Þjóðviljinn - 14.09.1988, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 14.09.1988, Blaðsíða 15
Kl. 22.20 í kvöld sýnir Stöð tvö þáttinn Veröld, - Sagan í sjónvarpi. í þessum þáttum er mannkynssagan rakin í máli og myndum. í fyrsta þættinum fylgjumst við með þróun apanna, þegar þeir fara smám saman að yfirgefa trén og taka að ganga uppréttir. Maðurinn smá lagar sig að aðstæðunum, smíðar tól og tæki, lærir að kveikja eld og hvernig gera megi klæðnað úr húðum og skinnum dýranna. - mhg ar hug og hönd og býr til tæki og tól. Hann aölagar sig aðstæðunum og lærir hvernig tendra eigi bál og hvernig nota megi dýrahúðir sem klæði. Þegar maö- urinn er kominn á legg er ekki langt að bíða landvinninganna í Evrópu, Asíu, Ameriku og Ástralíu. 22.45 # Herskyldan. Nam, Tour of Duty. Ný þáttaröð sem fjallar um herdeild í Víetnam. Myndin er gerð í beinu fram- haldi af hinni frægu mynd Platoon og lýsir vináttu, fórnfýsi og samstöðu her- mannanna. Þessir þættir varpa nýju Ijósi á Víetnamstríðið og eru ögn mannúðlegri en flestar stríðsmyndir hingað til. Aðalhlutverk: Terence Knox, Stephen Caffrey, Joshua Maurer og Ramon Franco. 23.35 # Falinn eldur. Stow Burn. Spenn- andi sakamálamynd. Þegar sonur frægs listamanns hverfur er einkaspæj- ari fenginn til að rekja slóð hans. Aöal- hlutverk: Dennis Lipscomb. Raymond J. Barry og Anne Schedeen. 01.10 Dagskrárlok. IJTVARP að hafa afskipti af fjölskylduharmleik. Sonurinn er horfinn og er hvarfið álitið tengjast því að átrúnaðargoð stráksa er Pulaski. Aðalhlutverk: David Andrews og Caroline Langrish. 21.50 # Með lögum skal land byggja. Umræðuþáttur undir stjórn Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar. I þættinum verður fjallað um tilgang stjórnarskrár- innar og hugsanlegar breytingar á henni. Rætt verður við Sigurð Líndal prófessor, Jón Steinar Gunnlaugsson hæstaréttarlögmann, Garðar Gislason borgardómara, Hrein Lottsson lög- fræðing, Ólaf Ragnar Grímsson próf- essor og Þorstein Pálsson forsætisráð- herra. Umsjón og handrit: Hannes Hólmsteinn Gissurarson. 22.20 # Veröld - Sagan í sjónvarpi. The World - A Television History. Geysi- vinsælir þættir þar sem mannkyns- sagan er rakin í myndum og máli. I fyrsta þætti fylgjumst við með þróun apanna þegar heir smám saman yfigefa trén og fara að ganga uppréttir. Maðurinn þjálf- 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Töfraglugginn - Endursýning. Árný Jóhannsdóttir. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Nýjasta tækni og vísindi. Umsjón Sigurður Richter. 21.05 Sjúkrahúsið i Svartaskógi (Die Schwarzwaldklinik). Áttundi þáttur. Þýskur myndaflokkur í ellefu þáttum. 21.50 Skilaboð til Söndru. íslensk bíó- mynd frá árinu 1983. Framleiðandi kvik- myndafélagið Umbi hf. Handrit gerði Guðný Halldórsdóttir eftir sögu Jökuls Jakobssonar. Tónlist er eftir Gunnar Reyni Pálsson. Leikstjóri Kristín Páls- dóttir. Aðalhlutverk Bessi Bjarnason, Ásdís Thoroddsen, Bryndís Schram, Benedikt Árnason, Jón Laxdal og Bubbi Morthens. Miðaldra rithöfundur fær tækifæri til að sanna hvað í honum býr, er hann er beðinn um að skrifa kvik- myndahandrit. Áður á dagskrá 19. maí 1986. 23.15 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 16.15 # Sjúkrasaga. Medical Story. Ung- ur læknir á stóru sjúkrahúsi er mótfallinn þeirri ómannúðlegu meðferð sem hon- um finnst sjúklingarnir hljóta. Þrátt fyrir aðvaranir starfsfélaga sinna lætur hann skoðanir sínar í Ijós. Myndin varð upp- haf að mikilli sjúkrahúsþátta- framleiðslu. Aðalhlutverk: Beau Bri- dges, Jose Ferrer. Carl Reiner og Shirl- ey Knight. 17.50 # Litli Folinn og félagar. Teikni- mynd. 18.15 # Kóngulóarmaðurinn. Spider- man. Teiknimynd. 18.40 Bílaþáttur Stöðvar 2. Mánaðar- legur þáttur þar sem kynntar eru nýjung- ar á bílamarkaðinum. I þættinum eru skoðaðir nokkrir bíla, a.m.k. einum þeirra reynsluekið og gefin er umsögn. 19.19 19:19 20.30 Pulaski. Glænýir breskir þættir um leikarann og óhófssegginn Pulaskí. I þessum fyrsta þætti er Pulaski beðinn RÁS 1 FM, 92,4/93,5 06.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Solveig Lára Guðmundsdóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 í morgunsárið með Má Magnús- syni. Fréttir, fréttayfirlit, veðurfregnir. Tilkynningar. 09.00 Fréttir. 09.03 Litli barnatiminn „Alís í Undra- landi" eftir Lewis Carroll í þýðingu Ing- unnar E. Thorarensen. Þorsteinn Thor- arensen les (3). 09.20 Morgunieikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 09.30 Landpósturinn - Frá Austurlandi. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Einu sinni var...“ Um þjóðtrú í ís- lenskum bókmenntum. Fimmti þáttur af sjö. Umsjón: Símon Jón Jóhannsson. Lesari með honum: Ragnheiður Steindórsdóttir. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Edward J. Frederiksen. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn — Að byrja í skóla. Umsjón: Álfhildur Hallgrímsdóttir. 13.35 „Stefnumót kiukkan niu“ - smá- saga eftir Ramón Ferreira. Aðalbjörg Óskarsdóttir þýddi, Valdis Óskarsdóttir les. 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Harmonfkuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. 14.35 Islenskir einsöngvarar og kórar. Jóhann Konráðsson, Þuríður Baldurs- dóttir og Selkórinn syngja. 15.00 Fréttir. 15.03 I sumarlandinu með Hafsteini Haf- liðasyni. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Leggjum við of mikla ábyrgð á börnin okkar? Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á sfðdegi a. Forleikur að óperunni „Rakarinn frá Sevilla" eftir Gi- occhino Rossini. Fílharmoníusveitin í Berlín leikur; Herbert von Karajan stjórnar. b. „Akademíski hátíðarfor- leikurinn" eftir Johannes Brahms. Fíl- harmóníusveit Vinarbrogar leikur; Leonard Bernstein stjórnar. c. Konsert fyrir fiðlu, selló og hljómsveit eftir Jo- hannes Brahms. Anna Sophie Mutter leikurá fiðlu og Antonio Meneses á selló með Fílharmoníusveitinni í Berlín; Her- bert von Karajan stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Neytendatorgið. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Glugginn. Umsjón: Þorgeir Ólafs- son. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Tónlist eftir Lutoslawski og Lind- berg a. „Kraft" eftir Magnus Lindberg. Toimii-flokkurinn og Sinfóníuhljómsveit sænska útvarpsins leika; Esa-Pekka Salonen stjórnar. b. „Les espaces du sommeil" eftir Witold Lutoslawski. Di- etrich Fischer-Diskau syngur með Fil- harmóníusveitinni í Berlin; höfundurinn stjórnar. 21.00 Landpósturinn - Frá Austurlandi. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 21.30 Vestan af fjörðum. Þáttur í umsjá Péturs Bjarnasonar um ferðamál og fleira. (Frá ísafirði). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Heimshorn. Þáttaröð um lönd og lýði í umsjá Jóns Gunnars Grjetars- sonar. Ellefti og lokaþáttur: Suður- Kórea. (Einnig útvarpað daginn eftir kl. 15.03). 23.10 Djassþáttur - Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað nk. þriðjudag kl. 14.05). 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. 07.03 Morgunútvarpið. Dægurmála- útvarp með fréttayfirliti og fréttum. Veðurfregnir. 09.03 Viðbit - Gestur E. Jónasson (Frá Akureyrl). 10.05 Miðmorgunssyrpa. Eva Ásrún Al- bertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. - Eva Ásrún Alberts- dóttir og Óskar Páll Sveinsson. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 18.03 Sumarsveifla - Kristín Björg Þor- steinsdóttir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Eftir mfnu höfði. - Skúli Helgason. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. STJARNAN FM 102,2 07.00 Þorgeir Ástvaldsson. 08.00 Stjörnufréttir. 09.00 Morgunvaktin. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir. Sími 689910. 12.10 Hádeglsútvarp. Bjarni D. Jóns- son. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir. 16.10 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son. 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 fslenskir tónar. Innlend dægurlög aö hætti hússins. 19.00 Síðkvöld á Stjörnunni. 22.00 Pfa Hansson. 00-07.00 Stjörnuvaktin. BYLGJAN FM 98,9 08.00 Páll Þorsteinsson. Tónlist og spjall. 10.00 Hörður Arnarson. 12.00 Mál dagsins/Maður dagsins. 12.10 Hörður Arnarson á hádegi. Fréttir frá Dóróthou kl. 13.00. Lífið í lit kl. 13.30. 14.00 Anna Þorláksdóttfr. Mál dagsins tekin tyrir kl. 14.00 og 16.00. 18.00 Reykjavfk siðdegis. Hallgrímur Thorsteinsson. 19.00 Margrét Hrafnsdóttir. 22.00 Á sfðkvöldi með Bjarna Ólafi Guðmundssyni. 02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. RÓTIN FM 106,8 08.00 Forskot. Fréttatengdur þáttur sem tekur á væntanlegu umræðuefni dags- ins. 09.00 Barnatfmi. Ævintýri. 09.30 Réttvfsin gegn Ólafi Friðrikssyni. 5. þáttur. Pétur Pétursson fjallar um mál Nathans Friedmanns, drengs sem Ólafur tók í fóstur, en var síðan sendur úr landi. 11.30 Nýi tíminn. Umsjón: Bahá’í samfé- lagið á Islandi. E. 12.00 Tónafljót. Opið að fá að annast þessa þætti. 13.00 íslendingasögur. 13.30 Dagskrá Esperantosambandsins. E. 14.00 Skráargatið. 17.00 Poppmessa í G-dúr. 18.00 Elds er þörf. Umsjón: Vinstri sósíal- istar. 19.00 Umrót. Opið til umsókna. 19.30 Barnatími. Ævintýri. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 20.30 Samtök um jafnrétti milli lands- hluta. 21.00 Gamalt og gott. Þáttur fyrir eldra fólk. 22.00 l'slendingasögur. 22.30 Alþýðubandalagið. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Kvöldtónar. 24.00 Dagskrárlok. DAGBÓKj APÓTEK Reykjavík. Helgar- og kvöldvarsla lyfj- abúöavikuna 9.-15. sept. er í Apóteki Austurbæjar og Breiðholts Apóteki. Fyrrnefnda apotekið er opið um helg- ar og annast næturvórslu alla daga 22-9 (til 10 fridaga). Siðarnefnda apó- tekið er opið a kvöldin 18-22 virka daga og a laugardögum 9-22 samh- liða hinu fyrrnefnda. LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavik, Selt- jarnarnes og Kópavog er i Heilsu- verndarstoð ReyKjavikur alla virka daga fra kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidogum allan sólarhringinn Vitj- anabeiðnir, símaráðleggingar og tima- pantanir i sima 21230. Upplysingar um lækna og lyf]aþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt virkadaga kl 8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækm eða ná ekki til hans Landspital- inn: Gönqudeildin opin 20 oq 21 blysadeild Borgarspítalans: opin allan sólarhringinn sími 696600. Hafnaiijörður: Dagvakt, Heilsu- gæslan sími 53722. Næturvakt lækna sími 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt s. 656066. upplýsingar um vaktlækna s. 51100 Akureyri: Dagvakt8-17 áLæknamiö- stöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavik: Dagvakt. Upplysingar s. 3360. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt læknas. 1966. LOGGAN Seltj.nes.. Garðabær. Seltj.nes. Garðabær. sími 1 11 66 sími 4 12 00 .sími 1 84 55 .simi 5 1 1 66 .simi ilar: 5 11 66 .sími 1 1 1 00 .simi 1 11 00 simi 1 1 1 00 simi 5 1 1 00 simi 5 1 1 00 SJUKRAHÚS Heimsóknartimar Landspitalinn: alladaga 15-16, 19-20 Borgarspita- linn: virka daga 18.30-19 30, helgar 15-18, og ettir samkomulagi. Fæðing- ardeild Landspitalans: 15-16. Feðrat- imi 19.30-20.30. Öldrunarlækninga- deild Landspitalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftirsamkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala: virka daga 16-19. helgar 14-19.30. Heilsu- verndarstöðin við Barónsstig: opin alladaga 15-16og 18.30-19.30 Landakotsspitali: alla daga 15-16 og 18.30-19.00. Bamadelld Landakotsspít- ala: 16.00-17.00. St. Jósefsspitali Hafnarfiröi: alladaga 15-16og 19- 19.30 Kleppsspitalinn: alladaga 15- 16og 18.30-19. Sjukrahúsið Akur- eyri: alla daga 15-16 og 19-19 30. Sjukrahúsið Vestmannaeyjum: alla daga 15-16og 19-19 30 Sjúkrahús Akraness:alladaga 15.30-16 og 19- 19 30 SjúkrahúsiðHúsavik: 15-16 og 19 30-20 YMISLEGT Hjálparstöð RKÍ, neyðarathvarf fyrir unglinga Tjarnargötu 35. Simi: 622266 opið allan sólarhringmn. Sálfræðistöðin Ráðgjöf i sálfræðilegum efnum Simi 687075. MS-félagið Alandi 13 Opið virka daga frá kl 10- 14. Simi 688800 Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum Vesturgötu 3 Opin þriðjudaga kl 20- 22. simi 21500, simsvari. Sjálfshjálp- arhópar þeirra sem orðiö hata tyrir sifjaspellum, s. 21500, simsvari Upplýsingar um ónæmistæringu Upplysingar um ónæmistæringu (al- næmi) í sima 622280, milliliðalaust samband við lækni. x Frá samtökum um kvennaathvarf, simi 21205. Husaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hata verið ofbeldi eða orðið ty rir nauðgun. Samtökin '78 Svarað er i upplysinga- og ráðgjatar- sima Samtakanna 78 félags lesbia og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21-23. Sim- svari á oðrum timum Siminn er 91 - 28539. Félag eldri borgara Opið hús i Goðheimum, Sigtuni 3. alla þriðjudaqa, fimmtudaga og sunnu- dagakl 14 00 Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu: s. 27311. Rafmagsnveita bilanavakt s. 686230 Vinnuhópur um sifjaspellamál. Simi 21260alla virkadagalrákl 1-5 GENGIÐ 12. september 1988 kl. 9.15. Bandaríkjadollar. Sterllngspund.... Kanadadollar.... Dönskkróna...... Norskkróna...... Sænsk króna..... Finnsktmark..... Franskurfranki... Belgískurfranki... Svissn.franki... Holl.gyllini.... V.-þýskt mark... Itölsk líra..... Austurr. sch.... Portúg.escudo... Spánskurpeseti.. Japansktyen..... Irskt pund...... SDR............. ECU-evr.mynt.. Belgískurfr.fin .... Sala 46,460 78,701 37,499 6,5345 6,7416 7,2424 10,5843 7,3875 1,1972 29,7439 22,2456 25,1115 . 0,03361 . 3,5647 0,3038 0,3760 0,34762 67,304 60,4078 52,0306 1,1808 KROSSGATAN Lárétt: 1 lofa4sæti6 ánægö7sögn9 gagnslaus 12 snerta 14 Ílát15planta16vitur9 borgun 20 kroppi 21 skelfur Lóðrétt:2reykja3 kvenfugl4ferill5 gróður 7 böggla 8 eftir- gefanlegur 10 kvabbar 11 pinnar13rölt17auli 18eira Lausn a síðustu krossgátu Lárótt: 1 fróm 4 borg 6 efi 7 örvi 9 sóf 112 innir 14díl15egg16jeppi 19nauð20aðan21 galta Lóðrétt: 2 rór 3 mein 4 bisi5ráf7öldung8 Öldung10óreiða11 Iaginn13núp17eða 18pat Miðvikudagur 14. september 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 15

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.