Þjóðviljinn - 25.08.1988, Blaðsíða 12
I
18936
Salur A
Von og vegsemd
(Hope and Glory)
Stórbrotin og eftirminnileg kvik-
mynd, byggð á endurminningum
leiksýórans Johns Boormans. Billy
litli leit síðari heimsstyrjöldina öðrum
augum en flestir. Það var
skemmtiiegasti timi lífs hans.
Skólinn var lokaður, á næturnar
lýstu flugeldar upp himininn, hann
purfti sjaldan að sofa og enginn
hafði tíma til að ala hann upp. Mynd-
in var útnefnd til 5 Óskarsverðlauna
þ.á m. sem besta kvikmynd ársins,
fyrir besta frumsamda handritið,
bestu leikstjórn og kvikmyndatöku.
Áhrifamikil og vel gerð mynd I leik-
stjórn Johns Boormans. Aðalhlut-
verk: Sarah Miles, Oavld Hayman,
lan Bannen og Sebastian Rico-
Edwards.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05.
***'/:> Mbl.
**** Stöð 2
B-SALUR:
Endaskipti
(Vice Versa)
•Iic4 whrn tn'wastvady U* miii InV (jrbtt MmHlhjni! mirxrirrfad taiiN'iip ('iiUth m —»^— ».1
r *" •^B^ TBT ,4W
Marshall Seymour var „uppi" og ætl-
aði á toppinn. Það var pvi oheppilegt
er hann neyddist til að upplifa annað
gelgjuskeið.
Það er hálf hallærislegt að vera 185
cm hár, vega 90 kíló og vera 11 ára.
Það er jafnvel enn hallærislegra að
vega 40 kíló, 155 sentimetrar á hæð
og vera 35 ára.
Judge Reinhold (Beverly Hills Cop)
og hinn 11 ára gamli Fred Savage
eru óborganlegir í þessari glænýju
og bráðskemmtilegu gamanmynd.
Þrumutónlist með Mallce, Billy Idol
og Starship.
Sýnd kl. 5 og 11.
Nýjasta mynd Sidney Poiter
Nikita litli
Jeffery N. Grant var ósköp venju-
legur 17 ára amerískur skólastrákur
er hann sofnaði að kvöldi. Að morgni
var hann sonur rússneskra njósn:
ara.
Hörkuþriller með toppleikurunum
Sidney Poiter (Shoot to Kill, In the
Heat of the Night) og River Phoenix
(Stand by Me).
Leikstjóri: Richard Benjamin.
Sýnd kl. 7 og 9.
LAUGARAS= _=
SÍMI 3-20-75
Salur A
FRUMSYNING I DAG, 24. ógúst:
Stefnumót á
Two Moon Junction
Hún fékk allt sem hún girntist, hann
átti ekkert. Hvað dró þau hvort að
öðru? Ætlar hún að fórna lífi í alls-
nægtum fyrir ókunnugan flakkara?
Ný, ótrúlega djörf spennumynd. Að-
alhlutverk: Richard Tyson (Skóla-
villingurinn), Sherllyn Fenn, Lou-
ise Fletcher og Burl Ives. Leik-
stjóri: Zalman King (handritshöf-
undur og framleiðandi „9Vi" vika").
Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.05.
Bönnuð innan 14 ára.
LEIKHÚS KVIKMYNDAHUS
Ný æsispennandi mynd gerð af leik-
stjóra Nightmare on Elm Street.
Myndin segirfrá manni sem er send-
ur til að komast yfir lyf sem hefur
þann eiginleika að vekja menn upp
frá dauðum. Aðalhlutverk: Bill Pull-
mann og Cathy Tyson. Þetta er
myndin sem negldi ameríska áhorf-
endur í sætin sín fyrstu 2 vikurnar
sem hún var sýnd og tók inn 31
milljón dollara.
Sýnd kl. 5, 7, 9og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
* * * Variety. * * * * Hollywood
R.P.
SALUR C__________
Ný drepfyndin gamanmynd frá Uni-
versal. Myndin er um tvær vinkonur í
leit að draumaprinsinum. Breytt við-
horf og lífshættulegur sjúkdómur eru
til trafala. - Þrátt fyrir óseðjandi
löngun verða þær að gæta aö sér,
en það reynist þeim oft meira en
erfitt.
Aðalhlutverk: Lea Thompson
(Back to the future) og Victoria
Jackson (Baby Boom)
Leikstjóri: Ivan Kreitmann (Animal
House)
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
ÁSKÓLABÍÚ
SIMI22140
Á ferð og flugi
SteveMartinJohnCandy
PLaNESJRAINS A.ANDAUT0M0BI1£S
Það sem hann þráði var að eyða
helgarfríinu með fjölskyldu sinni. En
það sem hann upplifði voru þrir dag-
ar „á ferð og flugi" með hálfgerðum
kjána.
Frábær gamanmynd þar sem Steve
Martin og John Candy æða áfram
undir stjórn hins geysivinsæla leik-
stjóra John Hughes.
Mynd sem fær alla til að brosa og
allflesta til að skella upp úr.
Sýnd kl. 7, 9 og 11
EUG£[ríJU©INN
Alþýðuleikhúsið, Asmundarsal
• v/Freyjugötu.
Höfundur: Harold Pinter.
Þýðing: Ingunn Ásdísardóttir og
Martin Regal.
Tónlist: Lárus H. Grímsson
Lýsing: Egill Ö. Árnason
Leikm,/Bún.:Gerla
Leikstj. Ingunn Ásdísard.
Leikendur: Erla B. Skúladóttir, Kjart-
an Bjargmundsson og Viðar Egg-
ertsson.
4. sýn. í kvöld ffmmtud. kl. 20.00
UPPSELT
5. sýn. laugard. 27/8 kl. 16.00
6. sýn. sunnud. 28/8 kl. 16.00
7. sýn. fimmtud. 1/9 kl. 20.30
8. sýn. laugard. 3/9 kl. 16.00
9. sýn. sunnud. 4/9 kl. 16.00
Mlðasalan f Ásmundarsal er opin
tvo tíma fyrir sýningu, sími þar:
14055.
Miðapantanirallan sólarhringinn
ísíma15185
ALÞÝÐULEIKHUSIÐ
Hárlos?
Blettaskalli?
Líflaust hár?
Mirmurn
hvert annað á -
Spennum beltín!
||UMFI
IrAd
brosum/
og ™
allt gengur betur *
Frumsýnir
í skugga
páfuglsins
„Allt var dularfullt - spennandi og
nýtt á þessari töfraeyju".
„Fyrir honum var hún bara enn ein
kona, - en þó öðruvísi".
Falleg, spennandi og dulúðug saga,
sveipuð töfrahjúp Austurlanda.
Aðalhlutverk: John Lone sem var
svo frábær sem „Síðasti keisarinn"
og hin margverðlaunaða ástralska
leikkona Wendy Hughos ásamt
Gillian Jones - Steven Jacobs.
Leikstjóri Philllp Noyce.
Sýndkl. 5. 7, 9og11.15
HOri=££
Þrumuskot
„Þeir eiga ekkert sameiginlegt nema
viljann til að verða fremstur"
„Það þarf meira en hæfileika til að
sigra".
Spennandi og skemmtileg mynd um
frækna knattspyrnukappa með Jim
Youngs og knattspyrnusnillingi
alira tíma Pelé
Leikstióri Rick King.
Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.15.
FYRSTA SÝNING UTAN NOREGS
A STÓRMYNDINNI:
Leiðsögumaðurinn
Blaðaummæli: ****
Þetta er fjögurra stjörnu stórmynd. -
Tíminn.
Drífið ykkur á „Leiðsögumanninn"
D.V.
Leikstjórnin einkennist af einlægni.
MBL
Helgi Skúiason er hreint frábær.
Sýndkl. 5, 7, 9og 11.15
Bönnud innan 14 ara.
Síðasta afrekið
Frábær spennumynd með Jean Ga-
bin, Robert Stack og Jean Delann-
oy.
Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
Krókódíla Dundee II
Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.15.
Svífur að haustið
Sýndkl. 7
BÍCBCE«5f
FRUMSYNIR
ÍSLENSKU SPENNUMYNDINA:
BMtandu
FRUMSYNIR
ÍSLENSKU SPENNUMYNDINA:
Hún er komin hin frábæra íslenska
spennumynd Foxtrot sem allir hafa
beðið lengi eftir. Hér er á ferðinni
mynd sem við Islendingar getum
verið stoltir af enda hefur hún verið
seld um heim allan. Foxtrot, mynd
sem hittir beint í mark. Aðalhlut-
verk: Valdimar Örn Flygenring,
Steinarr Ólafsson, Maria Elling-
sen. Titillag sungið af Bubba Mort-
hens. Handrit: Sveinbjörn I. Bald-
vinsson. Framkvæmdastjóri: Hlyn-
ur Óskarsson. Kvikmyndataka:
Karl Óskarsson. Leikstjóri: Jón
Tryggvason.
Sýnd kl. 9 og 11.
ATH: Boðssýníng kl._6.
FBUMSÝNIR ÚRVARLSMYND-
INA
Frantic
Oft hefur hinn frábæri leikari Harri-
son Ford borið af í kvikmyndum en
aldrei eins og í þessari stórkostlegu
mynd Frantic, sem leikstýrð er af
hinum snjalla leikstjóra Roman Pol-
anski.
Sjálfur segir Harrison: Ég kunni vel
við mig í Witness og Indiana Jones
en Frantic er mín. besta mynd til
þessa.
Sjáðu úrvalsmyndina Frantic
Aðalhlutverk: Harrison Ford, Betty
Buckley, Emmanuelle Seigner,
John Mahoney.
Leikstjóri: Roman Polanski.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
Stallone í banastuoi
í toppmyndinni y
STALL0NE
Aldrei hefur kappinn Sylvster Stal-
lone verið í eins miklu banastuði
eins og í toppmyndinni Rambo III.
Stallone sagði í Stokkhólmi á
dögunum að Rambo III vœri sín
langstærsta og best gerða mynd
til þessa. Við erum honum sam-
mála.
Rambó III er nú sýnd við metað-
sókn vlðsvegar um Evrópu.
Rambó III. Toppmyndin f ár.
Aðalhlutverk: Sylvester Stallone,
Richard Crenna, Marc De Jonge,
Kurtwood Smfth.
Framleiðandi: Buzz Feitshans
Leikstjóri: Peter MacDonald
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Frumsýnir
súpergrfnmyndlna
Aðalhlutverk: Michael Keaton, Al-
ece Baldwin, Geena Davls, Jeff-
ery Jonos.
J-eikstjóri:_Tlm Burton.
Sýndk).5.
Hún er komin hin frábæra íslenska
spennumynd Foxtrot sem allir hafa
beðið lengi eftir. Hér er á ferðinni
mynd sem við (slendingar getum
verið stoltir af enda hefur hún verið
seld um heim allan. Foxtrot mynd
sem hittir beint í mark. Aðalhlut-
verk: Valdimar Örn Fiygenring,
Steinarr Ólafsson, Maria Elling-
sen. Titillag sungið af Bubba Mort-
hens. Handrit: Sveinbjörn I. Bald-
vinsson. Kvikmyndataka: Karl
Óskarsson. Framkvæmdastjóri:
Hlynur Óskarsson. Leikstjóri: Jón
Tryggvason.
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Sýnd á morgun, föstudag, kl. 5, 7, 9
og11. ______.
I fullu fjöri_____
12 SfÐA - ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 25. ágúst 1988
Splunkuný og þrælskemmtileg
mynd frá Fox með þeim bráðhressu
leikurum Justine Bateman (Family
Ties) og Liam Neeson (Suspect).;
Satisfaction stuðmymd fyrir þig.
Aðalhlutverk: Justlne Bateman,
Llam Neeson, Trini Aivarado,
Scott Coffey.
Framleiðandi: Aaron Spelling.
Leikstjóri: Joan Freeman.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Skær Ijós
stórborgarinnar
Hinirfrábæru leikararMichael J. Fox
og Kiefer Sutherland eru hér saman
komnir í Bright Lights Big City sem
fékk þrumugóðar viðtökur vestan
hafs. Báðir fara þeir hér á kostum.
Tónlistin í myndinni er nú þegar orð-
in geysivinsæl um heim allan.
Aðalhlutverk: Michael J. Fox, Kief-
er Sutherland. Phoebe Cates, Di-
anne Wiest.
Framleiðendur: Sidney Pollack,
Mark Rosenberg.
Leikstjóri: James Bridges.
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Stallone í bánastuði
toppmyndinni
liW;7Ii^TTTi?Mi
Aldrei hefur kappinn Sylvster Stal-
ione verið í eins miklu banastuði
eins og í toppmyndinni Rambo III.
Stallone sagði f Stokkhólmi á
dögunum að Rambo III væri sín
iangstærsta og best gerða mynd
til þessa. Við erum honum sam-
mála.
Rambo III er nú sýnd við metað-
sókn viðsvegar um Evrópu.
Rambó III. Toppmyndin I ár.
Aðalhlutverk: Sylvester Stallone,
Richard Crenna, Marc De Jonge,
Kurtwood Smlth.
Framleiðandi: Buzz Feitshans
Leikstjóri: Peter MacDonald
Sýndkl. 7.10 og 11.10.
Bönnuð innan 16 ara.
Frumsýnir
súpergrfnmyndina
. _ Michad Kcaton is
BEETIE3UICE
Beetlejuice er komin til Islands sem
er annað landið í röðinni til að frum-
sýna þessa súpergrínmynd. Myndin
var í fjórar vikur í toppsætinu (
Bandaríkjunum en það hefur engin
mynd leikið eftir henni á þessu ári. -
Beetlejuice - mynd sem þú munt ffla
I botn. Kevin Thomas hjá L.A.
Times segir um Beetlejuice - Brjál^
æðisleg gamanmynd. Önnur eins
hefur ekki verið sýnd síðan Ghost-
busters var og hét.
Aðalhlutverk: Michael Keaton, Al-
ece Baldwin, Geena DAvls, Jeff-
ery Jones.
Leikstjóri: Tim Burton.
Sýnd kl. 5.
Hættuförin
Aðalhlutverk: Sidney Poiter, Tom
Berenger, Kristie Alley, Clancy
Brown.
Leikstjóri: Roger Spottiswoode.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Frantic
Vegna metaðsóknar er myndin nú
einnig sýnd í Bíóhöllinni. Frantic
mynd sem allir verða að sjá.
Sýnd kl. 5 og 9
Lögregluskólinn 5
Sýnd kl. 5.