Þjóðviljinn - 20.09.1988, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 20.09.1988, Blaðsíða 15
Kl. 18.40 sýnir Stöð 2 bandarískan gamanmyndaþátt, sem jafnframt er létt ádeila á svonefnda „uppa“. Segir þar frá hjónakornum, hún er lögfræðingur, hann verðbréfasali. Þrátt fyrir viðskiptaamstrið hafa þau gefið sér tíma til að eignast son, sem orðinn er 15 ára, og auk þess er annað barn á góðri leið. Vegna fjármálaumsvifanna hefur uppeldið á syninum farið í handaskolum og til þess nú að sagan endurtaki sig ekki ákveða þau að gerast dagmæður. - mhg 19.19 19.19 20.30 Frá degi til dags Nýr bandarískur gamanmyndaþáttur og iéttvæg ádeila á lifnaöarhætti uppa. Hún er lögfræðing- ur, hann verðbréfasali og saman eiga þau sextán ára son sem þau hafa ekki haft tíma til að sinna vegna framagirni i starfi. Pariö á von á öðru barni og til að koma í veg fyrir að uppeldi þess fari forgörðum gerast þau dagmæður. 21.00 # iþróttir á þriðjudegi 21.55 # Stríðsvindar II Stórbrotin fram- haldsmynd sem byggð er á metstölubók eftir John Jake 2. hluti af 6. 23.25 # Þorparar Spennumyndaflokkur um lífvörð sem á erfitt með að halda sér réttu megin við lögin. 00.15 # Aðstoðarmaðurinn Stórbrotin mynd sem hlotið hefur afbragðsgóða dóma. Leikari, sem nokkuð er kominn til ára sinna er á ferð með leikhús sitt. Fylgst er með margslungnu sambandi hans við aðstoðarmann sinn en báðir hafa þeir gefið leikhúsinu líf sitt og báðir hafa þeir efasemdir um hlutverk sin. Að- alhlutverk: Albert Finney og Tom Co- urtney. 02.10 Dagskrárlok. 10.00 Ólymípusyrpa Ýmsar greinar 10.25 Ólympíuleikarnir '88 - bein út- sending Urslit í sveitakeppni karla í fim- leikum. 12.30 Ólympíusyrpa - Handknattleikur Island - Bandaríkin. 13.50 Hlé 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir 19.00 Villi spæta og vinir hans Banda- rískur teiknimyndaflokkur. 19.25 Poppkorn - Endursýndur þáttur frá 16. september. 19.50 Dagskrárkynning 20.00 Fréttir og veður 20.35 Rómeó og Júlía í Suður-Afrfku (Magasinet - Romeo og Julia í Sydafr- ika). Tvítug suðurafríkönsk stúlka, hvít á hörund, fellir hug tii þeldökks manns og flytur inn til hans. Þetta er fáheyrt þar um slóðir og ekki jafn vel séð af öllum. Þýð- andi Þorsteinn Helgason. 21.05 Úlfur í sauðagæru Breskur saka- málamyndaþáttur í fjórum þáttum byggður á skáldsögu Ruth Rendell. Lokaþáttur. Leikstjóri John Davies. Að- alhlutverk George Baker og Christop- her Ravenscroft. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.00 Ólymípusyrpa M.a. endursýndur leikur Islands og Bandaríkjanna í hand- knattleik. 00.00 Útvarpsfréttir 00.10 Ólympiusyrpa Ýmsar greinar. 00.55 Ólympíuleikarnir ’88 - bein út- sending. Fimleikar - sund. 04.45 Dagskrárlok 16.25 # Yfir þolmörkin Spennumynd um mann sem fær fyrirverandi unnustu og eiginmann hennar ti að aðstoða sig við að smygla stolnu fé yfir landamæri Mexíkó. I Ijós kemur að smyglarinn er með ýmsar aðrar fyrirætlanir á prjónun- um. 17.50 # Feldur Teiknimynd 18.15 # Denni dæmalausi Teiknimynd. 18.40 Sældarlíf Skemmtiþáttur sem ger- ist á gullöld rokksins. RÁS 1 FM, 92,4/93,5 6.045 Veðurfregnir. Bæn, séra Solveig Lára Guðmundsdóttir flytur. 7.00 Fréttir 7.03 I morgunsárið með Ingveldi Ólafs- dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir 9.03 Litli barnatíminn „Alís í Undra- landi" eftir Lewis Carroll í þýðingu Ing- unnar E. Thorarensen. Þorsteinn Thor- arensen les (8). 9.20 Morgunleikfimi Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 Landpósturinn - Frá Vesttjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tið Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 SamhljómurUmsjón: Bergljót Har- aldsdóttir. 11.55 Dagskrá 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 f dagsins önn Umsjón: Álfhildur" Hallgrímsdottir. 13.35 Miðdegissagan: „Hvora höndina viltu” eftir Vitu Andersen Inga Birna Jónsdóttir les þýðingu sína (4). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Djassþáttur - Jón Múli Árnason. 15.00 Fréttir 15.03 Ævintýri nútímans Þriðji þáttur af fimm um afþreyingarbókmenntir. Um- sjón: Anna Margrét Sigurðardóttir. 16.00 Fréttir 16.03 Dagbókin Dagskrá 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið Dagskrá í tilefni af alþjóðlegum friðardegi barna. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi a. „Bacchanale” úr óperunni „Samson og Dalila" eftir Camille Saint-Sáens. Ríkishljómsveitin í Dresden leikur; Silvio Varviso stjórnar. b. Sellókonsert í h-moll op. 104 eftir Ant- onín Dvorák. Yo-Yo Ma leikur með Fil- harmoníusveit Berlínar; Lorin Maazel stjórnar. 18.00 Fréttir 18.03 Torgið Umsjón: Jón Gunnar Grjet- arsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar 19.35 Hamingjan og örlögin Sjöundi þáttur af níu sem eiga rætur að rekja til ráðstefnu félagsmálastjóra á liðnu vori. Jón Björnsson flytur erindi. 20.00 Litli barnatiminn 20.15 Kirkjutónlist „Via Crucis" fyrir kór og orgel eftir Franz Liszt. Loic Mallié leikur á orgel. Gabriel Dubost, bassi og Serge Lacombre, tenór, syngja ásamt kór; Jean-Claude Guérinot stjórnar. ÚTYARP 21.00 Landpósturinn- Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 21.30 Utvarpssagan: „Fuglaskottís” eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les (11). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Leikrit: „Frakkinn” eftir Max Gundermann byggt á sögu eftir Nikolaj Gogol. Þýðandiog leikstjóri: Lárus Páls- son. Leikendur: Lárus Pálsson, Þor- steinn Ö. Stephensen, Karl Guðmunds- son, Jón Sigurbjörnsson, Steindór Hjör- leifsson, Baldvin Halldórsson, Valdem- ar Helgason, Haraldur Björnsson, Arn- dís Björnsdóttir, BenediktÁrnason, Kle- menz Jónsson, Knútur R. Magnússon og Helgi Skúlason. Hljóðfæraleikarar: Vilhjálmur Guðjónsson og Jóhannes Eggertsson. 23.30 Tónlist á síðkvöldi Hermann Prey syngur lög úr lagaflokknum „Schwane- engesang" eftir Franz Schubert. Phil- ippe Bianconi leikur á pianó. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 01.10 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi f næturútvarpi. Fréttir kl.2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið Dægurmálaút- varp með fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl.8.00. 8.10 Ólympfuleikararnir f Seúl - Handknattleikur Lýst leik Islendinga og Bandaríkjamanna. 9.15 Viðbit Gestur E. Jónasson. 10.15 Miðmorgunssyrpa - Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. 12.00 Fréttayfirlit dagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Á milli mála 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. 18.03 Sumarsveifla - Kristin Björg Þor- steinsdóttir. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Kvöldtónar 22.07 Bláu nóturnar - Pétur Grétarsson. 01.10 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá föstudegi þátturinn „Ljúflingslög" í um- sjá Svanhildar Jakobsdóttur. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Astvaldsson Lífleg og þægileg tónlist. 8.00 Stjörnufréttir 9.00 Morgunvaktin 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir 12.10 Hádegisútvarp Bjarni D. Jónsson. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson Gamalt og gott leikið. 14.00og 16.00 Stjörnufréttir 16.10 Mannlegi þátturinn Árni Magnús- son. 18.00 Stjörnufréttir 18.00 íslenskir tónar Innlend dægurlög að hætti hússins. 19.00 Stjörnutíminn Stjörnutónlist f klukkustund. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson Helgi leikur spánnýjan vinsældarlista frá Bret- landi. 21.00 Oddur Magnús 01.00 Stjörnuvaktin BYLGJAN FM 98,9 8.00 Páll Þorsteinsson Tónlist og spjall að hætti Palla. Mál dagsins kl. 8.00 og 10.00 úr heita pottinum kl. 09.00 10.00 Anna Þoriáks Morguntónlistin og hádegispoppið allsráðandi, helgin í sjónmáli.Máldagsinskl. 12.00og 14.00 úr pottinum kl. 11.00 og 13.00. 12.00 Mál dagsins Fréttastofan tekur fyrir mál dagsins. 12.10 Anna heldur áfram með poppið. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson 18.00 Reykjavík síðdegis Hvað finnst þér? 19.00 Bylgjan og tónlistin þín 22.00 Þorsteinn Ásgeirsson á nætur- vakt. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar RÓTIN FM 106,8 8.00 Forskot Fréttatengdur þáttur sem tekur á væntanlegu umræðuefni dags- ins. 9.00 Barntfmi Ævintýri. 9.30 Af vettvangi baráttunnar E. 11.30 Opið E. 12.00 Tónafljót Opið að fá að annast þessa þætti. 13.00 Islendingasögur 13.30 Um rómönsku Ameríku Umsjón: Mið-Ameríkunefndin E. 14.00 Skráargatið Mjög fjölbreytilegur þáttur með hæfilegri blöndu af léttri tón- list og allskonar athyglisverðum og skemmtilegum talmálsinnskotum. 17.00 Samtökin ’78 E. 18.00 Tónlist frá ýmsum löndum Um- sjónarmaður Jón Helgi Þórarinsson. 19.00 Umrót Opið til umsókna. 19.30 Barnatimi Ævintýri E. 20.00 Fés Unglingaþáttur í umsjá ung- linga. 20.30 Baula Tónlistarþáttur i umsjá Gunnars L. Hjálmarssonar. 22.00 íslendingasögur. 22.30 Þungarokk á þriðjudegi Umsjón: Hilmar Örn Hilmarsson og Guðmundur Hannes Hannesson. 23.00 Rótardraugar 23.15 Þungarokk FRH. !&.?? Dagskrárlok DAGBOKj APÓTEK Reykjavík. Helgar- og kvöldvarsla lyfj- abúðavikuna 16.-22. sept. er í Háaleitis Apóteki og Vesturbæjar Apóteki. Fyrrnefnda apotekið er opið um helg- ar og annast næturvörslu alla daga 22-9 (til 10fridaga). Siðarnefndaapó- tekið er opið a kvóldin 18-22 virka daga og a laugardögum 9-22 samh- liðahinufyrrnefnda. LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavík, Selt- jarnarnes og Kópavog er i Heilsu- verndarstoð ReyKjavikur alla virka daga fra kl. 17 til 08. a laugardogum og helgidogum allan sólarhringinn Vitj- anabeiðnir, simaraðleggingar og tima- pantamr i sima 21230. Upplysmgar um lækna og lyf)aþjónustn eru gefnar i simsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt virka daga kl 8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans Landspítal- inn: Gónqudeildin ooin 20oq 21 slysadeild Borgarspítalans: opin allan sólarhringinn sími 696600. Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsu- gæslan sími 53722. Næturvakt lækna sími 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt s. 656066. upplýsingar um vaktlækna s. 51100 Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamið- stöðinni s 23222, hjá slökkviliðmu s 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445 Keflavik: Dagvakt Upplysingar s. 3360 Vestmannaeyjar: Neyðarvakt læknas. 1966 LÖGGAN Reykjavik sími 1 11 66 Kópavogur simi 4 12 00 Seltj.nes simi 1 84 55 Hafnarfj sími 5 11 66 Garöabær simi 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabilar: Reykjavik sími 1 11 00 Kópavogur simi 1 11 00 Seltj nes simi 1 11 00 Hafnarlj sími 5 11 00 Garðabær sími 5 11 00 SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar Landspifalinn: alladaga 15-16,19-20. Borgarspíta- linn: virkadaga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eftir samkomulagi Fæðing- ardeild Landspitalans: 15-16 Feðrat- imi 19.30-20.30 Öldrunarlækninga- deild Landspitalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 ogeftirsamkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala: virka daga 16-19. helgar 14-19 30. Heilsu- verndarstöðin við Barónsstíg: opin alladaga 15-16og 18.30-19.30. Landakotsspítali: alla daga 15-16 og 18.30-19.00. Bamadelld Landakotsspít- ala: 16 00-17 00 St. JOsetsspitali Hafnarfirði: alladaga 15-16og 19- 19 30 Kleppsspitalinn: alladaga 15- 16og 18.30-19. Sjúkrahúsið Akur- eyri: alladaga 15-16 og 19-19 30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla daga 15-16og 19-19 30 Sjúkrahús Akraness: alladaga 15.30-16 og 19- 19 30 Sjúkrahúsið Húsavik: 15-16 og 19.30-20. ÝNIISLEGT Hjálparstöð RKI, neyðarathvarf fyrir unglmga Tjarnargótu 35. Simi: 622266 opið allan sólarhringinn Sálfræðistöðin Raðgjof i saifræðilegum efnum. Simi 687075 MS-félagið Alandi 13. Opið virkadagafrá kl 10- 14. Simi 688800 Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum Vesturgotu3. Opin þriðjudaga kl 20- 22. simi 21500. simsvari Sjalfshjalp- arhópar þeirra sem orðið hafa tyrir sifjaspellum, s. 21500. simsvari. Upplýsingar um ónæmistæringu Upplýsingar um ónæmistæringu (al- næmi) i sima 622280. milliliðalaust sambandviðlækni. Frá samtökum um kvennaathvarf, simi 21205. Husaskjól og aðstoð fyrir koriur sem beittar hafa verið ofbeldi eðaoröiðtyrir nauðgun. Samtökin '78 Svarað er i upplysinga- og ráðgjafar- sima Samtakanna 78 félags lesbia og homma a Islandi á mánudags- og fimmtudagskvoldumkl. 21-23 Sim- svariáoðrumtimum. Siminner 91 - 28539 Félageldriborgara Opiö hus i Goðheimum, Sigtum 3. alla þriðjudaqa, fimmtudaga og sunnu- dagakl 14 00 Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu: s. 27311. Rafmagsnveita bilanavakt s. 686230. Vinnuhópur um sif jaspellamal. Sími 21260allavirkadagafrákl 1-5 GENGIÐ 12. september 1988 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar........... 46,460 Sterlingspund.............. 78,701 Kanadadollar............... 37,499 Dönsk króna................ 6,5345 Norskkróna................. 6,7416 Sænsk króna................ 7,2424 Finnsktmark............... 10,5843 Franskurfranki............. 7,3875 Belgískurfranki............ 1,1972 Svissn.franki............. 29,7439 Holl.gyllini.............. 22,2456 V.-þýsktmark.............. 25,1115 Itölsklíra............... 0,03361 Austurr. sch............... 3,5647 Portúg. escudo............ 0,3038 Spánskur peseti........... 0,3760 Japansktyen.............. 0,34762 Irsktpund............... 67,304 SDR...................... 60,4078 ECU-evr.mynt............. 52,0306 Belgískurfr.fin........... 1,1808 KRQSSGÁTAN Lárétt: 1 enduðu4 klöpp 6 dans 7 skipaði 9 æviskeið 12 bátaskýli 14loga15þræta16 formúlu 19 dáin 20 at- Iaga21 kvabba Lóðrétt: 2 eira 3grafa 4vindar5blástur7 hnífur 8 furða 10 stólpa — 11 ótti 13fersk17ella 18land Lausnásíðustu krossgátu ~ —-—;= Lárétt: 1 fjós 4 sekk 6 ill 7flog9ekla 12fagna 14 óar 15 pat 15 írska 19arki20ældi21 iðins Lóðrétt: 2 jól 2 siga 4 slen5kál7fjólan8of- ríki 10 kapals 11 aftrir 13gæs17rið18kæn Þriðjudagur 20. september 1988 ÞJÓÐVILJINN — SlÐA 15

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.