Þjóðviljinn - 15.09.1988, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 15.09.1988, Blaðsíða 7
í Framkvæmdanefnd um launamál kvenna sitja fulltrúar launþegasamtaka, stjórnmálaflokka og aðila sem tengjast jafnréttismálum. Þær Lára Júlíusdóttir, Guðrún Hansdóttir, Guðrún Ágústsdóttir og Ásthildur Erlingsdóttir kynntu í gær bækling er inniheldur nokkrar staðreyndir um muninn á tekjum karla og kvenna hera land' Mynd: Jim Launamunur kynjanna Bilið síbreikkar Er konur ná hœstum meðaltekjum komast þœr jafnfætis körlum yfir 75 ár og 15-19 ára piltum Inýjum bæklingi er Fram- kvæmdanefnd um launamál kvenna gefur út, segir að launa- misréttið milli kynjanna sé svart- ur blettur á samfélaginu sem verði að afmá. - Við trúum því að staðreyndir um launakjör kvenna, hjálpi þeim í baráttunni fyrir auknu jafnrétti á vinnustöð- um, í verkalýðsfélögunum og úti í samfélaginu, sagði Guðrún Ágústsdóttir er bæklingurinn var kynntur í gær. Þetta er í 2. sinn sem nefndin tínir til nokkrar staðreyndir um launamun kynjanna. Fyrri bækl- ingurinn kom út fyrir 4 árum og hafa litlar breytingar orðið á þeim tíma. Launamunurinn hef- ur frekar aukist ef eitthvað er. Þrátt fyrir að lítill eða enginn munur sé gerður í launatöxtum miili kynjanna, kemur fram gífurlegur munur á heildartekj- um. Dæmi þar um er að árið 1985 voru meðalatvinnutekjur karla í fullu starfi rúmlega 64% hærri en fullvinnandi kvenna, samkvæmt skattaframtölum. Eitthvað af þessum mun má eflaust skýra með meiri yfirvinnu karla, en drjúgan hlut eiga ýmis konar fríð- indi s.s. föst óunnin yfirvinna og bílastyrkir. Þetta sama ár fékk t.d. ein kona á móti hverjum 4 körlum bflastyrk og fengu konurnar að meðaltali innan við helming þeirrar upphæðar, sem körlum var að jafnaði greidd. Guðrún tók einnig til að hjá því opinbera bættu karlar laun sín að meðaltali um 64 % með yfirvinnu, á meðan konur bættu þau um 31%. Athyglisverð er sú staðreynd að þegar konur ná hæstum með- altekjum á ársverk, á aldrinum 30-40 ára, ná þær svipuðum með- altekjum og karlar 75 ára og eldri og unglingspiltar milli 15-19 ára. Varla þarf að taka fram að karlar á öðrum aldri ná mun hærri með- altekjum en unglingar, gamal- menni og konur á besta vinnu- aldri. - Þetta er niðurlægjandi fyrir konur. Ekki verðum við varar við, að ódýrara sé að lifa sem kona og því eigum við ekki að gefa atvinnurekendum afslátt á okkar vinnu, sagði Guðrún Ág- ústdóttir. Munurinn vex með menntun Lára Júlíusdóttir, starfsmaður Alþýðusambands íslands, sagði að áður hefði gjarnan verið sagt að rekja mætti launamun kynj- anna til minni menntunar kvenna. Staðreyndin væri hins vegar sú að launabilið ykist með menntun og er sláandi mikið milli karla og kvenna í Bandalagi háskólamenntaðra ríkisstarfs- manna. Guðrún Ágústsdóttir nefndi að konur hefðu löngum borið höf- uðábyrgð á heimilishaldinu og því ekki haft tíma til jafns við karla til að halda sinum málum á lofti innan verkalýðshreyfingar og í stjórnmálum. Aðstæður í samfélaginu s.s. skortur á dag- vistarrýmum og ósamfelldur skóladagur gerðu konum einnig erfiðar fyrir á vinnumarkaðnum. Bent var á að heimilt er sam- kvæmt jafnréttislögum að grípa til tímabundinna aðgerða til að bæta stöðu kvenna og um að gera væri að nota hana. Nú er verið að endurskoða lögin og verður væntanlega reynt að gera 3. greinina, sem bannar hvers kyns mismunun eftir kynferði virkari. mj ASKRIFENDUR! Greiðið áskriftargjaldið með greiðslukorti Léttið bhðberum störfín Hafið samband við afgreiðslu Þjóðviljans í síma 681333 milli kl. 9.00-17.00 virka daga og 9.00-12.00 laugardaga, eða blaðbera og umboðsmann okkar. FLÓAMARKAÐURINN Til sölu Til sölu Peugeot 205 Góður Trabant station ’87, ekinn árgerð '87, ekinn 15 þús. km. Góð- 19.000 km. Ivagninumerútvarpog ur bíll í toppstandi. Vetrardekk segulvand og vetrardekk á felgum fylgja. Upplýsingar í síma 29819. geta fylgt með í kaupunum. Verð 65-75.000.- Upplýsingar I síma 97- Rafmagnssuðupottur 11533. _ rafmagnshella Rafmagnssuðupottur til sölu. Gott Hjónarúm fyrlr sláturtíðina. Einnig rafmagns- (5 ára) með náttborðum og útvarpi. he||a ti| Upphitunar. Sími 51643. Uppl. í síma 79737 eftir kl. 18.00. Gefins Flóamarkaður Þrír „Happy" stólar, sófaborð og Opið mánudag, þriðjudag og mið- fjórir borðstofustólar fást gefins vikudag frákl. 14-18. Endalaustúr- gegn því að vera sótt. Uþþl. í síma val af góðum og umfram allt ódýr- 36213. um vörum. Gjöfum veitt móttaka á sama stað og tíma. Flóamarkaður Þvottavél - saumavél SDI, Hafnarstraeti 17, kjallara. Gömul en góð AEG þvottavél til sölu á kr. 7.000,- Einnig Pfaff 1222 Ferðafólk - hestaleiga saumavél á kr. 7.000,- Uþpl. í síma Kiðafelli í Kjós 33428. Góð og ódýr gisting í íbúð í nágrenni Reykjavíkur. Hestaleiga á staðn- XII Söiu um. Riðið út á góðum hestum í fall- danskur kæliskápur án frystihólfs, e9u umhverfi. Uppl. í síma 666096. 240 lítra. Verð kr. 5.000.- Einnig barnarimlarúm með bólstraðri Rafmagnsþjónustan dynu. Simi 15045. og oyrasímaþjónustan _.. ... Bjóðum alla almenna raflagna- . J ®°, u . vinnu, erum sérhæfðir í endurnýjun hvitar hillur með krómuðum rorum. og breytlngum á eldri ratiögnum. Uppl. i sima 15467 á kvoldin. Veitum ráðgjöf við lýsingu í verslun- . um, og heimahúsum. Setjum upp .... Þvottavél óskast þjónustum dyrasíma. Kristján ódyrt eða gefins Uppl. gefur Þor- Sveinbjörnsson rafvirkjameistari gerður i sima 681333 eða 78548. sími 44430 Kojur óskast keyptar Upplýsingar í síma 687083. Atvinna - íbúð Ég er einstæð móðir með 3 börn og Sófasett mig vantar framtíðaratvinnu. Margt óskast gefins. Uppl. í síma 23886. kemur til greina. Einnig vantar mig 3ja herbergja íbúð. Get ekki borgað Miðstöðvarofn óskast fyrirfram en skilvísar mánaðar- fyrir lítinn pening. Þarf að vera með greiðslur. Upplýsingar í síma 74910 sléttri framhlið. Sími 28565. Elín. eftir kl. 19.00. Til sölu eru Húsnæði óskast ýmsar heimilisvörur (jng og reglusöm snyrtileg og reyk- s.s. gardínur, stólar, borð, lampar iaus hjón með 2 börn 8 og 11 ára og Ijós, straubretti, vegghillur o.fl. óska eftir að taka á leigu 4-5 her- Uppl. í síma 20803 eftir kl. 20.00. bergja íbúð frá 1. okt. n.k. Upplýs- ingar í síma 16249 á kvöldin og Tvær ryksugur 11540 á daginn. til sölu fyrir kr. 1.000 kr. hvor. Uppl. í síma 34322. Við erum námsfólk með eitt lítið barn og leitum að íbúð Austurrísk stúlka sem allra fyrst. Eigum bæði að Tatjana Hubel, Sollinger Gasse 21/ byrja í skóla í haust og viljum helst 6, 1190 Wien, Austria, óskar eftir ekki þurfa að sofa í bílnum. Vinsam- pennavinum 18-20 ára. Skrifar á legast hringið í síma 681331 eða í ensku eða þýsku. síma 681310 á daginn. Til sölu Ibúð óskast Lada Lux ’86 klesstur eftir árekstur. Ungt, reglusamt par utan af landi Uppl. í síma 92-11407. óskar eftir 2-3 herbergja íbúö sem fyrst. Einhver fyrirframgreiðsla Heimilishjálp vesturbæ möguleg. Uppl. ísíma25661 eftir kl. Létt heimilishjálp óskast nokkra 17.00. tíma í viku. Vinnutími eftir samkomulagi. Uppl. í síma 17055. Flygill í fóstur Ef þú hefur ekki pláss fyrir flygilinn Ég er 8 ára þinn sem stendur viljum við gjarnan og vantar píanó geyma hann fyrir þig í ca. eitt ár og Óska eftir að kaupa píanó á góðum fara um hann mjúkum höndum. kjörum. Uppl. í síma 10686. Kaup hugsanleg. Hringið í síma 666623. Konur, máiunarnámskeið fyrir nýbyrjendur Nlssan Sunny 1500 SLX 10 vikna kvöldnámskeið hefst þann árgerð 87, ekinn 19 þús. km til sölu. 28. sept. í Hlaðvarpanum. Uppl, í Bíllinn er hvítur að lit 5 dyra, með síma 27064. útvarpi/kassettu, sílsalistum og grjótgrind. Upplýsingar í síma Til sölu 681310 kl. 9-5 og 13462 ákvöldin. borðstofuborð og 6 stólar og skenkur. Verð kr. 6.000.- Elnnig Subaru E 10 bitabox ’87 sófasett (hörpudiskur). Verð tilboð. xil sölu. Mælir og talstöð fylgja. Upplýsingar eftir kl. 19 í síma Einniy stöðvarpláss. Upplýsingar í 83009. síma 91-651532 og 91-40667. Vantar húsnæði strax Til sölu litla íbúð eða herbergi í nágrenni eins manns svefnbekkur m/skúffu, Kennaraháskólans. Uppl. í sima skatthol úr tekki m/ 3 stórum i 695114 eða 83069. skúffum og 3/ litlum, Lada sauma- vél, 6 arma Ijósakróna m / kertaper- Vantar þig góðan bíl? um, g|Uggatjöld 115x218 cm og Til sölu vel með farinn og fallegur rafmagnsþvottapottur, ca 50 lítra. Opel Kadett árg. ’85. Bíllinn er 5 Upplýsingar eftir kl. 18 í síma dyra, hvítur og ekinn aðeins 35.000 39598. km. Hugsanlegt að taka ódýrari bíl uppí. Nánari upplýsingar í síma Svalavagn fæst gefins 36474. Ingibjörg, sími 45366. BR0SUM / og W alltgengurbetur * m IUMFERDAR ) í Ur4° Fimmtudagur 15. september 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 7

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.