Þjóðviljinn - 10.09.1988, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 10.09.1988, Blaðsíða 14
1 Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Droplaugarstaðir heimili aldraðra, Snorrabraut 58 Starfsfólk óskast í eftirtalin störf: Hjúkrunarfræðinga á allar vaktir, allskonar vaktamunsturkomatilgreina, á60% næturvaktir eru greidd deildarstjóralaun. Starfsfólk við ræstingu á hjúkrunardeild, 75% vinna. Einnig vantar í eldhús um helgar, vaktir frá kl. 16-20, upplagt fyrir skólastúlkur. Hvernig væri að koma og skoða og kynna ykkur stofnunina. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 25811 milli kl. 9 - 12 f.h. virka daga. BORGARLÆKNIR Viðskiptafræðingur óskast til starfa á skrifstofu borgarlæknis. • Starfið felur í sér eftirfarandi: 1. Rannsóknir á heilbrigðisþjónustu þ.á m. á sviði heilsuhagfræði. 2. Sýrslugerð um heilbrigðismál. 3. Umsjón með gerð rekstraráætlana. Laun samkvæmt kjarasamningum starfs- mannafélags Reykjavíkurborgar. Upplýsingar um starfið veitir undirritaður í síma 22400. Umsóknum ber að skila til Starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð á eyðublöðum sem þar fást. Umsóknarfrestur er til 20. september n.k. Borgarlæknirinn í Reykjavík HEIMILISIÐNAÐAR- SKÓLINN. LAUFÁSVEGUR 2 - 101 REYKJAVÍK. Innritun er Vefnaður Silkimálun Fatasaumur Prjónatækni Myndvefnaður Tauþrykk Úrskurður Leðursmíði Bótasaumur Tuskubrúðugerð Knipl hafin 12. sept. 17. sept. 19. sept 19. septog28. sept. 20. sept. 20. sept. 21. sept. 22. sept. 27. sept. 27. sept. 29. sept. Innritun fer fram á skrifstofu skólans að Laufás- vegi 2II hæð og í sýningarbás skólans á Veröldin ’88 í Laugardalshöll. Námskeiðaskrá afhent við innritun og hjá ísl. heimilisiðnaði Hafnarstræti 3. Upplýsingar í síma 178000 frá kl. 16.15 - 19.00 daglega. PÓST- OG SÍMAMÁLASTOFNUNIN óskar að ráða VERKAMENN við jarðsímalagnir á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Nánari upplýsingar verða veittar í síma 91-26000. Laugardagur 17.00 íþróttir :8.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir 19.00 Mofll - sfðasti pokabjörninn Spænskur teiknimyndafiokkur. 19.25 Barnabrek 19.50 Dagskrárkynnlng 20.00 Fréttir og veður 20.30 Lottó 20.35 Ökuþór Breskur gamanmynda- flokkur. 21.00 Maður vikunnar 21.20 Látum það bara flakka (It will be all right on the Night). Mynd i léttum dúr um ýmis þau mistök sem geta orðið við gerð kvikmynda og sjónvarpsefnis sem áhorfendur sjá yfirleitt ekki. Pýðandi Þrándur Thoroddsen. 22.00 Leynilögreglumaðurinn Nick knatterton 22.15 Fálkinn og fikilllnn (The Falcon and the Snowman) Bandarísk bíómynd frá 1985. Leikstjóri John Schlesinger. Aðalhlutverk Timothy Hutton, Sean Penn, Pat Hingle og Joyce van Patten. Spennumynd byggð á sannsögulegum atburðum um ungan mann sem vinnur í varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna og kemst yfir upplýsingar sem varða bandarísku leyniþjónustuna. Hann ák- veður að selja Sovefmönnum upplýs- ingarnar, og fær vin sinn, sem er eiturl- yfjaneytandi til að vera milligöngumað- ur. Þýðandi Trausti Júlíusson. 00.20 útvarpsfréttir f dagskrárlok Sunnudagur 14.00 Heimshlaupið 1988 17.50 Sunnudagshugvekja 18.00 Töfraglugginn 18.50 Fréttaágrlp og táknmálsfréttir 19.00 Knálr karlar Bandarískur mynda- flokkur. 19.50 Dagskrárkynning 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá næstu viku 20.45 Ugluspegill 21.30 Hjálparhellur Nýr, breskur myndaflokkur. 22.45 Steve Biko Þann 11. september 1978 lést blökkumað- urinn Steve Biko í varðhaldi hjá lögregl- unni í Suður-Afríku. Alla daga síðan hef- ur minningu hans verið haldið á lofti og dauði hans hefur verið blökkumönnum þar í landi hvatning til að standa enn betur saman í baráttunni gegn stjómvöldum. I tilefni af þessum tima- mótum hefur verið gerð heimildamynd um Steve Biko en hún er frumsýnd einn- ig á þessu kvöldi. Þýðandi Gauti Krist- mannsson. 23.45 Úr Ijóðabókinni 23.55 Útvarp8fréttir f dagskrárlok Mánudagur 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir 19.00 Lff í nýju Ijósi (6) II était une fois.. la vie) Franskur teiknimyndaflokkur um mannslíkamann eftir Albert Barillé. Þýðandi og þulur Guðni Kolbeinsson. 19.25 Barnabrek - Endursýndur þáttur frá 10. sept. Umsjón Ásdís Eva Hann- esdóttir. 19.50 Dagskrárkynning 20.00 Fréttir og veður 20.35 Staupastelnn Bandarískur gam- anmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kol- beinsson. 21.00 Feigðarflan Þýsk/bandarísk mynd frá árinu 1982 gerð eftir sögu Mark Twa- in. Leikstjóri Peter H. Hunt. Aðalhlutverk Joseph Adams, Gary MyCleery, Roy Coekrum og Pat Hingle. Myndin gerist I bandarísku borgarastyrjöldinni og lýsir höfundur af meistaralegu háði reynslu sinni af hernaði. Þýðandi Sigurgeir Steingrímsson. 22.25 fþróttir Umsjón Bjarni Felixson. 22.45 Útvarpsfréttir f dagskrárlok. dag klukkan 19 er2. þátturnýs spænsks teiknimyndaflokks fyrir börn í Sjónvarpinu. Sagan gerist í Ástralíu og eru aðalsöguhetjurn- ar pokabjörninn Molfi og vinkona hans Korina. Molfi er síðasti pok- abjörninn sem vitað er um og vilja margir ná honum en Korina er sú eina sem veit hvar hann býr. Laugardagur 9.00 # Með Körtu Barnamynd. 10.30 # Penelópa puntudrós Teikni- mynd. 10.50 # Þrumukettir Teiknimynd. 11.05 # Ferdinand fljúgandi Leikin barnamynd. 12.00 # Vlðsklptaheimurinn 12.30 Hlé 13.40 # Laugardagsfár Tónlistarþáttur. 14.35 # f IJósaskiptunum Fjórar stuttar ídag er 10. september, laugardagur í tuttugustu og fyrstu viku sumars, nítjándi dagurtvímánaðar, 254. dagur ársins. Sól kemur upp í Reykjavík kl. 6.36 en sest kl. 20.11. Tungl minnkandi áfjórða kvartili (nýtt tungl sunnudag). Viðburðir Fæddur Jón Steingrímsson eldklerkur1728. Þjóðviljinn fyrir 50 árum Frakkar krefjast afdráttar- lausrar afstöðu Breta. Æsingar og ögranir nasista í T ékkóslóvak- íu margfaldast. Alþýðan í landinu krefst þess að Karlsbad-kröfum Henleins verði skilyrðislaust hafnað. Gamla bíó. Mille marie og jeg. Afarfjörug dönskgamanmynd. Aðalhlutverkin þrjú leikurhin góðkunna leikkona Marguerita Viby. Aukamynd: Krónprinshjón- inheimsækjaísland. RÁS 1 FM, 92,4/93,5 Laugardagur 6.45 Veðurf regnir. Bæn, séra Ólafur Jens Sigurðsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.00 „Góðan dag, góðir hlustendur" Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. Tilkynningar 9.03 Lltli barnatlmínn 9.20 Sigildir morguntónleikar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar 10.10 Veðurfregnir. 10.25 „Ég fer I fríið Umsjón: Guðrún Frím- annsdóttir. (Frá Akureyri) 11.00 Tilkynninqar. 11.05 Vlkulok 12.00 Tilkynningar.Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttlr. 12.45 Veðurfregnir. 13.10 I sumarlandinu með Hafsteini Haf- liðasyni (Einnig útvarpað nk. miðviku- dag kl. 15.03). 14.03 Tilkynningar. 14.05 Slnna Þáttur um listir og menning- armál. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jóns- dóttir og Bergþóra Jónsdóttir. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Lelkrit: „Fastelgnir" eftlr Louise Page Þýðandi: Árni Ibsen. Leikstjóri: Inga Bjarnason. Leikendur: Sigurveig Jónsdóttir, Þórunn Magnea Magnús- dóttir, Erlingur Glslason og Kristján Franklín Magnús. (Einnig útvarpað nk. þriðjudagskvöld kl. 22.30). 18.30 Tónlist. Tilkynningar. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið Umsjón: Jón18.45 Veður- fregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Óskin Þáttur í umsjá Jónasar Jónas- sonar. (Einig útvarpað á mánu- dagsmorgun kl. 10.30) 20.00 Litli barnatfmlnn Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Harmonlkuþáttur Umsjón: Högni Jónsson. 20.45 Af drekaslóum Úr Austfirðinga- fiórðungi. 21.30 íslensklr elnsöngvarar 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurlregnir. 22.30 Skemmtanalif „Rokkari gamla tim- ans" Ásta R. Jóhannsdóttir ræðir við Bertram Möller. Anna Margrét Sigurðardóttir.23.10 Dans- lög. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið Sigurður Einarsson kynnir sígilda tónlist. 00.10 Um lágnættið Sigurður Einarsson kynnir sígilda tónlist. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Sunnudagur 7.45 Morgunandakt Séra Hjálmar Jóns- son prófastur á Sauðárkróki flytur ritn- ingarorð og bæn. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Sunnudagsstund barnanna 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.25 Út og suður Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. 11.00 Messa (Ásklrkju Prestur: Séra Árni Bergur Sigurbjörnsson. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkyningar. Tónlist. 13.30 Hvfta rósin Dagskrá um andspyrnu systkinanna Hans og Sophie Scholl í Þýskalandi nasismans. Einar Heimis- son þýddi og setti saman. Flytjendur auk hans: Gerður Hjörleifsdóttir, Erla B. Skúladóttir og Hrafn Jökulsson. 14.30 Með sunnudagskafflnu Sígild tón- list af leftara taginu. 15.10 Sumarspjall Bjarna Brynjólfssonar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið 17.00 Frá tónleikum á listahátfð f Vfn f maf sl. Ensemble Wien-Berlín leikur. 18.00 Sagan: „Útigángsbörn" eftlr Dag- mar Galfn Salóme Kristinsdóttir þýddi. Sigrún Sigurðardóttir les (5). Tilkynn- ingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Smálftlð um ástina Þáttur i umsjá Þórunnar Magneu Magnúsdóttur. (Einnig útvarpað nk. mánudag kl. 15.03). 20.00 Sunnudagsstund barnanna 20.30 Tónskáldatfml Leifur Þórarinsson kynnir íslenska samtimatónlist. 21.10 Sfglld dægurlög. 21.30 Utvarpssagan: „Fuglaskottís" eftir Thor Vllhjálmsson. (Höfundur les (8). 2.00 Frettir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Norrænir tónar. 23.00 Frjálsar hendur Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Mánudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Solveig Lára Guðmundsdóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið með Má Magnús- syni. Fróttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynn- ingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Valdimar Gunnarsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. ÚTVARP 9.00 Litli barnatfminn 9.20 Morgunleikfimi Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.45 Búnaðarþáttur Landbúnaður í sátt við náttúruna. Umsjón: Ólafur R. Dýr- mundsson. 10.00 Fréttir.Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskin Þáttur I umsjá Jónasar Jónas- sonar. (Endurtekinn þáttur frá laugar- degi). 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegfsfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 I dagslns önn - Nudd og næring. Umsjón: Sverrir Guðjónsson. 13.35 Miðdegissagan: „Jónas“ ettir Jens Björneboe Mörður Árnason les þýðingu sína (28). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á frfvaktinni Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig út- varpað aðfaranótt föstudags að loknum frótum kl. 2.00). 15.00 Fróttir. 15.03 Smálitið um ástina Þáttur I umsjá Þórunnar Magneu Magnúsdóttur. (Endurtekinn frá kvöldinu áður. 15.35 Lesið úr forustugreinum lands- málablaða. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Talað við dýrin. Barnaútvarpið skyggnist f furðuheim Konrad S. Laurentz. Umsjón: Vernharð- ur Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á sfðdegi 18.00 Fréttir. 18.03 Fræðsluvarp Fjallað um gróður- eyðingu og gróðurvernd. Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir. Tónlist. Til- kynningr. 18.45 Vðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Valdimar Gunnarsson flytur. 19.40 Um daglnn og veginn Sr. Hannes örn Blandon talar. (Frá Akureyri). 20.00 Lttli barnatíminn (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Barokktónlist 21,00 Landpósturinn - Frá Norðurlandi. Umsjón: Gestur E. Jónason. (Endurtek- inn frá fimmtudagsmorgni). 21.30 fslensk tónllst. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Út I bláinn Þáttur I umsjá Ragnheiðar Gyðu Jónsdóttur. 23.10 Kvöldstund f dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum ti morguns. RÁS 2 FM 90,1 Laugardagur 8.10 A nýjum degi með Erlu Skúladóttur sem leikur lótt lög fyrir árrisula hlustend- ur, lítur f blöðin og fleira. 10.05 Nú er lag - Gunnar Salvarsson tekur á moti gestum f morgunkaffi, leikur tónlist og kynnir dagskrá Ríkisútvarps- fns. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á réttri rás með Halldóri Hall- dórssyni. Umsjón Skúli Helgason. 17.00 Lög og létt hjal Svavar Gests. 18.03 Sumarsvelfla - Kristfn Björg Þor- steinsdóttir. 14 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 10. september 1988

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.