Þjóðviljinn - 06.09.1988, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 06.09.1988, Blaðsíða 11
Enska knattspyrnan Úrslit 1. deild Arsenal-Aston Villa...............2-3 Covetry-Everton...................0-1 Liverpool-Man. Utd................1-0 Luton-Wimbledon...................2-2 Middlesbrough-Norwich ............2-3 Millwall-Derby....................1-0 Newcastle-Tottenham...............2-2 Nott. Forest-Sheff. Wed...........1-1 QPR-Southampton...................0-1 WestHam-Charlton..................1-3 2. deild Barnsley-Stoke....................1-0 Birmingham-Leicester..............2-3 Blackburn-Oldham..................3-1 Bournemouth-Chelsea...............1-0 Bradford-Srewsbury 1-0 Cr. Palace-Watford................0-2 Ipswich-Sunderland ...............2-0 Man. City-Walsall.................2-2 Oxford-Brighton ..................3-2 Plymouth-Hull ....................2-0 Portsmouth-Leeds..................4-0 WBA-Swindon.......................3-1 3. deild Aldershot-Gillingham..............0-2 Balckpool-Notts County............0-1 Bolton-Cardiff....................4-0 Bristol City-Chesterfield.........4-0 Fulham-Southend...................1-0 Huddersfield-Preston..............2-0 Northampton-Brentford ............1-0 PortVale-Chester..................1-2 Sheff. Utd.-Bristol Rov...........4-1 Swansea-Bury......................1-1 Wigan-Mansfield 0-0 Wolves-Reading ...................2-1 4. deild Crewe-Scunthorpe..................3-2 Doncaster-Exeter..................2-1 Grimsby-Torquay...................1-0 Halifax-Burnley...................1-2 Hartlepool-Darlington 2-1 Hereford-Cambridge................4-2 Peterborough-Scarborough 1-4 Rochdale-Rotherham................0-2 Stockport-Leyton Orient...........0-0 Wrexham-Lincoln 3-0 York-Carlisle.....................1-1 Staðan 1. deild Everton...............2 2 0 0 5-0 6 Southampton...........2 2 0 0 5-0 6 Liverpool.............2 2 0 0 4-0 6 Norwich .............2 2 0 0 5-3 6 Aston Villa...........2 110 5-4 4 Miliwall..............2 1 10 3-2 4 Sheff.Wed.............2 110 2-1 4 Arsenal...............2 1 0 1 7-4 3 Derby.................2 10 11-1 3 Charlton..............2 10 13-4 3 Tottenham............10 10 2-2 1 Nott. For.............2 0 112-3 1 Man.Utd...............2 0 110-1 1 QPR...................2 0 110-1 1 Wimbledon.............2 0 113-7 1 Newcastle.............2 0 1 1 2-6 1 Coventry..............1 0 0 1 0-1 0 Middlesbro............2 0 0 2 2-4 0 WestHam...............2 0 0 2 1-7 0 2. deild Portsmouth............3 3 0 0 9-1 9 Watford...............3 3 0 0 4-0 9 Bradford..............3 2 1 0 4-1 7 Oxford................3 2 1 0 5-3 7 Blackburn.............2 2 0 0 5-2 6 Barnsley..............3 1 2 0 3-2 5 Plymoutfl.............2 110 4-2 4 Ipswich .............2 110 3-1 4 Oldham................3 1 1 1 6-5 4 WBA...................3 1 1 1 4-3 4 Bournemouth...........2 1 1 0 2-1 4 Leicester.............3 1 1 1 4-6 4 Hull..................3 10 2 1-3 3 Walsall...............2 0 2 0 4-4 2 Stoke.................3 0 2 1 1-2 2 Chelsea...............3 0 1 2 2-4 1 Swindon...............2 0 1 1 2-4 1 Cr. Palace............2 0 111-3 1 Sunderland............2 0 1 1 1-3 1 Man.City..............3 0 1 2 3-7 1 Leeds.................2 0 111-5 1 Birmingham............2 0 0 2 2-4 0 Shrewsbury............2 0 0 2 1-3 0 Brighton..............2 0 0 2 3-6 0 Skotland Urslit Aberdeen-Hibernian.............0-0 Celtic-Hamllton................2-1 Dundee-Dundee Utd..............0-3 Hearts-St. Mirren..............1-2 Motherwell-Rangers.............0-2 Staðan Rangers..............4 3 1 0 9-1 7 DundeeUtd............4 3 1 0 7-2 7 Hibernian............4 1 3 0 1-0 5 Aberdeen.............4 0 4 0 4-4 4 St. Mirren .........4 12 13-3 4 Celtic .............4 2 0 2 4-7 4 Hearts...............4 112 4-5 3 Dundee...............4 0 3 1 2-5 3 Hamilton ...........4 1 0 3 4-7 2 Motherwell...........4 0 1 3 1-5 1 ÍÞRÓTTIR Enska knattspyrnan Liverpool sigraði í fyrsia skipti í níu ár Ensku meistararnir höfðu ekki unnið Manchester United á heimavelli síðan 1979. Everton, Southampton ogNorwich hafa einnigfullt hús stiga. Arsenal tapaði óvœntfyrirAston Villa Englandsmcistarar Liverpool hafa átt í mestu vandræðum með lið Manchester United í gegnum tíðina og fyrir leiki helgarinnar hafði liðið ekki borið sigur úr být- um síðan 26. desember 1979. Blaðið snerist við á laugardaginn þegar liðin mættust á Anfield í Liverpool og sigraði Rauði herinn nú Djöflana með einu marki gegn engu. Jan Mölby, sem varla kemst í danska landsliðið, skoraði eina mark þessa leiks úr vítaspyrnu á 39. mínútu leiksins. Mölby hefur reyndar lagt talsvert af síðustu vikur og tók stöðu Alan Hansens sem er meiddur. John Barnes, knattspyrnumaður ársins í fyrra í Englandi, braust í gegnum vörn Machester-liðsins og var felldur af Steve Bruce innan vítateigs og umdeild vítaspyrna dæmd. Alex Ferguson, framkvæmdastjóri United, var ekki á sama máli og dómarinn og sagði dómarann hafa verið að bæta upp ranga dómgæslu fyrr í leiknum. „Atvik fyrr í leiknum var nær því að vera vítaspyrna, en tvær vitleysur gefa ekki rétta útkomu,“ sagði Fergu- son eftir leikinn og bætti því við að það hefði þurft atvik eins og þetta til að Liverpool tækist að vinna lið sitt. Ian Rush kom inná sem vara- maður þegar 13 mínútur voru til leiksloka og fór John Aldridge þá af leikvelli. Sá síðarnefndi hefur verið orðaður við PSV Eindho- ven að undanförnu en Kenny Dalglish segir lítið til í því. „Aldr- idge fer hvergi", sagði hann við fréttamenn í gær, en hollensku Evrópumeistararnir vildu borga um eina miljón punda fyrir þenn- an mikla markaskorara. Jan Mölby skoraði sigurmark Li- verpool gegn Manchester Unit- ed. Fótbolti Hoddle og Hateley á Laugardalsvelli Furstadæmisliðið komið til landsins Valsmenn hefja fyrst íslenskra liða þátttöku í Evrópukeppninni í ár en þeir drógust gegn frönsku meisturunum frá furstaveldinu Monaco. Fyrri viðureign liðanna verður á Laugardalsvelli í kvöld og hefst leikurinn kl. 18.15. Fram leikur síðan gegn hinu fræga liði Barcelona á morgun og Skaga- menn munu kljást við ungverska liðið Ujpest Doza á fimmtudag. í liði Monaco eru leikmenn sem hafa verið franskir landsliðs- menn í gegnum tíðina, eins og Manuel Amoros og Patrik Batt- iston, en stjömur liðsins eru Eng- lendingarnir Glenn Hoddle og Mark Hateley. Hoddle hefur sjaldan leikið betur á ferlinum og einmitt með Monaco síðastliðinn vetur og Hateley skoraði 14 mörk í deildinni þrátt fyrir að hann missti af 10 leikjum vegna meiðsla. Þessir leikmenn áttu hvað stærstan þátt í öruggum sigri Monaco í frönsku deildinni í vor. Það verður því knattspyrnu- veisla í kvöld og á morgun, en við skulum vona að flassarinn sitji heima. -þóm Mark Hateley og Glenn Hoddle eru burðarásar Frakklandsmeistara Monaco. Þriðjudagur 6. september 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11 Arsenal á að veita Liverpool mesta keppni í vetur, eða svo segja veðbankarnir, en þeir töp- uðu, 3-2, fyrir Aston Villa á Hig- bury í London á laugardag. Skotinn Alan Mclnally skoraði tvívegis fyrir gestina frá Birming- ham, fyrst á 27. mínútu og síðan á þeirri 48. Brian Marwood og Alan Smith sáu um að jafna leikinn en Andy Gray skoraði sigurmark Villa. Paul Gascoigne lék gegn sínum gömlu félögum í Newastle þegar Tottenham hélt norður til New- castle. Hann gat lítið í leiknum eins og að undanförnu og var tek- inn af leikvelli í síðari hálfleik. Newcastle hafði forystu, 2-0, í leikhléi með mörkum Andy Thorn og Darren Jackson, en Chris Waddle og Terry Fenwick jöfnuðu fyrir Tottenham. Tony Cottee byrjar vel hjá Everton og skoraði hann eina mark liðsins gegn Coventry, liðs- ins sem hefur jafnan verið erfitt heim að sækja. Neville Southall bjargaði Everton í leiknum með því að verja vítaspyrnu frá Brian Kelcline og er Everton því með fullt hús stiga eins og Southamp- ton, Norwich og meistarar Liver- pool. -þóm pV Q\JW vx AtlÖ Vinningstölur 3. sept. 1988 Heildarvinningsupphæð: 4.189.572.- 1. vinnlngur var kr. 2.098.935, og skiptist hann á milli 2 vinnings- hafa, kr. 1.049,468,- á mann. 2. vinningur var kr. 628.230,- og skiptist hann á 215 vinningshafa kr. 2.922,- á mann. 3. vinningur var kr. 1.462.406,- og skiptist á 6.043 vinningshafa sem, fá 242,- krónur hver. Sölustaðirnir eru opnir frá mánudegi til laugardags og loka ekki fyrr en 15 mínútum fyrir útdrátt. Milljónir á hverjum laugardegi! Upplýsingasími: 685111

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.