Þjóðviljinn - 10.09.1988, Page 10

Þjóðviljinn - 10.09.1988, Page 10
This is the first sign. On April lst you wiil know the seventh sign. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ SALA ÁSKRIFTARKORTA hefst I dag Áskriftarverkefni leikáriö 1988-89: Marmari eftir Guðmund Kamban Ævintýri Hoffmanns eftir Jacques Offenbach Sór og smár eftir Botho Strauss Falla-Eyvindur eftir Jóhann Sigurjónsson Ballett eftir Hlff Svavarsdóttur Haustbrúður eftir Þórunni Sigurðardóttur Ofviörið eftir Shakespeare Frumsýningarkort 11.300 kr. pr. saeti Kort á 2. - 9. sýningu 5.520 kr. pr. sæti Ellilífeyrisþegakort á 9. sýn. 4.450 kr. pr. sæti Forkaupsréttur korthafa síðasta leikárs rennur út laugardaginn 17. sept. Miðasala opin alla daga kl. 13 - 20. Símapantanir ekki teknar á morgnana fyrr en almenn miðasala Sími í miðasölu: 11200. EEJKIh1U©ÍININI Alþýðuleikhúsið, Ásmundarsal v/Freyjugötu. Höfundur: Harold Pinter. 11. sýn. f kvöld kl. 20.30 12. sýn. sunnud. 11.9. kl. 16.00 13. sýn. föstud. 16.9. kl. 20.30 14. sýn. laugard. 17.9. kl. 20.30 15. sýn. sunnud. 18.9. kl. 16.00 Miðasalan f Ásmundarsal er opin tvotfmafyrlr sýningu, sími þar: 14055. Miðapantanirallan sólarhringinn ísíma 15185 Ósóttar pantanir seldar háfftfma fyrlr sýningu. ALÞÝÐULEIKHUSIÐ LAUGARAS= = SfMI 3-20-75 Salur A Vitni að morði Ný hörkugóð spennumynd. Lukas Haas úr „Witness" leikur hér úrræðagóðan pilt sem hefur gaman af að hræða líftóruna úr bekkjarfé- lögum sínum. Hann verður sjálfur hræddur þegar hann upplifir morð sem framið var fyrir löngu. Aðalhlut- verk: Lukas Haas („Witness"), Alex Rocco (The Godfather) og Kather- ine Helmond (Löður). Leikstjóri: Frank Laloggia. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Bönnuð innan 14 ára. Salur B Hróp á frelsi Cry Freedom Endursýnum þessa frábæru stór- mynd. Þann 29. júlí '88 var byrjað að sýna Hróp á frelsi í 35 kvikmynda- húsum í Suður-Afríku, en um miðjan dag gerði lögreglan upptæk öll ein- tök myndarinnar. SALUR C Stefnumót á Two Moon Junction i.KiKFf;iA(; KYKJAVÍKUR “ Sala aðgangskorta er hafln. Mlðasala er opin kl. 14-19 vlrka daga, en kl. 14-16 um helgar. ifAy^KÓLJiBIO iU JdBUaaK) sJMi2ino_ Hún fékk allt sem hún girntist, hann átti ekkert. Hvað dró þau hvort að öðru? Ætlar hún að fórna lífi í alls- nægtum fyrir ókunnugan flakkara? Ný, ótrúlega djörf spennumynd. Að- alhlutverk: Rlchard Tyson (Skóla- villingurinn), Sherilyn Fenn, Lou- ise Fletcher og Burl Ives. Leik- stjóri: Zalman King (handritshöf- undur og framleiðandi ,,9'/2“ vika“). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Bönnuð innan 14 ára. Barnasýnlngar kl. 3. Sunnudag- inn 11. sept. Miðaverð kr. 150. Hórlos? Hörð og hörkuspennandi mynd. Glæpaklíkur með 70.000 meðlimi. Ein milljón byssur. 2 löggur. *»» Duvall og Penn eru þeir bestu, Colors er frábær mynd. Chicago Sun-Times. *** Colors er krass- andi, hún er óþægileg, en hún er góð. TheMiamiHerald.****Colors er ekki falleg, en þú getur ekki annað en horft á hana. Gannett Newspap- ers. Leikstjóri: Dennis Hopper. Aðal- hlutverk: Robert Duvall, Sean Penn, Maria Conchita Alonso. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 16 ára. Blettaskalli? Líflaust hár? Laugavegi28 (2.hæð) Sími 11275 uproarious ghost comcdy. Thcrc fusn’t bccn anything likc it sincc 'GHOSTBUSTERS.”' Michíd Kcaton is BeEtIEJUiCE Thc Nuncln LaughtcriromThc Hcreafter 10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 10. september 1988 BlÓHÖL yúMFEROAR RÁÐ BR0SUM / og W alltgengurbetur * LEIKHUS KVIKMYNDAHUS 1 Evrópufrumsýnlng ó arínmyndinni Góðan daginn Víetnam Já þá er hún komin hin stórkostlega grinmynd Good morning Vietnam en hún er önnur aðsóknarmesta myndin í Bandaríkjunum í ár. Það má með sanni segja að Good morning Vietnam er heitasta myndin um þessar mundir því hennar er beðið með óþreyju víðsvegar um Evrópu. Aðalhlutverk: Robin Williams, For- est Whitaker, Tung Thanh Tran, Bruno Kirby. Leikstjóri: Barry Levinson Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.10. Ath: Breyttan sýningarfma. í fullu fjöri Splunkuný og þrælskemmtileg mynd frá Fox með þeim þráðhressu leikurum Justine Bateman (Family SauóiovuJi i-vtuA'ió/vfnn /Qn,coprtl Sýnd kl. 7, 9 og 11. Skær Ijós stórborgarinnar Hinirfrábæru leikarar Michael J. Fox og Kiefer Sutherland eru hér saman komnir í Bright Lights Big City sem fékk þrumugóðar viðtökur vestan hafs. Báðir fara þeir hér á kostum. Tónlistin I myndinni er nú þegar orð- in geysivinsæl um heim allan. Áóaihlutverk: Michael J. Fox, Kief- er Sutherland. Phoebe Cates, Dl- anne Wiest. Framleiðendur: Sidney Pollack, Mark Rosenberg. Leikstjóri: James Bridges. Sýnd kl. 7, 9 og 11. Aldrei hefur kappinn Sylvster Stal- lone verið I eins miklu banastuði eins og í toppmyndinni Rambo III. Stallone sagði I Stokkhólmi á dögunum að Rambo III væri sfn langstærsta og best gerða mynd tll þessa. Við erum honum sam- mála. Rambö III er nú sýnd vlö metað- sókn vfðsvegar um Evrópu. * Sýnd kl. 7.10 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. Draumaland Alvin og fél. STAfiS ÝÍARS Henderson Dores, Breti og prúð- menni, yfirgefur föðurlandið og llytur til Bandaríkjanna í von um skjótan frama. Hann lendir í óvæntum ævintýrum, kynnist hinu furðuleg- asta fólki, sem best væri geymt á hæli og á lítið sameiginlegt með breskum herramanni. Bráðfyndin og fjörug ný, banda- rfsk gamanmynd, gerð eftir sögu Williams Boyd með Daniel Day Lew- is (A Room with a View), Harry Dean Stanton (Paris; Texas) og Joan Cus- ack (Class, SÍxteen Candles, Broad- cast News) í aðalhlutverkum. Leikstjóri er Pat O'Connor. Sýnd kl. 9 og 11. Von og vegsemd mm M w Gloöy Stórbrotin og eftirminnileg kvik- mynd, byggð á endurminningum leikstjórans Johns Boormans. Billy litli leit síðari heimsstyrjöldirta öðnjm augum en flestir. Það var skemmtilegasti tími lífs hans. Skólinn var lokaður, á næturnar lýstu flugeldar upp himininn, hann þurfli sjaldan að sofa og enginn hafði tíma til að ala hann upp. Mynd- in var útnefnd til 5 Óskarsverðlauna þ.á m. sem besta kvikmynd ársins, fyrir besta frumsamda handritið, bestu leikstjórn og kvikmyndatöku. Áhrifamikil og vel gerð mynd í leik- stjórn Johns Boormans. Aðalhlut- verk: Sarah Miles, Davld Hayman, lan Bannen og Sebastlan Rice- Edwards. Sýnd kl. 3, 5 og 7. Hin spennandi og forvitnilega sam- íska stórmynd með Helga Skúla- synl. Bönnuö innan 14 ára Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Á ferö og flugi SœveMakiin PlWŒSjRANS H Það sem hann þráði var aö eyða helgarfriinu með fjölskyldu sinni. En það sem hann upplifði voru þrfr dag- ar „á ferð og flugi" með hálfgerðum kjána. Frábær gamanmynd þar sem Steve Martin og John Candy æða áfram undir stjórn hins geysivinsæla leik- stjóra John Hughes. Mynd sem fær alla til að brosa og allflesta til að skella upp úr. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Krókódíla Dundee II Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Barnasýning verð kr. 100. Frægðarför apakóngsins Sýnd kl. 3. Aðalhlutverk: Michael Keaton, Al- ece Baldwin, Geena Davis, Jeff- ery Jones. Leikstjóri: Tlm Burton. » Sýnd kl. 5 laugardag. Sýnd kl. 3 og 5 sunnudag Skógarlíf Sýnd kl. 3 sunnudag. hefur ekki verið sýnd slðan Ghost- busters var og hét. Aöalhlutverk: Michael Keaton, Al- ece Baldwln, Geena DAvis, Jeff- ery Jones. Leikstjóri: Tlm Burton. Sýnd kl. 3 og 5. Hættuförin Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Frantic Vegna metaðsóknar er myndin nú einnig sýnd í Bíóhöllinni. Frantic mynd sem allir verða að sjá. Sýnd kl. 5 og 9 Lögregluskólinn 5 Sýnd kl. 3 og 5 Barnasýningar laugardag og sunnudag Á ferð og flugi Sýnd kl. 3. Undrahundurinn Benji Sýnd kl. 3. Öskubuska Sýnd kl. 3. Salur A Sjöunda innsiglið B-SALUR: fNBOGHNN. Frumsýnir: Sér grefur gröf : Aldrei hefur kappinn Sylvster Stal- lone verið í eins miklu banastuði eins og í toppmyndinni Rambo III. Stallone sagði f Stokkhólmi á dögunum að Rambo III værl sfn langstærsta og best gerða mynd tll þessa. Við erum honum sam- mála. Rambö III er nú sýnd við metað- sökn vfðsvegar um Evrópu. Rambó III. Toppmyndin I ár. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Richard Crenna, Marc De Jonge, Kurtwood Smith. Framleiðandi: Buzz Feitshans Leikstjóri: Peter MacDonald Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö Innan 16 ára. Frumsýnir súpergrfnmyndina Klíkurnar Simi 13936 Hrikalega spennandi og dularfull mynd með hinni vinsælu Demi Mo- ore (St. Elmos Fire, About Last Night) og Mlchael Blehn (Lords of Discipline, Aliens) í aðalhlutverkum. Um allan heim gerast óhugnanlegir og dularfullir atburðir. Frost I eyói- mörkinni; árvatn verður að blóði; dauða fiska rekur á land og her- menn finnast myrtir á hryllilegan hátt. Abbv (Demi Moore) veit að hvernig? Spenna frá upphafi til enda. Leikstjóri: Carl Schultz. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Breti í Bandaríkjunum Áður er nóttin er á enda mun einhver verða ríkur... og einhver verða dauður... en hver??? Frábær spennumynd, sem kemur á óvart. Jafnvel Hitchcock hefði orðið hrifinn. I aðalhlutverkunum eru úrvalsleikar- arnir: Keith Carradine (McCabe and mrs Miller, Nashville, Southern Comfort). Karen Allen (Raiders of the lost Ark, Shoot the Moon, Starm- an). Jeff Fahey (Silverado, Psycho 3). Leikstjóri Gilbert Cates. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Busamyndin i ár: Hamagangur Frantic Oft hefur hinn frábæri leikari Harri- son Ford borið af í kvikmyndum en aldrei eins og í þessari stórkostlegu mynd Frantic, sem leikstýrð er af hinum snjalla leikstjóra Roman Pol- anski. Sjálfur segir Harrison: Ég kunni vel við mig í Witness og Indiana Jones en Frantic er mín. besta mynd til þessa. SJáðu úrvalsmyndina Frantic Aðalhlutverk: Harrison Ford, Betty Buckley, Emmanuelle Seigner, John Mahoney. Leikstjóri: Roman Polanski. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Stallone í banastuði t toppmyndinni THE DESERT IS FROZEN IN ICE. LEIÐSÖGUMAÐURINN FRUMSÝNIR (SLENSKU SPENNUMYNDINA: Hún er komin hin frábæra islenska spennumynd Foxtrot sem allir hafa beðið lengi eftir. Hér er á ferðinni mynd sem við (slendingar getum verið stoltir af enda hefur hún verið seld um heim allan. Foxtrot, mynd sem hittir beint í mark. Aðalhlut- verk: Valdimar Örn Flygenring, Steinarr Ólafsson, Maria Elling- sen. Titillag sungið af Bubba Mort- hens. Handrit: Sveinbjörn I. Bald- vlnsson. Framkvæmdastjóri: Hlyn- ur Óskarsson. Kvikmyndataka: Karl Óskarsson. Leikstjóri: Jón Tryggvason. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 laugardag. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 sunnudag. Stórgóð spennumynd, og meirihátt- ar fyndin. John Dye, Steve Lyon, Kim Delaney, Kathleen Falrchild. Leikstjóri Ron Casden Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. FYRSTA SÝNING UTAN NOREGS Á STÓRMYNDINNI: '^ÍÍI kxki.'i ki.mi ■■■"■: ■vlu> úmktiifti:... ■> tWuÍrtfe«y«Í AÍL, -. ./ sn«twrwi(TiA • ■ 1 'tíittaifiifflk'lisl. • , . .ú '" itÁJihmtnw. W'.u.iV/:

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.