Þjóðviljinn - 13.09.1988, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 13.09.1988, Blaðsíða 11
Enska knattspyrnan Úrslit 1. deild Aston Villa-Liverpool............1-1 Charlton-Millwall ...............0-3 Derby-Newcastle .................2-0 Everton-Nott. Forest.............1-1 Man. Utd.-Middlesbrough..........1-0 Norwich-QPR......................1-0 Shetf. Wed.-Coventry.............1-2 Southampton-Luton................2-1 Tottenham-Arsenal................2-3 Wimbledon-WestHam................0-1 2. deild Brighton-Boumemouth..............1-2 Chelsea-Oxtord...................1-1 Hull-Barnsley....................0-0 Leeds-Man. City..................1-1 Leicester-lpswich 0-1 Oldham-Birmingham................4-0 Shrewsbury-WBA...................1-1 Stoke-Blackbum ..................0-1 Sunderland-Bradford..............0-0 Wallsall-Cr. Palace..............0-0 Watford-Plymouth.................3-0 3. deild Brentdord-Wigan..................1-1 Bristol Rovers-Aldershot.........2-2 Bury-Port Vale...................0-0 Cardiff-Huddersfield.............3-0 Chester-BristolCity..............2-0 Chesterfield-Wolves..............0-3 Gillingham-Sheff. Utd............2-1 Mansfield-Fulham.................3-1 NottsCounty-Northampton..........0-1 Preston-Blackpool................1-0 Reading-Bolton...................1-1 Southend-Swansea.................0-1 4. deild Bumley-York......................6-0 Cambridge-Stockport..............1-0 Cariisle-Tanmere.................1-1 Colchester-Doncaster............ 0-1 Dartington-Peterborough..........2-2 Exeter-Halifax...................4-1 LeytonOr.-Hereford...............1-3 Lincoln-Crewe....................2-2 Rotherham-Wrexham................2-2 Scarborough-Rochdale.............3-3 Scunthorpe-Grimsby...............1-1 Torquay-Hartlepool...............2-0 Staðan 1. deild Southampton ........3 3 0 0 7-1 9 Norwich ............3 3 0 0 6-3 9 Everton.............3 2 1 0 6-1 7 Millwall............3 2 1 0 6-2 7 Liverpool...........3 2 1 0 5-1 7 Arsenal.............3 2 0 1 10-6 6 Derby...............3 2 0 1 3-1 6 Aston Villa.........3 1 2 0 6-5 5 Sheff.Wed...........3 111 3-3 4 Man.Utd.............3 111 1-1 4 Coventry............2 1 0 1 2-2 3 Charlton............3 1 0 2 3-7 3 WestHam.............3 1 0 2 2-7 3 Not. Forest.........3 0 2 1 3-4 2 Tottenham ..........2 0 11 4-5 1 Luton ..............3 0 1 2 3-5 1 QPR.................3 0 1 2 0-2 1 Wimbledon...........3 0 1 2 3-8 1 Newcastle...........3 0 1 2 2-8 1 Middlesbro..........3 0 0 3 2-5 0 2. deild Watford.............4 4 0 0 7-0 12 Portsmouth..........3 3 0 0 9-1 9 Blackburn...........3 3 0 0 6-2 9 Bradford............4 2 2 0 4-1 8 Oxford..............4 2 2 0 6-4 8 Oldham..............4 2 1 1 10-5 7 Ipswich ............3 2 1 0 4-1 7 Boumemouth..........3 2 1 0 4-2 7 Barnsley............4 1 3 0 3-2 6 WBA.................4 12 1 5-4 5 Plymouth............3 1114-5 4 Hull................4 112 1-3 4 Leicester...........4 1 1 2 4-7 4 Walsall.............3 0 3 0 4-4 3 Chelsea.............4 0 2 2 3-5 2 Cr.Palace...........3 0 2 1 1-3 2 Stoke...............4 0 2 2 1-3 2 Sunderiand..........3 0 2 1 1-3 2 Man.City............4 0 2 2 4-8 2 Leeds...............3 0 2 1 2-6 2 Swindon.............2 0 1 1 2-4 1 Shrewsbury..........3 0 1 2 2-4 1 Brighton............3 0 0 3 4-8 0 Birmingham..........3 0 0 3 2-8 0 Pýskaland Úrslit Bayem Munchen-Bor. M.GIadbach .... 3-0 BayerUrdingen-Stuttgart..........o-O Bochum-Frankfurt.................1-0 Köln-Hamburger...................1-2 Hannover-WerderBremen............1-2 Nurnberg-Karlsruhe...............1-3 W. Mannheim-Bor. Dortmund .......0-3 Stutt. Kickers-BayerLeverkusen...1-3 S. Pauli-Kaiserslautern..........1-1 Staðan BayernMunchen.......6 4 2 0 15-4 10 B. Úrdingen.........7 3 4 0 10-5 10 Stuttgart...........6 4 1 1 11-4 9 B. Leverkusen.......7 3 3 1 13-9 9 Karlsruhe............7 4 1 2 15-14 9 WerderBremen.........6 2 3 1 9-9 7 Köln............7 3 13 11-7 7 B.GIadbach...........7 3 1 3 12-12 7 St. Pauli ...........7 2 3 2 7-7 7 Bochum...............7 2 3 2 7-8 7 ÍÞRÓTTIR Enska knattspyrnan Beardsley á bekknum Rush ogAldridge náðu velsaman. Gascoigne skoraðifyrir Tottenham sem tapaði. Þriðja umferð ensku deildar- keppninnar fór fram á laugardag og tðpuðu Englandsmeistarar Li- verpool þá sínum fyrstu stigum. Þeir héldu suður til Birmingham og léku þar við nýliða Aston Villa og náðu aðeins jafntefli, 1-1. lan Rush var í byrjunarliðinu I fyrsta sinn eftir að hann kom heim frá Ítalíu og lék hann allan leikinn. John Aldridge lék við hlið hans í framlínunni og á meðan einhver besti sóknarmaður Englands síð- ustu árin, Peter Beardsley, á var amannabekknum! Aston Villa náði forystunni í leiknum með marki Alan Mcln- ally á 39. mínútu en skoraði ein- mitt tvö mörk gegn Arsenal um síðustu helgi. Ray Houghton jafnaði fyrir Liverpool úr auka- spyrnu um miðjan síðari hálfleik. Ian Rush átti ágætan leik og átti skot í stöng auk þess sem mark var dæmt af honum í leiknum. Hörkuleikur var á White Hart Lane þar sem Lundúnarfélögin og erkiféndurnir Tottenham og Arsenal áttust við. Paul Gasco- igne, unglingurinn sem Totten- ham keypti frá Newcastle fyrir tvær miljónir punda, skoraði sitt fyrsta mark fyrir félagið í leiknum en það dugði ekki til því Arsenal fór með sigur af hólmi, 2-3. Öll mörkin voru skoruð í lok fyrri hálfleiks og skoraði varnarmað- urinn Nigel Winterburn fyrst fyrir Arsenal á 31. mínútu. Fjór- um mínútum síðar jafnaði Chris Waddle en Brian Marwood og Alan Smith skoruðu sitt markið hvor fyrir gestina áður en Gasco- igne minnkaði muninn fyrir Tott- enham. Markið skoraði hann eftir að hann hafði misst af sér annan skóinn, en það kom ekki að sök því hann spyrnti með sokkaleistunum í staðinn. Southampton er nú á toppi deildarinnar, hefur unnið alla sína leiki, og höfðu ekki fengið á sig mark fyrr en gegn Luton á laugardag. Paul Rideout, sem lék með ítaiska liðinu Bari síð- astliðinn vetur, skoraði fyrir Southampton eftir aðeins sex mínútna leik en Steve Foster jafnaði fyrir Luton á 78. mínútu. Rodney Wallace sá síðan um að öll stigin færu til heimaliðsins og virðist félagið til alls líklegt í vet- ur en Southampton hefur aldrei orðið meistari. Paul Gascoigne skoraði sitt fyrsta mark fyrir Tottenham en það dugði skammt gegn nágrönnum Arsenal. Þýskaland Bayem á toppnum Stuttgart náði jöfnu gegn Úrdingen og er í Ásgeir Sigurvinsson og félagar í Stuttgart voru heppnir að ná jafntefli þegar liðið sótti Bayer Úrdingen heim á laugardag. Heimamenn fengu mýmörg marktækifæri en landsliðsmark- vörðurinn Eike Immel bjargaði liði sínu frá tapi. Ásgeir fór útaf seint í leiknum. Bayem Munchen eru enn ó- sigraðir, eins og reyndar Úrdi- ngen, og skutust í efsta sætið með 3-0 sigri á Borussia Mönchen- gladbach. Jurgen Wegmann skoraði fyrsta markið á 16. mín- útu og Klaus Agentaler bætti 1 sæti öðru við þremur mínútum síðar. Wegmann bætti öðru marki við á 75. mínútu en Gladbach mátti þakka markverði sínum, Uwe Kamps, fyrir að mörkin yrðu ekki fleiri á Olympíuleikvanginum í Munchen. Olaf Thon meiddist í leiknum og fór af leikvelli á 54. mínútu. Köln tapaði óvænt fyrir Hamb- urger á heimavelli sínum þrátt fyrir að markahæsti leikmaður deildarinnar, Thomas Allofs, hafi skorað eftir 12 mínútur. Oli- ver Bierhoff skoraði tvívegis og afgreiddi þannig Kölnarmenn. -þóm Þriöjudagur 13. september 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11 Norwich hefur einnig fullt hús stiga, en liðið hefur unnið alla sína leiki með einu marki. Það var þó stutt í jafnteflið hjá liðinu þegar QPR kom í heimsókn en Micky Phelan skoraði eina mark leiksins á 83. mínútu Ieiksins. Manchester United vann sinn fyrsta sigur á keppnistímabilinu og skoraði jafnframt sitt fyrsta mark þegar liðið sigraði botnlið Middlesbrough, 1-0. Bryan Rob- son skoraði eina mark leiksins eftir sendingu frá Brian McClair. United hefur nú unnið einn leik, gert eitt jafntefli, tapað einum leik, skorað eitt mark og fengið eitt mark á sig. í annari deild er Watford ó- stöðvandi, hefur unnið alla fjóra leikina og enn ekki fengið á sig mark. Liðið sigraði Plymouth auðveldlega, 3-0, en Portsmouth og Blackburn hafa einnig ekki tapað stigi eftir sína þrjá leiki. Ekkert var leikið í skosku úrvals- deildinni vegna landsleiks Skot- lands og Noregs í Ósló næsta mið- vikudag. _þóm Peter Beardsley er fastamaður í enska landsliðinu en er vara- maður hjá Liverpool. ARP° AtlG Vinningstölur 10. sept. 1988 Heildarvinningsupphæð: Kr. 4.485.520,- 1. vinningur var kr. 2.066.997,- Aðeins einn þátttakandi var með 5 réttar tölur. 2. vinningur var kr. 618.844,- og skiptist hann á 131 vinn- ingshafa kr. 4.724,- á mann. 3. vinningur var kr. 1.440.891,- og skiptist á 4.327 vinn- ingshafa, sem fá 333 krónur hver. Bónustala 20 Bónusvinningur var kr. 358.788,- og skipt- ist hann á 4 vinningshafa, kr. 89.697,- á mann Milljónir á hverjum laugardegi! Upplýsingasími: 685111

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.