Þjóðviljinn - 08.09.1988, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 08.09.1988, Blaðsíða 15
fcTfc SJONVARP, 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Helða - Teiknimyndaflokkur byggð- ur á skáldsögu Jóhönnu Spyri. 19.25 fþróttasyrpa Umsjónarmaður Ing- ólfur Hannesson. 19.50 Dagskrárkynnlng. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Bygglngameistarinn Heimilda- mynd um bjórinn, einn meista bygg- ingameistara dýraríkisins og fylgst með framkvœmdum hans i Finnlandi. Þýð- andi og þulur Gylfi Pálsson. 21.30 Matlock Bandariskur myndaflokkur um lögfræðing i Atlanta og einstaeða hæfileika hans við að leysa flókin saka- mál. 22.15 „Komir þú á Grænlandsgrund..“ Gróður og ræktun I þessum öðrum þætti slnum af fjórum fjalla dönsku sjón- varpsmennimir um hvernig hægt sé að stunda matjurtarækt á Grænlandi. 23.15 Útvarpsfréttlr f dagskrárlok. ’i. STÖÐ2 19.19 19.19 Fréttirog fréttaumfjöllun. 20.30 Svaraðu strax. Starfsfólk hjá Bygg- ingafélagi Kópavogs tekur þátt í spurn- ingaleik hjá Bryndísi Schram. 21.10 Morðgáta (Murder she Wrotel. Sakamálahöfundurinn Jessica Fletcher leysir flókin morðmál af sinni alkunnu snilld. 22.00# Hickey og Boggs (Hickey og Bo- ogs) Tveir einkaspæjarar, leiknir af Bill Cosby og Flobert Cuip, eai ráðnir af dularfullum manni til að hafa upp á stúlku sem horfið hefur sporlaust. Þegar Hinn snjalli lögfræðingur og spæjari, Matlock, mætir til leiks í Sjón- varpinu í kvöld ásamt ötulum aðstoðarmönnum sínum. Eins og oft áður fær hann það vandasama verk að verja einstakling, sem allt bendirtil að hafi framið morð. En fyrir Matlock karlinn er nóg að horfast í augu við sakborninginn, til að sannfærast um sekt eða sakleysi. félögunum er afhent greiðslan fyrir við- vikið er þeim Ijóst að málið er ekki eins einfalt og það virðist vera í fyrstu. Ekki vlð hæfi barna. 23.50 # Viðskiptaheimurinn (Wa Street Joumal). 00.25 # Maðurinn f rauðu skónum. 01.55 Dagskrárlok. RÁS 1 FM, 92,4/93,5 6.45Veðurfregnir. Bæn, séraólafur Jens Sigurðsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.00 f morgunsárið með Má Magnús- syni. Fróttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00 og 9.00. Sigurður Konráðsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli bamatfminn með Má Magn- ússyni. Meðal efnis er sagan „Lena- Sól“ eftir Sigríði Eyþórsdóttur. Höfundur les (4). Umsjón: Gunnvör Braga. (Einn- ig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunlelkfiml umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 Landpósturinn - Frá Norðurlandi. Umsjón: Gestur E. Jónasson. (Einnig útvarpað nk. mánudagskvöld kl. 21.00). 10.00 Fréttir. Tilkynningar 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Ég man þá tfð Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur Umsjón: Anna Ingólfs- dóttir. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 í dagsins önn Umsjón Ásdis Skúla- dóttir. 13.35 Miðdeglssagan: „Jónas" eftir Jens Björneboe Mörður Árnason les þýðingu sína (26). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Heitar lummur Umsjón: Inga Eydal. (Frá Akureyri) (Einnig útvarpap aðfara- nótt þriðjudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.03 Helmshorn Þáttaröð um lönd og lýði I umsjá Jóns Gunnars Grjetarssonar. Tíundi þáttur. Albanía. (Endurtekinn frá kvöldinu áður). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið Meðal efnis: bók vikunnar. Unsjón Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á sfðdegi a. Píanósónata I D-dúr kv. 311 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Mitsuko Uschida leikur. b. Píanókvintett í f-moll eftir Johannes Brahms. Deszö Ránki leikur með Bart- ók strengjakvartettinum. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið Umsjón: Jón Gunnar Grjet- arsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Sigurður Konráðsson flytur. 19.40 Að utan Fróttaþáttur um erlend mál- efnl. 20.00 Lltli barnatfminn Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Tónlistarkvöld Rfklsútvarpsins Óperan „Don Carlos" eftir Giuseppe ÚTVARP Verdi - 3. og 4. þáttur. Hljóðritun frá tónleikum Sinfóniuhljómsveitar Islands og Kórs Islensku óperunnar 2. mars sl. Kórstjóri: Peter Locke. Einsöngvarar: Kristinn Sigmundsson, Attila Kovacs, Helgi Maronsson, Ingibjörg Mart- einsdóttirog Margrét Bóasdóttir. Stjórn- andi: Klauspeter Seibel. Kynnir: Soffía Guömundsdóttir. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Ævintýrl nútímans Annar þáttur af fimm um afþreyingarbókmenntir. Um- sjón: Anna Margrét Sigurðardóttir. (Einnig útvarpað nk. þriðjudag kl. 15.03). 23.10 Tónlist á sfðkvöldi a. „Lærisveinn galdrameistarans eftir Paul Dukas. Fíl- harmónlusveit Berlinar leikur; James Levine stjómar. b. „Orgelsinfónían", sinfónla nr. 3 eftir Camille Saint-Sáens. Símon Preston leikur með Fílharmóníu- sveit Berlínar; James Levine stjórnar. RÁS 2 FM 90,1 01.10 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi f næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið Dægurmála- útvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Veðurlregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. 9.03 Viðbit - Þröstur Emilsson. (Frá Ak- ureyri) 10.05 Mlðmorgunssyrpa - Eva Ásrún Al- bertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Á milli mála - Eva Ásrún Alberts- dóttir og Óskar Páll Sveinsson. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. 18.03 Sumarsvelfla - Kristín Björg Þor- steinsdóttir. 19.30 Langlffi Atli Björn Bragason leikur tónlist af ýmsu tagi og fjallar um heilsu- rækt. 22.07 Af flngrum fram Rósa Guðný Þórs- dóttir. 01.10 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi I næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá mánud. þátturinn „Á frívaktinni" þar sem Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðlsútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðuriands 18.30-19.00 Svæðlsútvarp Austurlands STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Fréttir kl. 8. 9.00 Gunnlaugur Hlegason. Fréttir kl. 10.00 og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp Bjami D. Jónson. 13.00 Helgl Rúnar Oskarsson. Fréttir kl. 14.00 og 16.00 16.00 Mannlegi þátturln Árni Magnús- . son. Fréttir itl. 18.00 18.00 íslensklr tónar. 19.00 Sfðkvöld á Stjörnunnl. 00.00 Stjörnuvaktin. BYLGJAN FM 98,9 8.00 Páll Þorstelnsson - tónlist og spjall. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 10.00 Hörður Arnason. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Mái dagsins/ Maður dagsins. 12.10 Hörður Arnarson. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 14.00 Anna Þorláksdóttir. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 18.00 REykjavfk sfðdegls Hallgrímur Thorsteinsson. 19.00 Margrét Hrafnsdóttlr. 22.00 Á sfðkvöldl með Bjarna Ólafi Guðmundssyni. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Felix Bergsson. 02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. RÓTIN FM 106,8 8.00 Forskot Fréttatengdur þáttur sem tekur á væntanlegu umræðuefni dags- ins, strax með morgunkaffinu og smyr hlustendum slnum væna nestisbita af athyglisverðu umræðuefni til að taka upp í matsalnum, pásunni, sundlauginni eða kjörbúðinni, það sem eftir er dags- ins. 9.00 Bamatimi. Ævintýri. E. 9.30 Oplð E. 10.00 Baula Tónlistarþáttur í umsjá Gunn- ars L. Hjálmarssonar. E. 11.30 Mormónar Þáttur f umsjá sam- nefnds trúfélags. 12.00 Tónafljót Opið að fá að annast þessa þætti. 13.00 fslendingasögur. 13.30 Frá vfmu tll verulelka. Umsjón Krýsuvíkursamtökin. E. 14.00 Skráargatlð Mjög fjölbeyttur þáttur með hæfilegri blöndu af léttri tónlist og allskonar athyglisverðum og skemmti- legum talmálsinnskotum. Sniðinn fyrir þá sem hlusta á útvarp jafnhliða störfum sínum. 17.00 Treflar og servfettur Tónlistarþátt- ur í umsjá önnu og Þórdísar. E. 18.00 Kvennaútvarpið. 19.00 Umrót Opið til umsókna að fá þessa þætti. 19.30 Umrót Opið til umsókna að fá þessa þætti. 19.30 Bamatfmi Ævintýri E. 20.00 Fés Unglingaþáttur ( umsjá ung- linga. Opið að sækja um. 20.30 Dagskrá Esperantosambandslns Esperantokennsla og blandað efni flutt á esperanto og íslensku. 21.30 Erindl Haraldur Jóhannesson flytur. 22.00 fslendingasögur. 22.30 Vlð og umhverflð Umsjón: Dag- skrárhópur um umhverfismál á Útvarpi Rót. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Kvöldtónar. 24.00 Dagskrárlok. DAGBOK, ________/ APÓTEK Reykjavík. Helgar-og kvöldvarsla lyfj- abúða vikuna 2.-8. sept. er Lyfjabúðinni Iðunniog Garðs Apóteki. Fyrrnefnda apotekið er opið um helg- ar og annast næturvörslu alla daga 22-9 (til 10fridaga). Siðarnefnda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samh- liðahinufyrrnefnda. LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavik, Selt- jarnarnes og Kópavog er i Heilsu- verndarstöð ReyKjavikur alla virka daga frá kl 17 til 08. á laugardogum og helgidogum allan sólarhringinn Vitj- anabeiðmr, simaráðleggingar og tima- pantamr i sima 21230. Upplysingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Ðorgarspitalinn: Vakt virka daga kl 8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækm eða ná ekki til hans Landspital- inn: Gönqudeildin ODin 20 oq 21 Slysadeild Borgarspítalans: opin allan sólarhringinn sími 696600. Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsu- gæslan sími 53722. Næturvakt lækna sími 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt s. 656066, upplysingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamið- stoðinni s 23222, hjá slokkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445 Keflavik: Dagvakt Upplysingar s. 3360 Vestmannaeyjar: Neyðarvakt læknas. 1966. LÖGGAN linn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18. og eftir samkomulagi. Fæðing- ardeild Landspítalans: 15-16. Feðrat- imi 19.30-20 30 Öldrunarlækninga- deild Landspítalans Háfúni 10 B: Alla daga 14-20ogeftirsamkomulagi Grensásdeild Borgarspítala: virka daga 16-19, helgar 14-19.30. Heilsu- verndarstöðin við Barónsstíg: opin aliadaga 15-16 og 18.30-19.30. Landakotsspítali: alla daga 15-16 og 18.30-19.00. Bamadelld Landakotsspít- ala: 16 00-17 00 St. Jósefsspitali Hatnarfirði: alladaga 15-16og 19- 19 30. Kleppsspitalinn: alladaga 15- 16og 18.30-19 SjúkrahúsiðAkur- eyri:alladaga 15-16og 19-19 30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla daga 15-16og 19-19 30 Sjúkrahús Akraness: alla daga 15 30-16og 19- 19.30. Sjúkrahúsið Húsavik: 15-16 og 19.30-20. ÝMISLEGT Hjálparstöð RKI, neyöarathvarf tyrir unglmga Tiarnargötu 35 Simi: 622266 opið allan sólarhringmn. Sálfræðistöðin Ráðgiof i sálfræðilegum etnum. Simi 687075 MS-félagið Alandi 13 Opiðvirkadagafrákl. 10- 14 Simi 688800 Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum Vesturgótu 3 Opin þrið|udaga kl.20- 22, simi 21500, simsvari Sjáltshjálp- arhópar þeirra sem oröiö hafa tyrir sitjaspellum, s. 21500, simsvari. Upplýsingar um ónæmistæringu Upplysingar um Onæmistæringu (al- næmi) í sima 622280, milliliðalaust sambandviðlækm Frá samtökum um kvennaathvarf, simi 21205. Husaskjól og aöstoð fyrir konur sem beittar hata verið ofbeldi eða orðið fyrir nauðgun Samtökin '78 Svaraö er i upplýsinga- og ráðgjafar- sima Samtakanna '78 félags lesbia og homma á Isiandi a mónudags- og fimmtudagskvoldum kl 21-23. Sim- svari á öðrum timum. Síminn er 91 - 28539 Félag eldri borgara Opiö hús i Goðheimum, Sigtuni 3, alla þriðjudaga, fimmtudaga og sunnu- dagakl 14.00 Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu: s. 27311. Rafmagsnveita bilanavakt S. 686230 Vinnuhópur um sif jaspellamal. Simi 21260allavirkadagafrákl 1-5 Reykjavik.............sími 1 11 66 Kópavogur.............sími 4 12 00 Selt|.nes.............simi 1 84 55 Hafnarfj..............simi 5 11 66 Garðabær..............simi 5 11 66 Slokkviliðog sjúkrabilar: Reykjavík.............sími 1 11 00 Kópavogur.............sími 1 11 00 Seltj.nes........... simi 1 11 00 Hafnarfj..............simi 5 11 00 Garðabær............ simi 5 11 00 SJÚKRAHÚS Heimsóknarlímar: Landspitalinn: alladaga 15-16,19-20 Borgarspita- GENGIÐ 7. september 1988 kl. 9.15. Sala Bandarikjadollar......... 46,280 Steriingspund............ 79,002 Kanadadollar............. 37,398 Dönsk króna................ 6,5353 Norskkróna................. 6,7616 Sænskkróna................ 7,2471 Finnsktmark.............. 10,6025 Franskurfranki............ 7,3835 Belgískurfranki............ 1,1983 Svissn. franki........... 29,8292 Holl. gyllini............ 22,2655 V.-þýskt mark........... 25,1576 Itölsklíra................. 0,03363 Austurr. sch................ 3,5740 Portúg. escudo............. 0,3040 Spánskurpeseti............. 0,3763 Japansktyen................ 0,34641 Irsktpund................ 67,340 SDR....................... 60,3329 ECU-evr.mynt............. 52,0743 Belgískur fr.fin........... 1,1815 KROSSGÁTAN Lárétt: 1 hár 4 stubba 6 þvottur 7 þó 9 litla 12 bát14kúga15misk- unn 16þáttur19 þvengur 20 afundin 2 1 slíta Lóðrétt:2spil3stjök ðu 4 skvamp 5 túlka 7 Iaglega8hreyfir10 hlutina 11 ríkt13hrós 17 angur 18 ódugleg Lausnáslðustu krossgátu Lárétt: 1 flím4sult6 auk7rist9ómak12 taska14sói 15kær16 krota19unni20ánni 21 aftra Lóðrétt: 2 lúi 3 mata 4 skók 5 lóa 7 röskur8 stikna10makana11 kortin13svo17rif18 tár Flmmtudagur 8. september 1988 ÞJÓÐVILJINN - SlÐA 15

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.