Þjóðviljinn - 27.08.1988, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 27.08.1988, Qupperneq 11
IÞROTTIR Fótbolti Sterkasta lið íslands Allir atvinnumennirnir lausir í leikinn gegn Sovétmönnum Fyrsti leikur íslendinga í undan keppni heimsmeistarakeppninn- ar verður á miðvikudaginn þegar lið íslands leikur gegn Sovét- mönnum á Laugardalsvellinum. íslendingar tefla fram sínu besta liði en allir atvinnumennirnir fást lausir í leikinn. Sigfried Held, landsliðsþjálfari, hefur valið 22 manna hóp til undirbúnings fyrir leikinn, en endanlegur 16 manna hópur verður valinn á morgun. Hópinn skipa eftirtaldir: Markverðir: Bjarni Sigurðsson, Brann.......22 FriðrikFriðriksson,B1909.......13 Guðmundur Hreiðarsson, Víkingi ...1 Amljótur Davíðsson, Fram........2 ^sgeir Sigumnsson kemur i ArnórGuðjohnsen, Anderlecht....25 leikinn gegn Sovétmonnum. Ásgeir Sigurvinsson, Stuttgart.39 Atli Eðvaldsson, Val..........51 GuðmundurTorfason, Genk......14 Guðni Bergsson, Val..........19 Gunnar Gíslason, Moss..........34 Þorsteinn Þorsteinsson, Fram ...9 Halldór Áskelsson Þór..........21 Þorvaldur Örlygsson, KA.........7 Ólafur Þórðarson, IA.........23 _ ... ÓmarTorfason, Fram............30 Sovétmenn eru með mjog gott PéturAmþórsson, Fram...........19 lið um þessar mundir og verða PéturOnnslev, Fram.............29 vafalaust erfiðustu mótherjar RagnarMargeirsson, ÍBK.........32 okkar í riðlinum. Þeir léku sem SigurðurGrétarsson, Luzern.....20 kunnugt er til úrslita í Evrópu- Sigurður Jónsson, Sheffield Utd. 14 keppnijimi í sumar og þóttu þá SSSiIIj lefi **«■ skemmtilegan Kvennabolti Valur óstöðvandi Valsstúlkur hafa enn ekki tapað leik í deildinni Stjarnan-Valur.............1-3 Valsstúlkur eru hreint óstöðv- andi en þær hafa ekki tapað leik í sumar. Þær sigruðu Stjörnuna í Garðabænum í gær 3-1 eftir að staðan í leikhléi hafði verið jöfn, 1-1. Ragnheiður Víkingsdóttir skoraði fyrst fyrir Val en Guðrún Vala Ásgeirsdóttir svaraði fyrir Stjömuna. í síðari hálfleik skoruðu svo Bryndís Valsdóttir og Ragnheiður og tryggðu þannig enn einn sigur Vals. ÍBK-ÍA.....................0-5 Á þriðjudag áttust ÍBK og ÍA við í Keflavík. Skagastúlkur tóku leikinn strax í sínar hendur og sóttur látlaust að marki Keflvík- inga sem vörðust vel og náðu að halda hreinu í 25 mínútur, en þá skoraði Halldóra Gylfadóttir. Stuttu síðar átti Jóhanna Vígl- undsdóttir skot í slá, Ásta Bene- diktsdóttir var fyrst á boltann og skoraði. Rétt fyrir leikhlé var Ásta aftur á ferðinni með laglega sendingu á írisi Steinsdóttur sem skoraði 0-3, og þannig var staðan í hálfleik. í síðari hálfleik héldu Skaga- stúlkur uppteknum hætti og sóttu af kappi. Halldóra og Magnea Guðlaugsdóttir bættu sínu mark- inu við hvor en Keflvíkingar áttu varla sókn. Anna Mana Sveinsdóttir átti að vísu ágætt skot úr aukaspymu rétt utan víta- teigs en Steindóra Steinsdóttir átti ekki í vandræðum með að verja það. Fram-ÍBK.................0-1 Keflvíkingum gekk betur á fimmtudag þegar þær heimsóttu Framara í Safamýrina. í fyrri hálfleik bar það helst til tíðinda að Anna María Steinsdóttir mis- notaði vítaspyrnu sem ÍBK fékk í upphafi leiks, skaut í þverslána. Síðari hálfleikur var nokkuð jafn. Liðin spiluðu þokkalega, sérstaklega komu Framstúlkur á óvart með leik sínum. ÍBK fékk þó betri færi, tvisvar var maður gegn markmanni en í bæði skiptin varði Katla vel. Hún kom þó eng- um vörnum við 10 mínútum fyrir leikslok þegar Kristín Blöndal lék í gegnum Fram-vörnina og skaut föstu skoti í markhornið, 0-1 sem urðu lokatölur leiksins. Sta&an bolta. Engu að síður ætlar lands- liðið að taka stig af Rússunum og hafa forráðamenn KSÍ lýst því yfir að stefnan sé tekin á annað sætið í riðlinum. Vissulega er það nokkuð hátt markmið því Austur-Þjóðverjar og Austurrík- ismenn verða síður en svo auð- veldir viðureignar. Altént verður skemmtilegur og fjörugur leikur á miðvikudaginn og hefst hann kl. 18.00 -þóm 2. deild Fastir liðir Fjórir leikir voru í 2. deild í gærkvöldi og voru úrslit aS mestu eftir bókinni. FH og Fylkir hafa enn yfirgnæfandi forystu, enda þótt þeir síðarnefndu hafi aðeins náð jafntefli í gær, og þá eru Breiðablik og Þróttur enn neðst eftir leikina. Selfoss-KS.......3-1 (2-0) Jón B. Kristjánsson, Sævar Sverrisson og Gunnar Guð- brandsson skoruðu fyrir Selfyss- inga í þessum sigri þeirra en Steve Rupper svaraði fyrir Siglfirðinga. UBK-Víðir.............0-2 (0-1) Heimir Karlsson og Vilberg Þorvaldsson skoruðu mörkin í ör- uggum sigri Víðis. Tindastóll-Fylkir..2-2 (2-1) Fylkir rétt náði jöfnu en eru enn taplausir í deiidinni. Eyjólfur Sverrisson og Hólmar Ástvalds- son skoruðu fyrir Stólana en Guðjón Reynisson skoraði bæði mörk Árbæinga. FH-Þróttur............3-0 (1-0) FH-ingar hrista af sér slenið eftir tap um síðustu helgi.Hörður Magnússon, Ólafur Jóhannesson og Kristján Hilmarsson skoruðu mörk Gaflara f leiknum. -þóm Fótbolti Valur 13 11 2 0 39-4 35 KR 13 8 3 2 31-16 27 Stiarnan 13 7 3 3 32-14 24 lA 12 6 4 2 27-8 22 KA 12 5 1 6 26-21 16 IBK 13 4 2 7 15-27 14 iBl 13 1 1 11 6-49 4 Fram 13 1 0 13 6-43 3 -kb/þóm Forsala KSÍ verður með forsölu að- göngumiða á landsleik íslendinga og Sovétmanna og verða miðar seldir í söluskúr í Austurstræti og á Laugardalsvelli. í Austurstræti verður selt frá kl. 12.00 til 18.00 mánudag og þriðjudag en aðeins til kl. 16.00 á miðvikudag. í Laugardalnum verður það sama uppi á teningnum nema hvað sal- an byrjar í dag og verður frá kl. 13.00 til 16.00 og á miðvikudag verður að sjálfsögðu selt fram að leiknum sem byrjar kl. 18.00. Miðaverð er kr. 800 í stúku, kr. 500 í stæði og kr. 200 fyrir börn. AUir á völlinn! -þóm MORGUNBLAÐIÐ Á MORGUN, SPORTBÍLL OG SPÍTTBÁTUR REYKJKSJIKURBORG Jleucéem, Stacácn, Heilsuverndarstöð Reykjavíkur óskar að ráða SJÚKRALIÐA í 50% starf frá 1. september n.k. vegna heimahjúkrunar við heilsu- gæslustöð Hlíðasvæðis, Drápuhlíð 14. Upplýsingar um ofangreint starf eru gefnar á skrifstofu framkvæmdastjóra heilsugæslu- stöðva, Barónsstíg 47, sími 22400 og hjá hjúkr- unarforstjóra heilsugæslustöðvar Hlíðasvæðis, sími 622320. FÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Heimilishjálp Starfsfólk vantar til starfa í hús Öryrkjabandalags íslands í Hátúni. Vinnutími 2-4 klst. eða eftir samkomulagi. Einnig vantar starfsfólk í almenna heimilishjálp og aðstoð í heilsugæslustöðina Drápuhlíð. Upplýsingar í síma 18800. REYKJNÍÍKURBORG Stöetun Heilsuverndarstöð Reykjavíkur óskar að ráða eftirtalið starfsfólk: AÐSTOÐARMANN við skólatannlækningar, hlutastarf. SKÓLAHJÚKRUNARFRÆÐING við Öskjuhlíð- arskóla MEINATÆKNI í afleysingar. HJÚKRUNARFRÆÐING með Ijósmóður- menntun í 50% starf við mæðradeild til að annast foreldrafræðslu. Upplýsinoar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 22400. Útboð Vestfjarðavegur í Dalasýslu, Víðir - Bessatunga Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í ofan- greint verk. Lengd vegarkafla 4,3 km. fylling og burðarlag 94.000 m3. Verki skal lokið 15. júlí 1989. Útboðsgögn veröa afhent hjá Vegagerð ríkisins í Borgamesi og í Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 30. ágúst 1988. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 12. september 1988. Vegamálastjór: Kennarar athugið Okkur vantar kennara í almenna kennslu við Grundaskóla á Akranesi. Umsóknarfrestur er til 1. septembern.k. Nánari upplýsingarveitirskóla- stjóri, Guðbjartur Hannesson, í vinnusíma 93- 12811 og heimasíma 93-12723. Laus staða Staða bæjargjaldkera á bæjarskrifstofu Siglu- fjarðarkaupstaðar er laus til umsóknar. Viðkom- andi þarf helst að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til 1. september n.k. Bæjarstjórinn í Siglufirði

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.