Þjóðviljinn - 27.08.1988, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 27.08.1988, Blaðsíða 11
IÞROTTIR Fótbolti Sterkasta lið íslands Allir atvinnumennirnir lausir íleikinn gegn Sovétmönnum Fyrsti leikur íslendinga í undan keppni heimsmeistarakeppninn- ar verður á miðvikudaginn pegar lið íslands leikur gegn Sovét- mönnuin á Laugardalsvellinum. íslendingar tefla fram sínu besta liði en allir atvinnumennirnir fást lausir í leikinn. Sigfried lleld, landsliðsþjálfari, hefur valið 22 manna hóp til undirbúnings fyrir leikinn, en endanlegur 16 manna hópur verður valinn á morgun. Hópinn skipa eftirtaldir: Markverðir: Bjarni Sigurðsson, Brann..............22 FriðrikFriðriksson,B1909............13 Guðmundur Hreiðarsson, Vfkingi ...1 Aðrir leikmenn: ArnljóturDavíðsson, Fram..............2 Arnór Guðjohnsen, Anderlecht.....25 Ásgeir Sigurvinsson, Stuttgart......39 Atli Eðvaldsson, Val.....................51 GuðmundurTorfason.Genk.........14 GuðniBergsson.Val....................19 GunnarGíslason, Moss................34 HalldórAskelsson.Þór.................21 ÓlafurÞórðarson.lA.....................23 ÓmarTorfason, Fram...................30 PóturArnþórsson, Fram...............19 PéturOrmslev, Fram....................29 RagnarMargeirsson, ÍBK.............32 Sigurður Grótarsson, Luzern........20 Sigurður Jónsson, Sheffield Utd. 14 SævarJónsson.Val.....................42 ViðarÞorkelsson, Fram................19 Ásgeir Sigurvinsson kemur í leikinn gegn Sovétmönnum. Þorsteinn Þorsteinsson, Fram........9 ÞorvaldurÖrlygsson, KA................7 Sovétmenn eru með mjög gott lið um þessar mundir og verða vafalaust erfiðustu mótherjar okkar í riðlinum. Þeir léku sem kunnugt er til úrslita í Evrópu- keppninni í sumar og þóttu þá leiíca sérlega skemmtilegan Kvennabolti Valur óstöövandi Valsstúlkur hafa enn ekki tapað leik í deildinni Stjarnan-Valur...................1-3 Sveinsdóttir átti að vísu ágætt Valsstúlkur eru hreint óstöðv- skot úr aukaspyrnu rétt utan víta- andi en þær hafa ekki tapað leik í teigs en Steindóra Steinsdóttir sumar. Þær sigruðu Stjörnuna í átti ekki í vandræðum með að Garðabænum í gær 3-1 eftir að verja það. staðan í leikhléi hafði verið jöfn, 1-1. Ragnheiður Víkingsdóttir Fram-ÍBK............................0-1 skoraði fyrst fyrir Val en Guðrún Keflvíkingum gekk betur á Vala Ásgeirsdóttir svaraði fyrir fimmtudag þegar þær heimsóttu Stjörnuna. í síðari hálfleik Framara í Safamýrina. í fyrri skoruðu svo Bryndís Valsdóttir hálfleik bar það helst til tíðinda og Ragnheiður og tryggðu þannig að Anna María Steinsdóttir mis- enn einn sigur Vals. notaði vítaspyrnu sem ÍBK fékk í upphafi leiks, skaut í þverslána. IBK-ÍA.................................0-5 Síðari hálfleikur var nokkuð Á þriðjudag áttust ÍBK og ÍA jafn. Liðin spiluðu þokkalega, við í Keflavík. Skagastúlkur tóku sérstaklega komu Framstúlkur á leikinn strax í sínar hendur og óvart með leik sínum. ÍBK fékk sóttur látlaust að marki Keflvík- þó betri færi, tvisvar var maður inga sem vörðust vel og náðu að gegn markmanni en í bæði skiptin halda hreinu f 25 mínútur, en þá varði Katla vel. Hún kom þó eng- skoraði Halldóra Gylfadóttir. um vörnum við 10 mínútum fyrir Stuttu síðar átti Jóhanna Vígl- leikslok þegar Kristín Blöndal undsdóttir skot í slá, Ásta Bene- lék í gegnum Fram-vörnina og diktsdóttir var fyrst á boltann og skaut föstu skoti í markhornið, skoraði. Rétt fyrir leikhlé var 0-1 sem urðu lokatölur leiksins. Ásta aftur á ferðinni með laglega sendingu á írisi Steinsdóttur sem Staðan skoraði0-3,ogþannigvarstaðan Valur ............131120 39-4 35 í hálfleik. KR...................13 8 3 2 31-16 27 í síðari hálfleik héldu Skaga- stjarnan...........13 7 3 3 32-14 24 stúlkuruppteknumhættiogsóttu ^rjZ^íf 5 ti 26-21 « af kappi. Halldóra og Magnea |BK..................13 4 2 7 15-27 14 Guðlaugsdóttir bættu sínu mark- (Bf....................13 1 1 11 6-49 4 inu við hvor en Keflvíkingar áttu Fram................13 1 ° 13 6^3 3 varla sókn. Anna Mana -khfþóm bolta. Engu að síður ætlar lands- liðið að taka stig af Rússunum og hafa forráðamenn KSÍ lýst því yfir að stefnan sé tekin á annað sætið í riðlinum. Vissulega er það nokkuð hátt markmið því Austur-Þjóðverjar og Austurrík- ismenn verða síður en svo auð- veldir viðureignar. Altént verður skemmtilegur og fjörugur leikur á miðvikudaginn og hefst hann kl. 18.00 -þóm 2. deild Fastir liöir Fjórir leikir voru í 2. deild í gœrkvöldi og voru úrslit að mestu eftir bókinni. FH og Fylkir hafa enn yfirgnæfandi forystu, enda þótt þeir síðarnefhdu hafi aðcins náð jafntefli í gœr, og þá eru Breiðablik og Þróttur enn neðst eftir leikina. Selfoss-KS.................3-1 (2-0) Jón B. Kristjánsson, Sævar Sverrisson og Gunnar Guð- brandsson skoruðu fyrir Selfyss- inga í þessum sigri þeirra en Steve Rupper svaraðí fyrir Siglfirðinga. UBK-Víðir...................0-2(0-1) Heimir Karlsson og Vilberg Þorvaldsson skoruðu mörkin í ör- uggum sigri Víðis. Tindastóll-Fylkir........2-2(2-1) Fylkir rétt náði jöfnu en eru enn taplausir í deildinni. Eyjólfur Sverrisson og Hólmar Ástvalds- son skoruðu fyrir Stólana en Guðjón Reynisson skoraði bæði mörk Árbæinga. FH-Þróttur.................. 3-0(1-0) FH-ingar hrista af sér slenið eftir tap um síðustu helgi. Hörður Magnússon, Ólafur Jóhannesson og Kristján Hilmarsson skoruðu mörk Gaflara í leiknum. -þóm Fótbolti Forsala KSÍ verður með forsölu að- göngumiða á landsleik íslendinga og Sovétmanna og verða miðar seldir í söluskúr í Austurstræti og á Laugardalsvelli. í Austurstræti verður selt frá kl. 12.00 til 18.00 mánudag og þriðjudag en aðeins til kl. 16.00 á miðvikudag. í Laugardalnum verður það sama uppi á teningnum nema hvað sal- an byrjar í dag og verður frá kl. 13.00 til 16.00 og á miðvikudag verður að sjálfsogðu selt fram að leiknum sem byrjar kl. 18.00. Miðaverð er kr. 800 í stúku, kr. 500 í stæði og kr. 200 fyrir börn. Allir á völlinn! -þém MORGUNBLAÐIÐ Á MORGUN, SPORTBÍLL OG SPÍTTBÁTUR REYKJKMIKURBORG Heilsuverndarstöð Reykjavíkur óskar að ráða SJÚKRALIÐA í 50% starf frá 1. september n.k. vegna heimahjúkrunar við heilsu- gæslustöð Hlíðasvæðis, Drápuhlíð 14. Upplýsingar um ofangreint starf eru gefnar á skrifstofu framkvæmdastjóra heilsugæslu- stöðva, Barónsstíg 47, sími 22400 og hjá hjúkr- unarforstjóra heiisugæslustöðvar Hlíðasvæðis, sími 622320. FÉLAGSMÁL ASTQFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Heimilishjálp Starfsfólk vantar til starfa í hús Öryrkjabandalags íslands í Hátúni. Vinnutími 2-4 klst. eða eftir samkomulagi. Einnig vantar starfsfólk í almenna heimilishjálp og aðstoð í heilsugæslustöðina Drápuhlíð. Upplýsingar í síma 18800. REYKJÞMIKURBORG JLcuuofi Stíkávi Heilsuverndarstöð Reykjavíkur óskar að ráða eftirtalið starfsfólk: AÐSTOÐARMANN við skólatannlækningar, hlutastarf. SKÓLAHJÚKRUNARFRÆÐING við Öskjuhlíð- arskóla. MEINATÆKNI í afleysingar. HJÚKRUNARFRÆÐING með Ijósmóður- menntun í 50% starf við mæðradeild til að annast foreldrafræðslu. Upplýsinoar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 22400. Utboð 'C^ V Vestfjarðavegur í Dalasýslu, Víðir - Bessatunga Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í ofan- greint verk. Lengd vegarkafla 4,3 km. fylling og burðarlag 94.000 m3. Verki skal lokið 15. júlí 1989. Útboðsgögn verða af hent hjá Vegagerð ríkisins í Borgarnesi og í Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 30. ágúst 1988. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 12. september 1988. Vegamálastjór; Kennarar athugið Okkur vantar kennara í almenna kennslu við Grundaskóla á Akranesi. Umsóknarfrestur er til 1. september n.k. Nánari upplýsingarveitirskóla- stjóri, Guðbjartur Hannesson, í vinnusíma 93- 12811 og heimasíma 93-12723. Laus staða Staða bæjargjaldkera á bæjarskrifstofu Siglu- fjarðarkaupstaðar er laus til umsóknar. Viðkom- andi þarf helst að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til 1. september n.k. Bœjarstjórinn (Siglufirði

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.