Þjóðviljinn - 25.08.1988, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 25.08.1988, Blaðsíða 15
SJONVARP, 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Heiða Teiknimyndaflokkur byggöur á skáldsögu Jóhönnu Spyri. Þýðandi Rannveig Tryggvadóttir. Leikraddir Sig- rún Edda Björnsdóttir. 19.25 íþróttsyrpa Umsjónarmaður Samúel Örn Erlingsson. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Stanagveiði (Go Fishing) I þessum næstsíðasta þætti um stangveiðar rennir leiðsögumaður okkar fyrir Grunn- ung, fisk af vatnakarfaætt. Þýðandi Gylfi Pálsson. 21.00 Frá Listahátið 1988 Messósópran- söngkonan Sarah Walker syngur lög eftir Schubert, Mendelssohn, Schön- berg, Britten og Gershwin. Undirleik annast Roger Vignoles. Tónleikar þess- ir fóru fram í Islensku Óperunni 13. júní sl. 21.35 Glætraspil (Gambler) Bandarískur vestri í fimm þáttum. Fjórði þáttur. Leik- stjóri Dick Lowry. Aðalhlutverk Kenny Rogers, Bruce Boxleitner og Linda Evans. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 22.20 Rokkarnir geta ekki þagnað Hljómsveitin Fax Vobis kynnt. Umsjón Jón Gústafsson. Áður á dagskrá 31. janúar 1986. 22.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 0 Ú SJÖD2 16.40 # Frelsisþrá Pörupiltur sem dæmdur er til hegningarvinnu kynnist stúlku úr ströngum kaþólskum skóla . Þau ákveða að freista þess að flýja saman. 18.20 # Denni dæmalausi Teiknimynd. 18.45 # Ótrúlegt en satt Gamanmynda- flokkur um litla stúlku sem hlotið hefur óvenjulega hæfileika í vöggugjöf. 19.1919.19 Fréttir og fréttaumfjöllun, iþróttir og veður ásamt fréttatengdum innslögum. 20.30 Miklabraut Myndaflokkur um engil- inn Jonathan sem heimsækir jarðneska menn og lætur ætíð gott af sér leiða. 21.20 # íþróttir á þriðjudegi Blandaður iþróttaþáttur með efni úr ýmsum áttum. 22.15 Kona í karlaveldi Gamanmynda- Stöð 2 sýnir í kvöld kvikmynd frá árinu 1946, sem í íslenskri þýðingu nefnist Blað skilur bakka og egg (The Razor's Edge). Myndín byggir á sögu eftir W. Somerset Maugham og segir í henni af Larry Darrell, sem ekki getur gleymt hörmungum seinni heimsstyrjaldarinnar og finnst lífið hálf tilgangslaust er snúið er heim út stríðinu. Tyrony Power leikur Larry, sem tekst ferð á hendur i leit að sannleikanum og skilur að baki fjölskyldu sína og starf. flokkur um húsmóður sem jafnframt er lögreglustjóri. 22.35 Þorparar Spennumyndaflokkur um lífvörð sem á oft erfitt með að halda sér réttum megín við lögin. 22.15Lokasenna # Lokaþáttur myndanna um „Fyrirboðann" eða „Omen". Dami- en Thorn er orðinn fullvaxta maður og traustur ráðgjafi forseta Bandaríkjanna. Hann hefur því náð undirtökunum á valdamestu stöðu heims. 01.13 Dagskrárlok. RÁS 1 FM, 92,4/93,5 UTVARP 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Árni Bergur Sigurbjörnsson flytur. 7.45 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafs- dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl.8.00ogveðurfregnirkl.8.15. Fréttirá ensku og að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynning- ar laust fyrir kl. 7.30,8.00, 8.30 og 9.00. Sigurður Konráðsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Litli barnatíminn Meðal efnis er sagan „Lína langsokkur í suörhöfum" eftir Astrid Lindgren. Jakob Ó. Péturs- son þýddi. Guðríður Lillý Guðbjörns- dóttir les (9). Umsjón: Gunnvör Braga. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi Umsjón: Halldóra Björnsdóttir 9.30 Landpósturinn - Frá Norðurlandi. Umsjón: Sigurður Tómas Björgvinsson. (Einnig útvarpað nk. mánudagskvöld kl. 21.00). 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur Umsjón: Anna Ingólfs- dóttir. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 í dagsins önn Umsjón: Álfhildur Hallgrímsdóttir og Anna Margrét Sig- urðardóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Jónas" eftir Jens Björneboe Mörður Árnason les þýðingu sína (16). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Heitar lummur Umsjón: Inga Eydal. (Frá Akureyri) (Einnig útvarpað aðfara- nótt þriöjudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Heimshorn Þáttaröð um lönd og lýði í umsjá Jóns Gunnars Grótarssonar. Áttundi þáttur. (Endurtekinn trá kvöldinu áður). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 1615 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið Foreldrar og börn. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir og Kristín Helgadóttir. 17.00 Tónlist á síðdegi a. „Rósariddar- inn", hljómsveitarsvíta eflir Richard Strauss. Sinfóníuhljómsveitin í Toronto leikur: Andrew Davis stjórnar. b. Kons- ert op. 57 fyrir klarinettu og hljómsveit eftir Carl Nielsen. Kjell-lnge Stevens- son leikur með Dönsku útvarpshljóm- sveitinni; Herbert Blomstedt stjómar. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið Umsjón: Jón Gunnar Grjet- arsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Sigurður Konráðsson flytur. 19.40 Að utan Fréttaþáttur um erlend mál- efni. 20.00 Litli barnatíminn Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Tónlistarkvöld Ríkisútvarpsins Frá tónleikum að Kjarvalsstöðum 5. apríl 1988 þar sem leikin voru verk eftir AtlaHeimi Sveinsson. Kynnir: HannaG. Sigurðardóttir. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 „Baðvörðurinn" - smásaga eftir Ólaf Ormsson. Karl Ágúst Úlfsson les. 23.05 Tónlist á siðkvöldi a. Forleikur að þriðja þætti úr óperunni „Lohengrin" eftir Richard Wagner. Hljómsveitin Fíl- harmónía leikur; Otto Klemperer stjórn- ar. b. Sinfónía nr. 15 eftir Dimitri Shjost- akovits. Consertgebouw-hljómsveitin leikur; Bernard Haitink stjórnar. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RAS2 FM 90,1 01.10 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.30 Morgunútvarpið Dægurmála- útvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. 9.03 Viðbit - Þröstur Emilsson. (Frá Ak- ureyri) 10.05 Miðmorgunssyrpa - Eva Ásrún Al- bertsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála - Kristín Björg Þor- steinsdóttir. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. 18.00 Sumarsveifla með Gunnari Sal- varssyni. 19.00 Kvöldfréttir. 22.07 Af fingrum fram - Rósa Guðný Þórsdóttir. 01.10 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands 18.30-19.00 Svæðisútvarp Austurlands Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. if^BROSUM/ ($J^\ a'"gengurbelur * STJARNAN FM 102,2 7.00 Þoreir Ástvaldsson. 8.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910) 9.00 Gunnlaugur Helgason. Síminn er 681900. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir. 12.10 Hádegisútvarp Bjarni D. Jónsson. 13.00 Helgi Rúnar Öskarsson Leikið af fingrum fram, með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir. 16.10 Mannlegi þátturinn Árni Magnús- son. 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 íslenskir tónar. 19.00 Siðkvöld á Stjörnunni Gæöa tón- list leikin fyrir þig og þína með Bjarna Hauk. 00.00-07.00 Stjörnuvaktin. BYLGJAN FM 98,9 08.00 Páll Þorsteinsson - Tónlist og spjall. 10.00 Hörður Arnarson - Morgun- tónlistin og hádegispoppið Siminn hjá Herði er 61 11 11. 12.00 Mál dagsins/ maður dagsins. Fréttastofa Bylgjunnar rekja mál dags- ins. Sími Fréttastofunnar er 25393. 12.10 Hörður Árnason á hádegi, Hörður heldur áfram til kl. 14.00 úr heita pottin- um kl. 13.00. 14.00 Anna Þorláksdóttir setur svip sinn á síðdegið og spilar tónlist við allra hæf i. Síminn er 61 11 11. 18.00 Reykjavik síðdegis - Hvað finnst þér? Hallgrímur Thorsteinsson. Síminn er61 11 11. 19.00 Margrét Hrafnsdóttir og tónlistin þfn. S, 61 11 11. 20.15 Bein útsending frá Laugardalshöll af leik Islendinga og Sovétmanna, um- sjónarmaður er Hemmi Gunn. 22.00 Á siðkvöldi með Bjarna Ólati Guðmundssyni. 02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. RÓTIN FM 106,8 12.00 Heima og heiman. E. 12.30 ( hreinskllni sagt. E. 13.00 íslendingasögur. E. 13.30 Nýl timinn. E. 14.30 Baula. E. 16.00 Um rómönsku Ameríku. E. 16.30 Opið. E. 17.30 Umrót. 18.00 Kvennaútvarpið. 19.00 Tónafllót. 19.30 Barnatími. Ævintýri. 20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjá ung- linga. 20.30 Dagskrá Esperantosambandsins. 21.30 Þyrnirós. Umsjón: SUJ. 22.00 íslendlngasogur. 22.30 Við og umhverfið. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Kvöldtónar. 24.00 Dagskrárlok. APÓTEK Reykjavík. Helgar- og kvöldvarsla lyfj- abúða vikuna 19.-25. ágúst er í Reykjavíkur Apóteki ogBorgarApóteki. Fyrrnefnda apotekið er opið um helg- ar og annast næturvorslu alla daga 22-9(til101ndaga).Siöamefndaapö- tekið er opið a kvoldm 18-22 virka daga og a laugardogum 9-22 samh- liðahinufyrrnefnda LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavik, Selt- jarnarnes og Kópavog er i Heilsu- verndarstoð Reynjavikur alla virka daga Ira kl. 17 til 08. a laugardogum og helgidogum allan solarhringinn. Vitj- anabeiðnir, simaraðleggingar og tima- pantamr i sima 21230. Upplysingat um lækna og lyl|aþ|ónustu eru gelnar i simsvara 18885. Borgarspitalinn: Vakl virka daga kl 8-17 og fyrir þa sem ekki hata heimilis- lækni eða na ekki til hans Landspital- inn: Gonqudeildin ooin 20 oq 21. slysadeild Borgarspitalans: opin allan sólarhringinn simi 681200. Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsu- gæslan sími 53722. Næturvakt lækna sími 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðallöt s 656066. upplysingar um vakllækna s 51100 Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamið- stoðinni s 23222, hjá slokkviliðinu s 22222. hjá Akureyrarapóteki s 22445. Keflavik:Dagvakt Upplysmgars. 3360 Vestmannaeyjar: Neyðarvakt læknas 1966 LOGGAN Reykjavik....................sími 1 11 66 Kópavogur..................sími 4 12 00 Sellj nes.....................simr 1 84 55 Hafnarlj.......................simi 5 11 66 Garðabær...................simi 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabilar: Reykjavik....................simi 1 11 00 Kópavogur..................sími 1 11 00 Seltj nes.................... simi 1 11 00 Halnarfj.......................simi 5 11 00 Garðabær................. simi 5 11 00 SJUKRAHÚS Heimsóknarlímar: Landspitalinn: alladaga 15-16, 19-20 Borgarspita- linn:virkadaga 18.30-19.30, helgar 15-18. og eflir samkomulagi. Fæðing- ardeildLandspítalans: 15-16. Feðrat- imi 19.30-20 30 Oldrunarlækninga- deild Landspitalans Hátuni 10 B: Alla daga 14-20 ogeftirsamkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: virka daga 16-19. helgar 14-19,30. Heilsu- verndarstöðin við Barónsstig: opin alladaga 15-16og18.30-19.30. Landakotsspitali: alla daga 15-16 og 19-19.30 Barnadeild Landakotsspít- ala: 16 00-17 00 St. Jósefsspitali Hafnartirði:alladaga 15-16og19- 19 30 Kleppsspitalinn: alladaga 15- 16og 18 30-19 SjúkrahúsiðAkur- eyri:alladaga15-16og 19-19.30. SjúkrahUsiðVestmannaeyjunvalla daga15-16og 19-19 30 Sjúkrahús Akraness:alladaga 15.30-16og19- 19 30 Sjúkrahúsið Húsavík: 15-16 og 19.30-20. YMISLEGT Hjalpnrstoð RKI, neyðarathvarf tynr unglmga T|arnargolu 35. Simi: 622266 oprðallan sOlarhringinn. Sálfcæðistöðin Raðgjolisallræðilegumelnum Simi 687075 MS-félagið Alandi13. Opiðvtrkadagatrakl 10- 14.Simi 688800 Kvennaraðgjöfin Hlaðvarpanum Vesturgotu 3 Opin þnðjudaga kl 20- 22. simi 21500, srmsvari. Sjálfshjálp- arhópar þeirra sem orðiö hala tyrir sil|aspellum, s. 21500. stmsvari Upplýsingarum Onæmistæringu Upplysingar um ónæmistænngu (al- næmi) i sima 622280, milliliðalausl sambandviðlækni Frá samtökum um kvennaathvarf, sími 21205. Husaskjól og aðsloð lyrir konur sem beittai hata venö olbeldi eða orðiölyhi nauðgun. Samtökin '78 Svarað er i upplysinga- og rártgjafar- sima Samtakanna 78 telags lesbia og homma á Islandi a mánudags- og limmtudagskvoldum kl. 21-23. Sim- svartáoðrumtimum. Siminner91- 28539 Félag eldri borgara Opið hus i Goöheimum. Stgtum 3. alla þriðjudaga, fimmtudaga og sunnu- dagakl 14 00 Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu: s. 27311. Rafmagsnveita bilanavakt s. 686230 Vinnuhópurum sífjaspellamál. Stmi 21260allavirkadagalrákl 1-5 GENGIÐ 24. ágúst 1988 kl. 9.15. Bandaríkjadollar. Sterlingspund..... Kanadadollar...... Dönskkróna....... Norskkróna........ Sænskkróna...... Finnsktmark....... Franskurfranki... Belgískurfranki... Svissn. franki...... Holl.gyllini.......... V.-þýskt,nark..... Itölsklíra............. Austurr.sch........ Portúg. escudo... Spánskurpeseti.. Japansktyen...... írsktpund........... SDR................... ECU-evr.mynt.. Belgfskurfr.fin.... KROSSGATAN Sala 47,010 78,920 38,212 6,4614 6,7655 7,2190 10,5015 7,2991 1,1829 29,3904 21,9591 24,7917 . 0,03344 ... 3,5260 0,3042 0,3776 0,35029 66,456 60,5056 51,5441 1,1652 Lárétt:1héla4starf6 líf 7 kveikur 9 melting- arfæri12sló14hátið 15lögun16hirslu19 bindi20fátæku21 undirferli Lóðrétt: 2 auöug 3 lofa 4 öruggur 5 lélegur 7 fljótt 8 sífelft 10 tilvik 11 díki13svei17kraftar 18ilát Lausnásfðustu krossgátu Lárétt:1eisa4slök6 fýl7masa9ómak12 trega 14 stó 15 kær 16 Iesta19uppi20anga 21 iðrun Lóðrétt:2iða3afar4 Slóg5öra7messur8 stólpi10makann11 kerlan13ess17eið18 tau Flmmtudagur 25. ágúst 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 15

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.