Þjóðviljinn - 13.09.1988, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 13.09.1988, Blaðsíða 15
SJONVARP Nýir menn eru nú á morgunvakt Stjörnunnar. Leysa þeir Gunnlaug Helgason af hólmi en hann „fer í fríið“. Staðgenglar hans eru þeir Gísli ’Kristjánsson og Sigurður Hlöðversson. Báðir hafa þeir áður nokkuð Þeir Gísli og Sigurður munu standa - mhg 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Villi spæta og vinir hans. Banda- rískur teiknimyndaflokkur. 19.25 Poppkorn Endursýndur þáttur frá 9. september. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fróttir og ve&ur. 20.35 Sandur tímans. (Sands of Time). Áströlsk heimildamynd um gróöur og dýralíf á Frasereyju undan austurströnd Ástralíu en lífríki eyjarinnar þykir mjög sérstætt. Þýðandi Gunnar Þorsteins- son. 21.30 Úlfur í sau&argæru. (Wolf to the Slaughter). Breskur sakamálamynda- flokkur i fjórum þáttum byggöur á skáld- sögu Ruth Rendell. Þriðji þáttur. Leik- stjóri John Davies. Aðalhlutverk Ge- orge Baker og Christopher Ravens- croft., Þýöandi Kristmann Eiðsson. 22.20 Áfengisneysla og meðganga. (Alkoholskador hos barn). Finnskur þáttur þar sem fjallað er um skað- semi áfengisneyslu ver&andi mæðra á fóstrið sem kemur fram eftir féeð- ingu. (Nordvision - Finnska sjón- varpið. 22.45 Útvarpsfréttir í dagsrkárlok. 16.10 #Á refilstigum Dustin Hoffman í hlutverki fyrrverandi tugthúslims sem reynir að hefja nýtt og heiðarlegt líf. Að- alhlutverk. Dustin Hoffman, Theresa Russel, Gary Busey og Harry Dean Stanton. Leikstjóri. Ulu Grosbard. 17.50 # Feldur Teiknimynd 18.15 # Denni dæmalausi Teiknimynd. 18.40Sældarlíf Skemmtiþáttur sem gerist á gulllöld rokksins. Aðalhlutverk: Henry Winkler. 19.19 19.19 20.30 Miklabfáut 21.25 # íþróttir á þriðjudegi Umsjónar- maður Heimir Karlsson. 22.20 # Striðsvindar il Framhald af hin- um geysivinsælu þáttum sem sýndir fengist við þáttagerð fyrir útvarp. vakt á morgnana frá kl. 9-12. voru síðastliöinn vetur. Þættirnir eru byggðir á samnefndri metsölubók John Jakes og lýsa afdrifum tveggja vina og fjölskyldna þeirra frá Norður- og Suður- ríkjunum. Þegar hérerkomiðsögu hefur Borgarastyrjöldin brotist út. George er sendur sem óbreyttur hermaður í Norðurríkjaher á meðan vinur hans, Orry, fær stöðu hershöfðingja yfir Suðurríkjaher. Aðalhlutverk: Patrick Swayze, Lesley Ann Down, David Carr- adine, Philip Casnoff, Kristie Alley, Mary Crosby, Olivia de Havilland, Linda Evans og Mogan Fairchild. Leikstjóri. Kevin Connor. 23.55 # Pappírsflóð Gamanmynd um kvensaman lögfræðinema sem á bágt með að einbeita sór að skræðunum. Aðalhlutverk: Timothy Bottoms, Lindsay Wagner og John Houseman. Leikstjóri: James Bridges. 01.45 Dagskrárlok RÁS 1 FM, 92,4/93,5 06.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Sólveig Lára Guðmundsdóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 í morgunsárið með Má Magnús- syni. Fréttir, fréttayfirlit, veðurfregnir. Tilkynningar. 09.00 Fréttir. 09.03 Litli barnatiminn „Alís i Undra- landi" eftir Lewis Carroll í þýðingu Ing- unnar E. Thorarensen. Þorsteinn Thor- arensen les (2). 09.20 Morgunieikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 09.30 Landpósturinn - Frá Vestfjörð- um. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Har- aldsdóttir. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn - Þjóðskjalasafn ís- lands. Umsjón: Álfhildur Hallgrímsdóttir. 13.25 Miðdegissagan: „Jónas“ eftir Jens Björneboe. Mörður Árnason lýk- ur lestri þýðingar sinnar (29). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Djassþáttur - Jón Múli Árnason. 15.00 Fréttir. 15.03 Ævintýri nútimans. Annar þáttur af fimm um afþreyingarbókmenntir. Um- sjón: Anna Margrét Sigurðardóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Meðal efnis: Fjórða þraut Heraklesar. Þorsteinn Erlingsson þýddi. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á sfðdegi - verk eftir Jean Sibelius. a. „Finlandia". b. Sinfónia nr. 2 f D-dúr. Sinfóníuhljómsveitin í Boston leikur; Sir Colin Davis stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið. Umsjón: Jón Gunnar Grjet- arsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Hamingjan og höfuðforsendur hennar. Sjötti þáttur af níu sem eiga rætur að rekja til ráðstefnu félagsmála- stjóra á liðnu vori. Páll Skúlason flytur erindi. 20.00 Litli barnatfminn. 20.15 Kirkjutónlist. a. Fantasia og fúga eftir Franz Liszt. Jennifer Bate leikur á orgelið i Royal Albert Hall. b. „Laudate Pueri" eftir Antonio Vivaldi. John Alldis kórinn syngur með Ensku kammer- sveitinni. Einsöngvarar: Margaret Mars- hall og Felicity Loss. Edward Graeme leikur á óbó og Harold Lester á orgel; Vittorio Negri stjórnar. 21.00 Landpósturinn - Frá Vestfjörð- um. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Endurtekinn þáttur frá morgni). ÚTVARP 21.30 Utvarpssagan: „Fuglaskottís" eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les (9). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Leikrit: „Fasteignir" eftir Louise Page. Þýðandi: Árni Ibsen. Leikstjóri: Inga Bjarnason. Leikendur: Sigurveig Jónsdóttir, Þórunn Magnea Magnús- dóttir, Erlingur Gíslason og Kristján Franklfn Magnús. (Endurtekið frá laug- ardegi). Um miðbik leikritsins verður gert stutt hlé. Fréttir verða lesnar á rás 2 á miðnætti. 00.30 Fréttir. Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 01.10 Vökuiögin. Tónlist af ýmsu tagi ( næturútvarpi. 07.03 Morgunútvarpið. Dægurmáia- útvarp með fréttayfirliti og fréttum. Veðurfregnir. 09.03 Viðbit - Gestur E. Jónasson (Frá Akureyri). 10.05 Mi&morgunssyrpa. Eva Ásrún Al- bertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. — Eva Ásrún Alberts- dóttir og Óskar Páll Sveinsson. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 18.03 Sumarsveifla - Kristín Björg Þor- steinsdóttir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Bláu nóturnar. - Pétur Grétarsson. 01.10 Vökulögln. Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi til morguns. STJARNAN FM 102,2 07.00 Þorgeir Ástvaldsson. 08.00 Stjörnufréttir. 09.00 Morgunvaktin. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir. Sími 689910. 12.10 Hádegisútvarp. Bjarni D. Jóns- son. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Gamalt og gott leikið með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttlr. 16.10 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son. 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 fslenskir tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. 19.00 Stjörnutíminn á FM 102.2 og 104. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 21.00 Sfðkvöld á Stjörnunni. 22.00 Oddur Magnús. 00-07.00 Stjörnuvaktin. BYLGJAN FM 98,9 08.00 Páll Þorsteinsson. Tónlistog spjall. 10.00 Hör&ur Arnarson. 12.00 Mál dagsins/Maður dagsins. 12.10 Hörður Arnarson á hádegi. Fréttir frá Dórótheu kl. 13.00. Lffið í lit kl. 13.30. 14.00 Anna Þorláksdóttir. Mál dagsins tekin fyrir kl. 14.00 og 16.00. 18.00 Reykjavfk sfðdegis. Hallgrímur Thorsteinsson. 19.00 Margrét Hrafnsdóttir. 22.00 A si&kvöldi með Bjarna Ólafi Guðmundssyni. 02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. RÓTIN FM 106,8 08.00 Forskot. Fréttatengdur þáttur sem tekur á væntanlegu umræðuefni dags- ins. 09.00 Barnatfmi. Ævintýri. 09.30 Af vettvangi baráttunnar. E. 11.30 Dýpið. E. 12.00 Tónafijót. Opið að fá að annast þessa þætti. 13.00 íslendingasögur. 13.30 Um Rómönsku Ameriku. Umsjón: Mið-Ameríkunefndin. E. 14.00 Skráargatið. 17.00 Upp og ofan. E. 18.00 Tónlist frá ýmsum löndum. Um- sjónarmaður Jón Helgi Þórarinsson. 19.00 Umrót. Opið til umsókna. 19.30 Barnatfmi. Ævintýri. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 20.30 Baula. Gunnar L. Hjálmarsson.. 22.00 (slendingasögur. 22.30 Þungarokk á þri&judegi. Umsjón: Hilmar Orn Hilmarsson og Guðmundur Hannes Hannesson. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Þungarokk, frh. 24.00 Dagskrárlok. DAGBÓK, APÓTEK Reykjavík. Helgar- og kvöldvarsla lyfj- abúðavikuna 9.-15. seþt. er í Aþóteki Austurbæjar og Breiðholts Apóteki. Fyrrnefnda apotekið er opið um helg- ar og annast næturvórslu alla daga 22-9(til 10fridaga) Siðarnefndaapó- tekið er opið a kvoldin 18-22 virka daga og a laugardogum 9-22 samh- liðahinufyrrnefnda LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavik, Selt- jarnarnes og Kópavog er i Heilsu- verndarstoö ReyKjavikur alla virka daga fra kl. 17 til 08. a laugardögum og helgidogum allan sólarhrmginn Vitj- anabeiönir. simaraöleggingar og tima- pantanir i sima 21230. Úpplysingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt virka daga kl 8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækm eöa ná ekki til hans Landspital- inn: Gonqudeildin ooin 20 oq 21 Slysadeild Borgarspitalans: opin allan sólarhringinn sími 696600. Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsu- gæslan sími 53722. Næturvakt lækna sími 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garöaflot s. 656066. upplysingar um vaktlækna s. 51100 Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamiö- stöömm s. 23222, hjá slökkviliöinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445 Keflavik: Dagvakt Upplysingar s. 3360 Vestmannaeyjar: Neyöarvakt læknas. 1966 LÖGGAN Reykjavík sími 1 11 66 Kópavogur simi 4 12 00 1 84 55 Hafnarfj simi 5 11 66 Garðabær simi 5 11 66 Slökkvilið og sjukrabilar: Reykjavík simi 1 11 00 Kópavogur simi 1 11 00 Selt|.nes simi 1 11 00 Hafnarl] simi 5 11 00 Garðabær simi 5 11 00 SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar Landspítalinn: aila daga 15-16.19-20 Borgarspita- linn: virkadaga 18 30-19.30, helgar 15-18, og eftir samkomulagi Fæðing- ardeildLandspitalans: 15-16 Feðrat- imi 19 30-20.30 Öldrunarlækninga- deild Landspitalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftirsamkomulagi Grensásdeild Borgarspitala: virka daga 16-19, helgar 14-19.30 Heilsu- verndarstöðin við Barónsstig opin alla daga 15-16 og 18 30-19 30. Landakotsspitali: alla daga 15-16 og 18.30-19.00. Bamadelld Landakotsspit- ala: 16 00-17 00 St. JOsefsspitali Hafnarfirði: alladaga 15-16og 19- 19 30 Kleppsspitalinn:alladaga 15- 16og 18 30-19 Sjúkrahusið Akur- eyri: alladaga 15-16og 19-19 30. Sjukrahusið Vestmannaeyjum: alla daga 15-16og 19-19 30 Sjúkrahús Akraness: alla daga 15 30-16 og 19- 19 30 Sjúkrahusið Husavík: 15-16 og 19 30-20 ÝMISLEGT Hjálparstöð RKÍ, neyöarathvarf fyrir unglingaTjarnargótu 35. Simi: 622266 opiö allan sólarhringinn Sálfræðistöðin Ráögjof i sálfræöilegum efnum Simi 687075. MS-félagið Alandi 13. Opið virka daga frá kl 10- 14 Simi 688800 Kvennaráðgjöfin Hlaövarpanum Vesturgotu 3 Opm þriöjudaga kl 20- 22, simi 21500, stmsvari Sjalfshjalp- arhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, simsvari Upplysingar um ónæmistæringu Upplysingar um ónæmistæringu (al- næmi) i sima 622280, milliliðalaust samband viölækni. Frá samtökum um kvennaathvarf, simi 21205. Husaskjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eöa oröið tyrir nauðgun Samtökin ’78 Svaraö er i upplysinga- og ráögjafar- sima Samtakanna '78 félags lesbia og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvoldum kl. 21 -23. Sim- svariáöðrumtimum. Siminner91- 28539 Félag eldri borgara Opið hús i Goöheimum, Sigtum 3, alla þriöjudaga, fimmtudaga og sunnu- dagakl 14 00 Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu: s. 27311. Rafmagsnveita bilanavakt s. 686230. Vinnuhópur um sifjaspellamál. Simi 21260alla virkadagafrákl 1-5 GENGIÐ 12. september 1988 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar........... 46,460 Sterlingspund........... 78,701 Kanadadollar............... 37,499 Dönsk króna................ 6,5345 Norskkróna................. 6,7416 Sænsk króna................ 7,2424 Finnsktmark............... 10,5843 Franskurfranki............. 7,3875 Belgfskurfranki............ 1,1972 Svissn. franki............ 29,7439 Holl. gyllini............. 22,2456 V.-þýskf mark............. 25,1115 Itölsklfra............... 0,03361 Austurr. sch............... 3,5647 Portúg. escudo............. 0,3038 Spánskurpeseti............. 0,3760 Japanskt yen............. 0,34762 (rsktpund.................. 67,304 SDR....................... 60,4078 ECU-evr.mynt.............. 52,0306 Belgískurfr.fin............ 1,1808 KROSSGATAN Lárétt: 1 heiðvirð4 virki6vafi7hvetji9 kústur12spyr14blett 15 brún 16 bíll 19 kvabb C0skelin21 heystæði Vóðrétt: 2 kyrr 3 skaði 4erfiði5rölt7gamal- menni8fús10sukk11 hagur13múla17ell- egar18óðagot Lausn á sf&ustu krossgátu Lárétt: 1 gróf 4 fimm 6 ill 7 skap 9 Egla 12 fasta14jól15und16 orkar 19 tæki 20 sauð 21 aflir Lóðrétt: 2 rok 3 fipa 4 flet5mál7skjótt8 afloka10gaurar11 andaði 13 sök 17 rif 18 asi Þriðjudagur 13. september 1988 PJÓÐVILJINN — SÍÐA 15

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.