Þjóðviljinn - 16.09.1988, Blaðsíða 14
Hvenær sjást Islendingamir í Seoul?
Stjómendur ólympíuefnis Sjónvarpsins næstu tvær vikumar með ólympíuljónið á milli sín. Bjami Felixson,
Ingólfur Hannesson og Jón Óskar Sólnes. Þá eru Arnar Björnsson og Samúel örn Erlingsson í Seoul.
Lbft*
Frá Verðlaunasjóði íslenskra bamabóka:
SkriEarþú
næstu
verdlaunabók?
Fjórir mánuðir til
Fjórða sagnakeppni Verðlaunasjóðs íslenskra barnabóka stendur
nú yfír og er frestur til að skila handritum að nýjum barna og
unglingabókum í keppnina til 31. desember 1988.
íslensku barnabókaverðlaunin 1989 nema 100.000 krónum auk þess sem
sigurvegarinn í samkeppni sjóðsins fær greidd höfundarlaun fyrir verkið
samkvæmt samn ingi Ri thöf undasambands íslands og Félags íslenskra
bókaútgefenda.
Að Verðlaunasjóði íslenskra barnabóka standa bókaforlagið
Vaka-Helgafell, fjölskylda Ármanns Kr. Einarssonar, rithöfundar,
Barnabókaráðið, íslandsdeild IBB Y-samtakanna og Barnavinafélagið
Sumargjöf.
Dómnefnd mun velja verðlaunasöguna úr þeim handritum sem berast. Ekki
eru sett nein takmörk varðandi lengd sagnanna og einungis við það miðað að
efnið hæfi börnum og unglingum.
Sögurnar skulu merktar dulnefni en rétt nafn höfundar látið fylgja í lokuðu
umslagi. óskað er eftir að handrit séu send í ábyrgðarpósti og uíanáskriftin er:
VerðlaunasjóðurLslenskrabarnabóka "
Vaka-HelgafeM
S»pmúla29
lOSReykjav^*.
íslensku bamabókaverðlaunin 1989 verða afhent næsta vor og mun
verðlaunabókin þá koma út hjá forlagi Vöku-Helgafells. Allar nánari
upplýsingar um verðlaunasamkeppnina eru veittar
í síma útgáfunnar (91) 688 300.
Nú eru fjórir jnánuðir til stefnu þar til handrit þurfa að hafa borist
Verðlaunasjóðnum. Við hvetjum jafnt reynda sem óreynda höfunda til þess
að spreyta sig á því að skrifa góðar sögur fyrir íslensk böm og unglinga og
taka þátt í samkeppni Verðlaunasjóðsins.
Verðlaunasjóður
íslenskrabarnabóka
HELGAFELL
Sjónvarpið kappkostar að sýna íslensku
keppendurna sem mest íbeinni útsend-
ingu ásamt öðru sem gerist á leikunum
Dagskrá Sjónvarpsins í grófum
dráttum:
Föstudagur, 16. sept.
kl. 00.25-04.00 Opnunarhátíð
Laugardagur, 17. sept.
kl. 00.45-03.00 Bryndís Ólafsdóttir (100m skrið), Arnþór Ragn-
arsson (100m bringa), Magnús Ólafsson (200m skrið)
Sunnudagur, 18. sept.
kl. 00.55-04.00 Úrslit hjá Bryndísi,
laugardegi)
Arnþóri og Magnúsi (frá
Mánudagur, 19. sept.
kl. 23.05-03.00 Magnús (100m flug), Bryndís (200m skrið),
Ragnheiður Runólfsdóttir (200m bringa)
Þriðjudagur, 20. sept.
kl. 12.30lsland-Alsír (ekki beint)
kl. 00.55-4.45 Úrslit hjá Magnúsi, Bryndísi og Ragnheiði (frá
mánudegi)
Miövikudagur, 21. sept.
kl. 23.10-05.00 Magnús (100m skrið), Eðvarð Þór Eðvarðsson
(200m bak)
Fimmtudagur, 22. sept.
kl. 09.55-12.00 Úrslit hjá Eðvarð
kl. 12.00-13.00 (sland-Alsír (ekki beint)
kl. 23.05-23.55 Pétur Guðmundsson (kúluvarp)
kl. 23.55-08.30 Ragnar Guðmundsson (400m skrið), Arnþór
(200m bringa), Ragnheiður (100m bringa)
Föstudagur, 23. sept.
kl. 09.55-12.00 Úrslit hjá Ragnari, Arnþóri og Ragnheiði (frá
fimmtudegi)
kl. 23.40-06.30 Einar Vilhjálmsson og Sigurður Einarsson
(spjótkast), Ragnheiður (200m fjórsund), Eðvarð (100m bak),
Magnús (50m skrið), Ragnar (1500m skrið)
Laugardagur, 24. sept.
kl. 07.00-08.15 (sland-Svíþjóð (ekki beint)
kl. 23.55-06.30 Eðvarð (200m fjórsund), Bryndís (50m skrið),
Helga Halldórsdóttir (400m grindahl.), úrslit í spjótkasti karla,
íris Grönfeldt (spjótkast)
Sunnudagur, 25. sept.
kl. 10.00-12.30 Úrslit hjá Eðvafrð og Bryndísi (frá laugardegi)
kl. 23.55-01.15 Ísland-Júgóslavía
kl. 01.15-07.15 Ýmsar frjálsar. Undanúrslit hjá Helgu og úrslit
hjá írisi (frá laugardegi)
Þriðjudagur, 27. sept.
kl. 22.35-03.55 Ýmsar frjálsar. Úrslit hjá Helgu
kl. 03.55-04.15 Ísland-Sovétríkin
kl. 04.15-07.15 Ýmsar frjálsar
Fimmtudagur, 29. sept.
kl. 23.30-06.30 Ýmsar frjálsar, þ.á m.
og Eggert Bogason (kringlukast)
Föstudagur, 30. sept.
kl. 23.55-05.20 Ýmsar frjálsar, þ.á m.
Eggert
Vésteinn Hafsteinsson
úrslit hjá Vésteini og
Laugardagur, 1. okt.
kl. 06.55-07.25 Júdó, þ.á.m. Bjarni Friðriksson og Sigurður
Bergmann
kl. 07.25-09.00 Úrslitaleikur í handbolta
kl. 09.00-13.00 Ýmislegt, þ.á m. júdó
Hér hefur verið farið nær eingöngu yfir dagskrána eins og
hún lítur út þegar íslendingar eru að keppa. Að auki verður
Sjónvarpið með samantektir á hverjum degi þar sem allt það
helsta kemur fram og mun Þjóðviljinn að sjálfsögðu greina frá
öllum smáatriðum þegar að þeim kemur.
-þóm
14 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN - NÝTT HELGARBLAÐ