Alþýðublaðið - 22.10.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.10.1921, Blaðsíða 1
Gefid út aí Alþýðííflokkimm. 1921 Líugardaginn 22. október. 244 töiubi heldur Hvítabandið til ógóða fyrir fátæka sjúklíng* sunnudaginn 23. þ. m. í Bárunni. — Húsið opnad klukkan 6. — Inngangur 25 aura, sem greiðist í smá- peningum. — Drátturinn 50 aura. — Margir ágætir drættir, svo sem sykur, steinolía, kol, gólfdúkar, silf- urmunir og fleira. Komið og dragíð. — ??it jóraiiiii SjalðeyrlsbraskiB. Allmíkið hefir borið á gjaldeyr isb'A'ki hér i bænum und*nfarið Eiakum era það þýzk mö k seor gengið hafa kaupum og sölum musma á milli. Venjulega, eða aeuð, hafa þ.u vedð beiti hér e» í ksupmannahöfn. Hið lága gengi mr.ksins hefir lokkað ýmsa fá- kut aandi vé'z unarmenn tit þess að ieggja fé sitt í msrkakaup. Þrátt fyrir það, þó reynzian er iendis hafi *ýot og sanaað að gjaideyrisbrask er eitthvert hiff hdmskulegasta og hættulegasta bra'sk, sem þekkist, leggjs íBéma stór-é i að kaupa gjaldeyri, sem hripar óðfluga niður á við. og sem gera má ráð fyrir, að verði -saéa og ciakis virði inass skamms. Maðnr sem nýkominn er frá Þýz’íslandi, segir að þar séu öll vöruhús tóm, þvi alt sé uppselt ekkert fáist þar lengur En seðla ióigan hefir verið aukinn afsk- p legí, vegna þess meðfranu, að eríendir gengistpekúlantar hafa kevpt miljónir marka. Þessir sp -kúUntar hafa tspað hundruðum jþú'unda á falli marksins undan iarm daga og hér á íslandi telja Jkunnugir víst, að stórfé hafi farið -.■söíhsi leiðina. Haidi markið enn áfr. rn að falia, sem vel getur ver ð, því hættan er því meirl, jsern niðurlægingin er stórfeldara, j>á má búast við enn meira tapi. Þeir, sem spekúlera með mörk, ætiu því vandlega að fhuga hvað Jjeír gera með þessum heimsulcgu fjárbrelium sfnum. Þeir ættu að gæta þs?s, að þeir sseð braski sívu hafa gerst liðsmeon dýrtíðar- ianar i landinu og auka á hana að mun. Mi gjarna í sambandi við þetta benda á þá hættu, sem af þvi st if»r fyrir fjárhag og sjálfstæði vort, cf verðfall yrði á idenzícri Jkrónu og erlendir /jííbrallsmenn iæru að venja komur sinar hingað tii þess fyrir Iííið að ná tökum á ýmsum framkvæmdum hér, með kaupum á hlutabréfum og fast- eignum. €rieni sinskeyti, Khöfn, 19 okt. Borgarastyrjöldin í írlandi. Símað er frá London, að þing Uisterbúa hafi samþykt, að endur- reisa sjálfboðalið sitt aftur vegna þess hve Sinn Feins séu ait af egnaadi. Upp-Schiesfnmálin. Reuters fréttastofan segir, að stjórnir bandamanna hafi samþykt tiilögur þfóðabandalagsjns um Upp- Schlesíu undantekningarlaust. — Enn þá er rætt um fjárhags atriði. Rongnr látinn. Sfmað er frá MiiBchen, aðLud- -wíg fýrverandi kongur í Bayern hafi dáið f gær f Uagverjalandi. Khöfn, 21. okt. Iijnr í Upp-Sehlesín. Simað er frá Beriin, að póiskar hersveitir hafi ráðist inn f Upp- Schlesfu, en verið reknar aftur með handsprengjum og vélbyssum. Fóiska stjórnin hefir fullvissað bandamenn um, að hún muni sji svo um, að framkvæmd ákvaið- ananna nm Upp Schlesfu geti farið fr&m. t dag’ var stjómur>- Þýzkalarad* og Póliands skýrt frá hver landa- mærin skyldu vera. Og byrjsiði þá þýzkpólsk landamæranefnð samstundiá á því, að rnerkja landa- mærin. 1 Stjörnbyiting í Portugal. Sfmað er frá Lissabon, að tekist hafi þar stjórnbylting, sem herino kafi staðið fýrir. Stjórnin sé farin frá, ©g sé Manauel Opelh órðinn forsætisráðherra. Hefir hann áðný verið við byltingar riðinn. Casðsbðkasafnii. Oítar ec cinu sinni hefir þvf verið hreyft hér f blaðinu, að sá tfmi sem Landsbókasafnið er oplð á, væri algerlega óhæfur. r Hvergi f vfðri veröld, ncma hér á landi mun það t. <S. eiga sér stað, a$ aliwcct bófeasafn sé lokað kl. 7 á- kvöldi, og ekki opið tii útlána,. nema nm hádagina, einmitt á þeini- tíma, þegai öllu því fólki, sem einhveija. atvinnu stundar er alveg ómögulegt að ná bókum á safninn. Með núverandi starfstfma má

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.