Þjóðviljinn - 25.08.1988, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 25.08.1988, Blaðsíða 1
Fimmtudagur 25. ágúst 1988 189. tölublað 53. árgangur Efnahagsaðgerðir Alþýðubandalagið boðar algera kerfisbreytingu EfnahagsnefndAB: „Millifœrslaufrá nýríkum fjármagnseigendum til launafólks og atvinnufyrirtœkja. Villlœkka raunvexti ogkoma vaxtamun í3-4% Efnahagsnefnd Alþýðubanda- mistekist og íslendingar hafi ekki þegar það vaknar á morgnana. þekkist í nágrannalöndunum. lagsins segir ljóst af efnahagstil- efni á frekari tilraunum. Til Efnahagsnefndin leggur til að Lánskjaravísitala verði lögð nið- lögum ríkisstjórnarinnar að marks um þetta sé að Verslunar- vextir verði færðir niður og að ur og tekin upp viðmiðun launafólk eigi áfram að bera ráðbyrjiáþvíaðteljagjaldþrotin vaxtamunur verði ekki meiri en kaupgjaldsvísitölu. Til að hægt herkostnaðinn af mistökum og óstjórn síðustu ára. Nefndin leggur til að farin verði leið kerf- isbreytingar og millifærslu þar sem nýrík stétt fjármagnseigenda beri kostnaðinn með skatti af fjármagnstekjum sem hingað til hafa verið skattfrjálsar. Ólafur Ragnar Grímsson for- maður Alþýðubandalagsins sagði á blaðamannafundi í gær, að spurningin væri ekki hvort niður- færslan gengi eða gengi ekkí. Al- þýðubandalagið væri á móti henni þar sem hún fæli í sér skerðingu launa. Ólíklegt væri að það tækist að fylgja eftir verð- lækkunum og yfirborganir héldu áfram. Niðurfærslan bitnaði því eingöngu á launafólki á lægstu töxtum og opinberum starfs- mönnum. Hækkun raunvaxta á undan- förnum árum úr 2,5% í 10% hafa valdið allt að tvöföldun á greiðslubirgði lána, að sögn Svavars Gestssonar. Hann segir sannað að sú frjálshyggjutilraun sem staðið hafi yfir í landinu hafi verði að fylgja eftir tillögum nefndarinnar, verði að skipa nýja bankastjórn í Seðlabankanum og núverandi stjórn að víkja. Smábátar Aukin skulda- söfnun Gæfta- og aflaleysi smábáta í ár hefur komið afar illa við marga sem fjárfestu í nýjum bátum á síðasta ári og sérstaklega eiga þeir í erfiðleikum sem keyptu sína báta í gegnum kaupleigufyr- irtæki, en þeir voru um 40. Raunvextir hjá kaupleigufyr- irtækjunum eru 16% og bátur sem kostaði 6 miljónir í fyrra verður kominn í 8,2 miljónir eftir 5 ár þegar kaupleigusamningur- inn rennur út. Sé afborgun að 6 miljóna króna bát greidd einu sinni á ári í vertíðarlok nemur hún 1,6 miljónum króna. Kaupleigufyrirtækin baktryggja sig með veði í fasteign viðkom- andi eigenda. Af þessum 40 smá- bátum er aðeins vitað um 2 sem teknar hafa verið aftur vegna vanskila. Sjá síðu 3 Efnahagsnefnd Alþýðubandalagsins á blaðamannafundi í gær. Frá vinstri:SteingrímurJ.Sigfússon,SvanfríðurJónasdóttir,ÓlafurRagn- ar Grímsson og Svavar Gestsson. Nefndin segir hugmyndir rikisstjórnarinnar byggjast á frekara kjararáni. Mynd: Ari Nordisk forum Ungu konurnar flýja burt Vilborg Harðardóttir skrifar Strandbyggðir sem fyrst og fremst byggja á sjávarútvegi eiga alstaðar á Norðurlöndum við vanda að stríða: einhæft atvinnu- framboð, ótrygga fjárhagsaf- komu, álag á heimilin. Þessar að- stæður eiga mestan þátt í að búa til einn vandann enn: ungu kon- urnar leita burt... Kvennaráðstefnan í Osló í júlí lét sér fátt óviðkomandi og þar var meðal annars fjallað um strandbyggðir og sjávarútveg frá sjónarhóli kvenna. Vilborg Harðardóttir segir frá í fyrstu grein sinni frá ráðstefnunni í. Þjóðviljanum í dag. Sjá síðu 9 Hernaður Varavöllur yrði herstöð Það er barnaskapur að halda að varaflugvöllur sem byggður yrði fyrir fé úr mannvirkjasjóði Nató yrði undir íslenskum yfir- ráðum. Fé til slfks vallar mundi miðast við hernaðarþarfir ein- göngu, og hann yrði að standa opinn hernaðarflugi dag og nótt, bæði frá Bandaríkjunum og öðr- um Natólöndum. Slíkur varaflugvöllur yrði af nákvæmlega sama tæi og Kefla- víkurvöllur, - herstöð fyrst og fremst -, sem íslendingar kynnu að fá aðgang að á svipaðan hátt og á Miðnesheiði, segir Vigfús Geirdal í Þjóðviljanum í dag í greininni „Vilja Þingeyingar her- flugvöll?“ Sjá síðu 7

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.