Þjóðviljinn - 24.08.1988, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 24.08.1988, Blaðsíða 15
SJONVARP, ff Miðvikudagur 24. ágúst 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir 19.00 Töfraglugginn - Endursýning 19.50 Dagskrárkynning 20.00 Fréttir og veður 20.30 íþróttir 21.30 Sjúkrahúsið í Svartaskógi Fimmti þáttur. Þýskur myndaflokkur í ellefu þártum. Aðalhlutverk Klausjurgen Wussow, Gaby Dohm, Sascha Hehn og Karin Hardt. 22.15 Taggart Annar þáttur. Aðalhlutverk Mark McManus. 23.10 Kvöldstund með listamanni Hall- dór B. Runólfsson ræðir við Þórð Ben. Sveinsson myndlistarmann. Áður á dagskrá 17. ágúst 1986. 23.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 0 S7ÖD2 í þættinum Heimshorn á Rás 1 í kvöld er fjallað um Færeyjar. Meðal ef nis er viðtal við Jovan Arge, f réttastjóra f æreyska útvarpsins og mun hann ræða horfurnar í stjórnmálum í Færeyjum. Fremst á myndinni er Lögþingshúsið í Þórshöfn. Færeyjar kynntar Miðvikudagur 24. ágúst 16.35 Viðburðurinn Rómaníísk gaman- mynd um konu sem er svikin í við- skiptum og tapar öllu nema einum verð- lausum samningi við uppgjafahnefa- leikara. Hún ákveður að reyna að koma samningnum í verð með þvi að drífa hnefaleikarann aftur í hringinn þrátt fyrir mótbárur hans. Aðalhlutverk Barbra Streisand og Ryan O'Neal. 18.20 Köngulóarmaðurinn Teiknimynd. 18.45 Kata og Allí Gamanmyndaflokkur. 19.19 19.19 20.30 Dýrlingurinn á Manhattan Ný, stuttsjónvarpsmynd um Dýrlinginn með Andrew Clarke i aðalhlutverki. Dýrling- urinn snýr aftur og að þessu sinni beitir hann sér fyrir lausn sakamáls á Man- hattan. 21.20 Mannslikaminn Miklar breytingar eiga sér stað í likama móður og barns áður en fæðing á sér stað. I þessum þætti er fylgst með þeim breytingum og komu nýs lifs í heiminn. í kvöld klukkan 22:30 heldur Jón Gunnar Grjetarsson áfram að kynna lönd og lýði fyrir hlust- endum Rásar 1. Að þessu sinni eru nágrannar okkar í Færeyjum til umfjöllunar og verður stutt kynning á sögu, þjóðlífi og menn- ingu eyjarskeggja. Jón Gunnar sagði við Þjóðvilj- ann, að inn í þáttinn væri blandað viðtölum. Jovan Arge, dagskrár- og fréttastjóri færeyska útvarps- ins, er staddur hér á landi og mun hann ræða um stjórnmál í Fær- eyjum og hverjar horfurnar séu á þeim vettvangi. Auk þess verður talað við þau Marensu Poulsen, sem búsett er á íslandi og var lengi formaður Færeyingafélags- ins, og Bjarna Berg tónlistark- ennara, sem nýkominn er úr ferð til Færeyja. Þættir Jóns Gunnars nefnast Heimshorn og er Færeyjaþáttur- inn sá 8. í röðinni. f næstu viku hyggst hann síðan taka Tyrkland fyrir. 21.45 Mountbatten Stórbrotin fram- haldsþáttaröð í 6 hlutum. 5. hluti. 22.35 Leyndardómaar og ráðgátur Að þessu sinni verður fjallað um hugarorku og hvernig virkja má hinn mikla mátt hugans. 23.00 Tíska Að þessu sinni fáum við að sjá það nýjasta frá fremstu tískuhúsum og færustu hönnuðum Parísarborgar. 23.30 Krakkar í kaupsýslu Sannsöguleg mynd um börn sem ná fótfestu í við- skiptaheiminum. Aðalhlutverk: Scott Schwartz og Cinnamon Idles. 01.40 Dagskrárlok. UTVARP RAS 1 FM, 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Árni Bergur Sigurbjörnsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Má Magnús- syni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Les- ið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn Meðal efnis er sagan „Lína langsokkur í suðurhöfum" eftir Astrid Lindgren. Jakob Ó. Péturs- son þýddi. Guðríður Lillý Guðbjörns- dóttir les (8). Umsjón: Gunnvör Braga. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 Landpósturinn - Frá Austurlandi. Umsjón: Haraldur Bjarnason i Nes- kaupstað. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 21.00). 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 „Einu sinni var.." Um þjóðtrú í is- lenskum bókmenntum. Annar þáttur af sjó. Umsjón: Símon Jón Jóhannsson. Lesari með honum: Ragnheiður Steindórsdóttir. 11.00 Fréttir. Tílkynningar. 11.05 Samhljómur Umsjón: Edward J. Frederiksen. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfrértir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn Umsjón: Álfhildur Hallgrímsdóttir og Anna Margrét Sig- urðardóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Jónas" eftir Jens Björneboe Mörður Árnason les þýðingu sína (15). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Harmoníkuþáttur Umsjón: Bjarni Marteinsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi). 14.35 fslenskir einsöngvaar og kórar Elísabet Erlingsdóttir, Liljukórinn og Kristinn Hallsson syngja. 15.00 Fréttir. 15.03 l' sumarlandinu með Hafsteini Haf- liðasyni. (Endurtekinn þáttur frá laugar- degi). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið Barnaútvarpið í borg. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir og Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi a. Brandenborg- arkonsert nr. 2 í F-dúr eftir Johann Se- bastian Bach. Hljómsveitin Fílharmónía í Lundúnum leikur; Riccardo Muti stjórn- ar. b. Svíta í d-moll fyrir þverflautu, fiðlu og fylgiraddir eftir Georg Philipp Tele- mann. Barthold og Sigiswald Kuijken leika á flautu og fiðlu, Wieland Kuijken á selló og Robert Kohnen á sembal. c. Konsert nr. 1 í F-dúr fyrir flautu, hljóm- sveit og sembal eftir Antonio Vivaldi. Hljóðfæraleikarar undir stjórn Frans Bruggen leika á 18.-aldar hljóöfæri. d. Konsert i Es-dúr fyrir trompet og hljóm- sveit eftir Joseph Haydn. Maurice Ánd- ró leikur með Hljómsveitinni Fílharmóíu í Lundúnum; Riccardo Muti stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Neytendatorgið Umsjón: Steinunn Harðardóttir. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Glugginn Umsjón: Þorgeir Ólafs- son. 20.00 Litli barnatíminn Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Nútímatónlist Þorkell Sigurbjörns- son kynnir. 21.00 Landpósturinn - Frá Austurlandi. Umsjón: Haraldur Bjarnason í Nes- kaupstað. (Endurtekinn þáttur frá morgni. 21.30 Vestan af fjörðum Þáttur í umsjá Péturs Bjarnasonar um ferðamál og fleira. (Frá Isafirði) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Heimshom Þáttaröð um lönd og lýði í umsjá Jóns Gunnars Grjetarssonar. Attundi þáttur. (Einnig útvarpað daginn eftirkl. 15.03). 23.10 Djassþáttur - Jón Múli Árnason. (Einnig útvrpað nk. þriðjudag kl. 14.05) 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 01.10 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið Dægurmálaút- varp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarardagblaðanna að loknu fréttayf- irliti kl. 8.30. 9.03 Viðbit- Þröstur Emilsson. (Frá Ak- ureyri) 10.05 Miðmorgunssyrpa - Eva Ásrún Al- bertsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála - Kristín Björg Þor- steinsdóttir. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. 18.00 Sumarsveifla með Gunnari Sal- varssyni. 19.00 Kvöldfréttir 22.07 Ettir minu höfði - Skúli Helgason. 01.10 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá sunnudegi Vinsældalisti Rásar 2 í um- sjá Skúla Helgasonar. SVÆÐISÚTVARP A RAS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástaldsson Lífleg og þægi- leg tónlist, hagnýtar upplýsingar o.fl. 8.00 Stiörnufréttir (fréttasími 689910) 9.00 Gunnlaugur Helgason. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir. 12.10 Hádegisútvarp - Bjarni D. Jóns- son. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Stjörnu- slúðrið endurflutt. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir. 16.00 Mannlegi þátturinn - Árni Magn- ússon. 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 íslenskir tónar 19.00 Siðkvöld á Stjörnunni. 22.00 Andrea Guðmundsdóttir. 00-07.00 Stjórnuvaktin. BYLGJAN FM 98,9 6.00 Páll Þorsteinsson Tónlist og spjall. 10.00 Hörður Arnarson - Morguntónlist og hádegispopp. Siminn hjá Herði er 61 11 H.Efþúgetursungiðislensktlag þá átt þú möguleika á vinning. 12.00 Mál dagsins - Maður dagsins. Simi fréttastofunnar er 25393. 12.10 Hörður Arnarson á hádegi. 14.00 Anna Þorkelsdóttir spílr tónlist við allra hæfi. 18.00 Reykjavik síðdegis - Hvað finnst þér? Hallgrímur Thorsteinsson. Síminn er61 11 11. 19.00 Margrét Hrafnsdóttir og tónlistin þín. S. 61 11 11. 22.0 Á síðkvöldi með Bjarna Ólafi Guðmundssyni. 02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. RÓTIN FM 106,8 8.00 Forskot. Blandaöur þáttur. 9.00 Barnatími. Ævintýri. 9.30 Réttvísin gegn Ólafi Friðrikssyni. 1. þáttur. Pétur Pétursson fjallar um mál Nathans Friedmanns, drengs sem Ólafur tók í fóstur, en var síðan sendur úr landi. 10.30 Rauðhetta. 11.30 Nýi tfminn. Umsjón: Bahá'i samfé- lagið á (slandi. E. 12.00 Tónafljót. Opið. 13.00 íslendingasogur. 13.30 Dagskrá Esperantosambandsins. E. 14.00 Skráargatlð. Blandaöur þáttur. 17.00 Poppmessa f G-dúr. Tónlistarþátt- ur í umsjá Jens Guð. E. 18.00 Elds er þörf. Umsjón: Vinstri sósíal- istar. 19.00 Umrót. Opið. 19.30 Barnatími. Ævintýri. 20.00 Fés. Unglingaþáttur i umsjá ung- linga. 20.30 Samtök um Jafnrétti milli landsh- luta. 22.00 ísiendingasögur. E 22.30 Alþýöubandalagið. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Kvöldtónar. 24.00 Dagskrárlok. APÓTEK Rey kjavík. Helgar- og kvöldvarsla lyfj- abúðavikuna 19.-25. ágúst er í Reykjavíkur Apóteki ogBorgarApóteki. Fyrrnefnda apotekið er opiö um helg- ar og annast naeturvorslu alla daga 22-9 (til 10 tndaga) Siðarnefnda apo- tekið er opið a kvóldin 18-22 virka daga og a laugardogum 9-22 samh- liðahmufyrrnefnda LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavik, Selt- jarnarnes og Kópavog er i Heilsu- verndarstöö Reyniavikur alla virka daga tra kl. 17 til 08. a laugardogum og helgidogum allan sólarhrmginn Vitj- anabeiðnir. simaraðleggingar og tima- pantanir i sima 21230. Upplysingar um lækna og lyf|aþ|ónustu eru gelnar i simsvara 18885. Borgarspitalinn: Vakt virka daga kl. 8-17 og lyrir þá sem ekki hata heimilis- lækni eöa ná ekki til hans. Landspital- inn: Gonqudeildin ooin 20 oq 21 Slysadeild Borgarspitalans: opin allan sólarhringinn sími 681200. Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsu- gæslan simi 53722. Næturvakt lækna simi 51100. Garöabær: Heilsugæslan Garðaflot s. 656066. upplýsingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt 8-17 a Læknamið- stoðinni s. 23222, hjá slokkviliðmu s 22222. h|á AkureyrarapOteki s 22445 Keflavik:Dagvakt Upplysingars. 3360 Vestmannaeyjar: Neyðarvakl læknas. 1966. LOGGAN Reyk|avik....................simi 1 11 66 Kópavogur.,...............sími 4 12 00 Seltj nes......................simi t 84 55 Hafnarfi......................simi 5 11 66 Garðabær...................simi 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabilar: Reykjavik.................. simi 1 11 00 Kópavogur..................simi 1 11 00 Selt| nes.................... sími 1 11 00 Hafnart|.......................simi 5 11 00 Garðabær................. simi 5 11 00 SJUKRAHfe Heimsóknartimar: Landspitalinn: alladaga 15-16,19-20 Borgarspita- linn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18, og ettir samkomulagi. Fæðing- ardeildLandspitalans: 15-16. Feðrat- ími 19 30-20 30 Öldrunarlækninga- deild Landspítalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensasdeild Borgarspítala: virka daga 16-19. helgar 14-19.30. Heilsu- verndarstöðin við Barónsstíg. opin alla daga 15-16 og 18.30-19.30. Landakotsspitali: alla daga 15-16 og 19-19.30 Barnadeild Landakotsspit- ala: 16 00-17 00 St. Josefsspitali Hafnartirði: alladaga 15-16og 19- 19 30 Kleppsspitalinn:alladaga15- 16og 18 30-19 SjúkrahúsiðAkur- eyri:alladaga 15-16og 19-19.30 Sjukrahusið Vestmannaeyjum: alla daga 15-16og 19-19 30 Sjúkrahús Akraness: alla daga 15.30-16 og 19- 19 30 SjúkrahúsiðHúsavik: 15-16 og 19.30-20. YMISLEGT Hjáiparstöð RKÍ, neyðarathvarf tynr unglinga Tjarnargotu 35. Simi: 622266 opið allan solarhringinn. Sálfræðistöðin Raðgióiisalfræðilegumefnum Simi 687075 MS-félagið Alandi 13.0piðvirkadagafrakl 10- 14. Simi 688800. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum Vesturgötu 3 Opin þriðjudaga kl 20- 22. simi 21500. simsvan Sjálfshjálp- arhópar þeirra sem orðiö hala fyrir sit|aspellum. s. 21500. simsvan. Upplýsingarum ónæmistæringu Upplysingar um ónæmistæringu (al- næmi) i sima 622280, milliliðalaust sambandviðlækni. Frá samtökum um kvennaathvarf, simi21205. Husask|ól og aðstoð tynr konur sem beittar hala verið ofbeldi eða orðið fynr nauðgun. Samtökin '78 Svaraö er i upplysinga- og ráðgjafar- sima Samtakanna '78 félags lesbia og homma á Islandi a mánudags- og timmtudagskvoldum kl. 21-23. Sim- svari á öðrum timum Siminn er 91 - 28539 Félag eldri borgara Opiö hus i Goðheimum, Sigtuni 3. alla þriðjudaga, fimmtudaga og sunnu- dagakl 14.00. Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu: s. 27311. Rafmagsnveita bilanavakt s 686230 Vinnuhópur um sitjaspellamál. Simi 21260allavirkadagalrákl 1-5 GENGIÐ 23. ágúst 1988 kl. 9.15. Bandarikjadollar. Sterlingspund..... Kanadadollar...... Dönskkróna....... Norskkróna........ Sænskkróna...... Finnsktmark....... Franskurfranki... Belgiskurfranki... Svissn. franki...... Holl. gyllini.......... V.-þýsktmark..... Itölsklíra............. Austurr. sch........ Portúg.escudo... Spánskurþeseti.. Jaþansktyen...... Irsktpund........... SDR.................... ECU-evr.mynt.. Belgískurfr.fin.... KRQSSGATAN Lárétt: 1 eimyrja4lé- leg 6 múkka 7 skrafa 9 fyrirhöfn12harma14 eldstæði 15 ástfólginn 16 ferma 19 framagosi 20ilma21eftirsjá Lóðrétt:2svelgur3 mjög 4 innyfli 5 skjóta 7 guðsþjónustur8 staur 10jafningjann11 kon- an13hross17svar- daga18efni Lausn á síðustu krossgátu Larétt:1sófl4ótrú6 ætt7raft9tafl12ritin 14 snæ 15 dóu 16 velta 19alið20iðni21lagni Lóðrétt:2óra3læti4 ótti 5 rif 7 röskar 8 f rævil 10andaði11 Iaugin13 tól17eða18tin Sala 47,090 79,229 38,285 6,4485 6,7605 7,2158 10,4691 7,2833 1,1775 29,3487 21,8784 24,6900 0,03337 ... 3,5112 0,3040 0,3769 0,35180 66,225 60,5502 51,4388 1,1634 Miðvikudagur 24. ágúst 1988 ÞJÓÐViLJINN - SÍÐA 15

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.