri). 11.00 Tilkynningar. 11.05 Vlkulok. Fréttayfirlit vikunnar, hlust- endaþjónusta, viðtal dagsins og kynn- ing á dagskrá útvarpsins um helgina. 12.00 Tilkynningar. Dagskrá. 12.20 Hádoglsfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.10 f sumarlandinu meö Hafsteini Haf- liðasyni. 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna. Þáttur um listir og menning- armál. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Laugardagsóporan: „Ævintýri Hoffmanns" oftlr Jacques Offen- bach. Jóhannes Jónasson kynnir. 18.00 Sagan: „Vængbrotinn" eftir Paul- Leer Saivesen. Karl Helgason les þýð- ingu sína (7). 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Óskln. Þáttur í umsjá Jónasar Jón- assonar. 20.00 Bamatfmlnn. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Harmonfkuþéttur. 20.45 Land og landnytjar. (Frá Isafirði). 21.30 fslensklr einsöngvarar. Guðmund- ur Jónsson syngur við undirleik Ólafs Vignis Albertssonar lög eftir Sveinbjöm Sveinbjömsson, Áma Thorsteinsson og Pál Isólfsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Skemmtanalff. 23.10 Danslög. 24.00 Fréttir. 00.10 Um légnættlð. 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Sunnudagur 7.45 Morgunandakt. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Sunnudagsstund barnanna. (Frá Akureyri). 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgnl. a) „Sál mín verður agndofa þegar hún íhugar þig, Drottinn". Kantata nr. 35 fyrir 12. sunnudag eftir þrenningarhátíð eftir Jóhann Sebastian Bach. b) Prelúdíaog fúga I G-dúr op. 37 nr. 2 eftir Felix Mend- elssohn. c) Konsert i G-dúr RV 102 fyrir flautu, strengi og sembal eftir Antonio Vivaldi. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. 11.00 Messa f Neskirkju. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.30 Vorið I Prag og perestrojka. Dag- skrá I tilefni 20 ára afmælis innrásar Varsjárbandalagsríkjanna f Tékkóslóv- akfu. 14.30 Með sunnudagskaffinu. 15.10 Sumarspjall Höllu Guðmundsdótt- ur. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið. Spurningakeppni Barnaútvarpsins. 17.00 Aldarmlnning Helga HJörvar. Pót- ur Pétursson tekur saman. 18.00 Sagan: „Vængbrotinn“ eftir Paul- Leer Salvesen. Karl Helgason lýkur lestri þýðingar sinnar (8). 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Vfðsjá. 20.00 Sunnudagsstund barnanna. (Endurtekið frá morgni). 20.30 íslensk tónllst. Tónleikar Musica Nova I Norræna húsinu 10. janúar sl. Seinni hluti. 21.10 Sfglld dægurlög. 21.30 Utvarpssagan: „Fuglaskottfs" eftlr Thor Vllhjálmsson. Höfundur les (2)- 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Norrænlr tónar. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Mánudagur 06.45 Veðurfregnir. Bæn, sóra Ámi Bergur Sigurbjömsson flytur. Frá Tónlistarskólanum í Reykjavík Inntökupróf í tónmenntakennaradeild verða þriðjudaginn 30. ágúst kl. 13.00 í húsakynnum skólans, Skipholti 33. Nánari upplýsingar um nám og inntökuskilyrði eru gefnar á skrifstofu skólans kl. 10-14 alla virka daga. Skólastjóri 07.00 Fréttir. 07.03 f morgunsárið með Má Magnús- syni. 09.00 Fróttir. 09.03 Litli barnatíminn. Meðal efnis er sagan „Lína langsokkur f Suðurhöfum“ eftir Astrid Lindgren. Jakob Ó. Péturs- son þýddi. Guðrlður Lilly Guðbjörns- dóttir les (6). 09.20 Morgunlelkfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 09.45 Búnaðarþáttur. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskin Þátturf umsjá Jónasar Jónas- sonar (Endurtekinn frá laugardegi). 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fróttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagslns önn. Umsjón: Álfhildur Hallgrimsdóttir og Anna Margrét Sig- urðardóttir. 13.35 Miðdeglssagan: „Jónas“ eftir Jens Björneboe. Mörður Árnason les þýðingu sína (13). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á frfvaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig út- varpað aðfaranótt föstudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 „Hvergi fylgd að fá“. Þáttur ís- lenskunema, áður fluttar 29. april sl. Sigríður Albertsdóttir fjallar um smá- söguÁstuSigurðardóttur, „Sunnudags- kvöld til mánudagsmorguns". Lesari; Guðrún Ólafsdóttir. 15.35 Lesið úr forustugreinum lands- málablaða 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið. Meðal efnis: Sagt frá fyrstu þraut Heraklesar, dýr vikunnar kynnt og smfðavellir heimsóttir. Um- sjón: Sigurlaug M. Jónasdóttirog Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónllst á sfðdegi. a. Planókonsert I D-dúr K. 537, „Krýningarkonsertinn", eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Alfred Brendel leikur með St. Martin-in-the- Fields hljómsveitinni; Neville Marriner stjómar. b. Sinfónla nr. 33 f B-dúr K. 319 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Enska Baroque einleikarasveitin leikur; John Eliot Gardiner stjómar. 18.00 Fróttir. 18.03 Fræðsluvarp. Fjallað um hitakærar örverur. Umsjón: Steinunn Helga Lár- usdóttir. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöfdfráttlr. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Sigurður Konráðsson flytur. 19.40 Um daglnn og veglnn. Kristján Bersi Ólafsson skólameistari talar. 20.00 Lltll barnatfmlnn. Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Barokktónlist. Martin Berkofsky og David Hagan leika fjórhent á pfanó hljómsveitarsvíturnr. 1 og2eftirJóhann Sebastian Bach. Max Reger umskrifaði svíturnar fyrir fjórhentan píanóleik. 21.00 Landpósturinn - Frá Norðurlandi. Umsjón: Jón Gauti Jónsson. (Endurtek- inn frá fimmtudagsmorgni). 21.30 íslensk tónllst. a. Konsert fyrir flautu og hljómsveit eftir Atla Heimi Sveinsson. Robert Aitken leikur á flautu með Sinfóníuhljómsveit (slands; Páll P. Pálsson stjórnar. b. „Langnætti" eftir Jón Nordal. Sinfónfuhljómsveit Islands leikur; Klaus Peter Seibel stjórnar. 14 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.