Þjóðviljinn - 10.09.1988, Side 15

Þjóðviljinn - 10.09.1988, Side 15
SJÓNVARP sögur i anda samnefndra sjónvarps- þátta sem geröar eru af vinsælustu leik- stjórum okkar tíma. 16.15 # Listamannaskálinn Einn tremsti hljómsveitarstjóri heims er Ung- verjinn George Solti. 17.15 # iþróttir á laugardegi 19.19 19.19 20.15 Áfram hlátur Gamanþættir 20.50 Verftir laganna Spennuþættir um líf og störf á lögreglustöð í Bandarikjun- um. 21.40 # Samkeppnin Píanóleikararnir Paul og Heidi keppa um ein stærstu tónlistarverðlaun heims. Aðalhlutverk Richard Dreyfuss, Lee Remick og Amy Irving. 23.40 # Saga rokksins Nokkrar frægar söng- og hjómsveitir fyrri ára koma fram i þessum þætti. 00.05 # Klárir kúasmalar Tveir féiagar stunda nautgripaþjófnað „til að halda sér vakandi" eins og þeir kalla það. Þessir nútímalegu kúrekar leggja sér- staka fæð á veliauðugan landeiganda og fremja mörg spellvirki landeigandan- um og konu hans til mikillar armæðu. Aðalhlutverk Sam Waterson, Jeff Bri- dges og Elisabeth Ashley. 01.35 # Systurnar Mynd um þrjár ólikar systur sem búa undir sama þaki. Aðal- hlutverk: Diahann Caroll, Rosalind Cash og Irene Cara. 03.10 Dagkrárlok. Sunnudagur 09.00 # Draumaveröld kattarins Valda Teiknimynd. 09.25 # Alli og ikornarnir Teiknimynd. 09.50 # Funi Teiknimynd. 10.15 # Ógnvaldurinn Lúsi Lokaþáttur. 10.40 # Drekar og dýflissur Teikni- mynd. 11.05 # Albert feiti Teiknimynd. 11.30 # Fimmtán ára Unglingamynd. 12.00 # Klementina Teiknimynd. 12.30 # Útilíf í Alaska Þáttaröð þar sem náttúrufegurð Alaska er könnuð. 12.55 # Sunnudagssteikin Blandaður tónlistarþáttur. 14.15 # Madama Butterfly Uppfærsla Keita Asari á þessari frægu óperu eftir Giacomo Puccini í La Scala. Flytjendur Yasuko Hayashi. Hak-Nam Kim, Peter Dvorsky, Anna Caterina Antonacci, Gi- orgio Zancanaro, Ernesto Cavazzi, Art- uro Testa, Sergio Fontana, Claudio Gi- ombi o.fl. 16.40 # Ailt fram streymir Hugljúf mynd um vinskap þriggja ungmenna á árum seinni heimsstyrjaldarinnar. Mynd þessi hefur hvarvetna hlotið mjög góða dóma. Aðalhlutverk: Elisabeth McGovern, Nicolas Cage og Sean Penn. 18.25 # Fjölskyldusögur 18.15 # Golf \ golfþáttunum er sýnt frá stórmótum víða um heim. Björgúlfur Lúðvíksson lýsir mótunum. 19.19 19.19 20.15 # Heimsmetabók Guinnes Ótrú- legustu met I heimi er að finna I heims- metabók Guinnes. 20.40 # Á nýjum slóðum Myndaflokur um Amishfjölskylduna. 21.0 # Mfn kæra Klementína Þessi mynd er án efa ein frægasta mynd leikstjórans John Fords og gimsteinn vestrænnar kvikmyndagerðar. 23.05 # Sjötti áratugurinn Tónlist sjötta áratugarins er rifjuð upp I þessum þætti og sýndar verða upptökur með vinsæl- ustu átrúnaðargoðunum. 23.30 # Bræðrabönd Tveir bræður snúa heim eftir að hafa barist hvor I sínum hernum I þrælastríðinu. Aðalhlutverk: Tom Selleck, Sam Elliot, Katherine Ross, Ben Johnson og Jeff Osterhage. 01.05 Dagskrárlok Mánudagur 16.10 # Paradisargata Hasarmynd um þrjá ítalska bræður í New York sem telja sig hin mestu kvennagull og hörkutól. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Kevin Conway og Anne Archer. 17.55 # Kærleiksbirnirnir Teiknimynd með íslensku tali. 18.20 Hetjur himingeimsins Teikni- mynd. 18.45 Vaxtaverkir Gamanmyndaflokkur. 19.19 19.19 20.30 Dallas Framhaldsmyndaflokkur. 21.25 # Dýralíf í Afríku Ljón eru mestu nátthrafnar. Á daginn leggjast þau fyrir undir skuggsælum trjám en á nóttunni fara þau á stjá og þegar konungur dý- ranna svalar þorstanum er betra að halda sig fjarri vatnsbólunum. 21.50 # Sumar í Lesmóna Lokaþáttur. Aðalhlutverk: Katja Rieman, Richard Munch og Benedict Freitag. # Fjalakötturinn - Senuþjófar Show People. Ung stúlka kemur til Hollywood til að leita frama og frægðar. Engan þarf að undra þó hún finni hvort tveggja. En Vidor sem leikstýrði mynd- inni fyrir Marion Davis, vildi gera meira en að skapa þessari snjöllu gamanleik- konu ramma og gera ástmanni hennar Hearst blaðakóngi til geðs. Hann breytti sögunni í hálfgildings heimildarmynd um Hollywood þögla tímans. Fjöldi manna kemur þar fram undir eigin nafni, meðal annarra nokkrar skærustu stjörn- ur Hollywood þess tíma. Myndina má skoða sem brennipunkt þess stíls sem gat af sér meistara á borð við Keaton, Chaplin og Laurel og Hardy. Aðalhlut- verk: Marion Davies, William Haines, Dell Henderson og Paul Ralli. 00.05 # Hefndin Blue City. Eftirfimmára fjarveru frá heimabaæ sínum snýr Billy aftur og kemst að því að faðir hans hefur verið myrtur níu mánuðum áður. Málið er enn óleyst en hann fær fyrrverandi skólafélaga sinn til að aðstoða sig við að freista þess að fletta ofan af morðingjan- um. Mynd fyrir þá sem sækjast eftir spennu. Aðalhlutverk: Judd Nelson, Ally Sheedy og Anita Morris. 01.30 Dagskrárlok 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Út i lífið Pétur Grétarsson ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.00 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Sunnudagur 9.30 Sunnudagsmorgunn meö Þor- björgu Þórisdóttur sem leikur létta tón- list fyrir árrisula hlustendur, litur í blöðin o.fl. 11.00 Úrval vikunnar Úrval úr dægur- málaútvarpi vikunnar á Rás 2. 12.20 Hádegisfrettir. 12.45 Spilakassinn Umsjón: Ólafur Þórð- arson. 15.00 Tónleikr frá BBC - Simple Minds í Glasgow 1985. Skúli Helgason kynnir. 16.05 Vinsældalisti Rásar 2 Tiu vinsæl- ustu lögin leikin. Umsjón: Skúli Helga- son. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags að loknum fréttum kl. 2.00. 17.00 Tengja Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akur- eyri) 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekkert mál Umsjón: Bryndís Jóns- dóttir. 22.07 Af fingrum fram - Pétur Grétars- son. 01.10 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi tl morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Mánudagur 7.03 morgunútvarpið Dægurmála- útvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15. 9.03 Viðbit 7 Gestur E. Jónasson. (Frá Akureyri). 10.05 Mlðmorgunssyrpa - Eva Ásrún Al- bertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Á milli mála - Eva Ásrún Alberts- dóttir og Óskar Páll Sveinsson. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. 18.03 Sumarsveifla Kristín Björg Þor- steinsdóttir. 19.00 Kvöldfrettir. 19.30 Kvöldtónar Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Rokk og nýbylgja Skúli Helgason kynnir. 01.10 Vökulögin Tónlist af ýumsu tagi í næturútvarpi til morguns. Aö loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá fimmtudegi þátturinn „Heitar lummur‘' í umsjá Ingu Eydal. 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands STJARNAN FM 102,2 Laugardagur 9.00 Sigurður Hlöðversson. Fréttir kl. 10 og 12.00. 9.00 Gunnlaugur Hlegason. Fréttir kl. 10.00 og 12.00. 12.10 Laugardagur til lukku Létt lög leikin. 16.00 Stjörnufréttlr. 17.00 „Milli mín og þín“ Bjarni Dagur Jónsson. 19.00 Oddur Magnús 22.00-03.00 Stuð Stuð Stuð 03-09.00 Stjörnuvaktin Sunnudagur 9.00 Einar Magnús Magnusson Ljúfir tónar. 13.00 „Á sunnudegi" Sigurður H. Hlöð- versson. Auglýsingasími 689910. 16.00 „I túnfætinum Pia Hansen leikur þýða og þægilega tónlist. 19.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. 22.00 Árni Magnússon. 00.00-07.00 Stjörnuvaktin. Mánudagur 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. 8.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910) 9.00 Morgunvaktkin. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir. 12.10 Hádegisútvarp Bjarni Dagur Jóns- son. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir. 16.10 Mannlegi þátturinn Árni Magnús- son. 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 íslenskir tónar. 19.00 Siðkvöld á Stjörnunni. 22.00 Oddur Magnús. 00.00-07.00 Stjörnuvaktin. BYLGJAN FM 98,9 Laugardagur 8.00 Felix Bergsson á laugar- dagsmorgni. Fréttir kl. 8.00 og 10.00. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 1, 2 & 16 Hörður Árnason og Anna Þorláks. Fréttir kl. 14.00. 14.00 Anna Þorláksdóttir. Fréttir kl. 14.00. 18.00 Fréttatími Bylgjunnar Haraldur Gíslason. 20.00 Trekkt upp fyrir helg- ina með tónlist. 22.00 Margrét Hrafnsdóttir. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Sunnudagur 8.00 Felix Bergsson á sunnu- dagsmorgni. 12.00 Þorsteinn Ásgeirsson. 17.00 Halli Gísla. 21.00 Á síðkvöldi með Bjarna Ólafi Guðmundssyni. 02.00 Næturdagskrá Byigjunnar. Mánudagur 8.00 Páll Þorsteinsson - Tónlist og spjall. Mál tekið fyrir kl. 8.00 og 10.00Úr heita pottinum kl. 9.00. Lífið í lit kl. 8.30. 10.00 Hörður Arnarson 12.00 Mál dagsins/ Maður dagsins. 12.10 Hörður Arnarson á hádegi. Fréttir frá Dóretheu kl. 13.00. Lífið í lit kl 13.30. 14.00 Anna Þorláksdóttir. Mál dagsins. 18.00 Reykjavík siðdegis Hallgrimur Thorsteinsson. 19.00 Margrét Hrafnsdóttir. 22.00 Á síðkvöldi með Bjarna Ólafi Guömundssyni. 02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. RÓTIN FM 106,8 Laugardagur 9.00 Barnatími Ævintýri. 9.30 I hreinskilni sagt. Umsjón Pétur Guðjónsson. E. 10.00 Tonlist frá ýmsum löndum Um- sjónarmaður Jón Helgi Þórarinsson. E. 11.00 Fréttapottur. E. 12.00 Tónafljot. 13.00 Poppmessa í G-dúr. Umsjón: Jens Guö. 14.00 Af vettvangi baráttunanr. Gömlum eða nýjum baráttumálum gerð skil. 16.00 Um Rómönsku Ameríku. Umsjón: Mið-Ameriikunefndin. Frásagnir, um- ræður, fréttir og s.-amerísk tónlist. 16.30 Dýpið. 17.00 Opið Þáttur sem er laus til umsókna. 18.00 Opið Þáttur sem er laus til umsókna. 19.00 Umrót. Opið til umsókna. 19.30 Fés Unglingaþáttur í umsjá ung- linga. Opið að sækja um. 21.00 Síbyljan Síminn opinn, leikin óskalög, sendar kveðjur og spjallað við hlustendur. Umsjón hetur Jóhannes K. Kristjánsson. 23.30 Rótardraugar. 23.15 Næturvakt með Baldri Bragasyni. Leikin mjög fjölbreytt tónlist og óskalög fram til morguns. Sunnudagur 9.00 Barnatími f umsjá barna. E. 9.30 Erindi Haraldur Jóhannesson flytur. 10.00 Sfgildur sunnudagur Leikin klass- ísk tónlist. Umsjón: Jón Rúnar Sveins- son.. 12.00 Tónafljót Ljúfir tónar með sunnu- dagssteikinni. 13.00 Réttvísin gegn Ólafi Friðrikssyni 5. þáttur. Pétur Pétursson fjallar um mál rússneska gyðingadrengsins Nathans Friedmanns sem Ólafur reyndi að taka i fóstur. 13.30 Frídagur Léttur biandaður þáttur. 15.30Treflar og servíettur. Tónlistarþátt- ur í umsjá Önnu Þórdísar. 16.30 Mormónar E 17.00 Á mannlegu nótunum Umsjón: Flokkur mannsins. 18.00 Úr ritverkum Þórbergs Þórðar- sonar. Jón frá Pálmholti les úr Bréfi til Láru. 19.00 Umrót Oþið til umsókna. 19.30 Bamatfmi í umsjá barna. 20.00 Fés Unglingaþáttur í umsjá ung- linga. Opið að sækja um. 21.00 Heima og heiman Umsjón: Alþjóð- leg ungmennaskipti. 21.30 Opið Þáttur sem er laus til umsókna hverju sinni. 22.30 Nýi tíminn Umsjón: Bahá'í samfé- lagið á Islandi. 23.00 Næturdraugar. 23.15 Næturvakt. Dagskrárlok óákveð- in. Mánudagur 8.00 Forskot Fréttatengdur þáttur sem tekur á væntanlegu umræðuefni dags- ins, strax með morgunkaffinu og smyr hlustendum sínum væna nestisbita af athyglisverðu umræðuefni til að taka upp í matsalnum, pásunni, sundlauginni eða kjörbúöini, það sem eftir er dagsins. 9.00 Barnatími Ævintýri. 9.30 Elds er þörf Umsjón: Vinstrisósíal- istar. Um allt milli himins og jarðar og það sem efst er á baugi. E. 10.30 Kvennaútvarp. E. 11.30 Heima og heiman. Umsjón: Alþjóð- leg ungmennaskipti. E. 12.00 Tónafljót. Tónlistarþáttur í umsjá ýmissa aðila. Opið til umsókna að ann- ast þáttinn. 13.00 Islendingasögur. 13.30 Við og umhverfið E. 14.00 Skráargatið Mjög fjölbreyttur þáttur með hæfilegri blöndu af léttri tónlist og allskonar athyglisverðum og skemmti- legum talmálsinnskotum. Sniðinn fyrir þá sem hlusta á útvarp jafnhliða störfum sínum. 17.00 Opið E. 18.00Dagskrá Esperantosambandsins. Fréttir úr hreyfinguni hérlendis og er- lendis og þýtt efni úr erlendum blöðum sem gefin eru út á ersþeanto. 18.30 Nýi tfminn Umsjón: Bahá'i samfé- lagið á Islandi. 19.30 Umrót Opið til umsókna. 19.30 Barnatimi. Ævintýri. 20.00 Fés. Unglingaþáttur i umsjá ung- linga. Opið til umsókna að fá að annast þætti. 20.30 í hreinskilni sagt Umsjón: Pétur Guðjónsson. 21.00 Upp og ofan Umsjón: Gunnar Vil- helmsson og Halldór Carlsson. 22..00 íslendingasögur E. 22.30 Rótardraugar Lesin draugasaga, þjóðsaga eða spennusaga fyrir háttinn. Umsjón: Draugadeild Rótar. 23.15 Kvöldtónar. 24.00 Dagskrárlok. Laugardagur 10. september 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 15 DAGBOKi APÓTEK Reykjavfk. Helgar- og kvöldvarsla lyfj- abúða vikuna 9.-15. sept. er í Apóteki Austurbæjar og Breiðholts Apóteki. Fyrrnefnda apótekið er opið um helg- ar og annast næturvörslu alla daga 22-9 (til 10fridaga). Siðarnefndaapó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samh- liða hinu fyrrnefnda. LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavfk, Selt- jarnarnes og Kópavog er i Heilsu- verndarstöð ReyKjavikur alla virka daga tra kl 17 til 08, á laugardógum og helgidögum allan sólarhringinn Vitj- anabeiðnir, símaráðleggingar og tima- pantanir i síma 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþiónustu eru oefnar: simsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt virka daga kl 8-17og 'yrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans Landspital- inn: Gönoudeildinnpin ?0oa21 Slysadelld Borgarspitalans: opin allan sólarhringinn sími 696600. Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsu- gæslansími 53722 Næturvakt lækna simi 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt s. 656066, upplýsingar um vaktlækna s 51100 Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamið- stööinni s. 23222, hjáslókkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445 Keflavik: Dagvakt Upplýsingars. 3360 Vestmannaeyjar: Neyðarvakt læknas. 1966. LÖGGAN linn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eftir samkomulagi. Fæðing- ardeildLandspitalans: 15-16. Feðrat- ími 19.30-20.30. Öldrunarlækninga- deild Landspitalans Hátúni 10B: Alla daga 14-20 og eftirsamkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala: virka daga 16-19, helgar 14-19.30. Heilsu- verndarstöðin við Barónsstíg: opin alla daga 15-16 og 18.30-19.30. Landakotsspítali: alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild Landakotsspít- ala: 16.00-17 00. St. Jósefsspítali Hafnarfirði:alla daga 15-16og 19- 19.30. Kleppsspitalinn: alladaga 15- 16og 18.30-19 SjúkrahúsiðAkur- eyrhalladaga 15-16og 19-19 30. Sjúkrahusið Vestmannaeyjum: aila daga15-16og 19-19.30 Sjúkrahús Akraness: alladaga 15.30-16 og 19- 19.30. Sjúkrahúsið Húsavík: 15-16 og 19.30-20. ÝMISLEGT Hjálparstöð RKI, neyðarathvarf fyrir unglinga Tjarnargöfu 35. Simi: 622266 opiðallan sólarhringinn. Sálfræðistöðin Ráðgjöf i sálfræðilegum efnum. Simi 687075. MS-félagið Alandi 13. Opið virka daga frá kl. 10- 14. Simi 688800. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum Vesturgötu 3. Opin þriðjudaga kl.20- 22, simi 21500, simsvari Sjálfshjálp- arhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, simsvari, Upplýsingarum ónæmistæringu Upplýsingar um ónæmistæringu (al- næmi) i sima 622280, milliliðalaust samband við lækni. Frá samtökum um kvennaathvarf, simi 21205. Husaskjól og aðstoð fyrir konursem beittar hala verið ofbeldi eða orðið lyrir nauögun. Samtökin ‘78 Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafar- síma Samfakanna '78 félags lesbia og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21-23. Sím- svari á óðrum timum. Síminn er 91 - 28539 Félag eldri borgara Opið hús i Goðheimum. Sigtúni 3, alla þriðiudaga, fimmtudaga oq sunnu- dagakl. 14.00. Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu: s. 27311. Rafmagsnveita bilanavakt s. 686230. Vinnuhópur um sifjaspellamál. Simi 21260 alla virkadaga frákl. 1-5 Reykjavík simi 1 11 66 Kópavogur simi 4 12 00 Seltj.nes sími 1 84 55 Hafnarlj sími 5 1 1 66 Garðabær sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabilar: Reykjavík sími 1 11 00 Kópavogur sími 1 11 00 Seltj.nes sími 1 11 00 Hafnarfj sími 5 1 1 00 Garðabær sími 5 11 00 SJUKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspítalinn: alla daga 15-16,19-20. Borgarspíta- GENGIÐ 8. september 1988 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar .. 46,430 Sterlingspund .. 78,868 Kanadadollar .. 37,472 Dönsk króna 6,5298 Norskkróna 6,7481 Sænsk króna 7,2434 Finnsktmark . 10,5932 Franskurfranki 7,3722 Belgiskurfranki 1,1976 Svisen. franki .. 29,7666 Holl.gyllini .. 22,2659 V.-þýsktmark ... 25,1211 ítölsklira 0,03357 Austurr. sch 3,5709 Portúg. escudo ... 0,3037 Spánskur peseti ... 0,3751 Japansktyen ... 0,34688 írsktpund ... 67,168 SDR ... 60,3734 ECU-evr.mynt ... 52,0132 Belgískurfr.fin ... 1,1808 KROSSGATAN Lárétt: 1 ruddaleg 4 tala6slæm7geð9 fornsaga12svelti14 hátið 15 sár 16 megnar 19tól 20 Ólgaði21 veiðir Lóðrétt: 2 hvassviðri 3 trufla 4 bæli 5 tunga 7 fljótt 8 læsa 10 naglar 11blés13sekt17 eyri 18hraði Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 strý4búta6 tau7samt9smáa12 jullu14oka15náð16 kafli 19 reim 20 önug 21 rifta Lóðrétt: 2 tía 3 ýttu 4 busl 5 tjá 7 snotra 8 mjakir10munina11 auðugt 13 lof 17 ami 18 löt

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.